Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1992, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1992, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1992. Sviðsljós DV Brynjar Örn Þorleifsson og Sesselja Sigurðardóttir voru Daníel Traustason og Hrefna Rósa Jóhannsdóttir sýna sigursæl á mótinu. snillisína. DV-myndir GVA íslandsmót í samkvæmisdönsum Dansráð íslands stóð fyrir íslands- Keppt var í fjórum aldursflokkum, til keppni í grunnsporum í eins dans meistarakeppni í svoköUuðu frjálsu 12 og 13 ára, 14 og 15 ára, 16-18 ára, keppni. formi í bæði suður-amerískum og 19 ára og eldri og loks í flokki at- AUs tóku 173 pör þátt í þessum standarddönsum um helgina. vinnumanna. Dómarar voru frá Eng- tveim keppnum. Keppnin fór fram í íþróttahúsinu landi, HoUandi, Svíþjóð, Danmörku Ásgarði í Garðabæ. og íslandi. Þá var í fyrsta sinn efnt Þær Tórunn Weihe, Sóleyg Thomsen, Britt Jacobsen, Laurina Niclasen og Marianna Vang kunna vel við sig á Höfn í Hornafiröi. Þar hafa þær dvalið að undanförnu við fiskvinnu og heimilisstörf enda litla atvinnu að hafa i heima- landi þeirra, Færeyjum. Stúlkunum líkar vistin vel, þær eru búnar að ná ágætum tökum á íslenskunni og eru ekkert á heimleið enda sagði ein þeirra að til Færeyja færi hún aldrei aftur nema þá bara í heimsókn. DV-mynd Júlía Imsland, Höfn HREINT OG NÝTT SKÍNANDI SALERNI ÁAUGABRAGÐI Engar vatnsfötur - engar tuskur Umhveríisvænn. Endurunninn pappír. Uppleysaniegur (biodegradable), má fara í rotþró Notkun Touch-Ups klútanna er fljótvirk og þægileg leiö til þess aö halda salernum og baöherbergjum hreinum og skínandi meö ferskum ilmi. Engar hvimleiðar klósetttuskur framar! 13 TTLBOÐ VIKUNNAR SV1 STFJK 799,- hoiaens** blómkm-'VI- _-—-- hnífasett n 10 STK. áðvsr' 1595, 4STK. HAGKAUP - allt í einni ferd

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.