Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1992, Side 4
20
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992.
Ein myndanna á sýningunni, úHaldar á gangi, oliueldar í kúveiskum olíulindum í baksýn.
Fréttaljósmyndasýning
Sýningar
Art-Hún
Stangarhyl 7, sími 673577
í sýningarsal og vinnustofum eru til sýnis og
sölu olíumálverk, pastelmyndir, grafík og ýms-
ir leirmunir. Opiö alla daga frá kl. 12-18.
Árbæjarsafn
Opið um helgar kl. 10-18.
Ásgrímssafn
Bergstaöastræti 74, simi 13644
Safn Ásgríms Jónssonar er opið á laugardög-
um og sunnudögum kl. 13.30-16.00.
Ásmundarsafn
Sigtúni, simi 32155
Þar stendur yfir sýning sem ber yfirskriftina
Bókmenntirnar í list Ásmundar Sveinssonar.
Jafnframt hefur verið tekin í notkun ný við-
bygging viö Ásmundarsafn. Safniö er opiö
kl. 10-16 alla daga.
Ásmundarsalur
v/Freyjugötu
Opiö alla virka daga frá kl. 10-16.
Gerðuberg
Mánudaginn 9. nóvember opnar Kristinn E.
Hrafnsson myndlistarsýningu í Effinu í menn-
ingarmiðstöðinni Geröubergi á skúlptúrum og
veggmyndum. Sýningin veröur opin mánu-
daga til fimmtudaga kl. 10-22, föstudaga kl.
10-16, laugardaga kl. 13-16 og sunnudaga
kl. 14-17. Sýningunni lýkur 8. desember.
Eldsmiðjan
Sesselja Bjömsdóttir sýnir olíumálverk á ann-
ari og þriöju hæó Eldsmiöjunnar á homi
Bragagötu og Freyjugötu. Sýningin stendur
til 15. nóvember og er opin kl. 11.30-23.30.
FÍM-salurinn
v/Garöastræti
Guörún Kristjánsdóttir sýnir klippi-
myndir, unnar úr pappír. Sýningin
stendur til 15. nóvember og er opin
daglega kl.,14-18.
Gamla Alafosshúsið
Mosfellsbæ
I gamla verksmiðjuhúsinu fást myndlistar-
menn við myndlist, leirlist og glerlist. Opið
alla laugardaga og aöra daga eftir samkomu-
lagi.
Gallerí Borg
v/Austurvöll, s. 24211
Opið alla virka daga frá kl. 14-18.
Gallerí Ingólfsstræti
Bankastræti 7
Nú stendur yfir sýning á myndum, máluðum
á silki, eftir Guörúnu Arnalds. Einnig eru fjög-
ur myndverk, unnin úr bývaxi og litadufti á
striga, eftir Jón Sæmundsson. Sýningin er
opin alla daga frá kl. 14-18.
Gallerí List
Skipholti, sími 814020
Sýning á listaverkum eftir ýmsa listamenn.
Opiö daglega kl. 10.30-18.
Gallerí Port
Kolaportinu
Opiö laugard. kl. 10-16 og sunnud. kl. 11-17.
Gallerí Sævars Karls
Bankastræti 9, sími 13470
Sæmundur Valdimarsson sýnir verk sín. Hann
sýnir skúlptúra úr rekaviöi. Sýningunni lýkur
í dag.
Hafnarborg
Strandgötu 34
í sýningarsölum stendur yfir sýning
á verkum úr safni stofnunarinnar.
Sýnd eru verk úr listaverkagjöf
Sverris Magnússonar og Ingibjargar
Siguröardóttur. Einnig eru uppi verk
úr gjöf hafnfirska listamannsins Ei-
ríks Smith til Hafnarborgar og verk
er keypt hafa verið til safnsins á und-
anfomum árum. Sýningamar em
opnar kl. 12-18 alla daga nema þriðju-
daga fram til 16. nóvember.
Hlaðvarpinn
Katrín Bílddal opnar á morgun kl.
14 sýningu á dúkristum. Sýningin
verður opin virka daga kl. 14-17 og
um helgar kl. 13-16.
Hótel Lind
Friðrik Róbertsson sýnir oliu- og vatnslita-
myndir. Opiö á sama tíma og veitingasalurinn
kl. 8-22.
Lóuhreiður
Laugavegi 59
Um þessar mundir heldur Ijósmyndarinn Jón
Páll Vilhelmsson sýningu á svarthvítum lands-
lagsmyndum. Sýningin er opin virka daga kl.
9-18 og laugardaga kl. 10-16.
Menningarmiðstöðin
Gerðuberg
Þar stendur yfir sýningin „Orölist Guöbergs
Bergssonar". Á sýningunni eru sýndar Ijóð-
myndir sem eru konkretljóð Guöbergs frá
SÚM-árum, teikningar, Ijósmyndasögur,
blaöagreinar, kvikmyndir, munir og fleira. I
útibúi Borgarbókasafnsins f Geröubergi er
m.a. bókasýning. Sýningin er opin mánudaga
til fimmtudaga kl. 10-22, föstudaga kl. 10-16,
laugardaga kl. 13-16 og sunnudaga kl.
14-17. Sýningunni lýkur 24. nóvember.
Nýhöfn
Hafnarstræti 18
Guömunda Andrésdóttir sýnir málverk. Mál-
verkin á sýningunni eru öll unnin með olíu á
þessu og sl. ári. Sýningin, sem er sölusýning,
stendur til 18. nóvember og er opin virka
daga nema mánudaga kl. 12-18 og frá kl.
14-18 um helgar.
Nýlistasafnið
Vatnsstíg 3B
Safnsýning veröur opnuð á morgun
kl. 14. Þeir sem sýna eru Steingrímur
Eyfiörð Kristmundsson, Þór Vigfús-
son og Níels Hafstein. Sýningarnar
verða opnar daglega kl. 14-18 til 22.
nóvember.
Kjarvalsstaðir
Þar standa yfir þrjár myndlistarsýningar. I aust-
ursal er yfiriitssýning á verkum Hrólfs Sigurös-
sonar listmálara, I vestursal er sýning á nýjum
verkum eftir Eirtk Smith, ollumálverkum og
vatnslitamyndum, og I vestudorsal sýnir ungur
myndhöggvari, Thór Barðdal, marmara- og
granltskúlptúra sem allir voru unnir I Portúgal
á þessu ári.
Hin árlega fréttalj ósmyndasýning,
World Press Photo, verður opnuð í
Listasafni ASÍ á laugardag klukkan
14. Nú í fyrsta sinn verður WPPh
sýningin sýnd öll á íslandi. Vegna
stærðar sýningarinnar hefur henni
verið skipt niður á tvo sýningar-
staði, Listasafn ASÍ og Kringluna.
Trémyndir
Sigurjóns
Á laugardaginn verður opnuð sýn-
ing í Listasafni Sigurjóns Olafssonar
á 29 verkum í eigu safnsins. Sýningin
spannar tímabilið 1934-82 og í efri sal
safnsins eru valdar trémyndir frá
síðustu æviárum Sigurjóns, 1980-82,
en þá vann listamaðurinn nær ein-
göngu í tré.
Safnið er opið um helgar milh
klukkan 14 og 17 og er kaffistofa
safnsins opin á sama tíma.
Grafík í Sneglu
Á laugardag klukkan 15 opnar
Hrafnhildur Sigurðardóttir textíl-
listakona einkasýningu í Sneglu hst-
húsi á homi Grettisgötu og Klappar-
stígs. Á sýningunni eru grafíkverk
unnin á silki með sáldþrykki, ætingu
og einþrykki.
Hrafnhildur brautskráöist úr text-
hdeild Myndhsta- og handíðaskóla
íslands árið 1986. Hún rekur textíl-
vinnustofuna 4 grænar og 1 svört í
sófa í Garöabæ ásamt þremur öðnún
hstakonum sem standa að Sneglu
hsthúsi. Sýning Hrafnhildar, sem
stendur til 30. nóvember, er opin á
almennum afgreiðslutíma Sneglu
klukkan 12-18 virka daga og klukkan
10-14 á laugardögum. Lokað er á
sunnudögum.
Norræna húsið:
Músin
Rúsína
Á sunnudag klukkan 17.30 verður
brúðuleikhúsið Sögusvuntan með
leiksýningu um músina Rúsínu í
Norræna húsinu. Hahveig Thorla-
cius samdi verkið og flytur það ásamt
Helgu Amalds en leikstjóri er Brynja
Benediktsdóttir.
Hahveig og Helga em nýkomnar
úr þriggja vikna leikferð frá Græn-
landi og músin Rúsína hefur einnig
verið sýnd í Færeyjum. Á næstu dög-
um em þær á leið utan til Silkiborg-
ar í Danmörku og ætla að sýna verk-
iö í Norræna húsinu á dönsku áður
en þær leggja upp í ferðina. Sýningin
tekur um eina klukkustund og aliir
em velkomnir enda aögangur ókeyp-
is.
Sýningin í Kringlunni byijar 9. nóv-
ember og stendur til 18. nóvember.
Aðgangur að sýningunni er ókeypis.
World Press Photo sýningin er ár-
legur viðburður í Listasafni ASÍ og
hefur svo verið um 10 ára skeið. Á
sýningunni em myndir af atburðum
á vettvangi íþrótta, vísinda og lista
í Mokkakaffi fer nú fram sérstæð
myndhstarsýning. Um það bh 16
metra langur og 50 sentímetra breið-
ur segldúkur hefur verið strengdur
eftir endhöngum veggjum Mokka
kaffis við Skólavörðustíg. Ahs munu
35 af þekktustu hstamönnum lands-
ins sjá um að skreyta segldúkinn eða
refilinn á staðnum. Þessi hópur hsta-
manna tilheyrir ólikum sviðum og
aðhyhist mismunandi strauma og
stefnur innan myndhstarinnar.
A laugardaginn klukkan 16 frumsýn-
ir Leikfélag Hafnarfjarðar bamaleik-
ritið Hans og Grétu. Þetta er þriðja
uppfærsla leikfélagsins á þessu
bamaleikriti en fyrst var það sýnt
árið 1954. Leikridð naut mikilla vin-
sælda er þaö var sýnt enda þekkja
flestir ævintýrið um Hans og Grétu.
Félag íslenskra fræða gengst fyrir
málþingi í Norræna húsinu á laugar-
daginn klukkan 13. Þar munu 5
fræðimenn flytja erindi um Egils
sögu Skahagrímssonar og aö þeim
loknum taka þátt í pahborðsumræð-
um um söguna.
Frummælendur hafa allir fengist
viö rannsóknir á sögunni. Þeir era
Bjami Einarsson handritafræðing-
ur, Bergljót S. Kristjánsdóttir og
Svanhhdur Óskarsdóttir sem sendu
og era myndimar á þessari sýningu
valdar úr 17.887 myndum frá ljós-
myndurum í 75 löndum. Á sýning-
unni er th sölu árbók WPPh. Sýning-
in verður opin aha sýningardaga í
Listasafni ASÍ frá klukkan 14-22.
A hveijum degi klukkan 10 um
morguninn mætir einn hstamann-
anna í Mokka og málar, teiknar,
saumar eða vinnur með einhveijum
öðrum hætti um 50 sentímetra af
dúknum. Sá næsti í röðinni lýkur við
mynd fyrirrennara síns og heldur
spunanum áfram þar th úr verður
ein órofa hehd. Hugmyndasmiður og
umsjónarmaður þessa atburðar er
Hannes Sigurðsson hstfræðingur.
Leikstjóri er Hanna María Karls-
dóttir en um tónhstina, sem byggð
er að mestu leyti á útsetningu Jans
heitins Moravek, sér Margrét Sig-
urðardóttir. Sýningar era í Bæjar-
bíói. Miðapantanir era ahan sólar-
hringinn í síma 50184. Önnur sýning
verður á sunnudaginn klukkan 16.
nýverið frá sér vandaða skólaútgáfu
Eghs sögu, Torfi Tulinius og Baldur
Hafstað sem báðir vörðu doktorsrit-
gerðir fyrr á þessu ári sem komu
mjög við Eghs sögu.
Að loknum framsöguerindum setj-
ast frummælendur á pah ásamt
Sverri Tómassyni og taka þátt í al-
mennum umræðum undir stjóm
Ömólfs Thorssonar. Málþingiö er
öhum opið.
Sýningar
Mokkakaffi
v/Skólavörðustíg
35 manna sjónlistarspuni heldur
áfram til 30. nóvember. 35 málara
mála á staðnum, einn á dag.
Nesstofusafn
Neströö, Seltjarnarnesi
Nýtt lækningaminjasafn sem sýnir áhöld og
tæki sem tengjast sögu læknisfræðinnar á is-
landi. Stofan er opin á sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugardögum frá kl. 12-16. Að-
gangseyrir er kr. 200.
Norræna húsið
Guörún Kristjánsdóttir sýnir í kjallara hússins.
Á sýningunni eru myndir unnar í olíu á striga
og einnig veggmyndir úr stáli. Sýningin stend-
ur til 15. nóvember og er opin daglega kl.
14-19.
Katel
Laugavegi 20b, sími 18610
(Klapparstígsmegin)
Til sölu eru verk eftir innlenda og erlenda lista-
menn, málverk, graflk og leirmunir.
Listasafn ASÍ
Hin árlega fréttaljósmyndsýning World Press
Photo verður opnuö á morgun kl. 14. Nú
verður í fyrsta sinn World Press Photo sýning-
in sýnd öll á íslandi. Vegna stærðar sýningar-
innar hefur henni verið skipt niður á tvo sýn-
ingarstaði, Listasafn ASl og Kringluna. Sýn-
ingin verður opin alla sýningardaga í Lista-
safni ASi frá kl. 14-22 og stendur hún til 22.
nóvember.
Listasafn Einars Jónssonar
Njarðargötu, sími 13797
Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl.
11-18.
Listasafn íslands
Þar stendur yfir sýning á verkum eftir Jóhann
Eyfells. Á sýningunni er ún/al af verkum Jó-
hanns frá síöasta áratug og hún er sú stærsta
sem haldin hefur verið hér á landi á högg-
myndum hans. Sýningin stendur til 22. nóv-
ember og er opin alla daga nema mánudaga
kl. 12-18. Kaffistofa safnsins er opin á sama
tíma.
Listasafn Sigurjóns
Ólafssonar
Laugarnestanga 70
Sýning á verkum í eigu safnsins. Opiö laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan er
opin á sama tíma.
Listinn
gallerí - innrömmun
Síðumúla 32, sími 679025
Uppsetningar eftir þekkta íslenska málara.
Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-18
og sunnudaga kl. 14-18.
Listasafn Háskóla íslands
í Odda, sími 26806
Þar er nú á öllum hæðum sýning á nýjum
verkum í eigu safnsins. Opið er daglega kl.
• 14-18. Aðgangur að safninu er ókeypis.
Listhúsið Snegla
á homi Grettigötu og Klapparstígs
A morgun kl. 15 opnar Hrafnhildur Sigurö-
ardóttir textíllistakona sýningu á grafíkverk-
um, unnum á silki með sáldþrykki, ætingu
og einþrykki. Sýningin veröur opin kl. 12-18
virka daga og kl. 10-14 á laugardögum.
Lokað á sunnudögum. Sýningin stendur til
30. nóvember.
Listmunahúsið, Hafnar-
húsinu
v/Tryggvagötu
Steinunn Þórarinsdóttir sýnir verk sín sem eru
flest veggmyndir úr járni, blýi og gleri. Sýning-
in er opin kl. 12-18 virka daga, nema mánu-
daga og um helgar kl. 14-18. Sýningunni
lýkur 8. nóvember.
Listhúsið
Laugardal
Sýningin Fyrsti vetrardagur, sem ersamsýning
5 þekktra myndlistarmanna, stendur yfir í sýn-
ingarsal Listgallerísins og í aðalanddyri húss-
ins. Þeir sem sýna verk sín eru Sverrir Ólafs-
son, Þórður Hall, Magdalena Margrét, Val-
gerður Hauksdóttir og Þorbjörg Þórðardóttir.
Sýningin stendur til 15. nóvember. Listagall-
eríið er opið alla daga kl. 14-18. Verkstæði
listamanna og verslanir hússins eru opin all
daga nema sunnudaga.
Sjónminjasafn Islands
Nú stendur yfir sýning Skipaútgerðar ríkisins.
Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18.
Póst- og símaminjasafnið
Austurgötu 11, sími 54321
Opiö á sunnudögum og þriðjudögum kl.
16-18. Aðgangur ókeypis.
Safn Ásgríms Jónssonar
Bergstaðastræti 74
Sýning á þjóösagna- og ævintýramyndum
eftir Ásgrím í eigu safnsins og Listasafns is-
lands. Sýningin stendur til nóvemberloka.
Opið um helgar kl. 13.30-16 en einnig er
tekið á móti gestum á öðrum tíma sé þess
óskað.
Vinnustofa Ríkeyjar
Hverfisgötu 59, sími 23218
Þar eru til sýnis og sölu postulínslágmyndir,
málverk og ýmsir litlir hlutir. Opið er á verslun-
artíma þriðjudaga, miövikudaga, fimmtudaga
og föstudaga og á laugardögum kl. 10-16.
Leirverk í Epal
Helga Jóhannesdóttir leirlistarkona sýnir leir-
verk í Epal. Sýningin er opin alla virka daga
á opnunartíma Epal til 6. nóvember.
Þjóðminjasafn íslands
Nú líður senn að lokun sýningarinnar Hús-
vernd á Islandi sem staöið hefur í Bogasal
Þjóðminjasafnsins í sumar. Opið þriðjudaga,
fimmutudaga, laugardaga og sunnudaga kl.
12-16.
Minjasafnið á Akureyri
Aðalstræti 58, sími 24162
Opið daglega kl. 11-17.
Vinnustofa Snorra
Álafossvegi 18a, Mosfellsbæ
16. júlí sl. opnaði Snorri Guðmundsson sýn-
ingu á Listaverki náttúrunnar sem eru högg-
myndir úr hrauni og öórum náttúrulegum efn-
um. Hraunið, sem valiö er í hvern grip, er allt
út síðasta Heklugosi. Sýningin er opin frá kl.
14-20.
Hugmyndasmiður og umsjónarmaður íslenska myndlistarrefilsins, Hannes
Sigurðsson listfræðingur. DV-mynd Brynjar Gauti
Mokkakaffl:
íslenski myndlistarrefillinn
Leikfélag Hafnarfjarðar:
Hans og Gréta
Málþing um Egils sögu