Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1992, Side 5

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1992, Side 5
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992. 21 Messur Árbæjarkírkja: Guösþjónusta kl. 11. Altaris- ganga. Ragnar Gunnarsson kristniboöi prédikar. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Tekiö verður á móti gjöfum til kristniboðs- ins. Sunnudagaskóli Arbæjarsafnaðar kl. 11 í Ártúnsskóla, Selásskóla og safnaðarheimili Árbæjarkirkju. Fyrirbænastund miðvikudag kl. 16.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Kaffisala safnaðarfélagsins eftir messu. Kirkjubíllinn ekur. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Tekið á móti gjöfum til íslenska kristniboðsins. Organisti Daníel Jónasson. Barnaguðsþjón- usta í safnaðarheimilinu á sama tíma. Kl. 17. Samkoma á vegum KFUM og K, Kristni- boðssambandsins og Kristilegu skólahreyf- ingarinnar. Ræðumaður Guðlaugur Gunn- arsson kristniboði. Tekið við gjöfum til kristniboðsins. Barnasamkoma á sama tíma. Kl. 20.30. Samkoma á vegum „Ungs fólks með hlutverk". Ræðumaður: Sr. Magnús Björn Björnsson. Bænaguðsþjónusta þriðjudag kl. 18.30. Sr. Gísli Jónasson. Bústaöakirkja: Barnamessa kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson messar: Barnakórinn syngur. Basar Kvenfé- lags Bústaðakirkju eftir messu. Organisti Guöni Þ. Guðmundsson. Dirgranesprestakall: Barnasamkoma í safn- aðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11 á vegum Kristni- boðssambandsins. Guölaugur Gunnarsson kristniboöi prédikar. Sr. Hjalti Guðmunds- son þjónar fyrir altari. Tekið á móti gjöfum til Kristniboðssambandsins. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriks- son. Eftir messu verður í safnaðarheimilinu stofnfundur Kirkjufélags Dómkirkjunnar. Allir velunnarar kirkjunnar velkomnir. Barna- starf í safnaðarheimilinu kl. 11.00. Kirkjubíll- inn fer um vesturbæinn. Síðdegisguðsþjón- usta kl. 17.00. Forsöngvari Anna Sigríður Helgadóttir. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10.00. Sr. Cecil Haraldsson. Eyratrakkakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Fella- og Hólakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11 í umsjón Sigfúsar og Guðrúnar. Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartar- son. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Einar Eyjólfsson. Fríkirkjusöfnuöurinn i Reykjavik: Laugardag kl. 14.00. Flautudeildin í safnaðarheimilinu. Sunnudag kl. 11.00 (athugið tímann) guðs- þjónusta. Að guðsþjónustunni lokinni verð- ur fundur með sjáifboðaliðum næturvöku. Gaulverjabæjarkirkja: Messa kl. 14. Kórar frá Kirkjubæjarklausturs- og Ásaprestaköll- um koma í heimsókn. Sr. Sigurjón Einarsson prédikar og sr. Hjörtur Hjartarson þjónar fyrir altari. Kaffi eftir messu. Grafarvogssókn: Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn. Guðfræðinem- arnir Elínborg og Guðmunda aðstoða. Guðsþjónusta kl. 14. Fermingarbörn og for- eldrar þeirra boðin velkomin. Einsöngur og einleikur á flautu. Oraanisti Sigurbjörg Helgadóttir. Vigfús Þór Arnason. Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Yngri börnin niðri og eldri börnin uppi. Mikill söngur, fræðsla og leikræn tjáning. Messa kl. 14. Prestursr. HalldórS. Gröndal. Organ- isti Árni Arinbjarnarson. Tekið á móti gjöfum til Kristniboðssambandsins. Hallgrímskirkja: Fræðslusamvera kl. 10. Gunnar J. Gunnarsson. Trúarbrögð mann- kyns. Fjölskyldumessa kl. 11.00. Altaris- ganga. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Barna- starf á sama tíma. Kyrrðarstund kl. 17. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudagur: fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Háteigskirkja: Morgunmessa kl. 10. Sr. Arn- grímur Jónsson. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Kirkjubíllinn fer um Hlíðar og Suðurhlíðar á undan og eftir messu. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Hjallasókn, messusalur Hjallasóknar, Digra- nesskóla. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 14. Páll Friðriksson, stjórnar- maður Kristniboðssambandsins, flytur stól- ræðu. Tekið verður á móti samskotum til styrktar kristniboðinu. Kór Hjallasóknar syngur. Organisti Oddný Þorsteinsdóttir. Kristján Einar Þorvarðarson. Kársnesprestakali: Barnastarf í safnaðar- heimilinu Borgun sunnudag kl. 11. Guðs- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Ferming og altarisganga. Fermd verða: Sigrún Daní- elsdóttir, Borgarholtsbraut 22, og Steinar Helgi Sveinsson, Skólagerði 66. Organisti Stefán R. Gíslason. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Kefiavíkurkirkja: Kristniboðsdagurinn. Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Tekið á móti framlög- um til kristniboðsins. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarm- an. Langholtskirkja: Kirkja Guðbrands biskups. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Flóki Krist- insson. Organisti Jón Stefánsson. Kór Lang- holtskirkju (hópur I) syngur. Barnastarf á sama tíma. Kaffisopi eftir guðsþjónustu. Aftansöngur alla virka daga kl. 18.00. Laugarneskirkja: Kristniboðsdagurinn. Guösþjónusta kl. 11. Sr. Jón D. Hróbjarts- son. Organisti Guömundur Sigurðsson. Tekið á móti gjöfum til kristniboösins. Barnastarf á sama tíma undir stjórn Þórarins Björnssonar. Heitt á könnunni eftir guðs- þjónustu. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 11.00. Munið kirkjubílinn. Guðmundur Óskar Ólafsson. Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Miðvikudagur: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. Óháöi söfnuðurinn: Guðsþjónusta kl. 14. Öldruðum boðið sérstaklega til samveru í Kirkjubæ eftir guðsþjónustu. Kaffiveitingar. Safnaðarprestur. Seljakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Sig- urjónsson. Molasopi eftir guðsþjónustuna. Guðsþjónusta í Seljahlíð kl. 11. Sr. Guðný Hallgrímsdóttir prédikar. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir prédikar. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Organisti Hákon Leifsson. Barnastarf á sama tíma í umsjá Eirnýjar, Báru og Erlu. Miövikudagur: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisveröur í safnaöar- heimilinu. Tónleikar í Akureyrarkirkju Sönghópurinn Vocis Thulis heldur ásamt Caputhópnum tónleika í Akureyrarkirkju á vegum Tónlistarfélags Akur- eyrar á laugardaginn klukkan 17. Einnig verða haldnir tón- leikar í Kristskirkju í Reykja- vík á þriðjudag. Á efnisskránni verða fjögur verk eftir eistneska tónskáld- ið Arva Párt; Pari Intervallo fyrir orgel, Ein Wallfahrtslied (Davíðssálmur 121) fyrir karl- mannsrödd, 2 fiðlur, víólu og selló, Es gang von langen Ja- hren fyrir kontratenór, fiðlu og víólu og De Profundis (Davíðssálmur 130) fyrir 4 karlraddir, orgel og slagverk. Þá verður einnig flutt kirkjutónlist úr' íslenskum handritum og verkið Duo sancto eftir Hildigunni Rún- arsdóttur fyrir fiðlu og selló. Flytjendur eru Sverrir Guð- jónsson kontratenór, Sigurð- ur HaUdórsson sellóleikari, Guðlaugur Viktorsson tenór, Eggert Pálsson barítón, slag- verk, Ragnar Davíðsson bas- saleikari, Hildigunnur HaU- dórsdóttir og Zbigniev Dubik fiðluleikarar, Guðmundur Kristmundsson víóluleikari og Hilmar Öm Agnarsson or- geUeikari. Með þessum tónleikum er verið að tengja saman tónUst miðalda og nútímans og sýna fram á skyldleikann þar á miUi. Á þeim gefst guUið tæki- færi að heyra íslenska tónUst aUt aftur á 13. öld sem sum hver hefur ef til viU ekki heyrst opinberlega í aldir. Sönghópurinn Vocis Thulis sem heldur tónleika í Akureyrarkirkju á laugardag. DV-mynd Brynjar Gauti Þjóðleikhúsiö Sími 11200 Smíðaverkstæðid: Stræti föstudag klukkan 20 Stóra sviðið: Dýrin i Hálsaskógi sunnudag kl. 14. Hafið föstudag kl. 20 Kæra Jelena laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Litla sviðið: Ríta gengur menntaveginn föstudag kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Borgarleikhúsið Sími 680680 Stóra sviðið: Dunganon föstudag kl. 20 Heima hjá ömmu laugardag kl. 20 Litla sviðið Platanov föstudag kt. 20 iaugardag kl. 17 sunnudag kl. 17 Vanja frændí laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 íslenska óperan Sími 21971 Lucia Di Lammermoor föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Alþýðuleikhúsið Hræðileg hamingja laugardag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Nemendaleikhúsið Clara S laugardag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Leikbrúðuland Sími 622920 Bannað að hlæja laugardag kl. 15.00 sunnudag kl. 15.00 Kuran Swing á Kringlukránni Á sunnudagskvöldið mun Kuran-Swing flokknrinn leika á Kringlukránni. fyrir skömmu kom út nýr geisladiskur með leik sveitarinnar. Hann inniheldur 19 lög frá ýmsum tímum og þar á meðal 13 lög eftir þá félagana í sveitinni. Hljómsveitina skipa Bjöm Thoroddsen, sem leikur á gítar, Szymon Kuran, sem leikur á fiðlu, Ólafur Þórðarson, sem leik- ur á gítar, og Þórður Högnason sem leikur á kontrabassa. Leikin verða lög af nýja diskinum ásamt öðrum þekktum lögum en tón- leikamir hefjast klukkan 22. Ingi Gunnar á Seyðisflrði Um helgina verður landshoma- flakkarinn og farandsöngvarinn, Ingi Gunnar Jóhannsson, meö tónleika á Hótel Snæfelli á Seyð- isfirði. Hann skemmtir gestum bæði föstudags- og laugardags- kvöld. Hótel Snæfell mun hafa á boð- stólum ýmsar gómsætar kræs- ingar af matseðli en auk þess verður hin vinsæla sæludælu- stund milli klukkan 22 og 23. Einar Kristjánsson, gítarleikari Einleikstón- leikar Einars Á laugardag klukkan 17 heldur Einar Kristján Einarsson gítarleik- ari einleikstónleika í Seltjamames- kirkju. Þetta em fyrstu sjálfstæðu tónleikar Einars Kristjáns á höfuð- borgarsvæðinu og á efiússkránni era verk eftir J.S. Bach, Lennox Berke- ley, Agustin Barrios, Luis Milan, Luys de Narvaez, Femando Sor og Heitor Vfila-Lobos. Einar Kristján nam gítarleik við Tónskóla Sigursveins og lauk þaðan þurtfararprófi 1982. Aðalkennarar hans voru Gunnar H. Jónsson og Joseph Fung. Framhaldsnám stund- aði hann í Manchester hjá Gordon Crosskey og George Hadjinikos. Auk tónleika á Englandi og Spáni hefur Einar Kristján komið fram við marg- vísleg tækifæri hérlendis. íslandsmót í sam- kvæmisdönsum Á laugardaginn verður efnt til fyrstu íslandsmeistarakeppni vetr- arins í samkvæmisdönsum í íþrótta- húsinu Ásgarði í Garðabæ og fer setningarathöfn fram klukkan 15 og að henni lokinni hefst keppnin klukkan 15.10. Þessi keppni er 5+5 dansa keppni fyrir 16 ára og eldri í tveimur hópum og atvinnumenn en í Ijómm dönsum í hvorri grein fyrir yngri flokka, 12-15 ára. Keppendur em frá 8 skól- um víðs vegar af landinu. Ráðhús Reykjavíkur: Fjölskyldutónleikar A sunnudaginn efnir íslenska hljómsveitin til fjölskyldutónleika í Ráðhúsi Reykjavíkurborgar klukkan 15. Þar verðm- leikin innlend tónlist, sérstaklega samin fyrir böm, enda tónlistarár æskufólks hafið. Öllum er heimill aðgangur á meðan húsrúm leyfir. Þijú af þekktustu tónskáldum þjóðarinnar, þeir Atli Heimir Sveins- son, Leifur Þórarinsson og Þorkell Sigurbjörnsson, kynna ungum hlust- endum verk sín. Atii kynnir svítu úr Dimmalimm, bamaleikritinu sí- gilda, Leifur kynnir Barnalagaflokk og Þorkell segir ævintýrið um Rottu- fangarann, en það verk hans hefur ekki áöur veriö flutt. Auk fjöldasöngs tónleikagesta koma við sögu dansarar undir stjórn Auðar Bjarnadóttur. Aðstandendur leiksýningarinnar Randaflugur hjá Skagaleikf lokknum. DV-mynd Sigurjón Frumsýning Skagaleikflokksins: Randaflugur Sigmján Svemsson, DV, Akxanesi Á laugardaginn klukkan 14.30 mun Skagaleikflokkurinn frumsýna fjöl- skylduleikritið Randaflugur eftir systumar Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Tónlist verksins er eftir Ragnhfldi Gísladóttur og leikstjóm er í höndum Guðfinnu Rúnarsdóttur. Um 20 leikarar á öllum aldri koma fram en um 50 manns hafa unnið að sýningunni á einhvem hátt. í viðtali við Steingrím Guðjónsson, formann Skagaleikflokksins, kom fram að leikritiö fjaliaði aðallega um sam- skipti tveggja flölskyldna. Önnur fjölskyldan er flóttafólk frá eyjum Sebrakabra en fólk þaðan lítur ekki alveg eins út og við hér á íslandi. Þessi samskipti leiða oft af sér gleði og hlátur en líka gremju og skilnings- leysi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.