Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1992, Síða 6
22
FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1992.
Bíóborgin:
Hinirvægð-
arlausu
Hinir vægðarlausu (The Unfor-
given) er nýjasta kvikmynd Clints
Eastwood sem hann bæði leikstýrir
og leikur aðalhlutverkið í og það eru
margir sem segja hana bestu mynd
hans frá upphafi. Sjálfsagt eru ekki
allir sammála enda á Eastwood að
baki margar góðar kvikmyndir sem
hann hefur leikið í og leikstýrt. En
hvað um það, fólk vestanhafs hefur
hópast á myndina og hefur mynd
með Clint Eastwood ekki fengið jafn
góða aðsókn í langan tima.
Hinir vægöarlausu er vestri.
Eastwood leikur fyrrverandi at-
vinnumorðingja, Munny, sem hefur
lagt byssuna til hliðar fyrir mörgum
árum eöa um sama leyti og hann
hætti að drekka og fékk sér konu.
Ungur skotglaður maður hefur heyrt
af honum og býður honum að vera
með í að vinna á tveimur kúrekum
sem hafa gerst sekir um að mis-
þyrma gleðikonu en lögreglan haföi
látiö þá lausa gegn skaðabótum. Það
fmnst öðrum gleðikonum vægur
dómur og hafa safnað peningum til
höfuðs kúrekunum og lætur Munny
freistast og býður gömium félaga að
vera með, en aldurinn segir til sín
og margt fer öðruvís en ætlað var.
Hinir vægðarlausu er sextánda
kvikmyndin sem Clint Eastwood
leikstýrir. Sú fyrsta var Play Misty
for Me. Meðal eftirminnilegra kvik-
mynda, sem hann hefur bæði leik-
stýrt og leikið í, má nefna High Plains
Drifters, The Outlaw Josey Wales,
The Gauntlet, Bronco Billy, Sudden
Impact, Pale Rider, Heartbreak Ridge
og White Hunter, Black Heart.
Eastwood hefur aðeins leikstýrt
tveimur kvikmyndum, sem hanp
hefur ekki leikið í sjálfur, Breezy og
verðlaunamyndinni Bird sem byggð
var á ævi saxófónleikarans Charlie
Parker.
Laugarásbíó og Bíóhöllin:
Lygakvendið
Kvikmyndin Lygakvendið (House-
sitter), sem frumsýnd verður í Bíó-
höllinni og Laugarásbíói á fóstudag,
er gamanmynd, enda ekki við öðru
að búast þegar tillit er tekið til þess
hverjir eru í aöalhlutverkum. Þau
eru í höndum Steve Martin og Goldie
Hawn sem hafa um árabil verið með
vinsælustu gamanleikurum í Banda-
ríkjunum.
Söguþráðurinn er í farsastíl. New-
ton Davis (Steve Martin) ákveður að
reyna að ganga í augun á æskuást-
inni sinni og byggir handa henni
draumahús í litlum bæ. Það nægir
samt ekki því æskuástin hryggbrýt-
ur hann og vill ekkert með hann
hafa. í sorgum sínum lætur Newton
Davis húsið standa tómt en kynnist
mörgum mánuðum síðar Gwen
(Goldie Hawn) og segir henni sorgar-
sögu sína.
Gwen ákveður að flytja í drauma-
húsið tóma án vitundar Davis og
verður að spinna mikinn lygavef um
hjónaband sitt og Davis fyrir ná-
grannana. Þar sem hún er allslaus
reynir hún að skrökva út vörur út á
nafn Davis fyrir helstu nauðsynjum
í verslunum bæjarins. Davis kemst
náttúrlega um síðir að þessu öllu
saman og af þessu verður mikil
Samband þeirra Davis (Steve Martin) og Gwen (Goldie Hawn) er storma-
samt í meira lagi.
flækja sem erfitt er að leysa. endur ættu ekki að vera sviknir af
Myndin hefur hlotið ágætis dóma þessari gamanmynd.
erlendis og mikla aðsókn, svo áhorf-
Kvikmyndir
BÍÓBORGIN
Sími 11384
Hinir vægðarlausu -kirk'A
Sannkólluö veisla fyrir kvikmyndaáhorf-
endur frá Clint Eastwood sem með mynd
sinni lyftir vestrum i háar hæðir aftur.
Leikur hans er einnig frábær.
-HK
Seinn í mat kk'A
Skemmtileg og óvanaleg saga um tvo
gaura sem láta frysta sig og vakna eftir
þrjátíu ár. Blanda af tilfinningasemi og
lúmskum húmor tekst þægilega vel.
-GE
Veggfóður kk'A
Skemmtileg kvikmynd sem er borin uppi
af eitruðum húmor og stjörnuleik Steins
Ármanns. Sannkallað barn síns tíma.
-GE
BÍÓHÖLLIN
Sími 78900
Kaliforníumaðurinn k'A
Þunn unglingamynd sem tekst ekki aö
kreista mikinn húmor úr léttgeggjaðri
hugmynd. Hellisbúinn er merkilega hress.
-GE
Ferðin til Vesturheims kk'A
Rómantísk stórmynd um tvö ungmenni
sem leggja land undir fót til að nema land
í Vesturheimi. Vel leikin mynd, kvikmynd-
un og tónlist frábær en sagan þunn og
margtuggin.
-HK
Hvítir geta ekki troöið^^'A
Bráðskemmtileg mynd fyrir þá sem hafa
gaman af körfubolta og hafa áhuga á að
kynna sér menningu svartra í fátækra-
hverfum Los Angeles.
-ís
Á hálum ís k'A
Blanda af rómantík og skautalist missir
marks vegna ósannfærandi handrits. Yfir-
keyrt músikvideoútlit hjálpar ekki en leik-
arar eru ágætir.
-GE
Tveir á toppnum 3 kk
Útþynntur söguþráður og slök hasaratriði
draga úr góðum leikurum. Lakasta mynd-
in af þremur. Einnig sýnd í Bíóþorginni.
-GE
New York
^1.(1) End of the Road
Boyz II Men
♦ 2.(2) Somet. Love Just Ain't enough
Patty Smyth
♦ 3. (5) Jump Around
House of Pain
0 4. (3) Humpin' around
Bobby Brown
0 5.(4) Baby-Baby-Baby
TLC
^ 6. (6) She's Playing Hard to Get
Hi-Five
| 7.(8 Please Don't Go
K.W.S.
♦ 8.(13) People Everyday
Arrested Development
♦ 9. (15) When I Look into Your Eyes
Firehouse
^10. (19) l'd Die without You
P.M. Dawn
London
^ 1.(1) Ebeneezer Goode
Shamen
^ 2. (2) It's My Life
Dr. Alban
♦ 3.(4) Sleeping Satellite
Tasmin Archer
♦ 4.(6) EndoftheRoad
Boyz II Men
0 5. (3) Baker Street
Undercover
♦ 6. (17) l'm Gonna Get You
Bizarre Inc Feat Angie Brown
0 7. (5) Iron Lion Zion
Bob Marley & The Wailers
0 8. (7) My Desteny
Lionel Richie
♦ 9. (-) My Name Is Prince
Prince & The New Power Gener-
ation
♦10.(16) Sentinel
Mike Oldfield
TVöfaldur Clapton
Engar breytingar verða á þremur
efstu sætum DV-hstans þessa vik-
una, Eric Clapton heldur efsta sæt-
inu sem hann náði í síðustu viku og
Metallica og Veggfóður eru áfram í
öðru og þriðja sætinu. Roxette er enn
í sókn og færist nú upp í fjórða sætið
og Sinead O’Connor hækkar sig líka
og er komin í fimmta sætið. Þar á
eftir kemur hljómsveit sem slegið
hefur í gegn á síðustu mánuðum,
Ugly Kid Joe, og sýnist hún til alls
líkleg með þessa nýju plötu sína ekki
síður en þá fyrri. Peter Gahriel á sína
tryggu aðdáendur hér á landi eins
og annars staðar og nýja platan hans
fer beint í áttunda sætið í fyrstu viku,
hvað svo sem síðar verður. Fleiri
nýjar plötur eru á bilinu mfili tíu og
tuttugu og má þar nefna Bleeding
Volcano, Sódóma Reykjavík og
R.E.M. og má búast við þeim eða ein-
hverjum þeirra inn á topp tíu á næst-
unni. Eric Clapton gerir það ekki
endasleppt með nýju plötunni sinni,
hún er eins og áður var getið í efsta
sæti DV-listans og nú hefur lagið
Layla sest í efsta sæti Vinsældalista
íslands þar sem Bob Marley heitinn
er reyndar líka í miklum uppgangi.
Þá vekur athygli á breska breiðskífu-
listanum að helmingur listans sam-
anstendur af nýútkomnum plötum.
-SþS-
erum við.
Peter
Vinsældalisti íslands
♦ 1.(7) Layla
Eric Clapton
♦ 2. (2) How Do You Do
Roxette
6 3. (3) Ó borg mín borg
KK Band & Björk
0 4. (1 ) Let Me Take You there
Betty Boo
♦ 5. (8) Just Another Day
Jon Secada
0 6. (5) Countdown
Lindsey Buckingham
0 7.(4) In the Blink of an Eye
Christopher Cross
♦ 8.(19) Iron Lion Zion
Bob Márley
t 9. (9) l'd Die without You
PM Dawn
010. (6) Achy Breaky Hoart
Billy Ray Cyrus
♦11.(27) Would I Lieto You
Charles & Eddie
♦12.(13) Crazy Coolin'
Berrio Boyzz
♦13. (17) Heading for a Fall
Vaya Con Dios
♦14.(18) Sometimes Love just Ain't Eno-
ugh
Patty Smyth & Don Henley
015.(10) Bitterblue
Bonnie Tyler
♦16.(34) The Other Side
Toto
♦17.(21) Dulbúin orö
Pís of Keik
018. (11) Not Enough Time
INXS
♦19.(25) Do You Belive in Us
Jon Secada
020. (12) The Best Things In Life Are Free
Luther Vandross & Janet Jackson
Bandarikin (LP/CD) ísland (LP/CD) Bretland (LP/CD)
é 1-(1) SomeGaveAII.......................Billy RayCyrus
♦ 2. (3) Unplugged........................Eric Clapton
♦ 3.(4) Ten................................PearlJam
0 4. (2) Beyond the Season................Garth Brooks
^ 5. (5) Bobby............................Bobby Brown
♦ 6. (9) What'sthe411?...................MaryJ. Blige
0 7. (6) Boomerang........................Úr kvikmynd
0 8.(7) TotallyKrossedout.................KrisKross
♦ 9. (10) Funky Divas........................En Vogue
♦10.(23) IstillBelieveinYou ................VinceGill
(t 1.(1) Unplugged....................... EricClapton
2. (2) Metallica..........................Metallica
3. (3) Veggfóður.........v...............Úrkvikmynd
♦ 4. (6) Tourism..............................Roxette
♦ 5. (9) Am I not Your Girl?...........Sinead 0'Connor
♦ 6. (12) America's Least Wanted..........Ugly Kid Joe
0 7.(5) Garg.......................SálinhansJónsmíns
♦ 8. (-) Us..............................PeterGabriel
0 9. (4) Body Count.........................Body Count
010.(7 ) 2603 ...............................Todmobile
♦ 1 - (-) AutomaticforthePeople..................R.E.M.
♦ 2. (-) Us................................PeterGabriel
0 3. (1) Gold-Greatest Hits.........................Abba
0 4.(2) TubularBellsII.....................MikeOldfield
♦ 5. (-) Timeless (The Classics)..........Michael Bolton
♦ 6. (-) Backtothe Ligth.....................Brian May
0 7. (3) The Bestof Belinda Vol. 1..........Belinda Carlisle
0 8. (4) Backto Front.......................Lionel Richie
0 9. (5) Boss Drum................................Shamen
♦10. (-) GreatestHits.............................Police