Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1992, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1992, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1992. 5 Fréttir Nefnd á vegum sjávarútvegsráðherra: Óraunhæft að starfrækja Verðjöf nunarsjóð áfram Ekki eru lengur raunhæf skilyröi fyrir því að Verðjöfnunarsjóður sjáv- arútvegsins starfi áfram er niður- staða nefndar á vegum sjávarútvegs- ráðherra. Nefndin leggur til að lög um sjóðinn verði afnumin og hann lagöur niður. Til stuðnings niðurstöðunni vitnar nefndin í andstööu hagsmunaaðila varðandi áframhaldandi starfsemi sjóðsins. Þá séu íjármunir sjóðsins uppumir eftir að þeir hafi verið nýtt- ir til að bæta stöðu sjávarútvegsfyr- irtækja. Nefndin telur það rökrétt framhald af niðurlagningu sjóðsins að eignir hans verði nýttar til að bæta stöðu sjávarútvegsins, til dæmis til sér- stakra verkefna á sviði hafrann- sókna eða til að styrkja nýjungar og framþróun í greininni. Þá leggur nefndin til að hafin verði athugun á því með hvaða hætti megi bæta skil- yrði fyrirtækja til að beita virkri sveiflujöfnun á vettvangi fyrirtækj- anna sjálfra. Fjármálaráömieytið: EESmunekki breyta reglum um tolifrjálsan innflutning Að sögn Indriða Þorlákssonar, skrifstofustjóra hjá fjármála- ráðuneytinu, verða engar breyt- ingar á reglum um heimildir á innflutningi á tollfrjálsum vörum ferþega til íslands með tilkomu samnings um EES um næstu ára- mót. Þannig sé útht fyrir að um áraraótin muni 32 þúsund króna hámarksheimild standa óbreytt eftir sem áður. „EES-samningamir koma ekki inn á þetta. Hins vegar er undir- aldan í þessum málum að aínema viðskiptalandamæri sem þýðir að öll verslun á milli landa eigi aö vera frjáls. Um þetta hefur verið ákveðin umræða, reyndar aðal- lega hjá Efnahagsbandalaginu, en það hefur ekkert verið ákveðið og EB hefur heldur enga lögsögu i þvi máli aö því er EES og ísland varðar. Þetta breytist þvi ekkert, sagði Indriði í samtali viö DV. -ÓTT Nauögunarmál: Dómsgerðirnar ennhjaher- 3T ■ m ii Reykjaness Dómsgerðir úr máli fjögurra ungra manna, sem dæmdir voru til skilorðsbundinna fangelsisr- efsinga fyrir að hafa staðið saman að nauðgun á ungri stúlku, hafa ekki borist ennþá til ákæruvalds- ins, að söpi Hallvarðs Einvarðs- sonar ríkissaksóknara. Því hefur ekki verið unnt að ákveða ennþá af hálfu ríkissak- sóknara hvort farið verður fram á refeiþyngingu með áfrýjun á málinu til hæstaréttar. Dómurinn var kveðinn upp í byrfun september í héraðsdómi Reykjaness. -ÓTT Nefndinni var komið á fót í lok októher 1991 og var henni meðal ann- ars fahð að meta hvort verðjöfnun væri raunhæf leið til að draga úr sveiflum í- afkomu sjávarútvegs og áhrifum þeirrá áþij óðarbúið. í nefnd- inni áttu sæti Hahgrímur Snorrason fræðingur og Þorvarður Gunnarsson hagstofustjóri, Bjöm Björnsson endurskoðandi. bankastjóri, Ölafur ísleifsson hag- -kaa Ert þú í forsvari fyrir félag, fámennt eða fjölmennt, formlegt eða óformlegt? Þá veistu hvaö þab fer mikill tími í innheimtu félagsgjalda, ab halda félagatalinu réttu, vita hverjir hafa gert skil, senda rukkanir á réttum tíma, taka vib greibslum og koma þeim í banka. Til ab þú hafir meiri tíma til ab sinna eiginlegum félagsstörfum bjóbum vib Félagaþjónustu íslandsbanka. Félagaþjónustan felst mebal annars í eftirfarandi þáttum: Gíróseblar fyrir félagsgjöldum eru skrifabir út og sendir greibendum á réttum tíma. Um leib er félaginu send skrá yfir útskrifaba gírósebla. Hœgt er ab velja árlega og allt nibur í mánabarlega innheimtu. Reikningsyfirlit meb nöfnum greibenda eru skrifub út í byrjun hvers mánabar. Dráttarvextir eru reiknabir, sé þess óskab. Gjöld geta hœkkab samkvœmt vísitölu, sé þess óskab. Ab auki er bobin margþœtt vibbótarþjónusta. Notfœrbu þér Félagaþjónustu íslandsbanka fyrir þitt félag og notabu tímann til ab sinna sjálfum félagsstörfunum. ÍSLANDSBANKI -í takt við nýja tíma! *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.