Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1992, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1992, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1992. 35 pv Fjölnúðlar Verð- launa- regn Fátt hefur vakið meiri athygli undanfarna daga en frammistaða fatlaðra og þroskaheftra íþrótta- manna á ólympíuleikum þeirra S Bercelona og Madrid á Spáni. Hvert íslandsmetið, ólympíumet- ið og heimsmetiö hefur fallið á fætur öðru og verðlaunapening- amir hafa hrannast upp. Sjón- varpið sýndi í gærkvöldi þátt um ólympíuleika fatlaðara í Barce- lona sem var í umsjá Loga Berg- manns Eiössonar. Ef einhver skyldi hafa efast um ágæti þessara leika og haft um leið á orði, eins og heyrst hefur, að flokkar fótlunar væru svo margir og keppendur svo fáir í hveijum flokki að keppendur nánast hrösuðu um verðlauna- peningana þá ættu þeir hinir sömu að hafa komist á aðra skoð- un eftir þáttinn i gærkvöldi. Mik- ill fjöldi íþróttamanna tók þátt í þessum ólympíuleikum og þama voru islendingar að etja kappi við mun fjölmennari hópa frá nokkr- um af stórþjóðum heims í heimi íþróttanna, og það á jafnréttis- grundvelh. Og það vantaði ekki sigurviljann og kraftinn, maður lifandi. Það var ekki nóg með að íslensku keppendumir sigraðust á fötlun sinni heldur sönkuðu þeir að sér verðlaunapeningum. Og þó ekki væri um fyrsta eða annað sæti aö ræöa og jafnvel ekki það þriðja heyrðist ekkert klisjukennt væl um vinda, þreytu og fleira er gæti hafa truflað við- komandi keppanda. Sá var einn helsti munurinn á íslensku þátt- takendunum á þessum leikum og þeim sem tóku þátt í leikunum í sumar og er svo sannarlega um- hugsunarefni. Blóm dagsins eru vel gerðir þættir, stuttir og hnitmiðaöir, og fylgist undirritaður yfirleitt með þeim. Hins vegar varð mynd- bandaleigan fyrir valinu er liða tók á kvöldið, dans- og söngva- myndir, þó svo að Francis Ford Coppola leikstýri, eiga ekki upp á pallborðið hjá mér. Haukur Láras Hauksson Jaröarfarir Ólöf Bára Ingimundardóttir lést í Borgarspítalanum 15. þ.m. Útfórin hefur fariö fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Útfor Ástu M. Eiríksdóttur, Hvíta- bandinu, áður Stigahlíð 26, veröur gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík fóstudaginn 25. september kl. 15. Annas Kristmundsson, Engjavegi 34, ísafirði, verður jarðsunginn frá ísa- garðarkapellu laugardaginn 26. sept- ember kl. 14. Einar Árnason lögfræðingur verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fóstu- daginn 25. september kl. 13.30. Guðjón Jónsson, fyrrverandi bóndi í Ásmúla, Goðheimum 7, sem lést 12. september, verður jarðsunginn frá Kálfholtskirkju. laugardaginn 26. september kl. 14. Útíor Laufeyjar Einarsdóttur fer fram frá Fossvogskapellu fóstudag- inn 25. september kl. 13.30. Útfór Magnhildar Indriðadóttur frá Drumboddsstöðum, Bergholti, Bisk- upstungum, fer fram frá Skálholts- kirkju laugardaginn 26. september kl. 14. Jarðsett verður í Bræöra- tungukirkjugarði. Ólafur Viggó Thordersen, sem lést 18. september sl., verður jarðsunginn frá Ytri-Njarðvíkurkirkju fóstudag- inn 25. september kl. 14. Sigurður Árni Bjarnason, fyrrum bifreiðastjóri og vigtarmaöur, Köldukinn 11, Hafnarfirði, sem and- aðist 17. þessa mánaðar, verður jarðsunginn frá Hafnarfj arðarkirkj u fóstudaginn 25. september kl. 15. Útför Þóru Sigurrósar Eyjólfsdóttur, HjaUavegi 21, Reykjavík, fer fram frá Áskirkju fóstudaginn 25. september kl. 10.30. ©1991 by King Features Syndicate, Inc. Wortd rights reserved. 0T feiwei? Ef ég fer aldrei neitt með þig .. þig þá öll þessi föt? til hvers vantar Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200 slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166 slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkviliö sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 18. til 24. sept., að báðum dögum meðtöldum, verður í Garðsapó- teki, Sogavegi 108, sími 680990. Auk þess verður varsla í Lyöabúðinni Iðunni, Laugavegi 40A, sími 21133, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbaméin - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laúgar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga k'l. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Vísir fyrir 50 árum Fimmtudagurinn 24. september: ísland: Konur þora ekki út á kvöldin. Spakmæli Ósigur er því aðeins fullkominn að maður læri ekkert af honum. Margaret Blair Johnston Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna. húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiöjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Leiðsögn á laugardögum kl. 14 Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftír kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.______ Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin HverfisgötU 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristíleg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá (2§) Spáin gildir fyrir föstudaginn 25. september. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú átt von á góðu gengi í dag og einhverjum hagnaði. Varhuga- vert er þó að reikna með langtímaávinningi. Deila um menntun og lærdóm er hugsanleg. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Kipptu þér ekki upp við það þótt aðrir séu ekki mjög hrifnir af hugmyndum þínum. Þú ert þrátt fyrir allt á réttri leið. Hrúturinn (21. mars-19. april): Ekki er víst að allir séu hreinskilnir eða segi þér það sem þú þarft að vita til þess að taka afstöðu. Hugleiddu það umhverfi sem þú vinnur í. Nautið (20. apríl-20. mai): , Mótaðu þér ákveðna skoðun áður en þú viðrar hugmyndir þínar. Ella er hætt við að aðrir hafi áhrif á þig. Hugsaðu um þína nán- ustu áður en þú tekur á þig meiri ábyrgð. Happatölur eru 8,15 og 25. Tvíburarnir (21. maí-21. júní); V Þú færð brátt tækifæri til að hafa áhrif á þann sem máli skiptir. Óvæntur og gleðilegur atburður lífgar upp hefðbundinn dag. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Gættu að kynslóðabilinu. Mundu eftir því þegar þú ræðir mál sem snertir mismunandi aldurshópa. Þú færð hrós sem þú metur mikils. Ljónið (23. júli-22. ógúst): Ekki er víst að tilraunir þínar nægi til að ná árangri. Þú gætir því þurft að leita aðstoðar. Gagnkvæmur skilningur er nauðsyn- legur. Happatölur eru 3,14 og 26. Meyjan (23. ógúst-22. sept.): Þú sérð málin í skýrara ljósi en aðrir. Taktu þó tillit til annarra sem kunna að hafa aðrar meiningar. Ella er hætt við átökum. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert mjög skipulagöur og duglegur. Þú færð því tilboð sem erf- itt er að hafna. Líkur eru á stuttu ferðalagi á næstunni. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú gætir mætt einhverri andstöðu. Undirbúðu því verk þín af kostgæfni og taktu eitt skref í einu. Það er vandi að velja sér trún- aðarmann. Bogmaðurinn (22. nóv. 21. des.): Reyndu að rökræða við fólk í stað þess að vaða yfir aðra. Yfirgang- ur kallar aðeins á aukna andstööu. Njóttu samvista við aðra í kvöld. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Vertu staðfastur og haltu þínu striki ef þú ætlar að ná árangri. Láttu ekki undan þrýstingi. Þú nýtur fagurra lista í kvöld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.