Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1992, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1992, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1992. 33 ÞJOÐLEIKHUSŒ) Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00. DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner. Lau. 14/11 kl. 14.00, uppselt, sun. 15/11 kl. 14.00, uppselt, lau. 21/11 kl. 14.00, uppselt, sun. 22/11 kl. 14, uppselt, sun. 22/11 kl. 17.00, uppselt, mið. 25/11 kl. 16.00, örfá sæti laus, sun. 29/11 kl. 14.00, uppselt, sun. 29/11 kl. 17.00, uppselt. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson í kvöld, uppselt, lau. 14/11, uppselt, mið- vikud. 18/11, uppselt, lau. 21/11, uppselt, lau. 28/11, uppselt. KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Á morgun, uppselt, föstud. 20/11, föstud. 27/11, örfá sæti laus. Handhafar aðgöngumiða á sýningu sem féll niður 22. okt. vinsamlega hafi samband við miðasölu Þj óðleikhússins fyrir laugardaginn 14. nóv. ósld þeir eftir endurgreiðslu eða miðum á aðra sýningu. UPPREISN Þrir ballettar með íslenska dans- flokknum. Sunnud. 15/11 kl. 20.00, fimmtud. 19. nóv. ki. 20.00. Smiðaverkstæðið kl. 20.00. STRÆTI eftir Jim Cartwright. í kvöld, uppselt, lau. 14/11, uppselt, lau. 21/11, uppselt, sun. 22/11, uppselt, mið- vikud. 25/11, uppselt, fimmtud. 26/11, upp- selt, lau. 28/11, uppselt. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt aö hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðiðkl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftirWilly Russel. Á morgun, uppselt, lau. 14/11, uppselt, sun. 15/11, aukasýning, uppselt, mið- vikud. 18/11, aukasýning, uppselt, fimmtud. 19/11, uppselt, föstud. 20/11, uppselt, lau. 21 /11, uppselt, sun. 22/11, aukasýning, uppselt, miðvikud. 25/11, uppselt, fimmtud. 26/11, uppselt, lau. 28/11, uppselt. Ekki er unnt að hleypa gestum inn i sal- inn eftir að sýning hefst. Ath. aðgöngumiðar á allar sýningar greiðist viku fyrir sýningu ella seldir öðrum. Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga i síma 11200. Greiðslukortaþj. -Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. ÍSLENSKA ÓPERAN __iiin Smcío, di É&vnvmewmoov eftir Gaetano Donizetti FÁAR SÝNINGAR EFTIR! Föstud. 13. nóv. kl. 20.00. Örfá sæti laus. Sunnud. 15. nóv. kl. 20.00. Föstud. 20. nóv.kl. 20.00. Sunnud. 22. nóv. kl. 20.00. Miöasalan er opin'frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍMI11475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Tilkyniiingar HAM á Tveimur vinum í kvöld, funmtudag, heldur rokksveitin HAM hljómleika á Tveimur vinum. Hljómsveitin hefur lítið leikið á höfuð- borgarsvæðinu undanfarið enda verið upptekin við að skemmta landsbyggð- inni. HAM mun leika lög sín úr kvik- myndinni Sódóma Reykjavík auk nokk- urra laga af týndri plötu sveitarinnar í bland við ný lög af óútgefinni plötu. Tón- leikamir hefjast kl. 22 og verði er stillt í hóf. Djass í Duus-húsi í kvöld, fimmtudag, verður djasskvöld í Duus-húsi við Fichersund og hefst það kl. 22. Ýmsir djassleikarar munu koma þar fram og leika fyrir gesti staðarins. Þar má nefna: Jón Möller, Gunnar Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stórasviðlðkl. 20.00. DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson Föstud. 13. nóv. Laugard. 21. nóv. Næstsíðasta sýning. Föstud. 27. nóv. Síðasta sýning. HEIMA HJÁ ÖMMU eftir Neil Simon. 10. sýn. íkvöld. 11. sýn. laugard. 14. nóv. Fáein sæti laus. Fimmtud. 19. nóv. Föstud. 20.nóv. Litla sviðið Sögur úr sveitinni: eftir Anton Tsjékov PLATANOV OG VANJA FRÆNDI PLATANOV íkvöldkl. 20.00. Laugard. 14. nóv. ki. 17.00. Uppselt. Sunnud. 15. nóv. kl. 17.00. Fáein sæti laus. VANJA FRÆNDI Föstud. 13. nóv. kl. 20.00. Fáein sæti laus. Laugard. 14. nóv. kl. 20.00. Uppselt. Sunnud. 15. nóv. Verð á báðar sýningarnar saman aðeins kr. 2.400. KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF MIÐA Á LITLA SVIÐIÐ. Ekkl er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudagafrá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka dagafrá kl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslínan, sími 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrirsýn. Munið gjafakortin okkar, skemmtileg gjöf. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús. Leikfélag Akureyrar eftir Astrid Lindgren ídagkl.18. Laugard. 14. nóv. kl. 14. Sunnud. 15. nóv. kl. 14. Uppseit. Sunnud. 15. nóv. ki. 17.30. Enn er hægt aö fá áskriftarkort. Verulegur afsláttur á sýningum lelkársins. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafh- arstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýningu. Laugardaga og sunnudaga frákl. 13-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Simiimiðasölu: (96) 24073. LEIKFÉLAG MOSFELLSSVEITAR INNANSVEITAR- KRONTKA HALLDÓRS LAXNESS. í HLÉGARÐI Laugard. 14. nóv. kl. 21.00. Sunnud. 15. nóv. kl. 21.00. Siðasta sýning. Miðapantanir i sima 667788. Símsvari allan sólarhringinn. LElkLfSTARSKÓLI ÍSLANDS Nemenda leikhúsið LINDARBÆ simi 21971 Lindargötu 9 CLARA S. e. Elfriede Jelinek. 10. sýn. föstud. 13. nóv. kl. 20.30. 11. sýn. laugard. 14. nóv. kl. 20.30. 12. sýn. sunnud. 15. nóv. kl. 20.30. 13. nóv. þriðjud. 17. nóv. kl.20.30. Miðapantanir i s. 21971. Hrafnsson, Ómar Einarsson, Alfreð Al- freðsson ásamt Friðrik Theodórssyni, Erni Ármannssyni og Dean Burrell. Félag eldri borgara Opið hús í Risinu kl. 13-17. Tvímenningur í bridge byrjar kl. 13. Sænskir biblíukennarar hjá Hjálpræðishernum Hér á landi eru stödd í boði Hjálpræðis- hersins hjónin Ingemar og Marie-Helene (Majsan) Myrin frá Örebro í Svíþjóð. Ingemar starfar sem blaðamaður í Svi- þjóö, en ferðast auk þess víða um heim til að predika og kenna úr ritningunni. Majsan starfaöi sem babtistaprestur, en hefur undanfarin ár verið kennari meðal innflytjenda og flóttafólks í Örebro. Sam- komur með þeim verða í Herkastalanum í Reykjavík í kvöld, fóstudagskvöld, laug- ardagskvöld og surmudagskvöld. Einnig verða Biblíutímar laugardag og sunnu- dag. Félag eldri borgara Kópavogi Munið bingóið í kvöld kl. 20 að Digranes- vegi 12. Allir velkomnir. Fjáröflun Lions- klúbbsins Kaldár Lionsklúbburinn Kaldá í Hafnarfirði verður með sína fyrstu fjáröflun sunnu- daginn 15. nóvember. Þá verður haldið bingó í íþróttahúsinu við Víöistaðaskóla. Húsið opnað kl. 14.30 en bingóið byrjar kl. 15, Spjaldið kostar 300 kr. Veitinga- sala er á staðnum. Góðir vinningar eru í boði, m.a. utanlandsferð, siglingar um Breiðaíjörð, skartgripir og fl. Klúbburinn breytti nafnl sinu r vor en hann hefur starfað sl. 6 ár sem Lionessuklúbburinn Kaldá. Allur ágóði af bingóinu rennur til endurhæfmgardeildar St. Jósefsspítala. Ný plata með Jet Black Joe Hljómsveitm Jet Black Joe hefur sent frá sér frumsmíö sína á geislaplötu og kass- ettu sem ber einfaldlega nafn sveitarinn- ar. Þessi frmm manna hljómsveit er skip- uð ungum tórdistarmönnum úr Hafnar- firði og Garðabæ, sem hafa starfað saman í tæplega eitt ár. Hljómsveitin mun verða á ferð og flugi víðsvegar um landið á næstu vikum og mánuðum til að fylgja- útgáfunni eför. Það er hljómplötuútgáfan Steinar hf. sem gefur Jet Black Joe út og arrnast dreifingu. Rádstefnur Ráðstefna um borgarmál Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík og borgarstjómarflokkur sjálfstæðismanna gangast fyrir ráðstefnu um borgarmál laugardaginn 14. nóvemb- er í Valhöll við Háaleitisbraut. Ráðstefn- an hefst kl. 10 og er áætlað að hennl ljúki kl. 15. Ráðstefnan er opin öllu áhugafólki um borgarmálefni. Safnaðarstarf Áskirkja: Opið hús fyrir aUa aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. BibUulestur í safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Opin- berun Jóhannesar. Háteigskirkja: Kvöldsöngur með Taizé tónUst kl. 21.00. Kyrrð, íhugun og endur- næring. Allir hjartanlega velkomnir. Langholtskirkj a: Aftansöngur alla virka daga kl. 18. Laugarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. OrgeUeikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverðmr í SafhaðarheimlUnu að stundinni lokinni. Neskirkja: BibUulestur í kvöld kl. 20.00 í safhaðarheimilinu í umsjá sr. Franks M. HaUdórssonar. Farið verður í Matt- eusarguðspjaU. Seltj arnarneskirkj a: Samkoma í kvöld kl. 20.30 á vegum Seltjamameskirkju og Sönghópsins „Án skilyrða" undir stjóm Þorvaldar Halldórssonar. Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir prédikar. Fyrir- bænir. Hjónaband Þann 12. júU vom gefm saman í hjóna- band í Háteigskirkju af sr. HaUdóri Gröndat Kristín Gunnarsdóttir og Ingvi Týr Tómasson. Ljósmyndastofa Reykjavíkur. Þann 25. júh vom gefin samán í þjóna- band í LágafeUskirkju af sr. Birgi Ás- geirssyni, Hlín Ingólfsdóttir og Sigur- björn Eiríksson. HeimiU þeirra er aö Þverholti 11, MosfeUsbæ. Ljósmyndastofa Reykjavíkur. Þann 17. október vom gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af sr. Sigmari Torfasyni Stefanía J. Valdimarsdóttir og Hilmar Gunnlaugsson. Ljósmyndastofa Reykjavíkur. Þann 22. ágúst vom gefin saman í hjóna- band í Árbæjarkirigu Eva Melberg og Ingvar Hannesson. Þau em tíl heimiUs að Eyjabakka 18, Reykjavik. Mynd, Hafnarfirði. Þann 26. september vom gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju af sr. Pálma Matthíassyni Unnur Henrysdóttir og Philip A. Hunter. Þau em til heimiUs að Smyrlahrauni 34, Hafnarfiröi. Mynd, Hafarfirði. Þann 15. ágúst vom gefin saman í hjóna- band í Dalvíkurkirkju af sr. Jóni Helga Þórarinssyni Sigrún Huld Jónsdóttir og Atli Snorrason. HeimiU þeirra er að Karlsbraut 12, Dalvík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.