Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1992, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 11.09.1992, Page 7
FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1992. , 7 Sandkom Fréttir Við skrifuðum fýrir Norðmenn ÖlafurÞ.Þórð- arson, alþingis- maðurþeirra framsóknar- manna.fórá kostum á Al- þingi aöfara- nóttflmmtu- dagsins. f ræðu sínni svaraði hannJóni Baldvin Hannibalssyni umaðíNoregi eigi fyrsta umræða umEESaðeins að taka 10 klukkustundir, en það er aðeins um einn Sóröi af þeim tima sém íslenskuþingmennimir þurftu í sama verk. Öiafur Þ. gerði litið úr þessum samanburði og sagði Norð- menn aldreí hafa verið mikiö fyr Lr bókmenntir, enda hafi Íslendíngar séð um að skrifa fyrir þá þeirra sögu. Þeir dauða- drukknu borgi fyrirsig Súreglahefur veriðtekinupp við smala- mennsku á Tunguheiði við Vopnaijörðað þeir gangna- menn, sem ger- astkófdrukkn- * irogvcrðaekki til nokkurs gagns, eru beittirlesekt- um. Innkoman á síðan að renna í launasjóð til handa aðkeyptu vinnuafli, sem þá myndi taka við þar sem þeir drukknu urðu ekki lengur til gagns. Eftir því sem næst verður komist hefur htið koraið ínn í sjóðinn til þessa, þar sero heima- menn hafa dregið úr diykkjunni eftir að sektarákvæðið var sett á. Fullyrt er hér að menn hafl enn sama áhuga fyrir búsinu - en ást á seðlum meini þeím að iáta undan löngunum sínum til eldvatnsins. c • '■ klikkar ekki BjamiFelhef- uroftsannað aðhannerrétt- urmaðurá réttumstaðog hatmgerðiþað ennogafturá miðvikudag- inn.Bjamilýsti þa loik Ihviða- bliksogÍAí kvennafótbolt- anumárás2, en sáleikur getur víst hugsatflega hafa ráöið úr- slitum í íslandsmótinu, þaö er að segja eftir því hvernig einhver kæra verður afgreidd, jæja, nóg um þaö. Eftir þjóðarsálina var skipt yfir til Bjarna. Það fyrsta sem hann sagði var að staðan væri núll, núll, en nú em Blikastúlkur í sókn og mark. Bjarni var ekki búinn að vera í sam- bandi nema í 10 sekúndur þegar markið var skorað, en þrátt fyrir að talsvert væri liöið af leiknum var ekkert mark skorað fyrr enn Bjarni hófaðlýsa. Kristján verður ritstjóri KristjánÞor- valdsson, sem áðurvarrit- stjóriPress- unnar.verður ritstjóridægur- málaútvarps- insárás2.Sig- urður (I. Tóm- as$on,for- stöðumaður rásarinnar, hefurákveðið þettaeinsogtil dæmis að Leifur Hauksson, sem veriö hefur í morgunútvarpinu t nokkur ár, verði eftirleiðis i síðdegisútvat> inu. Eiríkur Hjálmarsson, sem hefur verið með Leifl á morgnana, fer yflr á Bylgjuna. Kristján Þorvaldsson og Kristín Ólafsdóttirtáka við morgun- útvarpinu. Umsjón: Sigurjón Magnús Egifsson Innsiglingin til Hafnar 1 Homafirði er hættuleg: Sautján sjóslys við ósinn á tfu áruni Innsiglingin til Hafnar í Hornafirði hefur reynst sjófarendum erflð í gegnum tíðina. Sjóslys hafa verið þar tíð þó mannskaðar haíl ekki verið mikiir. Skemmst er þó að minnast slyssins um síðustu helgi þegar fær- eyski báturinn Guli klettur strandaði og brotnaði í spón á Suðurfjöru- tanga. Eins manns er saknað en þrem mönnum tókst að bjarga. Sam- kvæmt upplýsingum frá Slysavama- félagi íslands hafa 17 sjóslys og skip- strönd átt sér stað við Hornafjarðar- ós á síðustu 10 árum. Mannbjörg hefur oröið í langflestum tilfellum. Tveir menn hafa farist og núna er eins Færeyings saknað. Sigfús Harðarson er hafnsögumað- ur á Höfn. Sigfús sagði í samtali við DV að innsiglingin væri mjög erfið, sérstaklega í vondum veðrum. Síð- ustu ár hafa verið umræður um að bæta innsiglinguna á Höfn. Fyrsta skrefið var stigið með því að gera 600 metra langan grjótgarð við Suður- íjömtanga fyrir nokkrum árum. Sigfús sagði að garðurinn hefði gert mikið gagn, nú væri bara að fá svip- aðan grjótgarð viö Austurfjörutanga. Það er í athugun hjá Vita- og hafna- málastofnun. Skip á leið til Hafnar þurfa að sigla inn ósinn á milli Suðurfjörutanga og Austurfjörutanga. Á því svæði hafa langflest óhöppin átt sér stað. Einnig hafa skip átt í erfiðleikum þegar komið er inn fyrir innsiglinguna. Á meðfylgjandi skýringarmynd má sjá hvar óhöppin hafa átt sér stað síð- ustu 10 ár. Þar kemur í ljós að leiðin á milli tanganna hefur reynst mörg- um erfið, sér í lagi þegar komið er inn fyrir ósinn. Þar tekur nefnilega við kröpp beygja. Annars er öll inn- siglingin stórhættuleg í baráttunni við Ægi þegar hann er í sem mestum ham. Auk þeirra slysa, sem koma fram á kortinu, er rétt að geta tveggja sem orðið hafa í nágrenninu síðustu 10 árin. Þann 17. desember 1984 strand- aði Sæbjörg VE rétt austan við Stokksnes. sem er nokkru lengra frá Sjóslys við Hornafjarðarós frá 1982 1. Akurey SF 52 strandar 18. febr. - mannbjörg. 2. Ms. Hvítanes strandar 22. des. - mannbjörg. 3. Hafmey SF sekkur 25. ágúst - mannbjörg. 4. Ms. Esja strandar 10. febr. - mannbjörg. 5. Þórhallur Daníelsson SF strandar 7. mars - mannbjörg. 1990 6. Hafnsögubátinn Björn rekur upp í fjöru 8. febr. - mannbjörg. 7. Óskar Halldórsson RE tekur niðri 14. febr. - mannbjörg. 8. Þórhallur Daníelssson SF strandar 24. apríl - mannbjörg. . | Vitar Mikley Leidarljós 9. Dráttarbátnum Birninum hvolfdi 24. apríl - mannbjörg. 10. Lyngey SF strandar 25. apríl - mannbjörg. 11. Hrisey SF strandar 25. april - mannbjörg. 12. Neptúnus NS strandar28. mal - mannbjörg. 13. Haukafell SF strandar 17. ágúst - mannbjörg. 14. Skógey SF strandar 21. ágúst - mannbjörg. 15. Garðey SF strandar 1. des. - mannbjörg. * 1991 16. Mími RE hvolfdi 28. okt. - 2 menn fórust og 5 komust af. 17. Færeyski báturinn Guli klettur strandar og brotnar í spón 6. sept. - eins manns saknað, þrír komust af meö naumindum. Sjóslys í og við Hornafjarðarós síðustu 10 ár, raðað í tímaröð. Myndin sýnir skólaskipið Mími RE á strandstað en því hvolfdi i Hornafjarðarósi 28. október 1991. Tveir menn f órust en f imm komust af. DV-mynd BG innsiglingunni, austur með Austur- Erling KE sökk eftir að hafa tekið undan Homaíjarðarósi. Mannbjörg fjörutanga. Þá eru tæp tvö ár síðan niðri á Borgarboða, nokkrar milur varðíbáðumþessumslysum. -bjb Sveitarstjómarmenn um auknar álögur ríkisins: Viðbrögð okkar verða harkaleg RAÐGJOF Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: Sveitarstjómarmenn hafa miklar áhyggjur vegna þeirra áforma ríkis- stjómarinnar að leggja niður ýmsar undanþágur og endurgreiðslur á virðisaukaskatti sem viögengist hafa, svo sem varðandi kaup á sér- frasðiþjónustu, ræstingu og snjó- mokstri. Ætlunin er að ná á þennan hátt inn ijármagni í stað „löggu- skattsins" svokallaða sem einungis var heimilt að leggja á í eitt ár. Einn viðmælandi DV sagði að ef þessi áform næðu fram að ganga yrðu viðbrögö sveitarstjórnarmanna harkaleg. Þessu verður mótmælt „í mínum huga kemur ekki til greina að sveitarfélögin fá enn á sig auknar álögur, öðmvísi en að þá verði tekjustofnar sveitarfélaganna teknir upp frá grunni," segir Einar Njálsson, bæjarstjóri á Húsavík. „Það er ekki hægt að leika sama leik- inn og í fyrra að rífa upp einhliða það samkomulag sem gert var milli ríkis og sveitarfélaga um skiptingu tekjustofna og skiptingu verkefna." Alveg grábölvað „Við erum að heyra alls kyns sögur um þetta en þaö er erfitt að taka á því eins og er og við vitum heldur ekki hvað kemur í staðinn," segir Bjami Grímsson, bæjarstjóri á Ólafs- firöi. Bjami sagði að næðu þessar hugmyndir fram að ganga ykjust álögur á sveitarfélögin og þau væm alls ekki í stakk búin til að mæta þeim. Töldum okkur hafa loforð „Við treystum því að það sem á okkur var sett í fyrra væri til eins árs og töldum okkur hafa loforð fyrir því. Það er alveg sama hvað þetta heitir, það er auðvitað ekkert annað en framlenging á þeim álögum," seg- ir Halldór Jónsson, bæjarstjóri á Akureyri. Stanislas Bohic Landslagsarkitektinn Stanislas Bohic verður í verslun okkar og veitir ókeypis ráðgjöf um val og staðsetningu útiljósa. Laugardaginn 12. sept. kl. 13-16. Sunnudaginn 13. sept. kl. 13-16. Af þessu tilefni veitum við 10-20% afslátt af ákveðnum gerðum útiljósa og kynnum jafnframt nýjar gerðir. MUNIÐ AÐ TAKA TEIKNINGAR MEÐ. Rafkaup ÁRMÚLA 24 *S: 68 15 18 -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.