Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1992, Blaðsíða 12
12
Spumingin
MÁNUDAGUR 2. NÓVEMBER 1992.
Hvað þarft þú langan
nætursvefn að jafnaði?
Róbert Friðriksson framkvæmda-
stjóri: Ætli það séu ekki svona 8
tímar.
Elísabet Magnúsdóttir húsmóðir: Ég
þarf 8 til 9 tíma.
Árni Már Björnsson þroskaþjólfi: Ég
fæ 7-8 tíma að jafnaði en gæti vel
þegið fleiri.
Ingólfur Arason málari: Svona 7
tíma.
Signe Raudun Skarsbo garðyrkju-
maður: Svona 8 til 10 tíma.
Ásta Hafþórsdóttir förðunarfræðing-
ur: 7-8 tíma.
Lesendur
Lífeyrissjóöimir ekki lengur trygging:
Frjálst val á líf-
eyrissparnaði
„Margir vilja hætta störfum fyrr en núgildandi regiur segja til um.“
„njóti“ hann þess í hærri lífeyris-
Björn Björnsson skrifar:
Það er tímabær spuming, hvemig
því víki við að mönnum sé treystandi
til að velja sér tryggingafélag til að
skipta við en hins vegar fyrirmunaö
að velja sér lífeyrissjóð að eigin geð-
þótta. - Þetta kemur mér í hug nú
þegar verið er að birta niðurstöður
skýrslu bresks ráðgjafafyrirtækis
um hlutabréfamarkað hér á landi. í
þessari skýrslu kemur fram - eins
og við reyndar landsmenn vissu áður
- að lífeyrissjóðakerfið hér er með
afbrigðum óhagkvæmt í rekstri.
Reyndar leyfi ég mér að fullyröa að
það sé einsdæmi í vestrænum lönd-
um að menn ráði ekki sjálfir á hvern
hátt þeir tryggja sig og leggja fé til
elliáranna.
Hér á landi er fólk skyldað til að
greiða tíund af tekjum sínum til
þeirra lífeyrissjóða sem stéttarfélag
þeirra ákveður. Vinnuveitandinn
sömuleiðis. Samtals eru þetta 10%
sem fara beint til lífeyrissjóðs við-
komandi starfsmanns án þess að
hann hafi nokkum umráðarétt yfir
þessu fé síðar meir. - Honum er
skammtað og skammtað naumt af
þessum fjármunum sem geta numið
milljónum eftir langan starfsdag. -
Honum er uppálagt að vinna til
ákveðins aldurs og þá fær hann, allra
náðarsamlegast, vissan hundraðs-
hluta greiddan sem lífeyri en þó
minnst ef hann vill hætta á viðtekn-
um aldri elhlífeyrisþega. - Honum
er gert „tilboð" um að fresti hann
töku hfeyris um svo og svo mörg ár,
greiðslum.
Margir freistast til aö taka þessu
,.boði“ en endist ekki aldur til að
njóta neins af allri sinni framlegð í
lífeyrissjóðinn. Ekkjan, ef um giftan
mann er aö ræða, fær aðeins htinn
hluta þess er viðkomandi starfsmað-
ur hefur greitt í lífeyrissjóðinn og
börnin, lifi þau báða foreldra sína,
fá alls ekkert til baka! - Er þetta
hægt í lýðræðisríki? Ég bara spyr.
Það er fullkomlega tímabært nú að
taka á vanda þeirra sem eiga stórar
fiárfúlgur inni hjá hfeyrissjóðunum
en fá ekki notið þeirra fiármuna
nema á óbeinan hátt. Lífeyrissjóðim-
ir eru ekki lengur trygging launþeg-
ans. Lífeyrisgreiöslur eru betur
komnar í höndum launþega sjálfra
þar sem þeim er frjálst að ráðstafa
þeim að eigin geðþótta. Margir vifia
hætta störfum fyrr en núgildandi
reglur segja til um. Það er ekki líf-
eyrssjóða að ákveða hvenær starfs-
menn hætta störfum. - Krafan um
sjálfsákvörðunarrétt launþega í
þessum efnum er enn í fuhu gildi. -
Brýnt er að gera lífeyrissjóöina upp
og greiöa hverjum og einum út eftir
eign sinni eftir að hann hefur greitt
upp hugsanlegar skuldir viö sjóðina.
Hýðing gegn búðarhnupli
Kaupkona skrifar:
Vegna herferðarinnar gegn búðar-
hnuph langar mig til að segja frá
hvemig ég leysti það vandamál í
minni verslun. - Ég rek snyrtivöru-
verslun ásamt annarri konu.
Skammt frá versluninni er skóh og
hingað hafa sótt nokkuð unghngs-
stelpur úr þeim skóla. - Fyrir tæpu
ári gerðum við okkur grein fyrir að
rýmunin í búðinni var orðin óeöli-
lega mikil. Við komumst að því að
nokkrar stelpnanna höfðu beinlínis
tekjur af því að stela frá okkur og
miðla skólafélögum sínum.
Einn daginn stóðum við þijár
stelpnanna að verki. Við læstum þá
versluninni og fómm með þær inn í
bakherbergi og töluðum alvarlega
við þær. Þær báðu okkur að segja
ekki frá þessu, m.a. vegna þess að
foreldrar þeirra leyíðu þeim þá ekki
að fara út um helgar. Við höfðum
áður rætt um hvað gera skyldi, ef
við næðum sökudólgunum, og buð-
um nú stelpunum að sleppa við lög-
reglu (og foreldra) en við skyldum
sjálfar sjá um refsinguna.
Þær virtust fegnar og hafa trúlega
haldið að þær slyppu meö ákúmr.
Þær voru þó ekki eins ánægðar þegar
við sögðum þeim hvað til stæði. Á
endanum féllust þær þó á það. Og
þama á staðnum leystum við niður
um þær, hveija á fætur annarri, og
rassskehtum þær duglega. - Þær
hafa ekki sést héma síðan og ég er
viss um að þetta hefur spurst út í
skólanum því það dró mjög mikið
úr rýrnuninni. Ég tel okkur hafa
breytt rétt því við losnuðum við
stuldina.
Stelpurnar hugsa sig áreiðanlega
tvisvar um næst. Ég veit líka að þessi
aðferð er víða tíðkuð erlendis svo
sem í Bretlandi og í Bandaríkjunum.
Ég reikna á hinn bóginn með að ekki
séu allir sammála. - Þessu vil ég þó
koma á framfæri.
Verðlækkun á
amerískum vörum
Skarphéðinn Einarsson skrifar:
Ég hef fylgst talsvert með verðlagi
í verslunum á höfuðborgarsvæöinu
að undanfömu, og tekið eftir því að
verð á vörum, bæði frá Bandaríkjun-
um og Kanada er mun lægra en á
sams konar vömm innfluttum frá
- Hafi vörur frá Ameríku
(Bandaríkjunum og Kanada) hins
vegar verið keyptar inn gegnum
umboð í einhveiju Evrópulandanna
em þær orðnar jafndýrar og þær
evrópsku.
í Miklagarði þar sem mikið úrval
er af amerískum vömm var verðið
mun lægra en á sömu vömtegundum
frá Evrópu. Þetta er auðvitað ekkert
undarlegt þar sem bandaríski og
kanadíski doharinn er orðinn ódýr
samanborið við þaö sem áður var.
Ég kaupi því að öðra jöfnu vörur frá
þessum löndum eigi ég þess kost.
En hvers vegna beina kaupmenn
þá ekki innkaupum sínum alfarið th
þessara landa? Vörur vestanhafs era
viðurkenndar fyrir gæði og eftirht
með matvörum almennt er mun
betra og strangara en annars staðar
þekkist. Svo er þarlendum neytenda-
samtökum fyrir að þakka.
Það er staðreynd að stórfehd inn-
kaup frá Evrópuiöndum hleypa
verðinu verulega upp fyrir neytend-
ur hér á landi. Þetta má sjá á fiöl-
mörgum vömtegundum (ég nefni
sem dæmi appelsínusafa niðursöðu-
vömr, fatnað, o.fl.). Þetta vita ís-
lenskir neytendur fuhvel en veröa
auövitað aö sætta sig við það sem á
boðstólum er hvaðan sem þaö er
keypt inn. - Væri nú ekki ráð að bera
saman bækumar og kanna hvort
hagstæðara væri að tengjast Vestur-
heimi og fríverslunarbandalagi
þeirra fremur en því sem nú er á
döfinni að samþykkja?
kaupa amer-
ískar vörur en evrópskar vegna
verðsins, eigi hann þess kost.
Hringið í síma
632700
millikl. 14 oj4 16
-eða skriilð
Naín o* sím«n/. veröurað fylsda brWum
Það var yndislegt að fá skauta-
svehiö hér í Reykjavík. Þaö er
hins vegar gahi á gjöf Njarðar.
Það er aöeins opiö mhli kl. 13 og
18 virka daga. Skólakrakkar geta
því htið notað svehið þessa daga.
Skólatíminn er iðulega th kl. 17
og þá tekur því ekki að búa sig
til skautaferðar.
Morgnamir gætu þó nýst þeim
sem em ekki í skóla fyrir hádegi
en þá er bara lokað. Ég tel að
hafa ætti lengur opið á kvöldin,
t.d. til k). 20, eða hafa það einnig
opið á morgnana.
Kringlukastí
máliogmyndum
Sigurður Guðmundsson skrifar.
Nýlega birtist stórauglýsing frá
Kringlunni undir heitinu
„Kringlukast". Stórafsláttur i
þijá daga. - Virðingarvert fram-
tak. En sumar verslanirnar létu
ekki svo lítið aö auglýsa veröin,
heldur aðeins afslátt i % (en af
hvaða verði!!). Einnig var aug-
lýstur fatnaður á himinháu verð,
svo sem kuldaíakkar á kr. 12.580
(áöur kr. 26.900!). Aðrir auglýstu
svo kuldajakka á kr. 4.900.
Enn virðist því rík ástæða th
að bera saman verð áður en lagt
er í verslunarleiöangur.
HvaðgerðS
formaðurinn þá?
Óskar Sigurðsson hringdi:
Nú er sagt að fiölgi ört í Samtök-
um atvinnulausra. Skyldi nokk-
um furða? Þama safnast þeir
saman sem nú ía atvinnuleysis-
bætur og láta sér væntaniega vel
líka. Ekki hefur a.m.k. enn tekist
að manna ahar stöður sem enn
skortir fólk 1 viða á landsbyggð-
inni til að vinna úr fiskaflanum,
og er þvi notast við erlent farand-
verkafólk. - En mér er spurn.
Hvað skyldi formaður Samtaka
atvinnuiausra gera byðist honum
skyndilega gott starf? Ætlar hann
þá að hlaupa brott og skhja með-
limi félagsins eftir forystulausa?
Vaxtalækkun:
Mál málanna
Halldór Halldórsson hringdi:
Verið er að ræða um að lækka
aðstöðugjaldið. Það er gott og
blessað. Ég tel hins vegar að
vaxtalækkun sé mál málanna th
þess að hjólin geti farið að snúast
aftur í atvinnulífinu. Við emm
með dýrustu peninga í allri Evr-
ópu og búin að vera meö þá sl.
10 ár. Þaö verður að byrja á byij-
uninni eins og gert var í Bret-
landi, Þar em vextir nú komnir
niður i 8%.
Ríkið hefur spennt upp vextina
og á sama hátt getur það lækkað
þá með handaflinu einu. - Með
sama áíramhaldi verða hér að-
eins Qármagnseigendur sem
starfa við aö lána hver öðrum.
Víðamæftispara
G.E. hringdi:
Ríkisstjómin hefur ákveöið að
ganga harðar að þeim sem eru í
sambúö en njóta hlunninda sem
einstæðir væru. - Ekkert er við
þetta að athuga. Hins vegar mætti
finna fleiri og um leiö enn raun-
hæfari leiðir tíl að spara. Haft er
t.d. fyrir satt aö sumir þingmenn
skrái sig með búsetu í heimahér-
aöi en séu í raun búsettir í höfuð-
borginni. Er þetta ekki th um-
ræðu hjá ráðamönnum? - Eins
em ferðalög og opinberar mót-
tökur komnar úr böndum. AJlt
þetta er hróplegt ranglæti að
mati almennings sem þarf að
standa undir eyðslunni.