Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1992, Side 6
■
Tinna Gunnlaugsdóttir og Áltrún Örnólfsdóttir i hlutverkum sinum i Svo á
jörðu sem á himni.
TVær íslenskar
kvikmyndir
Tvær íslenskar kvikmyndir eru
um þessar mundir sýndar í kvik-
myndahúsum borgarinnar. í Há-
skólabíói er sýnd kvikmynd Kristín-
ar Jóhannesdóttur, Svo á jörðu sem
á himni, og hefur hún fengið lofsam-
lega dóma hjá gagnrýnendum og hef-
ur aðsókn verið ágæt. Myndin segir
frá sjóslysinum á Mýrum þegar
Pourqui Pas? fórst og einnig er sögð
harmsaga sem gerðist á sama stað
fyrr á öldum.
Veggfóður, sem sýnt er í Bíóborg-
inni, er allt annars eðlis. Myndin
fjallar um ung fólk í Reykjavík í blíðu
og stríðu og hefur vakið hrifningu
hjá ungu fólki sem hefur ilykkst á
myndina. Er Veggfóður að verða
meðal best sóttu íslenskra kvik- Baltasar Kormákur leikur eitt aðal
mynda undanfarinna ára. hlutverkið í Veggfóðri.
Bíóborgin:
Rush
í Rush leikur Jennifer Jason Leigh
lögreglukonuna Kristen Cates, unga
og metnaðargjama konu, sem tekur
að sér ásamt félaga sínum, Jim Ray-
nor (Jason Patrick), að koma upp um
eiturlyfjasala með því að vera á með-
al eiturlyfjaneytenda. En til að ná
betri árangri og verða sannfærandi
í starfi nota þau eiturlyfin sjálf að
litlum hluta og er hún viss um að
hún verði aldrei háð þeim. En það
reynist henni erfiðara þegar á hólm-
inn er komið, auk þess sem samband
hennar við Raynor verður náið og
hefur áhrif á tilfinningalíf hennar.
Rush hefur fengið mjög góðar við-
tökur hjá gagnrýnendum erlendis en
leikstjóri myndarinnar er Lili Fini
Zanuck og er þetta fyrsta myndin
sem hún leikstýrir. Lih Fini Zanuck
er aftur á móti enginn nýliði í gerð
kvikmynda en hún fékk óskarsverð-
laun sem framleiðandi Driving Miss
Daisy. Hún byrjaði sem aöstoðar-
framleiðandi hjá fyrirtæki Richards
Zanuck og saman stofnuðu þau fram-
leiðslufyrirtæki sem hefur gengið
vel.
Jason Patric og Jennifer Jason Leigh leika tvær löggur sem lenda í vandræð-
um þegar þær eiga aö koma upp um eiturlyfjasala.
FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1992.
Kvikmyndir
BÍÓBORGIN
Sími 11384
Alien3 •k'kV.2
Slök saga er fyrst og fremst ástæðan fyr-
ir því að þriðji hluti þessarar myndaseríu
er verri en fyrri myndir. Það sem bjargar
myndinni er fyrst og fremst góð tilþrif
tækniliðsins sem nær að skapa spennu.
EinnigsýndíSaga-blói. -HK
Batman snýr aftur ★*
Fríkaðir karakterar, vandaðar sviðsmyndir
og brellur bæta ekki upp vöntun á sögu
og spennu nema að hálfu leyti. Bíó-
Batman er engin ofurhetja en skúrkarnir
erugóðir. -GE
BÍÓHÖLLIN
Sími 78900
Kaliforniumaðurinn * 'A
Þunn unglingamynd sem tekst ekki að
kreista mikinn húmor úr léttgeggjaðri
hugmynd. Hellisbúinn er merkilega hress.
-GE
Hvítir geta ekki troðið**'/^
Bráðskemmtileg mynd fyrir þá sem hafa
gaman af körfubolta og hafa áhuga á að
kynna sér menningu svartra I fátækra-
hverfum Los Angeles.
-is
Veggfóður •k'k'A
Skemmtileg kvikmynd sem er borin uppi
af eitruðum húmor og stjörnuleik Steins
Ármanns. Sannkallað barn sins tlma.
EinnigsýndíBíóborginni. -GE
Á háium ís k'A
Blanda af rómantik og skautalist missir
marks vegna ósannfærandi handrits. Yfir-
keyrt músíkvideoútlit hjálpar ekki en leik-
arareruágætir. -GE
Tveir á toppnum 3 ★★
Útþynntur söguþráður og slök hasaratriði
draga úr góðum leikurum. Lakasta mynd-
in af þremur. Einnig sýnd I Bióborginni.
-GE
HÁSKÓLABÍÓ
Sími 22140
Hefndarþorsti **
Spennumynd um skotglaða félaga sem
eltast við glæpahyski. Söguþráðurinn of
einfaldur til að myndin náisérá strik. -iS
Gott kvöld herra
New York
^ 1.(1 ) End of the Road
Boyz II Men
^ 2. (2) Somet. Love Just Ain't enough
Patty Smyth
t 3. (4) Humpin' around
Bobby Brown
4. (3) Baby-Baby-Baby
TLC
f 5. (7) Jump around
House of Pain
♦ 6. (9) She's Playing Hard to Get
Hi-Five
0 7. (5 November Rain
Guns N' Roses
♦ 8. (10) Please Don't Go
K.W.S.
0 9. (8) Just Another Day
Jon Secada
010.(6) Stay
Shakespear's Sister
London
^ 1.(1) Ebeneezer Goode
Shamen
$ 2. (2) It's My Life
Dr. Alban
♦ 3. (3) Baker Street
Undercover
♦ 4.(13) Sleeping Satellite
Tasmin Archer
t) 5. (6) Iron Lion Zion
Bob Marley & The Wailers
♦ 6. (14) End of the Road
Boyz II Men
t 7.(8) My Destiny
Lionel Richie
0 8. (5) Too Much Love Will Kill You
Brian May
0 9.(7) Theme From M.A.S.H./Everyt-
hing I Do
Manic St. Preachers/Fatima M.
010. (4) Rythm Is a Dancer
Snap
Erlendur í efsta sæti
í fyrsta sinn í nærri þrjá
mánuði situr erlend plata í
efsta sæti DV-listans. Sú
sem var þar síöast í byrjun
júli var Greatest Hits II með
Queen en svo skemmtilega
vill til að sú ágæta plata er
nú komin aftur inn á topp
tíu eftir tveggja vikna fjar-
veru. En það er Eric Clapton
sem er búinn að ná toppsæt-
inu af Veggfóðrinu sem enn
á við það vandamál að glíma
að geta ekki annaö eftir-
spum alls staðar. Clapton
getur verið ánægður með
viötökumar við nýju plöt-
unni þvi hún er á öllum list-
unum þremur, efst á ís-
landi, í öðm sætinu í Banda-
ríkjunum og í áttunda sæt-
inu 1 heimalandi Claptons.
Eitt lag plötunnar, lagið La-
yla, er svo á góðri uppleið á
vinsældahsta íslands og
bendir margt til þess að lag-
ið eigi eftir að blanda sér í
baráttuna um efstu sætin.
Betty Boo hefur reyndar
tekið við efsta sætinu í bih
af Roxette en þaö er næsta
víst að KK og Björk munu
hrifsa það til sín innan tíðar.
-SþS-
Eric Clapton - rafmagnsleysið slær í gegn.
Vínsældalisti íslands
♦ 1.(3) Let Me Take You there
Betty Boo
0 2. (1 ) How Do You Do
Roxette
♦ 3. (12) Ó borg mín borg
KK Band & Björk
f 4.(5) In the Blink of an Eye
Christopher Cross
^} 5. (4) Countdown
Lindsey Buckingham
0 6. (2) Achy Breaky Heart
Billy Ray Cyrus
♦ 7.(15) Layla
Eric Clapton
t 8. (9) Just Another Day
Jon Secada
t 9- (16) l'd Die without You
PM Dawn
010.(7) Bitterblue
Bonnie Tyler
t11(13) Not Enough Time
INXS
012. (6) The BestThings in Life Are Free
Luther Vandross & Janet Jackson
t13. (38) Crazy Coolin'
Berrio Boyzz
014. (8) Baker Street
Undercover
♦15.(17) Sódóma
Sálin hans Jóns míns
016.(10) Fiðrildi og Ijón
Pis of Keik
♦17.(21) Heading for a Fall
Vaya Con Dios
♦18.(27) Sometimes Love Just Ain't Eno-
ugh
Patty Smyth & Don Henley
♦19(-) Iron Lion Zion
Bob Marley
020.(11) On Dark Street
Elton John
Bandaríkin (LP / CD)
ð 1-( 1) SomeGaveAII....................Billy Ray Cyrus
i 2. (3) Unplugged.........................Eric Clapton
f3.(4) Ten...............................PearlJam
0 4. (2) Beyond the Season...............Garth Brooks
♦ 5. (5) Bobby...........................Bobby Brown
♦ 6. (9) What'sthe411?....................Mary J. Blige
0- 7. (6) Boomerang.......................Úr kvikmynd
{18.(7) TotallyKrossedout.................KrisKross
♦ 9. (10) Funky Divas.......................En Vogue
|10. (23) I still Believe in You............Vince Gill
Island (LP/CD)
♦ 1(4) ♦ 2.(2) 0 3.(1) 0 4.(3) ♦ 5.(9) ♦ 6.(7) ♦ 7.(13) ♦ 8.(18) ♦ 9(-) ♦10.(10) Unpluaqed EricClapton
Metallica
Veggfóður Body Count Garg Sálin hans Jóns mins
Tourism 2603 Todmobile
Greatest Hits II AmlnotYourGirl? Queen Sinead 0'Connor
úf
Bretland (LP/CD)
i 1. (-) Gold-Greatest Hits.......................Abba
i 2. (4) Tubular Bells II.................MikeOldfield
0 3. (1) The Best of Belinda Vol. 1......Belinda Carlisle
f 4. (5) Backto Front......................Lionel Richie
0 5. (3) Boss Drum.............................Shamen
f 6.(7) AmlnotYourGirl..................Sinead0'Connor
0 7. (2) III Sidesto EveryStory................Extreme
♦ 8. (8) Unplugged.........................Eric Clapton
Ó 9. (6) Diva.............................Annie Lennox
#10. (-) Songs of Freedom...................Bob Marley