Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1992, Qupperneq 5
FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1992.
Messur
Árbæjarkirkja: Messa kl. 11 árdegis, altaris-
ganga. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Fríð-
ur Sigurðardóttir og Halla Jónasdóttir syngja.
Sunnudagaskóli Árbæjarsafnaðar kl. 11 í safn-
aöarheimili Árbæjarkirkju, Ártúnsskóla og Se-
lásskóla. Fyrirbænastund miövikudag kl.
16.250. Sr. Guömundur Þorsteinsson.
Áskirkja: Barnaguösþjónusta kl. 11. Guös-
þjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Kirkjubíllinn
ekur. Árni Bergur Sigurbjörnsson.
Breiöholtskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Guösþjónusta kl. 11. Ath. breyttan messutíma.
Kynning fermingarbarna. Organisti Daníel Jón-
asson. Aö lokinni guðsþjónustu veröa fundir
meö foreldrum fermingarbarna. Kl. 17. Sam-
koma KFUM og K, Kristniboössambandsins
og Kristilegu skólahreyfingarinnar. Ræöumað-
ur Tore Kopperud frá Noregi. Kl. 20.30. Sam-
koma á vegum „Ungs fólks meö hlutverk".
Ræöumaður: Ragnar Snær Karlsson. Bæna-
guösþjónusta þriöjudag kl. 18.30. Sr. Gísli
Jónasson.
Bústaðakirkja: Barnamessa kl. 11. Guösþjón-
usta kl. 14. Organisti Guöni Þ. Guðmundsson.
Sjö hljóðfæraleikarar úr sókninni ásamt Ernu
Huld Árnadóttur flytja kantötuna 0 Gottes
Stat eftir Buxtehude. Barnakór og bjöllusveit.
Pálmi Matthíasson.
Digranesprestakall: Barnasamkoma í Safnaö-
arheimilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11. Guösþjón-
usta í Kópavogskirkju kl. 14. Safnaöarfundur
aö lokinni guösþjónustu. Sr. Þorbergur Kristj-
ánsson.
Dómkirkjan: Messa kl. 11.00. Dómkórinn syng-
ur. Organisti Marteinn H. Friöriksson. Sérstakur
kórsöngur í tilefni af kirkjuviku. Sr. Hjalti Guö-
mundsson. Barnastarf í safnaöarheimilinu á
sama tíma. Kirkjubíllinn fer um vesturbæinn.
Bænaguðsþjónusta kl. 17.00. Forsöngvari
Björk Jónsdóttir. Sr. Hjalti Guömundsson.
Elliheimiliö Grund: Guösþjónusta kl. 10.00. Sr.
Ólafur Jóhannsson.
Eyrarbakkakirkja: Messa kl. 11.
Fella- og Hólakirkja: Barnaguösþjónusta kl. 11.
Umsjón Sigfús B. Ingvason og Guörún Magn-
úsdóttir. Kl. 14 fermingarguðsþjónusta og alt-
arisganga. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Org-
anisti Guöný M. Magnúsdóttir. Fermd verða
Vilhelmína Birgisdóttir, Æsufelli 2, og Halldór
Arnar Karlsson, Austurbergi 4. Fyrirbænastund
mánudag kl. 18. Helgistund í Geröubergi
fimmtudag kl. 10.30. Prestarnir.
Frikirkjan í Hafnarfirói: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Einar Eyjólfsson.
Fríkirkjusöfnuóurinn i Reykjavik: Guðsþjónusta
kl. 14.00. Miövikudag 14. október morgunand-
akt kl. 7.30. Organisti Pavel Smid. Cecil Har-
aldsson.
Grafarvogssókn: Barnaguösþjónusta í félags-
miöstöðinni Fjörgyn kl. 11. Nýr sunnudaga-
póstur. Aöstoöarfólk guöfræöinemarnir Sveinn
Valgeirsson og Ellnborg Gísladóttir. Guösþjón-
usta kl. 14. Foreldrar fermingarbarna og ferm-
ingarbörn aöstoöa. Fundur meö foreldrum
fermingarbarna eftirguðsþjónustuna. Kaffiveit-
ingar. Organisti Sigurbjörg Helgadóttir. Vigfús
Þór Árnason.
Grensáskirkja: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.
Barnakór Grensáskirkju syngur undir stjórn
Margrétar Pálmadóttur. Yngri börnin fara niður
I miöri messu. Messa kl. 14 með fermingarbörn-
um og foreldrum þeirra. Sr. Halldór S. Gröndal
þjónar fyrir altari. Sr. Gylfi Jónsson prédikar.
Fermingarbörn lesa bænir og texta. Organisti
Árni Arinbjarnarson. Þriðjudagur: Kyrröarstund
kl. 12.00. Orgelleikur 110 mínútur. Fyrirbænir,
altarisganga og léttur hádegisveröur. Þriöju-
dagur kl. 14.00. Biblíulestur. Sr. Halldór S.
Gröndal annast fræösluna. Kaffiveitingar.
Hallgrimskirkja: Fræöslusamvera kl. 10. Sr.
Siguróur Pálsson. Fjölskyldumessa kl. 11.00.
Altarisganga. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Kirkja
heyrnarlausra. Messa kl. 14. Sr. Miyako Þóröar-
son. Sr. Thoshiki Toma frá Japan prédikar.
Þriójudagur: Fyrirbænaguösþjónusta kl. 10.30.
Beðið fyrir sjúkum.
Háteigsklrkja: Morgunmessa kl. 10. Sr. Arn-
grímur Jónsson. Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Kirkjubíllinn fer um Hlíðar og Suóurhlióar á
undan og eftir messu. Messa kl. 14. Sr. Tómas
Sveinsson. Biblíulestur mánudagskvöld kl.
21.00. Kvöldbænir og fyrirbænir eru í kirkjunni
á miövikudögum kl. 18.
Hjallasókn, messusalur Hjallasóknar, Digranes-
skóla: Barnaguðsþjónosta kl. 11. Guösþjón-
usta kl. 14. Kór Hjallasóknar syngur. Organisti
Oddný Þorsteinsdóttir. Kristján Einar Þorvarö-
arson.
Kársnesprestakall: Barnastarf í safnaðarheimil-
inu Borgum sunnudag kl. 11. Guósþjónusta í
Kópavogskirkju kl. 11. Organisti Stefán R.
Gíslason. Ægir Fr. Sigurgeirsson.
Keflavikurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11. Munið
skólabílinn. Bjóöum fötluö börn sérstaklega
velkomin. Guösþjónusta kl. 14. Ræóuefni:
Vinnan, atvinnuleysi og sjálfsímynd einstakl-
ingsins. Umræöur yfir kaffibolla I Kirkjulundi
eftir messu. Mömmumorgnar á miövikudögum
í Kirkjulundi. Kyrróarstund og kvöldbænir í
kirkjunni á fimmtudögum kl. 17.30. Sóknar-
prestur.
Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúla-
son.
Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands biskups.
Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Flóki Kristins-
son. Kór Langholtskirkju (hópur III) syngur.
Organisti Jón Stefánsson. Barnastarf á sama
tlma. Kaffisopi eftir guðsþjónustu. Aftansöngur
alla virka daga kl. 18.00.
Laugameskirkja: - Upphaf kirkjuviku - Guós-
þjónusta kl. 11. Sr. Jón D. Hróbjartsson. Barna-
starf á sama tíma undir stjórn Þórarins Björns-
sonar. Bjöllusveitin leikur. Fermingarbörn aö-
stoöa. Eftir guðsþjónustuna verður fundur með
foreldrum fermingarbarna. Einnig mun for-
eldrafélag bjöllusveitar bjóöa upp á léttar veit-
ingar á vægu verói. i kirkjuviku veröur tónlist
í hádeginu kl. 12.10-12.40 og bænastundir
kl. 18.00 frá mánud.-föstudags. Önnur dagskrá
vikunnar veröur auglýst sérstaklega. Fimmtu-
dagur: Kyrröarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris-
ganga, fyrirbænir. Lóttur málsverður í safnaöar-
heimilinu aö stundinni lokinni.
Nesklrkja: Barnasamkoma kl. 11.00. Muniö
kirkjubílinn. Guömundur Óskar Ólafsson.
Messa kl. 14.00. Sr. Frank M. Halldórsson.
Miövikudagur: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank
M. Halldórsson.
Seljakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guós-
þjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Sigurjónsson.
Molasopi eftir guösþjónustuna. Sóknarprestur.
Seltjamameskirkja: Messa kl. 11. Organisti
Hákon Leifsson. Prestur sr. Solveig Lára Guö-
mundsdóttir. Barnastarf á sama tíma. Umsjón
hafa Eirný og Bára. Léttur hádegisverður eftir
messu þar sem starfsfólk kirkjunnar kynnir hina
ýmsu þætti safnaóarstarfsins. Miövikudagur:
Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrir-
bænir. Léttur hádegisveröur í safnaöarheimil-
inu.
Stokkseyrarkirkja: Barnaguösþjónusta kl. 11.
Akureyri:
Þýskir dagar
á Bautanum
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
Veitingahúsið Bautinn á Akureyri
efnir til þýskra daga um þessar
mundir og standa þeir yfir frá morg-
undeginum fram til 18. október. Á
boðstólum verður þýskur matur á
góöu verði og sérstakur „Oktober-
fest-bjór“ sem bruggaður er að hætti
þýskra af Viking Brugg á Akureyri.
Sem dæmi um þær veitingar sem
í boði eru má nefna þýska baunasúpu
með fleski, medisterpylsu með steikt-
um kartöflum, „frankfurter-pylsu“
með kartöflusalati, „Baden Baden
grísakótilettur" og Berlínarsteik.
Viking Brugg á Akureyri er að
leggja grunninn að fyrstu októberhá-
tíðinni á íslandi þessa dagana og í
verksmiðjunni hefur verið bruggaö-
ur mjöður af því tilefni, sá sami og
drukkinn er á hinni eiginlegu októ-
berhátíð í Þýskalandi. Þessi mjöður
verður á boðstólum á þýskum dögum
Bautans og verðið er óvenjuhagstætt
eða 350 krónur fyrir hálfan lítra og
500 krónur fyrir lítrakrús.
í tflefni þessara daga á Bautanum
gefst þeim sem sækja Bautann heim
á þessum tíma kostur á að taka þátt
í léttri spumingakeppni og eru verð-
laun m.a. „sælkerakarfa Þjóðverj-
ans“ sem inniheldur ýmislegt góð-
gæti og er að verðmæti um 15 þúsund
krónur.
Októberfest Viking Bruggs færist
síðan tfl höfuðborgarsvæðisins og á
laugardag klukkan 22 veröur opnun-
arhátíð á Eiðistorgi þar sem hljóm-
sveitin Júpíters og þýsk blásarasveit
munu skemmta gestum. Á sunnudag
verður efnt tfl kappdrykkju á Gauki
á Stöng og þýska blásarasveitin mun
halda uppi stemningunni.
Þjóöleikhúsið
Sími 11200
Smíðaverkstæðíð:
Stræti
laugardag kl. 20
Stóra sviöið:
Hafið
laugardag kl. 20
Kæra Jelena
föstudag kl. 20
sunnudag kl 20
Emii í Kattholti
sunnudag kl, 14
Litla sviðið:
Ríta gengur
menntaveginn
laugardag ki. 20.30
sunnudag kl. 20.30
Borgarleikhúsið
Simi 680680
Stóra sviðið:
Dunganon
föstudag kl. 20
iaugardag kl. 20
íslenska óperan
Lucia Di Lammermoor
föstudag kl. 20
sunnudag kl. 20
Ljóðatónleikar
í Gerðubergi
Laugardaginn 10. október
klukkan 17 verða fyrstu ljóðatón-
leikar Gerðubergs í vetur. Þá
syngur Elsa Waage kontraalt
Ijóðasöngva, meðal annars eftir
Hallgrím Helgason. Emfl Thor-
oddsen, J. Sibelius, G. Mahler og
Kurt Weil. Meðleikari veröur
Jónas Ingimundarson píanóleik-
ari. Tónleikarnir verða endur-
teknir á mánudag.
Elsa Waage hóf söngnám viö
Tónlistarskóla Kópavogs undir
handleiðslu Elísabetar Erlings-
dóttur. Síðan lá leið hennar tfl
Hollands þar sem hún stimdaði
einkanám hjá Dixie Nefll tónlist-
arstjóra við óperustúdíóið í
Amsterdam. Árið 1984 hóf Elsa
BA-nám við Catholic University
of America í Washington DC og
lauk þaðan prófi 1987.
Elsa Waage kontraalt syngur Ijóða-
söngva á Ijóðatónleikum I Gerðu-
bergi.
Kammermúsík-
klúbburinn
Fyrstu tónleikamir á starfsári
Kammermúsíkklúbbsins 1992-93
verða sunnudaginn li. október
klukkan 20.30 í Bústaðakirkju. Á efn-
isskránni verða verk eftir Carl Maria
von Weber og Franz Schubert.
Flytjendur verða Guðný Guð-
mundsdóttir, 1. fiðla, Zbigniew Du-
bik, 2. fiðla, Helga Þórarinsdóttir,
lágfiðla, Richard Talkowski, kné-
fiöla, Dean Ferrell, bassafiðla, Einar
Jóhannesson, klarínetta, Josef Ogni-
bene, hom, og Hafsteinn Guðmunds-
son sem spflar á fagott.
Orgeltónleikar
Orgeltónleikar verða í Grensás-
kirkju sunnudaginn 11. október
klukkan 20.30. Þar mun orgelleik-
ari kirkjunnar, Ami Arinbjamar-
son, leika orgelverk eftir Sweel-
inck, Lubeck, Bach og César
Franck.
Þessir tónleikar em hðir í kirkju-
viku sem hefst'sunnudaginn 11.
október og stendur tfl næsta
sunnudags. Orgel Grensáskirkju er
18 radda orgel, smíðaö f Danmörku
í orgelverksmiðjunni Bruno
Christensen. Aðgangur að tónleik-
unum er ókeypis.
Kaldalónstríóið
Kaldalónstríóið mun á laugardag-
inn, 10. október, halda opinbera tón-
leika að Laufskálum 11 á Hellu á
Rangárvöllum og hefjast tónleikam-
ir klukkan 16.30. í Kaldalónstríóinu
leika Nora Kornblueh á selló, Óskar
Ingólfsson á klarínett og Snorri Sigf-
ús Birgisson á píanó. *
Fyrir hlé á tónleikunum veröur
flutt Grave fyrir selló og píanó eftir
Lutoslawski, Cantilena fyrir klarí-
nett og píanó eftir Snorra Sigfús og
The Sky Composes Promises fyrir
klarínett, selló og píanó eftir Snorra
Sigfús sem síðan leikur tvö einleiks-
verk eftir Arvo Párt.
Eftir hlé verða leikin tvö verk eftir
Atla íngólfsson en tónleikunum lýk-
ur meö því að leikin verður útsetning
Atla á invensjón eftir J.S. Bach.
Kraftakeppni
framhaldsskólanna
Sóprantónleikar
í Langholtskirkju
Harpa Harðardóttir sópransöng-
kona heldur tónleika í Langholts-
kirkju sunnudaginn 11. október
klukkan 20.30 og em tónleikamir
síöasti hluti burtfararprófs hennar
frá Söngskólanum í Reykjavík.
Harpa stundar nú nám viö kenn-
aradeild skólans.
Á efniskrá tónleikanna eru verk
eftir Verdi, Schumann, Strauss,
Grieg, Jórunni Viðar, Pál ísólfsson
og Karl O. Runólfsson.
Harpa er fædd og uppalin í
Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi
frá Fj ölbrautaskólanum í Breiö-
holti og hóf nám við Söngskólann
í Reykjavík haustið 1983. Aðal-
kennari hennar þar hefur veriö
Ólöf Kolbrún Harðardóttir en síð-
ustu misseri hefur Garðar Cortes
gegnt því hlutverki. Jafnframt
námi sínu hefur Harpa sótt nám-
skeið hjá prófessor Helene Kar-
usso, E. Ratti og Anthony Rose.
Harpa Haröardóttir sópran heldur
tónleika í Langholtskirkju á sunnu-
dag.
Á laugardaginn, 10. október, fer
fram kraftakeppni framhaldsskól-
anna í tívolíinu í Hveragerði. Keppn-
in hefst klukkan 12.30 og em allir
velkomnir.
Keppt verður í kapphlaupi frá
Kömbum ásamt pylsuáti, ísáti, þeyti-
vindu og gengiö yfir bátafjömina á
jafnvægisslá, bátakeppni, skotfimi og
fleiri greinum. Sá skólinn sem flest
stigin fær mun verða sigurvegari í
keppninni og fá viðurkenningarskjal
ásamt bikar sem kraftmesti fram-
haldsskólinn árið 1992.
Kynnir verður Hermann Gunnars-
son en dómarar koma frá útvarps-
stöðvum og dagblööum. í tilefni dags-
ins kostar aðeins einn miða á mann
í hvert tæki í tívolíinu í Hveragerði.