Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1992, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1992, Blaðsíða 28
36 FIMMTUDAGUR 24. SEPTEMBER 1992. Skyidu þessar vera frá Selfossi? Sveitó Sel- fyssingar „Það kom hér til dæmis stelpa frá Selfossi.. ,og haíöi ekki farið í verslunferð síðan fyrir jól,“ sagði Bolli Kristinsson í verslun- inni 17 um ágæti sunnudagsaf- greiðslu Kringlunnar. Hjónaskilnaður „Þetta er eins og þegar hjón eru að skilja, þau byrja ekki á að segja blaðamanni frá því,“ sagði Matti Bjarna. Ábyrgðarleysi „Við getum ekki borið ábyrgð á Ummæli dagsins hvort húsið hrynji eða ekki,“ sagði Ellert Már Jónsson, tals- maður fyrirtækisins sem hafði eftirlit með byggingu VR-hússins. Sætin í stæðunum? „Við munum fljótlega fara að merkja og númera sætin sem verða í stæðunum,“ sagði Jón Magnússon, starfsmaður á Laug- ardalsvelli. BLS. 28 Atvinnaíboðí Atvínna óskast Atvinni'húsnæði.... 31 31 31 Barnagaesfa. Bátar 4*.......4»..«+..3Í 30 Bílaleíga .30 Biiaróskast Bílartilsölu 30 30,32 30 Bókhald Byssur Dulspeki 32 30 32 Dýrahald.. 29 Eirikamál Fastelgnir , . . 4, . . .4 . ■ • 4,. . ,4.3t 30 32 Fjórhjól... Flug 30 30 Smáauglýsingar Fyrir ungborn 27 Fyrir veiðimenn .30 Fyrirtækí 30 Garöyrkja Heimilistaaki........................ 28 Hjól 29 Hljóðfæri 28 Hreingerningar 32 Húsavíðgerðír 32 Húsgögn 28 Húsnæöiíboði 31 Húsnæöíóskast 31 Kennsla - námskeið 32 Lyftarar... 30 Málverk 29 27 Parket. 32 Sendibllar 30 Sjónvörp 29 Skemmtanir 32 Spákonur ♦►.<♦►,«♦►,<♦».<♦►.«♦►.«♦►.<4' ».«;„4«».,32 SumarbúBtaðír 30 Teppaþjónusta 28 Tilsölu.. 27 Tílkynningar Tölvur 29 Vagnar - kerrur ......30,32 Varahlutir 30 Versiun ...32 Vetrarvörur 30 Viðgerðir 30 Vínnuvélar 30 Vörubílar...., 30 Ýmíslegt................. 31,32 Þjónusta.....................32 Ökukennsta................. 32 Léttskýjað á höfuðborgarsvæðinu Á höfuðborgarsvæðinu verður norðan og noröaustan gola eða kaldi og léttskýjað, hægviðri í kvöld og nótt. Vaxandi sunnanátt og þykknar upp í fyrramáhð. Hiti 4 til 9 stig í dag en kólnar í nótt niður undir frost- mark. Hlýnar í fyrrmáhð. Veðrið í dag Á landinu verður norðan og norð- austan gola eða kaldi um mestan hluta iandsins, þokuloft eða súld viö noröur- og norðausturströndina fram eftir degi en annars víöast bjart veður. Hæg\aðri í nótt en fer að þykkna upp vestast á landinu í fyrra- máhð með vaxandi sunnanátt. Held- ur kólnar í bili og má víöa búast við næturfrosti en fer að hlýna vestan til á landinu í fyrramáhð. Klukkan 6 í morgun var norð- austangola eða kaldi víðast hvar á landinu. Léttskýjað var á Suður- og Vesturlandi en víða þokuloft eða súld á Norður- og Norðausturlandi. Hiti var á bilinu 3 til 7 stig. Austur við Noreg er 1005 mb. lægö en hæðarhryggur á Grænlandshaíi hreyfist austur. Fyrir vestan Græn- land er víðáttumikil 970 mb. lægð á hreyfmgu norðaustur. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyrí súld 5 Egilsstaðir þoka 4 Galtarviti rigning 5 Hjarðames úrkoma 6 Kirkjubæjarklaustur skýjað 4 Raufarhöfn rigning 6 Reykjavik léttskýjað 3 Vestmannaeyjar léttskýjað 6 ' Veðrið kl. 6 í morgun Þórður H. Lárusson knattspymuþjálfari: „Viö eram mjög ánægðir með sigurinn. Þetta er 3. árið sem ég er með í þessu og þetta er búið að ganga mjög vel. Við erum búnir að spila 27 leiki og höfum uirnið rúm- lega helminginn. Þetta er 3. leikur- inn okkar við Dani síðan ég kom inn í þetta og við höfum unnið þá alltaf þannig að þetta er kannski komiö í vana hjá okkur, a.m.k. vona ég þaö,“ segir Þórður H. Lár- usson, annar þjálfari drengja- landshðs íslendinga í knattspyrau sem skipað er leikmönnum yngri en 16 ára, en landsliðiö fagnaði ein- mitt 4-1 sigri eftir leik gegn Dönum á þriðjudag. „Þaö má segja aö þetta hð standi jafnfætis öörum þjóðum. Það má vera aö yngri flokkarnir hafi verið afskiptir innan KSÍ á slnum tima en það er ekki lengur. Menn eru farnir að gera sér grein fyrir mikil- vægi unghngaknattspyrnunnar og Þórður H. Lárusson sem þjálfar landsllð íslendinga U-16. horfa þannig til {ramtíðarinnar. Þetta eru þeir drengir sem taka þátt í meistaraflokki síðar meir og félögin eru þar af leiöandi farin að Maóur dagsins leggja meiri rækt við þá. Eg full- yrði aö ég yrði ósáttur ef þónokkur hluti af þessum strákum kemst ekki aha leið þegar fram líða stund- ir,“ segir Þórður. Þórður hefur verið knattspyrnu- þjálfari í nokkur ár. Hann lék sjáif- ur með Fram i öðrum flokki en meiddist iha og sneri sér að knatt- spyrauþjálfun eftir það. Hann seg- ist að lokum vera bjartsýnn á seinni leikinn gegn Dönum. „Hann leggst vel í mig sérstaklega þar sem við förum með 3ja marka for- skot út og einhvern veginn fmnst raér viö alltaf hklegir til að skora.“ Mæla af munni fram Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði í ft. Reykja- víkurmótið í körfubolta í kvöld fer fram einn leikur í Reykjavíkurmótinu í körfuknatt- leik. ÍS og ÍR leika x fþróttahúsi Kennaraháskólans og hefst leik- urinn klukkan 20.00. Með þessum leik er mótið hálfhað og hefur Vaiur unnið alla sína ieiki og hefur því forystuna. KR fylgir fast á hæla Vals og hef- ur tapað 1 leik, leik gegn Val sem Íþróttiríkvöld fór 102-89. Það er nánast forms- atriði aö annahvort þessara hða sigri mótið. Til aö KR takist það þarf liðið að sigra Val þegar liðin mætast að nýju nk. sunnudag og þá með 14 stigum. Reykjavíkurmótið í körfubolta ÍS-ÍR kl. 20.00. Skák Nýstárleg skákkeppni fór fram fyrir skömmu á e'yjunni Aruba í Karíbahafi. Þetta var keppni öldunga (Smyslov, Gell- er, Polugajevskí, Ivkov, Panno og Uhlmann) gegn úrvalsliði kvenna (þrjár Polgar-systur, Tsíbúrdanidze, Galjamova og Arakhamia). Öldungar höfðu betur, fengu 39 vinninga gegn 33 kvenna og munaði þar mestu um frábæra frammi- stöðu Polugajevskís, sem fékk 8,5 v. af 12 mögulegum. Judit Polgar náði bestum árangri kvenna og næstbestum árangri allra, með 7,5 v. í þessari stöðu hafði Judit Polgar svart og átti leik gégn Uhlmann: 8 7 6 5 4 3 2 1 23. - Rx£2! 24. Kxf2 Bb6 Hvítur á nú úr vöndu að ráða - riddarinn á e3 hlýtur að falla. Ef 25. Kg2 Dxe3 26. Hhfl Hh7 og næst 27. - Bh3+ og vinnur skiptamun. 25. Kel Bxe3 26. Hhfl Hh7 27. DflB Hxh2 og Uhlmann réð ekki við sóknina. Jón L. Árnason I W # A li I Á 1« £ A & & A 41 A A ÉL A A !■* s ABCDEFGH Bridge Skákmaðurinn Fischer hefur verið stöð- ugt í fréttunum undanfamar vikur en bridgespilarar eiga lika sinn Fischer (eða öllu heldur sína Fischer). í austurríska kvennalandsliðinu, sem náði ólympíu- meistartitlinum í Salsomaggiore fyrr 1 þessum mánuði, er snjöll spilakona sem heitir Doris Fischer. Hún var sagnhafi í austur í leik Austurríkis gegn Portúgal á mótinu. Norður gjafari og allir á hættu: V 1063 ♦ 87653 * G1032 ♦ Á7654 V 8542 ♦ 94 + 94 * KG8 V Á7 ♦ ÁKDG10 + ÁK8 ♦ D932 V KDG9 ♦ 2 + D765 Sömu spil voru spiluð í öllum leikjum í keppninni og langflestir sagnhafa spiluðu 3 grönd á AV-hendumar. Þeir fóra flestir niður í þeim samningi en Fischer var ein af fáum sem náði aö standa hann. Suður spilaði út þjartakóng í byijun og Fischer drap á ás. Hún renndi síðan niður öllum tigulslögunum og suður varðist vel með þvi að henda þremur spöðum og einu laufi. í þessari stöðu reyndu margir sagn- hafa að taka ÁK í laufi í þeirri von að laufdrottningin félli en Fischer hafði tak- markaða trú á að það gengi. Hún tók þess í stað á laufás og spilaði sig síðan út á hjarta. Suður tók þrjá slagi á hjarta áður en hún spilaði sig út á laufi en þá var kóngurinn orðinn einn eftir þjá sagn- hafa. Lokahnykkinn, til þess að fá níunda slaginn, gerði Fischer síðan méð þvi að leggja niður spaðakónginn og tryggði sér slag á spaðagosa. Isak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.