Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1992, Blaðsíða 8
24
FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1992.
Veðurhorfur næstu daga, samkvæmt spá Accu Weather:
Frosti spáð um
miðja næstu viku
Mjög hæg vestanátt og hlýindi
munu veröa ráðandi um allt land á
laugardag og sæmilega bjart vestan-
lands. Heldur hvassari vestanátt
verður á sunnudag, skýjað um mest-
allt land og síðan er spáð rigningu
og jafnvel snjókomu á Norður- og
Austurlandi. Á þriðjudag og mið-
vikudag fer hiti mjög lækkandi og fer
sennilega undir frostmark á mið-
vikudag. Á miðvikudag er ekki gert
ráð fyrir úrkomu og jafnvel björtu
veðri í sumum landshlutum.
Suðvesturland
Spáð er að einna skásta veðrið
verði á Suðvesturlandi fram eftir
vikunni. Á laugardag verður stillt
veður með yfir 10 stiga hita, heldur
hvassara og um og undir 10 stigum
en fer síðan lækkandi er á líður vik-
una. Jafnvel er búist við eilítilli snjó-
komu á þriðjudag en hiti verður í
kringum frostmarkið á þriöjudag og
miðvikudag.
Vestfirðir
Á Vestfjörðum er því spáð að nær
ekkert sjáist til sólar næstu 5 daga
og úrkoma verði töluverð. Skúrum
er spáð á laugardag og snjókomu eft-
ir helgina en gert er ráð fyrir upp-
styttu á miðvikudag. Hiti verður um
6-8 stig um helgina en fer niður í
frostmark eða neðar á þriðjudag og
miðvikudag.
Norðurland
Spáin fyrir Norðurland hljómar
líkt og spáin fyrir Vestfirði. Ekkert
sést til sólar næstu daga, skúrir á
laugardag, þurrt á sunnudag, en
snjókoma eftir helgi. Spáð er að hiti
verði heldur lægri á Norðurlandi, 4-6
stig um helgina en fari niður undir
frostmark, jafnvel nokkur stig á
þriðjudag.
Austurland
Spáin á Austurlandi gerir ráð fyrir
sæmilega hlýju veðri og þurru um
helgina, hita á bihnu 7-9 stig en fer
kólnandi strax eftir helgi. Spáð er
snjókomu víast hvar austanlands eft-
ir helgi en þó gæti verið að rigndi
frekar ef hiti verður nægur. Gert er
ráð fyrir því að Austfirðingar sleppi
viö frostið sem mun hrjá Norðlend-
inga og Vestfirðinga í vikunni.
Suðurland
Hiti verður um og yfir 11 stigum
um helgina á Suðurlandi og hlýrra
austan til á Suðurlandi. Hiti lækkar
mikið eftir helgina en fer þó varla
alla leið niöur að frostmarki. Snjó-
koma getur gert vart við sig í Rangár-
valla- og Árnessýslum á þriðjudag.
Útlönd
í öllum norðurhluta Evrópu er hiti
jafn eða lægri en á íslandi og þarf
að leita alla leið suður fyrir París og
Vín til að finna hærri hitatölur. Því
er samt sem áður spáð að hiti fari
hækkandi í norðurhluta Evrópu
næstu daga, á sama tíma og hann fer
lækkandi á íslandi. Hiti helst nokkuð
jafn í suðurhluta Evrópu, er þó á
örlítíhi niðurleið. Vestanhafs er
sæmilegasta veður, sólríkt í suður-
hluta Bandaríkjanna og hlýtt. Spáð
er nær óbreyttu þar en í norðurhlut-
anum fer mjög kólnandi. Jafnvel
gæti farið að bera á frostí í syðstu
borgum Kanada í næstu viku.
Raufarhöfn
>
Galtarviti - , «
9° \ .,4 ■ s/
gYr ► *\/V
8ð*k Tb
' jXjky f Sauðarkrokur
‘kc'. V
l
8°
Keflavík
Akureyri J
10° _______________
Egilsstaðir 9
s
Hjarðarnes ‘
Reykjavík Kirkjubæjarklaustur
/
Vestmannaeyjar s-ur—-
13° UP
Horfur á laugardag
Íío
• % ■
LAUGARDAGUR
SUNNUDAGUR
MANUDAGUR
ÞRIÐJUDAGUR
MIÐVIKUDAGUR
Veðurhorfur í Reykjavík næstu daga
Sól á köflum og
kyrrt veður
hiti mestur 11°
minnstur 4°
Þykknar upp með
stinningskalda
hiti mestur 10°
minnstur 5°
Kólnandi veður og
skúraleiðingar
hiti mestur 7°
minnstur 2°
Stinningskaldi og
éljagangur
hiti mestur 4°
minnstur -3°
Svalt í veðri með
sólskini á köflum
hitl mestur 5°
minnstur -4°
Veðurhorfur á Islandi næstu daga
VINDSTIG — VINDHRAÐI
Vindstig Km/kls.
0 logn 0
1 andvari 3
3 gola 9
4 stinningsgola
5 kaldi 34
6 stinningskaldi 44
7 allhvass vindur 56
9 stormur 68
10 rok 81
11 ofsaveður 95
12 fárviðri 110
(125)
-(13)- (141)
-(14)- (158)
-(15)- (175)
-(16)- (193)
-(17)- (211)
/
STAÐIR
Akureyri
Egilsstaðir
Galtarviti
Hjarðarnes
Keflavflv.
Kirkjubkl.
Raufarhöfn
Reykjavík
Sauðárkrókur
Vestmannaey.
LAU.
SUN.
MAN.
ÞRI.
MIÐ.
8/4 sk
10/5 sk
9/5 sk
11/6 hs
11/5 hs
12/6 hs
8/4 as
11/4 hs
8/5 sk
13/5 hs
8/3 as
9/4 as
9/4 as
11/5 hs
10/6 as
11/5 as
8/2 as
10/5 as
8/4 as
12/6 as
5/-1 sn
6/2 ri
6/2 sn
9/3 sú
8/2 sú
8/2 ri
4/-2 sn
7/2 sú
5/0 sn
7/3 ri
3/-5 sn
5/-1 sn
3/-4 sn
7/-1 as
5/-2 as
7/-2 as
2/-3 sn
4/-3 sn
2/-5 sn
6/-2 sn
4/-3 as
3/-4 as
5/-3 hs
5/-3 hs
6/-3 as
6/-4 hs
3/-4 sn
5/-4 hs
4/-3 hs .
6/-3 hs
Skýringar á táknum
o he - heiðskírt
0 ls - léttskýjað
0 hs - hálfskýjað
-
sk - skýjað
as - alskýjað
ri - rigning
\* sn - snjókoma
^ sú - súld
y s - skúrir
oo m i - mistur
= þo - þoka
þr - þrumuveður
Veðurhorfur í útlöndum næstu daga
BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ. BORGIR LAU. SUN. MÁN. ÞRI. MIÐ.
Algarve 20/12 sk 21/13 as 22/13 hs 16/8 hs 17/9 hs Malaga 22/12 hs 22/13 hs 22/12 hs 17/11 hs 19/12 hs
Amsterdam 14/7 as 12/7 as 12/4 hs 12/6 hs 12/8 as Mallorca 18/11 sú 18/13 sú 18/11 as 18/12 sú 19/11 hs
Barcelona 19/9 sú 19/12 sú 19/11 as 17/9 hs 19/8 he Miami 31/23 hs 30/23 hs 31/22 he 30/20 fir 29/18 hs
Bergen 8/3 ri 9/4 sú 7/2 as 12/6 ri 7/3 ri Montreal 14/7 sú 14/6 as 12/3 sú 12/1 as 11/-2 hs
Berlín 10/4 sk 11/7 sú 9/3 as 11/2 hs 13/6 as Moskva 5/0 hs 6/1 sú 3/-1 sn 3/-3 sn 4/-5 hs
Chicago 13/2 sk 16/3 hs 16/2 he 15/1 he 17/3 hs New York 19/12 hs 19/11 hs 19/11 sú 16/5 hs 16/6 he
Dublin 10/3 hs 12/4 hs 13/5 he 13/4 he 14/5 hs Nuuk 3/-1 as 4/-2 he 8/-1 he 4/-1 as 4/-3 hs
Feneyjar 17/6 hs 16/8 sú 13/7 as 15/7 as 16/5hs Orlando 28/19 Is 27/19 hs 29/19 hs 27/17 sú 28/15 he
Frankfurt 12/5 hs 10/4 sú 11/1 hs .14/3 hs 15/5 hs Osló 7/2 s ú 7/1 as 6/-2 hs 11/5 as 7/1 sú
Glasgow 9/3 sk 11/4 hs 12/6 hs 13/6 hs 13/5 hs París 14/7 hs 15/6 as 14/5 hs 13/5 hs 14/6 hs
Hamborg 10/4 sú 10/6 sú 9/2 hs 13/6 hs 12/8 as Reykjavík 11/4 hs 10/5 as 7/2 s ú 4/-3 sn 5/-4 hs
Helsinki 7/1 sn 5/0 sn 4/-2 as 9/3 hs • 7/3 ri Róm 22/14 fir 20/12 sú 17/10 ri 16/8 ri 18/8 sú
Kaupmannah. 6/3 sú 7/3 sú 6/2 as 11/5 as 10/3 sú Stokkhólmur 8/3 as 4/1 sn 3/-3 hs 10/4 as 8/4 ri
London 12/4 sk 13/5 hs 13/5 hs 14/6 hs 13/6 as Vín 14/7 sú 12/7 sú 11/4 hs 12/3 he 13/2 hs
Los Angeles 31/17 he 29/14 he 32/18 he 29/16 he 28/17 hs Winnipeg 13/0 hs 11/0 as 12/1 hs 13/2 hs 15/5 as
Lúxemborg 14/6 as 12/6 as — 12/3 he 13/4 hs 13/5 hs Þórshöfn 8/4 sk 10/7 as 10/6 as 11/4 sú • 9/3 as
Madríd 18/5 sk 18/7 as 20/8 hs 15/7 hs 16/8 he Þrándheimur 4/0 as 4/0 sn 6/-1 hs 9/3 ri 4/0 sn