Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1992, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1992, Blaðsíða 44
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 63 27 00 Frjálst,óháð dagblað MÁNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1992. Breiðadalsheiði: Sátu f öst á heiðinni í nótt Fólk, sem var á leiö frá Flateyri til ísafjarðar seint í gærkvöldi, varö að hafast viö í fólksbíl í um þrjár klukkustundir í ófærð á vegarkafla við svokallaða Kinn, efst á Breiða- dalsheiði. Bíllinn var illa útbúinn í snjóakstur. Fólkinu tókst að hafa samband til byggða í gegnum síma í slysavarnaskýh efst á heiðinni. Lög- reglan fór upp á heiði og sótti fólkið og var fólksbíllinn skilinn eftir. Samkvæmt upplýsingum DV í morgun var Botnsheiðin einnig ófær í morgun en ryðja átti báðar heiðam- ar og var færð sæmileg fyrir vestan aðöðruleyti. -ÓTT Sölusambandið: Sigurður hætti fyrirvaralaust „Eg vil ekkert um máhð segja á þessu stigi,“ sagði Sigurður Haralds- son, aðstoðarforstjóri Sölusambands íslenskra flskframleiðenda, en hann lét af störfum fyrirvaralaust fyrir ■síðustu helgi. r Sigurður leysti Magnús Gunnars- son af sem forstjóri SIF stóran hluta þessa árs meðan Magnús sinnti Sam- tökum fyrirtækja í sjávarútvegi og formennsku í tvíhöfðanefndinni svo- kölluðu. Magnús tók aftur við for- stjórastarfinu fyrir skömmu. Samkvæmt heimildum DV mun Sigurður Haraldsson hafa tekið ákvarðanir varðandi saltflsksöluna á Spáni sem stjórnarmönnum SÍF hk- aði ekki, upp kom deha sem endaöi með því að Sigurður var látinn fara. Samkvæmt sömu heimildum eiga sér nú stað miklar hræringar á salt- fiskmörkuðunum bæði á Spáni og í Portúgal. Því er spáð að þaðan sé að vænta breytinga sem geti haft erfið- ’leika í for með sér í saltfisksölumál- um, bæði okkar og Norðmanna. -S.dór Hafnarf]örður: Innbrotog skemmdarverk Talsvert eignatjón varð vegna rúðubrota í miðbæ Hafnarfjarðar aðfaranótt sunnudagsins. Mest varð tjóniö á Pósthúsinu við Strandgötu. Ekki hefur tekist aö hafa uppi á þeim sem spjöhin unnu. Þá var sömu nótt brotist inn á verk- ►stæði við Kaplahraun. Þar var ein- hverju af verkfærum stohð. Máhð er óupplýst. -sme LOKI Alltaf kemur vetrarsnjórinn feröamönnum jafn mikið á óvart! i-_________ bði d BfB sem fastast á meðan bíllinn valt“ „Það segja alhr sem skoöað hafa Það var krap á veginum og ein- lá á vinstri hliðinni i flörunni, haföi aöstæður og séð bílinn að þaö sé livern veginn missti ég bilinn út fallið að og sjórinn var komínn upp mesta mildi að ég skuh vera lif- af. Ég var með bílbelti og sat bara að bílnum. Það er ómögulegt að andi,“ sagði Halldór Kristinsson á sem fastast á meðan bíllinn valt segja hvað hefði gerst ef ekki hefðí Stöðvarfirði en á laugardag ók niður brekkuna. Ég heí ekki hug- verið fjara þegar slysið varð. hann út af veginum á Krókeyrar- mynd um hversu margar veltur „Ég komst út um afturgluggann. melum í Stöðvarfirði með þeim af- hann fór. Ég var hræddur, það er Eftir að ég komst ut sá ég bíl koma leiðingum að bíllinn valt niður 46 það eina sem ég man' frá þessu,“ akandi eftir veginum en ég var metra háa og grófa brekku. Bílhnn, sagöi Halldór en hann er þrjátíu ekki viss um að bílstjórinn myndi með Hahdóri í, stöðvaðist ekki fyrr og eins árs og var ehm í bílnum sjá mig - en sem betur fer sá hann en í fjörunni fyrir neðan. þegar óhappið varð. Bíhinn er af hjólförin þar sem þau lágu beint „Ég fór th læknis en það er ekk- Lancergerð, árgerð 1988. út af veginum. Sá sem þarna var á ert að mér annað en að htli fingur Þegar slysið varð var fjara og ferð var fulltrúi tryggingarfélags- er ilia farinn, það er riflð skimiiö nokkru eftir aö Halldóri tókst aö ins sem bfllinn var tryggður hjá,“ og eins er ég raarinn og sár á fæti. komastútúrbílnum.þarsemhann sagðiHalldórKristinsson. -sme Veðrið á morgun: Snjókoma á Vestfjörðum Norðaustan strekkingur og snjókoma á Vestfjörðum en ann- ars femur hæg austanátt. Élja- gangur verður með norður- ströndinni og eins vestanlands en slydduél sunnanlands. Þá verður léttskýjaö inn th landsins á Norð- ur- og Austurlandi. Veðrið í dag er á bls. 52 i Milljarður í A Suðurnesin? " Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum; Sveitarstjórnarmenn ræddu ýmsar tölur í sambandi við fjárframlög th atvinnuuppbyggingar og atvinnu- þróunar á Suðumesjum á aðalfundi Sambands sveitarfélaga á Suðurnesj- um sem lauk um helgina. Þar kom meðal annars fram að ís- lenskir aðalverktakar þyrftu að leggja fram að minnsta kosti 300 mihjónir króna. Sumir sveitarstjóm- armenn, sem DV ræddi við, vildu að fyrirtækið legði fram allt að einn mihjarð króna og að Hitaveita Suð- urnesja, vatnsveitan og sveitarfélög- in á svæðinu legðu fram 200 mihjón- ir króna á móti. Luanda: Skotbardagar við hótel íslendinganna „Það eru bæði lögreglumenn og stjórnarhermenn hér fyrir utan hót- elið að skjóta því að þaö er búið að rjúfa vopnahléið. Okkur hefur verið ráðlagt að pakka niöur og vera í við- bragðsstöðu,“ sagði Kjartan Björn Guðmundsson flugmaður í viðtali viö DV í morgun. Hann er innilokað- ur á hóteh í Luanda í Angóla ásamt tveimur öðrum íslenskum flug- mönnum og fjölda annarra hótel- gesta. íslensku flugmennirnir fljúga fyrir ohufélag í Angóla. „Það væri algjört sjálfskaparvíti að reyna að komast út úr hótehnu eins og er. Það er búið að loka flugvehin- um en menn vonast th að skip geti siglt hér inn og tekið útlendinga. Það verður haldinn fundur hér á eftir þar sem rætt verður um hvað hægt verð- ur að gera,“ sagði Kjartan. Samkvæmt nýjustu fréttum frá Reuterfréttastofunni í morgun höfðu tveir háttsettir foringjar í UNITA- hreyfingunni verið drepnir er þeir reyndu að flýja frá Luanda. Á sjúkra- húsum borgarinnar ríkir mikið öng- þveiti. Harðir bardagar hafa nú geis- að í Luanda frá því á föstudag að undanskildu nokkurra klukku- stunda vopnahléi. -IBS Cargolux-slysið: Enginn íslendingur Það var mikið um að vera hjá þeim Brynhildi, Alexöndru, Diljá og Elinu í gær en þá héldu fjórburasysturnar upp á fjögurra ára afmælið sitt. A meðal afmælisgjafanna voru álimdir eyrnalokkar sem þær skarta á myndinni. Fjöl- mennt var í veislunni og mikið fjör, eins og vænta mátti, enda eiga þær marga vini sem færðu þeim ótal pakka. Sjá viðtal bls. 2. DV-mynd ÞÖK Að sögn upplýsingafuhtrúa Cargo- lux í Lúxemborg var enginn íslend- ingur í áhöfn Boeing 747 vélarinnar sem brotlenti í aðflugi að Lúxem- borgarflugvelli. - Sjá nánar bls. 8. -Ari i i i i i i i i i i i i i i i i i i i NSK' i KULULEGUR Poiifxpti SuAurtandsbraut 10. S. 686499.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.