Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1992, Blaðsíða 2
18
FÖSTUDAGUR 30. OKTÓBER 1992.
Veitingahús
DV kíkir í Naustkjallarann:
Blandað
andrúmsloft
Naustkjallarinn, Vesturgötu 6, sími 17760. Opið 19-1 sunnudaga til fimmtu-
daga en 19-3 föstudaga og laugardaga. Öl af krana: Löwenbrau á 400/550
krónur. Flöskuöl kostar allt 450 krónur. Myndin er tekin á nærfatakynningu
þar fyrir nokkru.
Með víni
A. Hansen Vesturgötu 4, Hf„ sími
651693. Opið 11.30-22.30 alla daga.
American Style Skipholti 70, simi
686838. Opið 11-22 alla daga.
April Hafnarstræti 5, simi 11212. Opið
18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
Argentína Barónsstig 11 a, sími 19555.
Opið 18-23.30 v.d„ 18-3 um helgar.
Asia Laugavegi 10, simi 626210. Opið
11.30- 22.30 v.d„ 12-22.30 sd„ 11.30-
23.30 fd. og Id.
Askur Suðurlandsbraut 4, sími 38550.
Opið 11-22 sd.-fimmtud„ 11-23.30, fd.
og Id.
Askur Suðurlandsbraut 14, sími 681344.
Opið 11-22 alla daga.
Árberg Ármúla 21, simi 686022. Opið
7-18 sd.-fd„ 7-15 Id.
Borgarvirkið Þingholtsstræti 2-4, simi
13737. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
Bravó Nýbýlavegi 22, simi 46085. Opið
11.30- 21.
Búmannsklukkan Amtmannsstig 1, sími
613303. Opið 10-11.30 v.d, 10-1 Id. og
sd.
Café Amsterdam Hafnarstræti 5, sími
13800. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
Café Mílanó Faxafeni 11, simi 678860.
Opið 9-19 v.d., 9-01 fd. og ld„ 13-18 sd.
Duus-hús v/Fischersund, sími 14446.
Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
Fjörukráin Strandgötu 55, sími 651213.
Opið 18-1 sd. til fim„ 18-3 fd. og Id. Einn-
ig opið 12-15 fim„ fd. og Id. Fjörugarður-
inn opinn Id. og sd.
Fjöröurinn Strandgötu 30, sími 50249.
Opið 11-3 fd. og Id.
Fógetinn Aðalstræti 10, simi 16323. Opið
18-24.30 v.d., 18-2.30 fd. og Id.
Furstinn Skipholti 37, simi 39570. Opið
17- 1 v.d„ 12-15 og 17-1 Id. og sd.
Garðakráin Garðatorgi, sími 656740.
Opið v.d. 18.00-01.00 og 18.00-3.00 um
helgar.
Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, sími
11556. Opið 11.30-14.30 og 18-1 v.d„
11.30- 14.30 og 18-3 fd. og Id. 18-3 sd.
Grillið Hafnarstræti 9, sími 620680. Opið
12-23.30 v.d„ 12-24.30 fd. og Id.
Gullnf haninn Laugavegi 178, simi
679967. Opið 11.30-14.30 og 18-22 v.d.,
18- 23 fd. og Id.
Hallargarðurinn Húsi verslunarinnar,
sími 678555. Op. 11.30-14.30, 18-22
v.d„ 18-23.30 fd. og Id. Lokað á sd.
Hard Rock Café Kringlunni, sími
689888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„
12-23.30 sd.
Hornið Hafnarstræti 15, sími 13340. Opið
11- 23.30 alla daga.
Hótel Borg Pósthússtræti 11, simi 11440.
Opið 8-17 alla daga.
Hótel Holt Bergstaðastræti 37, sími
25700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d„
12- 14.30 og 18-22 fd. og Id.
Hótel ísland v/Ármúla, sími 687111,
Opið 20-3 fd„ 19-3 Id.
Hótel Llnd Rauðarárstig 18, simi 623350.
Opið 6.30-10.30 og 11.30-22 alla daga.
Hótel Loftleiðir Reykjavíkurflugvelli, sími
22322. Opið I Lóninu 0-18, í Blómasal
18.30- 22.
Hótel Óðinsvé v/Óðinstorg, simi 25224.
Opið 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og
18- 23.30 fd. og Id.
Hótel Saga Grillið, sími 25033, Súlnasal-
ur, sími 20221. Skrúður, sími 29900. Opið
I Grillinu 19-22.30 alla daga, i Súlnasal
19- 3 ld„ I Skrúð 12-14 og 18-22 alla
daga.
Hrói höttur Hringbraut 119, sími 629291.
Opið 11-23 alla daga.
Ingólfsbrunnur Aðalstræti 9, simi 13620.
Opið 9-18 mánud.-föstud. og laugardaga
10-16.
Ítalía Laugavegi 11, simi 24630. Opið
11.30- 23.30 alla daga.
Jazz, Armúla 7. Op. sd-fim. kl. 18-01 og
fd-ld. kl. 18-03.
Jónatan Livingston mávur Tryggvagötu
4-6, sími 15520. Opið 12-14 og 17.30-23
v.d„ 17.30-23.30 fd. og Id.
Kabarett, matkrá Austurstræti 4, simi
10292. Opið 11-22 alla daga.
Kínahofið Nýbýlavegi 20, sími 45022.
Opið 17-21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ Id. og
sd.
Kína-húsið Lækjargötu 8, sími 11014.
Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d„
17.30- 23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd.
Kringlukráin Kringlunni 4, simi 680878.
Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id.
L.A.-Café Laugavegi 45, sími 626120.
Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
Lauga-ás Suðurlandsbraut 2, simi
689509. Opið 11-22 alla daga.
Leikhúskjallarinn. Leikhúsveisla: leikhú-
smiði og þriréttuð máltíð öll sýningarkv. á
St. sviðinu. Borðp. I miðas. Op. öll fd.-
og Idkv.
Lækjarbrekka Bankastræti 2, simi
14430. Opið mán.-miðvd. 11.00-23.30,
fim.-sd. 11.00-0.30.
Madonna Rauðarárstig 27-29, simi
621988. Opið 11.30-23.30 alla daga.
Mamma Rósa Hamraborg 11, simi
42166. Opið 11-14 og 17-22 md-
fimmtud., 11-23.30 fd„ 12-23.30 ld„
12-22 sd.
Marinós pizza Laugavegi 28, simi
625540. Opið 11-23.30 md.-fimmtud„
Naustkjallarinn opnaði fyrir rúm-
um tveimur árum. Staðurinn er til
húsa að Vesturgötu 6, í kjallaranum
undir veitingastaðnum Naustinu.
Þegar inn er komið blasir við langur
og mikill salur þar sem gömul og ný
áhrif blandast á sérstakan hátt.
Gamlir og groddalegir hleðsluveggir
minna á gamla daga en aðrar innrétt-
ingar eru frekar hefðbundnar, dökk
borð og stólar. Loftið er dökkt með
mörgum þverbitum og lýsing er
dempuð. Umgjörð staðarins er því
afslöppuð og þægileg.
Naustkjailarinn hefur alltaf átt
töluverðum vinsældum að fagna,
sérstaklega í kringum helgarnar. Þá
er oft hörkukráarstemmning við
Vesturgötuna og mikið líf. Á venju-
legu kvöldi í miðri viku er hins vegar
ekki eins þétt setinn bekkurinn. Get-
ur stór salurinn því virkað hálf-
kuldalegur og stemmningin ein-
kennilega tómleg.
Reynsla rýnis er sú að á virkum
degi séu fáir staðir betur tO þess
fallnir að setjast niður á og ræða
máhn í ró og næði og í friði fyrir
miklum öldurhúsaerh. NaustkjaUar-
inn virðist eiga sína fastagesti sem
fellur þetta andrúmsloft vel í geð.
Af og til geta vel puntaðir gestir ver-
ið að þrefa, eins og annars staðar, en
trufla mann eiginlega ekki þar sem
staðurinn er stór og nægUegt oln-
bogarými.
Gestir Naustkjallarans eru af ýmsu
sauðahúsi. Ósjaldan er þar roskið
fólk í bland við yngra fólk. Þá sjást
stundum persónur úr Ustageiranum
í Naustkjallaranum, starfsfólk frá
fjölmiðlum í grenndinni og fólk sem
kemur saman eftir félagsfundi, söng-
eða leikæfingar og slakar á yfir öl-
koUu. Ýmis skemmtan er í boði fyrir
gesti NaustkjaUarans, þar með talin
hóflega stillt tónlist úr hátölurum,
en gestimir sjá hins vegar yfirlett
um að skemmta sér sjálfir.
Eins og áður sagði eru fáir staðir
betur til þess fallnir að rabba saman
í rólegheitum á og kemur fólk mikið
til þess. Vill það einkenna stemmn-
inguna á róleginn kvöldum í miðri
viku og finnst sumum hún þá
kannski heldur þung og daufleg. Þeg-
ar fullt er um helgar er NaustkjaUar-
inn sosum ekki ýkja frábrugðinn
öðrum krám bæjarins. Það er þó
undir þeim kringumstæðum sem
staðurinn sem slíkur nýtur sín best:
fuUt af fólki, hijóðfærasláttur og mik-
il kráarstemmning. Uppákomur eins
og tískusýningar eru oft á fimmtu-
dagskvöldum og er þá töluvert annað
hljóð í strokknum en vanalega.
Löwenbrau rennur úr krönum
Naustkjallarans. LítiU kostar 400
krónur og stór 550. Hægt er að fá
heUan lítra af öli á þúsundkall.
Flöskuöl kostar aUt 450 krónur og
gerist ekki ódýrara. Það er gott mál.
-hlh
Réttur helgarinnar:
Hafrasteiktir hrútspung-
ar, náttúrlega góðir
- með Grand Mamier-sósu
Birgir Jónsson, matreiðslumaður á Gullna hananum,
gefur lesendum DV hrútspungauppskrift. DV-mynd GVA
Veitingastaðurinn Gullni haninn breytti nýlega mat-
seðU sínum og býður upp á nýstárlegt hausthlaðborð
þar sem meðal annars eru notaðir rammíslenskir réttir
í nýjum búningi. Matreiðslumaðurinn Birgir Jónsson á
GuUna hananum gefur lesendum DV uppskrift helgar-
innar að hafrasteiktum hrútspungum.
Uppskriftfyrir4
4 stykki hrútspungar
2 dl vatn
1 dl edik
6 piparkom
2 lárviðarlauf
'A msk. salt
oUa
pipar
engiferduft
egg
haframjöl
Hrútspungamir era settir í sjóðandi vatnið, ásamt
edikinu og kryddinu í um það bU 2 mínútur. Teknir upp
úr soðinu og kældir. Himnan er tekin af og pungamir
skomir í sneiðar. Veltið þeim upp úr haframjölinu, strá-
ið kryddinu yfir og steikið í oUunni.
Sósan
2 msk. Grand Mamier líkjör (má nota appelsínusafa)
3 dl sterkt kjötsoð
1 tsk. sojasósa
maisenamjöl tU að jafna sósuna
Boriðframmeðferskusalati. -ÍS
Veitingahús
11 —01.30 fd. og ld„ 13-23.30 sd.
Pizza Don Pepe Öldugötu 29, sími
623833. Opið v.d. 17-23, Id. og sd.
12-23.
Mongolian Barbecue Grensásvegi 7,
simi 688311. Opið 11.30-14 og 18-22
v.d„ 18-24 fd. og Id.
Naustið Vesturgötu 6-8, sími 17759.
Opið 12-14 og 18-01 v.d„ 12-14 og
18-03 fd. og Id.
Ópera Lækjargötu 2, sími 29499. Opið
18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id.
Perlan Öskjuhlíð, sími 620200. Opið
18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id.
Pisa Austurstræti 22, simi 12400. Opið
11.30- 23.30 v.d., 11.30-1 fd„ 18-1 ld„
18-23.30 sd.
Pizza Hut Hótel Esju, sími 680809. Opið
11.30- 22 v.d„ 11.30-23 fd. og Id.
Pizzahúsið Grensásvegi 10, sími 39933.
Opið 11.30-23.30 alla daga. 11.30-3 fd.
og Id. f. mat til að taka með sér.
Pizzusmiðjan Smiðjuvegi 14 D, simi
72177. Opið 18-04 vd„ 12-05 fd. og Id.
Potturinn og pannan Brautarholti 22,
sími 11690. Opið 11.30-22 alla daga.
Rauða Ijónið Eiðistorgi, simi 611414.
Opið 18-1 vd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id.
Rauði sófinn Laugavegi 126, sími 16566,
612095. Opið 11.30-14 og 18-24 v.d„
18-24 Id. og sd.
Seljakráin Hólmaseli 4, simi 670650.
Opið 18-23.30 vd„ 18-1 fd. og Id.
Setrið Sigtúni 38, sími 689000. Opið
12-15 og 18-23.
Sex baujan Eiðistorgí, simi 611414. Opið
18-23.30 fd. og ld„ sd. 18.-22.
Siam Skólavörðustig 22, simi 28208.
Opið 18-22 vd„ 18-22.30 fd. og Id. Lokað
á md.
Singapore Reykjavikurvegi 68, simi
54999. Opið 18-22 þd.-fimmtud. 18-23
fd.-sd.
Sjanghæ Laugavegi 28, simi 16513.
Opið 11.30-23.30 vd„ 12-22.30 sd.
11.30- 23.30 fd. og Id.
Skiðaskálinn Hveradölum, sími 672020.
Opið 18-11.30 alla d. vikunnar.
Skólabrú Skólabrú 1, sími 624455. Opið
frá kl. 18.00 alla daga. Lokað I hádeginu.
Steikhúsið Potturinn og pannan
Laugavegi 34, sími 13088. Opið 11.30-23
alla daga.
Svarta pannan Hafnarstræti 17, sími
16480. Opið 11-23.30 alla daga.
Taj Mahal, Tandori Hverfisgötu 56, simi
21630. Opið 18-22.30 þd.-fimmtud. og
sd„ 18-23.30 fd. og Id. Lokað á md.
Tongs-take awayTryggvagata 26, simi
619900. Opið 11:30-22 alla daga.
Trúbadorinn, Laugavegi 73, sími
622631. Opið 11.30-23.30 alla daga.
Tveir vinir og annar í Iríi Laugavegi
45, sími 21255. Opið 12-15 og 18-1 v.d„
12-15 og 18-3 fd. og Id.
Veitingahúsið 22 Laugavegi 22, simi
13628. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id.
Við Tjörnina Templarasundi 3, simi
18666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„
18-23 Id. og sd.
Viðeyjarstofa Viðey, simi 681045 og
621934. Opið fimmtudaga til sunnudaga.
Kaffistofa opin 14-17. Veitingasalur opinn
18-23.30.
Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldursgötu 14,
sími 23939. Opið 11-14.30 og 18-23.30
Id. og sd.
Ölkjallarinn Pósthússtræti 17, sími
13344. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12-15
og 18-3 fd. og Id.
Ölver v/Álfheima, sími 686220. Opið
11.30- 14.30 og 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id.
AKUREYRI:
Bautinn Hafnarstræti 92, simi 21818.
Opið 9-22.
Dropinn Hafnarstræti 98, sími 22525.
Fiðlarinn Skipagötu 14, simi 27100.
Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d„ 18-22
fd. og Id.
Greifinn Glerárgötu 20, sími 26690. Opið
11.30- 22.30 v.d„ 12-2 fd. og Id.
Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, simi
22200. Opið 7.30-10.30 og 12-14 og
18- 23.30 v.d„ nema Id. til 3.
Hótel Stefania. Hafnarstræti 83-85, sími
26366. Opið 18-22 alla daga.
Landið - vertshús Geislagötu 7, sími
11617. Opið 18-21.30 alla daga, bar til
23.30.
Sjallinn Geislagötu 14, sími 22970. Opið
19- 3 fd. og ld„ kjallari 18-1 v.d„ 12-15
og 18-3 fd. og Id.
Smiðjan Kaupvangsstræti 3, sími 21818.
Opið 12-13 og 18.30-21.30 alla daga.
Uppinn Ráðhústorgi 9, sími 24199. Opið
12-23.30 v.d„ 12-2.30 fd. og Id.
VESTMANNAEYJAR:
Bjössabar Bárustíg 11, sími 12950. Opið
11.30- 14 og 18-21 md.-fd„ 11.30-21 Id.
og sd.
Muninn Vestmannabraut 28, sími 11422.
Opið 11-14 og 18-21 v.d„ 18-22.30 fd.
og Id.
Höfðinn/Við félagarnir Heiðarvegi 1
sími 12577. Opið 10-14 og 18-23.30
md.-miðvd„ 10—14 og 18-1 fimmtud.,
10-3 fd. og ld„ 10-1 sd.
Skútinn Kirkjuvegi 21, sími 11420. Opið
10-22.