Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1992, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.1992, Side 8
24 FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 1992. Veðurhorfur næstu daga: Milt og hlýtt veður um mestallt land - samkvæmtspáAccuWeather Samkvæmt spá Accu Weather verður breytileg og frekar hæg vind- átt ráðandi um helgina og er búist við vætu um mestallt landið á sunnu- dag. Spáð er því að hiti haldist nær óbreyttur frameftir vikunni fram á miðvikudag en þá er gert ráð fyrir að fari eitthvað að kólna. Vel gæti sést eitthvað tH sólar á þriðjudag. Suðvesturland Spáð er að íbúum höfuðborgar- svæðisins verði að mestu hlíft við vætu næstu fimm daga og veður verði í mildari kantinum. Þó gæti orðið vart vætu á Suðumesjum. Vindátt verður suðlæg og hiti mun að mestu haldast óbreyttur, á bilinu 7-9 stig en gæti vel farið upp fyrir þá tölu. Hiti gæti lækkað eitthvaö á miðvikudag en næturfrost lætur enn bíða eftir sér. Vestfirðir Veðurspáin fyrir Vestfirði er svip- uð og á Suðvesturlandi, hæg sunnan- eða breytileg átt næstu daga, hiti á svipuðu bili og nánast þurrt nema á sunnudag. Gert er ráð fyrir að hiti lækki nokkuð á miðvikudag, geti far- ið niður í 5-7 gráður. Norðurland Spáin fyrir Norðurland gerir ráö fyrir breytilegri átt meö tiltölulega háum hitatölum fyrir þennan lands- hiuta, 7-9 gráðum. Vætu gæti orðið vart á sunnudag en annars verður þurrt og milt veður á Norðurlandi. Kólna tekur í miðri vdku. Austurland Spáin fyrir Austurland gerir ráð fyrir hæstum hitatölum í Múlasýsl- um, hiti verður næstu fimm dagana &-11 stig og gæti farið hærra. Gert er ráð fyrir lægri tölum í Þingeyjar- sýslum og getur hiti á miðvdkudag verið kominn niður i 3-5 stig þar. Ekki er gert ráð fyrir neinni vætu á Austurlandi nema ef ske kynni smá- vegis á sunnudag. Vindátt verður suðaustlæg í þessum landshluta. Suðurland Hiti verður mjög jafn og tiltölulega hár á Suöurlandi fram á miðvdkudag með hægri suðlægri eða breytilegri átt. Einna sólríkast gæti orðið í þess- um hluta landsins á dögunum eftir helgi. Spár um hita gera ráð fyrir 8-10 stigum í þessum landshluta. Utlönd | Hitatölur í Evrópu fara nú mjög lækkandi en í norðurhlutanum er hiti kominn niður í 12-16 gráður. í Suður-Evrópu sjást engar hitatölur I yfir 27 gráðum og hiti fer lækkandi í mestallri álfunni er líður á vdkuna. Búist er við þrumuveðri víða í Evr- ópu um helgina og hvergi er sólríkt nema í austanverðri álfunni. Búist ’ ervdðheldurjafnarihitaíBandaríkj- unum víðast hvar. í suðurhluta Bandaríkjanna er hiti í kringum 30 gráður og helst, en yfir 20 gráður í öðrum hlutum Bandaríkjanna. Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga Léttskýjað, milt hiti mestur 13° minnstur 6° Gola, Stöku skúrir hiti mestur 10° minnstur 5° Alskýjað hiti mestur 11° minnstur 5° Skýjað hiti mestur 12° minnstur 6° Hálfskýjað hiti mestur 10° minnstur 4° VINDSTIG — VINDHRAÐI Vindstig 0 logn 1 andvari 3 gola 4 stinningsgola 5 kaldi 6 stinningskaldi 7 allhvass vindur 9 stormur 10 rok 11 ofsaveður 12 fárviðrl -(13)- -(14)- -(15)- -(16)- -(17)- 0 3 9 16 24 34 44 56 68 81 95 110 (125) (141) (158) (175) (193) (211) STAÐIR Akureyri Egilsstaðir Galtarviti Hjarðames Keflavflv. Kirkjubkl. Raufarhöfn Reykjavík Sauðárkrókur Vestmannaey. LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. 11/6 sk 3/6 Is 12/8 Is 10/5 sk 12/7 sk 12/6 Is 9/5 hs 13/6 hs 11/7 sk 13/7 hs 10/4 sú 15/7 hs 10/6 sú 11/6 sú 11/6 sú 13/4 sú 10/4 sú 10/5 sú 10/5 sú 10/6 sú 9/4 as 13/6 hs 9/5 as 14/7 hs 11/7 as 12/4 hs 8/4 as 11/5 as 9/5 as 12/7 hs 10/5 hs 13/5 hs 12/5 hs 14/7 hs 12/7 hs 12/5 hs 10/4 hs 12/6 hs 11/4 hs 12/7 hs 7/3 as 12/5 as 9/4 as 13/8 hs 16/6 hs 12/4 he 7/2 sú 10/4 he 8/3 as 12/6 hs Skýringar á táknum he - heiðskírt 0 ls - léttskýjað 0 hs - hálfskýjað * * * 9 oo sk - skýjað as - alskýjað ri - rigning sn - snjókoma sú - súld s - skúrir m i - mistur þo - þoka þr - þrumuveður BORGIR Algarve Amsterdam Barcelona Bergen Berlín Chicago Dublin Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg Helsinki Kaupmannah. London Los Angeles Lúxemborg Madríd Veðurhorfur í útlöndum næstu daga LAU. SUN. MAN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. 23/13 sú 16/10 sú 24/13 þr 16/11 sú 19/11 sú 13/9 hs 23/11 hs 23/11 hs 17/11 þr 12/8 sú 17/10 sk 12/-1 Is 17/11 sk 15/10'ri 27/17 hs 15/10 ri 22/7 þr 21/12 sú 12/8 ri 22/11 sú 14/10 as 15/11 ri 22/9 hs 14/10 sú 20/12 ri 14/9 ri 11/4 hs 15/10 sú 17/1 hs 15/10 as 14/8 ri 26/17 hs 12/8 ri 18/9 ri 19/11 as 12/7 sú 18/9 sú 17/9 hs . 14/9 sú 20/12 hs 14/10 sú 17/1 ri 13/8 ri 13/2 hs 14/9 sú 18/8 hs 17/9 hs 12/7 sú 25/15 hs 13/5 ri 15/8 sú 18/11 as 13/8 sú 19/11 sú 16/10 as 14/9 sú 22/10 sú 15/7 hs 17/11 sú 15/9 ri 15/6 hs 15/8 as 20/11 hs 17/9 hs 14/7 as 28/16 he 11/7 ri 15/6 sú 19/10 he 13/7 as 17/9 as 14/8 sú 13/8 sú 21/7 he 16/8 he 17/11 sú 15/9 ri 15/6 he 15/6 as 20/11 hs 17/9 hs 14/7 as 29/16 hs 11/7 ri 15/6 sú Malaga Mallorca Miami Montreal Moskva New York Nuuk Orlando Osló París Reykjavík Róm Stokkhólmur Vín Winnipeg Þórshöfn Þrándheimur SUN. MAN. ÞRi. MIÐ. 26/13 hs 23/14 þr 29/25 sú 14/5 hs 6/-3 hs 24/11 hs 7/0 sú 28/22 sk 16/11 sk 15/8 sú 13/6 hs 24/14 þr 12/0 hs 18/11 þr 23/9 he 12/8 sú 17/12 sk 21/12 sú 21/11 sú 31/24 hs 13/2 hs 8/-2 hs 20/9 hs 4/-1 he 28/21 hs 16/11 as 12/8 ri 10/5 sú 19/12 ri 13/3 he 15/11 ri 21/8 he 13/6 he 18/12 hs 20/13 sú . 18/9 sú 31/24 þr 10/-2 hs 12/1 he 17/6 he 4/-1 he 29/20 sú 17/8 he 11/7 ri 11/5 as 18/11 sú 18/4 hs 14/9 sú 18/4 sú 14/7 he 18/11 as 19/12 as 20/14 sú 29/20 hs 16/7 hs 16/7 hs 19/9 he 6/3 as 28/19 hs 17/11 he 12/8 ri 12/6 hs 22/14 sú 21/10 as 15/10 sú 10/-1 hs 14/6 he 15/9 sú 18/10 hs 18/12 as 30/21 sú 17/10 as 15/9 sú 21/11 he 8/3 sú 29/20 hs 15/8 hs 14/9 sú 10/4 hs 23/13 hs 15/6 sú 14/9 sú 14/5 sú 13/7 hs 12/6 as

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.