Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1992, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1992, Qupperneq 29
FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1992. 37 I nv. frá Reykjavík 12. nóv. 1992 kl. 24.00 ANDRÓMEPA KASSÍÓPEIA Pólstjaman LITLIBJÖRN DREKINN SVANURINN Hún ver sig ekki frá hinu illa, þessi! Typpalíkön Rómversk böm höfðu líkön af getnaðarlimum um hálsinn til þess að verjast hinu illa. Svartur sjór af síld Meira er étið af síld í heiminum en af öðnun fisktegundum. Blessuð veröldin Blóðskömm Allir hreinræktaðir enskir veð- hlaupahestar, sem til eru í heim- inum í dag, era undan þremur arabískum folum sem komu til Englands á 18. öld. Sólúr George Washington notaði sól- úr fremur en venjulegt úr. Ofært jJI Hálka og snjór QJ Þungfært án fyrirstöðu [X| Hálka og [/] Ófært skafrenningur ........................... Helgi Skúlason. Hafið í kvöld verður leikritið Hafið eftir Ólaf Hauk Símonarson sýnt í Þjóðleikhúsinu. Þetta nýja leik- rit gerist í íslensku sjávarplássi þar sem við blasir atvinnuleysi og gjaldþrot útgerðarfyrirtækis- ins sem hingað til hefur verið burðarás samfélagsins. Leikhúsíkvöld Gamh útgerðarjaxlinn, Þórður, hefur verið kóngur í þessu ríki en nú þykir fjölskyldu hans vera lag að hann flytjist í þjónustuíbúð fyrir aldraða í Reykjavík. Auðvit- að vih sá gamh síst af öllu gerast ómagi sem fær reglulega fót- snyrtingu í einhverri gamal- mannageymslu. Verkið gerist á fáum dögum um áramót. Börn og tengdaböm Þórðar koma saman á heimih hans til að ákveða hvaö á að verða um gamla manninn og ah- ar eignirnar. Móðir bamanna er látin fyrir alhöngu en seinni kona Þórðar er yngri systir hennar. Flest barnanna hafa flust á brott fyrir mörgum árum en önnur búa enn í plássinu. Systkinin eru afar ólík, vinna ólík störf og geta að sumu leyti staðið sem fuhtrúar ólíkra þjóðfélagshópa. Sýningar í kvöld: Hafið. Þjóðleikhúsið Stræti. Þjóðleikhúsið Heima hjá ömmu. Borgarleikhús- ið Platanov. Borgarleikhúsið Lina langsokkur. Leikfélag Akur- eyrar Höfn Umferðin Góð færð á Vesturlandi, norður yfir Holtavörðuheiði tU Hólmavíkur og tíl ísafjarðar um Steingrímsfjarðar- heiði. Skafrenningur en fært um Breiðadals- og Botnsheiðum. Fært um Norðurland nema þungfært til Sigluíjarðar. Fært með ströndinni á Norðausturlandi tfl Vopnafjarðar. Mývatns- og Möðrudalsöræfi eru ófær. Víða um land er hálka og snjór á vegum án fyrirstöðu. Djúpið í kvöld: í kvöld, fimmtudag, verður djass í Djúpinu sem, eins 'og flestir vita, erí kjallara veitingahússins Horn- ið í Hafnarstræti. Það er djasstríó Péturs Grétarssonar, trommara og slagverkSmanrisi sem sér sveifluna. Auk Péturs eru í tríc þeir Þórður Högnason bassaleikarí og Hilmar Jensson. Tónleikamir í kvöld með Pétri Grétars og félögum hefjast klukkan 22.00 og er aðgangur ókeypis. Djúpið hefur staðið fyrir djass- tónleikum með vissu milhbUi mörg undanfarin ár og hefur oft verið heitt í kolunum. Þess má geta að hinn blakki gítarsniihngur, Paul Weeden, verður í Ðjúpinu suxmu- daginn 6. desember og mun hann án efa sýna góða takta. Pétur Grétareson trommarl. Úr kvikmyndinni La Discrete. Celine í Háskólabíói stendur nú yfir frönsk kvikmyndahátíö sem stendur fram tíl fóstudags. í kvöld verða sýndar myndimar IPS-5, Celine og Svo á jörðu... Leikstjóri Celine er Jean- Claude Brisseau og með aðalhlut- verk fara IsabeUe Pasco og Lisa Hérédio. Myndin fjaUar um Bíóíkvöld hjúkrunarkonu sem forðar ungri konu frá því að drekkja sér og þá harmþrungnu ást sem kviknar á milh þeirra. Myndin er erfið og fjallar um dauða, kraftaverk, heflagleika og Guð. Verk þrungiö óraunsæi og dulrænu. Oðruvísi mynd sem gagnrýnendur hafa skrifað mjög jákvætt um. Nýjar myndir Stjömubíó: Bitin- máni Háskólabíó: Boomerang Regnboginn: Leikmaðurinn Bíóborgin: Friðhelgin rofin Bíóhöhin: Systragervi Saga-Bíó: Blade Runner Laugarásbíó: Tálbeitan Frönsk hátíð: IPS-5 kl. 17.00 La Discrete kl. 19.15 og 23.00 Celine kl. 21.00 Svo á jörðu... kl. 17.00 og 19.05 Færð ávegum Greiðfært í nágrenni Reykjavíkur, nema MosfeUsheiöi er þungfær. Vel fært um Suðurland tíl Austfjarða. Denep og Delta Gengiö Denep er bjartasta stjaman sem sést á norðvesturhimninum í kvöld. Denep er bjartasta stjarnan í stjömu- merkinu Svaxrinum. Hún er að vísu ipjög langt í burtu eða í 1500 ljósára fjarlægð en þess má geta að ljósmagn hennar er 50 þúsund sinnum meira en hjá sólinni. Hún er því ein ljós- mesta stjama sem þekkist. Pólstjam- an er í hánorðri en stjaman í hvirfil- punkti, beint yfir höfði athugandans, er stjaman Delta í stjömumerkinu Kassíópeiu. Sljömumar Stjömukortið hér tíl hhðar er stjömuhiminninn eins og hann sést í norðvestri frá Reykjavík á mið- nætti í kvöld. Gráðumar, sem merkt- ar em á miðju kortsins, miöast við hæð, séð frá athuganda. Sólarlag í Reykjavík: 16.36. Sólarupprás á morgun: 9.50. Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.30. Árdegisflóð á morgun: 7.51. Lágfjara er 6-6/2 stund eftir háflóð. Birtustig stjarna O ★ * -1 eða meira 0 1 3 eöa minni Smástimi O Reikistjama dmaki Gengisskráning nr. 216. - 12. nóv. 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 58,800 58,960 57,580 Pund 89,817 90,061 90,861 Kan. dollar 46,477 46,603 46,603 Dönsk kr. 9,6994 9,7258 9,7701 Norsk kr. 9,1311 9,1560 9,2128 Sænsk kr. 9,8780 9.9049 9,9776 Fi. mark 11,8072 11,8394 11,9337 Fra. franki 11,0123 11,0422 11,0811 Belg.franki 1,8081 1,8130 1,8242 Sviss. franki 41,1289 41,2409 42,2606 Holl. gyllini 33,0532 33,1431 33.4078 Vþ. mark 37,1858 37,2870 37,5910 it. líra 0,04343 0,04355 0,04347 Aust. sch. 5,2854 5,2998 5,3391 Port. escudo 0,4180 0,4192 0,4216 Spá. peseti 0,5195 0,5210 0,5300 Jap. yen 0,47448 0,47577 0,47158 irsktpund 98.564 98,832 98,862 SDR 81,6703 81,8925 81,2033 ECU 72,9708 73.1694 73,6650 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan r~ 7- T~ n ", zr T~ j ’■ 10 U U /3 1 “ )S lb i 18 1 14 TT 1 Lárétt: 1 þurrð, 5 beiðni, 8 dráttardýrið, 9 bogi, 10 himnuna, 12 sjávardýr, 14 holdfui, 16 greinum, 17 hlass, 18 þegar, 19 afkvæmum, 21 þarmar. Lóðrétt: 1 slík, 2 kusk, 3 klafi, 4 toppinn, 5 vitlausir, 6 skilningarvit, 7 elgur, 11 kvíslar, 13 hlífa, 15 keyrir, 17 sjó, 20 fluga. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hjallur, 8 velja, 9 ná, 10 æpa, 12 ógna, 14 spumar, 16 taða, 17 auö, 19 ögn, 21 runu, 22 fá, 23 armar. Lóðrétt: 1 hvæs, 2 jeppa, 3 al, 4 Ijórar, 5 lag, 6 unna, 7 rá, 11 auöna, 13 arður, 15**' naum, 16 töf, 18 una, 20 gá.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.