Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1992, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1992, Síða 4
30 LAUGARDAGUR 19. SEPTEMBER 1992. Bílar LH-bílamir frá Chrysler: Tímamót í amerískri bílasögu Enginn vafi er á því að LH-bílamir frá Chrysler era það merkasta sem nú er að gerast í bandarískri bíla- framleiðslu, merkilegur hlutur líka með tilliti til annarra heimsálfa. í fyrsta sinn í langan tima reynir bandarískur bílaframleiðandi virki- lega að feta sig inn á nýjar brautir og mæta kröfum samtímans, opin- skátt og einarðlega. Ef tU vill segir einhver að Saturn-ævintýri GM sé engu síður merkilegt en það er álit yðar einlægs að LH standi feti framar en Saturn og þarf ekki annað en líta á umfang ævintýrisins fil að rökstyðja það. Það hefur lengi verið talið aðals- merki japanskra bílaframleiðenda hve fljótir þeir hafa verið að koma fram með ný módel; nýjar og breytt- ar gerðir eldri nafna sem þeir hafa veriö með. Bandarískum og evrópsk- um bílaframleiðendum hefur verið legið á hálsi fyrir það hve óheyrileg- an tíma það tekur að koma fram nýjum bíl: um það leyti sem bUlinn, sem núna er verið að byrja að hanna í Evrópu og Ameríku, kemur fram sem fullbúin vara er hann orðinn úreltur af því að hann er þá í raun að svara fimm ára gömlum kröfum Rhonda NOTAÐIR BlLAR Þau ryðga ekki, brettin á LH. Dick Brophy, tæknifulltrúi hjá DuPont, og Subi Dinda, framkvæmdastjóri þróunar- deildar hjá Chrysler, halda á frambretti úr „ylp!asti“ - einum þeirra hluta sem eru sérstæðir fyrir LH-bilana. Brettið er níðsterkt, lauflétt og fullkomlega endurnýtanlegt. leitað til undirframleiðendanna og sagt: Svona viljum við hafa það - getur þú framleitt það? En nú segir Chrysler sem sagt: Þessu þurfum við að ná fram, vUt þú hanna það? Afburða innanrými Sem fyrr segir tóku Chryslermenn mið af því besta sem þeir vissu um við hvern þátt í framleiðslu LH-bíl- anna. Þannig tóku þeir tU að mynda hitunar- og loftræstikerfið í BMW 7-línunni til fyrirmyndar hvað það snerti, Nissan Maxima hvað áhrærðri stífni yfirbyggingar. Þijár mismunandi gerðir fjöðrunar og ökuhæfni voru miðaðar við ákveðna flokka hver fyrir sig: grunngerðin (base) viö Ford Taurus eða Chevrolet Lumina (ameríska bíla), miðlungs- gerðin (touring) við Legend eða Max- ima (japanska) en toppgerðin við þýsku höfðingjana: BMW 5-línuna, Audi 100 og Benz S-línuna. Þegar saman kemur þarf vissulega að blandá og samræma, ennfremur að taka tillit til byggingarlags, þyngdar, þyngdardreifingar og annarra þátta þannig að útkoman verður nýr bíll með sinn sérstaka karakter þótt viðmiðun hvers atriðis veröi rakin tíl ákveðinnar tegundar annarrar. En þegar bíll er smíðaður af metn- aði, er jafn stór og LH-bílamir í raun og veru eru, þar með talið með vítt Teg. Arg. Ek. Stgrv. 3d.CivicGL1.4GM.5g. '88 77 þ. 600 þ. 3 d. Civic GL1.4GMS, 5g. '88 65 þ. 640 þ. 3 d. Civic GL1,5 GL-i GMP. 5 g. '91 16 þ. 920 þ. 4 d. Civic GL 1,4 GMP, 5 g. '88 68þ. 640 þ. 4 d. Civic GL 1,4 GMPS. 5 g. '91 27 þ. 1000 þ. 4d.Accord1.8GMEX.5g. '84 120 þ. 430 þ. 4d. Accord2.0AMEX,ss. '86 36 þ. 670 þ. 4 d. Accord 2.0 AMEXS, ss. '87 81 þ. 700 þ. 4d.Accord2.0AMEXS.ss. '91 44 þ. 1360 þ. 2 d. Prelude 1,8, GMEXS, 5 g. '85 130 þ. 600 þ. 2 d. Prelude 2,0, GMEXS-i, 5 g. '87 60 þ. 950 þ. 2 d. Prelude 2,0, AMEXS, ss. '88 60 þ. 1180 þ. 2 d. Prelude 2,0 AMEXS-i. ss. '91 42 þ. 1800 þ. 2 d. CRX 1,6-i 5 g. '89 57 þ. 930 þ. 4d. Mazda 626 GLX 2.0,5g. '86 91 þ. 450 þ. 3 d. Citre...n AX14,5 g. '88 61 þ. 400 þ. 5 d. Toyota Corolla LB, 1,3,5 g. '86 100 þ. 400 þ. 4 d. Toyota CorollaXL, 1,3,5 g. '89 72 þ. 650 þ. 3d. MMC Colt GLX1,5 ss. '87 64 þ. 470 þ. Bílasalan opin virka daga kl. 9-18 laugardaga kl. 10-14 Rhonda Vatnagörðum 24. Sími 689900 MMC Pajero, iangur, árgerð 1989, V-6 3000, sjálfskiptur, 5 dyra, blár, ekinn 57.000. Verð kr. 1.850.000 staðgreitt. MjÖg gott eintak. TIL SÖLU hjólhaf á lengd og breidd, ásamt lág- um þyngdarpunkti og góðri fjöðrun, hlýtur útkoman að vera góð. „Cab forward“-hönnunin gerir það að verkum að innanrými káetunnar verður mun meira en eUa. Enda eru umsagnir bílablaða aUar á einn veg um rýmið í bílnum: að það sé í stuttu máU sagt ótrúlega gott. Þessar um- sagnir hafa raunar verið ákaflega góðar um bílana almennt en jafn- framt er bent á að þeir bílar, sem blaðamenn hafa fengið að spreyta sig á hingað til, hafa aUir verið smíðaðir áöur en kom tíl reglulegrar færi- bandavinnu - og hvort það breytir einhveiju á bara eftir að koma í ljós. En tónninn er þessi: Loksins hefur einn „hinna þriggja stóru“ (General Motors, Ford, Chrysler) haft döngun tU að smíða bU sem brýtur blað en bregst ekki bara við samkeppninni eftir á. Hér að framan hefur sífeUt verið talað um LH-bUana í fleirtölu. í raun er það kannski ofrausn. Vissulega eru þijár útfærslur til: Dodge In- trepid, Chrysler Concorde, Eagle Vision. Er þær eru allar með sama undirvagn, þar með talið bU miUi fram- og afturöxla (287 sm) og sporvídd (158 sm), en heUdarlengd og breidd bílanna er eiUtið mismun- andi. Dodge Intrepid er 5125 mm á lengd og 1887 mm á breidd en hinir tveir 5120 mm á lengd og 1890 á breidd. Fjöðrun er einhig mismunandi, eins og fram hefur komið hér á und- an. Þar er um þijá kosti að velja þar sem Intrepid býður upp á alla mögu- leikana, Concorde tvo lægri en Visi- on tvo efri. - Chrysler LeBaron er til MTAÐIfí BÍlAfí Hekluhúsinu, Laugavegi 174 Innrétting er áþekk en ekki eins: Concorde vinstra megin, Intrepid hægra megin. eða eldri: viðbrögð við harðri sam- keppni en ekki svar við henni. Lögðu keppinautana til grundvallar Hvað þetta snertir greip Chrysler að nokkru í homin á nautinu því ekki Uðu nema þijú ár og þrír mán- uðir frá því aö hafist var handa um að hanna LH-bUinn þar tíl sá fyrsti rann fuUgerður út af færibandinu. Þetta tókst í og með af því aö laun- ungin, sem taliö hefur verið sjálfsagt að hvíldi yfir hönnun hvers bUs, var mun minni yfir þessum bU en tíðkast hefur hingað til. Þannig voru til dæmis hlutaframleiðendur innvígðir jafnharðan í hvað til stóð og jafnvel dregnir með tíl rannsóknarvinnu og forhönnunar. Jafnframt brutu tæknimenn Chrysler bíla keppinaut- anna til mergjar og skirrðust þess ekki að tileinka sér aUt hvað þeir fundu best hjá öðrum. Vel lukkuð atriði keppinautanna, ásamt ný- hönnun Chryslers, varö undirstaðan að LH-bílunum. Líklega má segja að helsta bygging- artæknUega nýjung LH feUst í því sem þeir hjá Chrysler kalla „cab forward". Fyrir það hefur yöar ein- lægur ekki tiltækt nothæft orð á þessari stundu en í því felst að far- þegarými bUsins, káetan, er færð eins framarlega og unnt er. Þetta verður augljóslega tíl að auka innan- rými í bUunum en einnig að fram- rúöan sjálf er óvenju stór. Það kall- aði aftur á úrlausn vissra vanda- mála: rúðan varð að standast örygg- iskröfur fyrst og fremst en þvi til viðbótar fá ákveðna sveigju ofan og neðan og út tíl hUðanna án þess að framkaUa með því bjögun á sjón- sviði. Þetta verkefni fengu Chrysler- menn undirverktaka að fást við, Guardian Industries, sem hvort sem er áttu að sjá Chrysler fyrir rúðunum í þessa bUa. Og meðan Guardian- menn fengust við verkefnið höfðu menn heima á höfuðbóUnu fijálsar hendur að fást við annað. Léttframbretti úr „ylplasti" . Önnur byggingartæknileg nýjung LH er frambrettin. í fyrsta lagi eru þau ákaflega UtU sem meðal annars helgast af „cab forward“-byggingar- laginu. í öðru lagi eru þau úr „yl- plasti" (thermoplastic), Bexloy 550 frá Du Pont, og þannig er bUlinn full- um þremur kUóum léttari en hefði hefðbundið stál verið notað. Á tímum þegar sparaeytni skiptir máU skiptir hvert kíló í eigin þyngd líka verulegu máli. Þarna naut Chrysler meðal annars samvinnu sinnar við Renault - sem raunar er farin að þynnast æði mjög út. „Ylplast" þetta er að vísu annars konar en Renault notar með mjög góöuiri árangri í ytra byrði Espace-bUs síns en þó af svipuðum toga. Þetta „ylplast" er svo áUtlegt efni að tæknimenn Chrysler velta því fyrir sér í alvöru að framleiða aUa helstu hluta ytra byrðis úr því: hurðabyrði, húdd og skott. Chrysler hefur löngum verið í miklu og góðu sambandi við undir- framleiðendur sína. Þar á bæ hefur Uka tíðkast að kaupa verulegan skerf af hlutum hvers bUs af undirfram- leiðendum, eða 70% að meðaltali. Hjá Ford er þetta hlutfaU 50%, eða helm- ingur, en hjá General Motors aðeins 30%. Og fram að þessu hefur forvinn- an fariö fram á höfuðbólunum sjálf- um en að henni lokinni hefur verið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.