Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1992, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.1992, Blaðsíða 22
30 FIMMTUDAGUR 12. NÓVEMBER 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 (JJ) Honda Honda Civic GL '88, 4 d. sedan, hvitur, ek. 55 þ., sjálfsk., vökva- og veltist. Rafbúinn, útv./kass., vetrar/sumard. Honda er sérl. gæðavagn. Aðal- Bíla- salan, Miklatorgi, s. 15014/17171. Ódýr! Honda Prelude, árg. '82, til sölu, sjálfskipt. Mjög góður bíll, verð ca 110.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-622680. Lada Tveir ódýrir. Lada Samara, árg. ’87, ekin 74 þús., verð 80 þús. stgr. og Lada 1300, árg ’86, ekin 91 þús., verð 40 þús. Uppl. í síma 91-673434. Til sölu Lada 1500 station '89, ekinn 34 þús. Upplýsingar í síma 98-23778 e.kl. 19. Mitsubishi Minn elskulegi litli Rauður er til sölu. Vantar góðan eiganda, MMC Colt GL 1200 ’86, ekinn 75 þús. Uppl. í vs. 687865 og e.kl. 16 í s. 626932, Kristjana. Mitsubishi Galant super saloon '81, sk. ’93, vökvastýri, sjálfsk., rafmagn í rúð- um. Selst á 95 þús. stgr. Skipti á ódýr- ari koma til greina. S. 682747. MMC Lancer árg. 1988. Ýmsir aukahlutir, 5 gíra, ekinn aðeins 45 þús. Ath. ódýrari. Nýja bílasalan, sími 91-673766. Mazda Mazda 626 GTi 16V, árg. '88, til sölu. Góður bíll og lítur vel út. Bein sala eða skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 92-68275 kl. 17-19.30. Nissan / Datsun Einn sparneytinn. Nissan Micra, árg. ’85, skoðaður ’93, góður bíll, verð 200 þús. staðgreitt. Úpplýsingar í síma 91-686003 og 91-682905. Nissan Sunny 1,3 LX, árg. ’87, 5 gira, 5 dyra, rauður, mjög fallegur og vel með farinn bíll. Verð aðeins 330 þús. stgr. S. 91-656228 eða 92-15127 Einar. Glæsilegur 3 dyra Nissan Sunny '91. Sjálfskiptur, ný vetrardekk. Góð kjör eða staðgreiðsluafsláttur. Upplýsing- ar í síma 91-679094 eða 985-24124. 2Nissan Bluebird 2,0 SLX, árg. ’86, til sölu, nýskoðaður. Verð 470 þús. Upp- lýsingar í síma 91-687428. Síminn er (91) 63 27 00 BORNIN HEIM! ALMENN FJÁRSÖFNUN 2.-15. NÓV. 1992 * ST0NDUM SAMAN 0G SYNUM VIUANNIVERKI! Prátt fyrlr rúmlega tveggja ára þrotlausa baráttu, hefur hvorkl genglö né reklö I þvl aö ná börnunum Dagbjörtu og Rúnu helm frá Tyrklandl. Marglr hafa lagt mállnu llö og sýnt vlljann t verkl, en betur má ef duga skal. Meö samstllltum stuönlngl fslensku þjóöarlnnar má lelöa þetta erflöa mál tll farsælla lykta. Vlö skulum öll elga okkar þátt Iþví aö réttlætiö slgrl aö lokum. Hægt er aö grelöa framlag meö grelöslukortl. Hafiö kortlö vlö höndlna þegar þér hringiö. Elnnlg er hægt aö greiöa meö glróseöll sem sendur veröur heim. SÖFNUNARSÍMI: 91-684455 VIÐ ERUM VIÐ SÍMANN KL. 10-22. FjárgæsluaSili: Landsbanki íslands. Samstarfshópurinn. Saab Saab 9000i Turbo intorcooler. Einn m/ öllu, árg. ’88, 4 dyra, ek. 64 þ„ 4 þrepa sjálfsk., ABS, 16 ventla vél, útv„ geisl- asp„ sóllúga, hiti í sætum og speglum, rafm. í rúðum, samlæsingar, álfelgur, sumar/vetrardekk. S. 91-673434. Saab 900i, árg. '88, ekinn 96 þús. Einn með öllu, vel með farinn, skoðaður ’93. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91- 670552 e.kl. 18. Subaru Subaru E-10, árg. '85, skoðaður ’93, þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í síma 91-812915 til kl. 18. Toyota Toyota Corolla Tooring 4x4 ’90, ek. 80 þús. km, fallegur bíll. Uppl. í síma 91-54682 og e.kl. 19 sími 91-656140 og 985-34654. Toyota Touring GLi ’92, ekinn 1400 km, sem nýr, skipti á ódýrari. Nýja Bílasalan, sími 91-673766. Toyota Camry XLi 2000 station, árg. ’87, til sölu. Upplýsingar í síma 91-675539. VOLVO Volvo Volvo 760 GLE injection, mjög fallegur bíll og vel með farinn, ekinn 110 þús„ árg. 1983, svartur. Fæst á 650.000 stað- greitt. Uppl. í síma 95-36675 e.kl. 19. ■ Fombílar Dodge Coronet, árg. ’67, til sölu. Odýr. Uppl. í síma 91-54756 e.kl. 21. ■ Jeppar Ford Ranger, árg. ’87, super cab, til sölu. Gullfallegur í toppstandi. Uppl. í síma 91-650260 e.kl. 18. ■ Húsnæði í boði 2 herb. stúdíóíbúð til leigu á fögrum stað í Heimahverfi, á jarðhæð, björt, 55 m2, nýstandsett, flísar. Laus strax. Uppl. í síma 91-32126 (skilaboð). 2ja herbergja ibúö nálægt miðbæ, til leigu frá 15. nóvember. Verð 30.000 á mánuði. Fyrirframgreiðsla 2 mánuðir. Uppl. í síma 91-26549. 2ja herbergja ibúö við Vesturberg. Til leigu til 1. júní ’93, laus strax, leiga 32.000 á mán. + hússjóður 4.500 á mán. Uppl. í síma 91-673284 e.kl. 18. Félagaíbúðir iðnnema. Umsóknarfrest. um vist á iðnnemasetrum á vorönn ’93 er til 1. des. Umsóknir og nánari uppl. á skrifst. FÍN, Skólavstíg 19, s. 10988. 160 m2 hæö til leigu í Smáíbúðahverf- inu, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Hæð-8017“ fyrir 15. nóvember. 2ja herbergja kjailaraibúö til leigu frá og með 1. des. Upplýsingar í síma 91- 71768 e.kl. 13. 3ja herbergja ibúö í Kópavogi til leigu, laus strax. Upplýsingar í síma 91-642014 e.kl. 17. Bjart, stórt 22 m2 herbergi til leigu að Bíldshöfða 8. Hagstæð leiga. Uppl. í síma 91-674727 á skrifstofutíma. Góð einstaklingsíbúö í miðbænum til leigu í stuttan tíma. Upplýsingar í síma 91-611672. Keflavík. Rúmgóð 2ja herbergja íbúð til leigu, laus strax. Uppl. í síma 92- 12927. 2 herb. íbúö til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „Kópavogur 8016“. ■ Húsnæði óskast • Húseigendur - Leigjendur* L.M.S. er ný alhliða leigumiðlun. Vantar all- ar gerðir húsnæðis á skrá strax, eigum á skrá frábært verslunarhúsnæði v/Grensásveg, einnig húsnæði undir heildverslun í Korngörðum o.fl. Opið frá kl. 10-20 virka daga, s. 683777. Einhleyp kona, sem komin er yfir miðj- an aldur, óskar eftir l-2ja herbergja íbúð, helst í gamla bænum. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Sími 91-71613. Herbergi eða einstaklingsibúö óskast til leigu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8011. Reglusamur maöur á þrítugsaldri óskar eftir ódýru leiguhúsnæði, t.d. her- bergi, í Reykjavík. Vinsamlega hafið samband í síma 91-15904. Ungt og reyklaust par óskar eftir 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði eða nágr. frá og með 1. feb. ’93 til lengri tíma. Reglu- s. og skilv. gr. heitið. S. 94-7576. 3ja herbergja ibúö óskast til leigu sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-15107 e.kl. 16. Par óskar eftir 2ja herbergja íbúð á leigu. Öruggum greiðslum og reglu- semi heitið. Uppl. í síma 91-31659. ■ Atvinnuhúsnæöi 80 m2 verslunarhúsnæöi í Hátúni 6A, við hliðina á Fönix, laust til leigu. Góð bílastæði, hituð gangstétt. Uppl. í síma 91-23069 og 91-621026. ■ Atvinna í boði Landssamtök atvinnulausra, óska eftir sjálfboðaliðum til kynningarstarfa í verslunum á höfuðborgarsvæðinu. Óskað er eftir hressu, ófeimnu og ákveðnu fólki sem vill vinna mikið, er óhrætt við að koma fram í fjöimiðl- um og vill ná árangri. Gefið ykkur fram við skrifstofu sam- takana að Ármúla 38 eða í síma 91- 684220 og 91-684032. Vegna veikinda óskast barngóö mann- eskja til að sjá um heimili með þrem börnum (4ra-10 ára) f. hádegi. Úppl. í s. 91-21210 á daginn og 670614 á kvöldin. Aðstoð óskast viö hreingerningar á heimili einu sinni í viku, 3-4 tímar. Áhugasamir hafi samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-8010. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Vant sölufólk óskast. Getum bætt við okkur sölufólki í nokkrar vikur í símasölu. Föst laun og Bónus. Uppl. ís. 674770 e.kl. 18. Myndbandasafnið. ■ Atvinna óskast Reyklausan mann á besta aldri vantar vinnu, vanur lagerstörfum og akstri, með meirapróf. Upplýsingar í síma 686169. Hörkuduglegur 21 árs sjómaður óskar eftir atvinnu, flest kemur til greina. Upplýsingar í síma 92-15011. Tækniteiknara og skrifstofutækni vantar vinnu, hefur bíl til umráða. Upplýsingar í síma 91-666011. ■ Ræstingar Kona óskar eftir skúringavinnu á kvöld- in. Upplýsingar í síma 91-23669. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Ódýrar Ijósritunarvélar. Höfum til sölu nokkrar notaðar ljósritunarvélar á mjög hagstæðu verði. Uppl. hjá Skrif- vélinni hf„ s. 685277. Ath. Ábyrgð á notuðum Canon ljósritunarvélum. Fjárhagserfiöleikar?. Viðskiptafræð- ingar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjárhagslega endurskipulagningu og bókhald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. Greiösluerfiðleikar? Gerum greiðslu- áætlanir og tillögur um skuldaskil. Sérhannað tölvuforrit, þrautreyndur starfskraftur. Rosti hf„ sími 91-620099. ■ Emkamál Þú sem varst i bleika sundbolnum í gufunni á Sólbaðsstofu Reykjavíkur, miðvikud. 4. nóv„ kl. ca 15.10-15.30! Ég verð að hitta þig aftur. Sama tíma, sama stað á morgun, föstud. Ómar. Einstæð móöir óskar eftir að kynnast fjárhagslega sjálfstæðum karlinanni. Svör sendist DV, merkt „E-8005". ■ Kennsla-námskeið Kennsla - námsaðstoð. Kennum stærðfræði, bókfærslu, íslensku, dönsku, eðlisfræði o.fl. Einkatímar. Uppl. í síma 91-670208. Árangursrík námsaöstoö við grunn-, framhalds-, og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur Spái í spii, bolla og skrift, ræð drauma, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732, Stella. ■ Hreingemingar H-hreinsun býður upp á háþrýstiþvott og sótthreinsun á sorprennum, rusla- geymslum og tunnum, vegghreing., teppahreinsun, almennar hreing. í fyr- irtækj., meindýra- og skordýraeyðing. Örugg og góð þjónusta. S. 985-36954, 676044, 40178, Benedikt og Jón. Þvottabjörninn - hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningar á ibúöum, stigagöngum og alls konar húsnæði. Geri hagstæð tilboð í tómt húsnæði og stigaganga. Sími 91-611955, Valdimar. Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, öryrkjar og aídraðir fá afslátt. Utanbæjarþjónusta. S. 91-78428. ■ Skemmtanir Diskótekið Disa á 17. ári. Dansstjórn skemmtanastjórn. Fjölbreytt danstón- list, aðlöguð hverjum hópi fyrir sig. Tökum þátt í undirbúningi með skemmtinefndum. Látið okkar reynslu nýtast ykkur. Diskótekið Dísa, traust þjónusta frá ’76, s. 673000 (Magnús) virka daga og hs. 654455. A. Hansen sér um fundi, veislur og starfsmannahátíðir fyrir 10-150 manns. Ókeypis karaoke og diskótek í boði. Matseðill og veitingar eftir óskum. A. Hansen, Vesturgötu 4, Hf. S. 651130, fax 653108. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta, fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja. VSK- uppgjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattkæmr og skattframtöl. Tölvuvinna. Per- sónuleg, vönduð og örugg vinna. Ráð- gjöf og bókhald. Skrifstofan, s. 679550. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur og skatt- framtöl. Tölvuvinnsla. S. 9145636 og 642056. Örninn hf„ ráðgjöf og bókhald. Bókhald, skattuppgjör og ráögjöf. Góð menntun og reynsla í skattamál- um. Bókhaldsmenn, Þórsgötu 26, 101 Reykjavík, sími 91-622649 ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. S. 76722, bílas. 985-21422. Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer GLX ’91, s. 676101, bílas. 985-28444. Snorri Bjarnason, Toyota Corolla ’91, s. 74975, bílas. 985-21451. Gurmar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’92, s. 681349, bílas. 985-20366. •Ath. Páll Andrésson. Simi 79506. Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla daga, engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfun og end- urn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími 985-31560. Reyki ekki. áskrifl 2 bílar í Áskriftargetraun DV til áramóta. 52 ferðavinningar til áskrifenda frá okt. 92-sept. 93 Sími 632700 Grænt númer 99-6270 Sími 632700 Grænt númer 99-6270 Sími 632700 Grænt númer 99-6270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.