Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1992, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1992, Blaðsíða 2
18 FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1992. DV kíkir á Keisarann: Römm búlla - en heiðarleg Keisarinn, Laugavegi 116, sími 10312. Opið 12-15 og 18-1 virka daga og til 3 um helgar. Öl af krana: Löwenbrau á 430/550 krónur. Flöskuöl kostar 480 krónur. Veitingahús Með víni A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., sími 651693. Opið 11.30-22.30 alla daga. American Style Skipholti 70, simi 686838. Opiö 11-22 alla daga. April Hafnarstræti 5, simi 11212. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Argentina Barónsstig 11 a, simi 19555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. Asía Laugavegi 10, sími 626210. Opið 11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd„ 11.30- 23.30 fd. og Id. Askur Suðurlandsbraut 4, simi 38550. Opið 11-22 sd.-fimmtud„ 11-23.30, fd. og Id. Askur Suðurlandsbraut 14, sími 681344. Opið 11-22 alla daga. Árberg Ármúla 21, simi 686022. Opið 7-18 sd.-fd„ 7-15 Id. Borgarvirkiö Þingholtsstræti 2-4, sími 13737. Opið 18-1 v.d., 18-3 fd. og Id. Bravó Nýbýlavegi 22, simi 46085. Opið 11.30- 21. Búmannsklukkan Amtmannsstig 1, simi 613303. Opið 10-11.30 v.d, 10-1 Id. og sd. Café Amsterdam Hafnarstræti 5, sími 13800, Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Café Mílanó Faxafeni 11, sími 678860. Opið 9-19 v.d., 9-01 fd. og ld„ 13-18 sd. Duus-hús v/Fischersund, simi 14446. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd, og Id. Eldsmiðjan Bragagötu 38 A, sími 14248 og 623838. Opið 11.30-23.30 alla daga. Fjörukráin Strandgötu 55, sími 651213. Opið 18-1 sd. til fim„ 18-3 fd. og Id. Einn- ig opið 12-15 fim„ fd. og Id. Fjörugaröur- inn opinn Id. og sd. Fjörðurinn Strandgötu 30, sími 50249. Opið 11-3 fd. og Id. Fógetinn Aðalstræti 10, simi 16323. Opið 18-24.30 v.d„ 18-2.30 fd. og Id. Furstinn Skipholti 37, simi 39570. Opið 17- 1 v.d„ 12-15 og 17-1 Id. og sd. Garðakráin Garðatorgi, simi 656740. Opið v.d. 18.00-01.00 og 18.00-3.00 um helgar. Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, sími 11556. Opið 11.30-14.30 og 18-1 v.d„ 11.30- 14.30 og 18-3 fd. og Id. 18-3 sd. Grilliö Hafnarstræti 9, sími 620680. Opið 12-23.30 v.d„ 12-24.30 fd. og Id. Gullni haninn Laugavegi 178, simi 679967. Opið 11.30-14.30 og 18-22 v.d„ 18- 23 fd. og Id. Hallargaröurinn Húsi verslunarinnar, sími 678555. Op. 11.30-14.30, 18-22 v.d„ 18-23.30 fd. og Id. Op. 18-22 sd. Hard Rock Café Kringlunni, slmi 689888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„ 12-23.30 sd. Hornið Hafnarstræti 15, sími 13340. Opið 11- 23.30 alla daga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, simi 11440. Opið 8-17 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, simi 25700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d„ 12- 14.30 og 18-22 fd. og Id. Hótel island v/Ármúla, simi 687111. Opið 20-3 fd„ 19-3 Id. Hótel Lind Rauðarárstíg 18, sími 623350. Opið 6.30-10.30 og 11.30-22 alla daga. Hótel Loftleiðlr Reykjavíkurflugvelli, sími 22322. Opið í Lóninu 0-18, í Blómasal 18.30- 22. Hótel Óöinsvé v/Óðinstorg, simi 25224. Opið 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og 18- 23.30 fd. og Id. Hótel Saga Grillið, simi 25033, Súlnasal- ur, slmi 20221. Skrúður, simi 29900. Opið I Grillinu 19-22.30 alla daga, i Súlnasal 19- 3 ld„ I Skrúð 12-14 og 18-22 alla daga. Hrói höttur Hringbraut 119, simi 629291. Opið 11-23 alla daga. Ingólfsbrunnur Aðalstræti 9, slmi 13620. Opið 9-18 mánud.-föstud. og laugardaga 10-16. Ítalía Laugavegi 11, simi 24630. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jazz, Armúla 7. Op. sd-fim. kl. 18-01 og fd-ld. kl. 18-03. Jónatan Livingston mávur Tryggvagötu 4-6, slmi 15520. Opið 12-14 og 17.30-23 v.d„ 17.30-23.30 fd. og Id. Kabarett, matkrá Austurstræti 4, simi 10292. Opið 11-22 alla daga. Kinahofið Nýbýlavegi 20, simi 45022. Opið 17-21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ Id. og sd. Kina-húsið Lækjargötu 8, simi 11014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d„ 17.30- 23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd. Kringlukráin Kringlunni 4, slmi 680878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. L.A.-Café Laugavegi 45, sími 626120. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Lauga-ás Suöurlandsbraut 2, simi 689509. Opið 11-22 alla daga. Leikhúskjallarinn. Leikhúsveisla: leikhú- smiði og þríréttuð máltið öll sýningarkv. á St. sviöinu. Borðp. i miðas. Op. öll fd,- og Idkv. Lækjarbrekka Bankastræti 2, simi 14430. Opið mán.-miðvd. 11.00-23.30, fim.-sd. 11.00-0.30. Madonna Rauðarárstíg 27-29, slmi 621988. Opið 11.30-23.30 alla daga. Mamma Rósa Hamraborg 11, simi 42166. Opiö 11-14 og 17-22 md - fimmtud., 11-23.30 fd„ 12-23.30 ld„ 12-22 sd. Keisarinn við Hlemm er afar sér- stakur staður, svo vægt sé til orða tekið. Þótt nafnið sé miklúðlegt lætur staðurinn ósköp lítið yfir sér þar sem Kráarýni Haukur L. Hauksson Kristján Ari Arason hann leynist í sömu húsaröð og Tryggingastofnun ríkisins, Land- læknir og, til að hafa allt með, sjálft heilbrigðisráðuneytið (komum að því síðar). Það er ekki hægt að segja að staðurinn njóti almennrar hylli í aðsókn enda skunda velflestir veg- farendur framhjá. Bæði er um að kenna að fólk veit ekki af staðnum og kann auk þess að hafa ákveðnar hugmyndir um hann, byggðar á heldur rislitlum leifum „hádegis- barsins", sem rangla af og til á stétt- inni fyrir utan, eða stimpingum hinna sömu. Þegar fjallaö er um Keisarann er auðvelt aö falla í þá gryfju að vera með fullyrðingar og dóma um gesti staðarins, höggva í djöfuimóð til hægri og vinstri (enda gefur ýmislegt rækilega tilefni til þess) en rýnir læt- ur það ekki eftir sér nema að tak- mörkuðu leyti. Þegar gengið er inn af Laugavegin- um er komið inn í örlítið anddyri. Þar inn af er stór salur með miklum og löngum bar og borðum og stólum meðfram veggjum og einnig úti á gólfi innar í salnum. Við gluggana, Skúli Hansen, matreiðslumaður á Skólabrú, er löngu þjóðkunnur orð- inn, en hann gefur hér lesendum DV uppskrift að léttsteiktum höfrungi. Veitingastaðurinn Skólabrú hefur verið með opið á kvöldin en nú verð- ur einnig opið í hádeginu hjá fyrir- tækinu. Hráefni 800 g hreinsaður höfrungur skorinn í 100 g sneiðar 50 g saxaður rauður laukur 2 stk. söxuð steinselja 50 g íínt saxað beikon 2 dl rauðvín 2 dl kjötsoð 14 úr seilerístöngli '/. úr gulrót 25 g blaðlaukur aflt skorið í fína strimla Krydd ferskur engifer kanilduft dökkur púðursykur jurtakrydd eftir smekk Matreiðsluaðferð Kjötið léttsteikt á vel heitri pönnu í 1 /i mínútu á hvorri hlið í sesam- hnetuolíu. Sósa Laukur og beikon, steinselja kraumað saman í litlum potti. Rauð- víninu hellt út í og soðið niður ásamt kjötsoðinu. Soðið sigtað og jafnað með köldu smjöri. Sósan er löguð þunn og er bragðbætt með áður- sem huldir eru rimlagardínum, er hom með spilakössum, sem njóta mikilla vinsælda, og þægilegri sæt- um. Yfirbragð staðarins er mjög búllukennt og óhætt að segja að gest- imir falli þar velflestir í kramið. „Einhvers staðar verða vondir að vera,“ sgði kunningi rýnis þegar Keisarinn kom upp í rabbi. Það er sannieikskorn í þeirri athugasemd. Á Keisaranum er mjög fjölbreytt en um leið oft skrautlegt fólk, fólk sem margt hefur innbyrt ísmeygilega mikið af áfengum drykkjum um ævina - og (að þvi er virðist) fleiru í þeim dúr - og býr yfir miklum reynslusögum í þeim efnum. Rýnir þóttist þekkja þama eitthvað af ljós- fælnum manneskjum, smákrimmum (sem em gjaman í einhveiju hvíslpukri), ölkum og fólki sem safn- ast í partí seinnipart virkra daga nefndu kryddi. Grænmetistríóið for- soðið og bætt út í sósuna ásamt kjöt- meðan velflestir eru að strita við hefðbundari hluti og drekka sig held- ur fulla samkvæmt nýmóðins dag- bókum sem lært er á á þar til gerðum námskeiðum. Andrúmsloftið verður eðlilega svo- lítið sérstakt á Keisaranum en um leið skemmtilegt, það er helv... mik- ið fjör þama þegar líður að lokun og prómillin krauma í kerfunum. Það er ákveðin lífsreynsla að heimsækja Keisarann, reynsla sem flestir gestir „hinna“ kránna kæra sig mátulega um að kynnast og geta vel lifað án. Keisarinn er ekki að sýnast vera meira en hann er, hann er í þeim fórum sem hann hefur sjálfur valið sér. Þama em manneldismarkmið þeirra á efri hæðum hússins höfð gjörsamlega að engu en ... sá yð- ar... kasti fyrsta steininum... -hlh inu. Þannig ráöið þið steikingunni. Borið fram með hýðisgijónum. Veitingahús Marinós pizza Laugavegi 28. simi 625540. Opið 11-23.30 md.-fimmtud„ 11- 01.30 fd. og ld„ 13-23.30 sd. Pizza Don Pepe Öldugötu 29, simi 623833. Opið v.d. 17-23, Id. og sd. 12- 23. Mongolian Barbecue Grensásvegi 7. simi 688311. Opið 11.30-14 og 18-22 v.d„ 18-24 fd. og Id. Naustiö Vesturgötu 6-8, simi 17759. Opið 12-14 og 18-01 v.d., 12-14 og 18-03 fd. og Id. Ópera Lækjargötu 2, simi 29499. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Perlan Öskjuhlíð, sími 620200. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Pisa Austurstræti 22, sími 12400. Opið 11.30- 23.30 v.d„ 11.30-1 fd„ 18-1 ld„ 18-23.30 sd. Pizza Hut Hótel Esju, sími 680809. Opið 11.30- 22 v.d„ 11.30-23 fd. og Id. Pizzahúsið Grensásvegi 10, simi 39933. Opið 11.30-23.30 alla daga. 11.30-3 fd. og Id. f. mat til að taka með sér. Pizzusmiöjan Smiðjuvegi 14 D, sími 72177. Opið 18-04 vd„ 12-05 fd. og Id. Potturinn og pannan Brautarholti 22, simi 11690. Opið 11.30-22 alla daga. Rauða Ijóniö Eiðistorgi, simi 611414. Opið 18-1 vd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Rauði sófinn Laugavegi 126, simi 16566, 612095. Opið 11.30-14 og 18-24 v.d„ 18-24 Id. og sd. Seljakráin Hólmaseli 4, simi 670650. Opið 18-23.30 vd„ 18-1 fd. og Id. Setrið Sigtúni 38, simi 689000. Opið 12-15 og 18-23. Sex baujan Eiðistorgi, simi 611414. Opið 18-23.30 fd. og ld„ sd. 18.-22. Siam Skólavörðustíg 22, simi 28208. Opið 18-22 vd„ 18-22.30 fd. og Id. Lokað á md. Singapore Reykjavíkurvegi 68, simi 54999. Opið 18-22 þd.-fimmtud. 18-23 fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, simi 16513. Opið 11.30-23.30 vd„ 12-22.30 sd. 11.30- 23.30 fd. og Id. Skiðaskálinn Hveradölum, simi 672020. Opið 18-11.30 alla-d. vikunnar, Skólabrú Skólabrú 1, simi 624455. Opið frá kl. 18.00 alla daga. Opið i hádeginu. Steikhúsið Potturinn og pannan Laugavegi 34, sími 13088. Opið 11.30-23 alla daga. Svarta pannan Hafnarstræti 17, simi 16480. Opið 11-23.30 alla daga. Taj Mahal, Tandori Hverfisgötu 56, sími 21630. Opið 18-22.30 þd.-fimmtud. og sd„ 18-23.30 fd. og Id. Lokað á md. Tongs-take awayTryggvagata 26, simi 619900. Opið 11:30-22 alla daga. Trúbadorinn, Laugavegi 73, simi 622631. Opið 11.30-23.30 alla daga. Tveir vinir og annar i frii Laugavegi 45, sími 21255. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Veitingahúsið 22 Laugavegi 22, simi 13628. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. Við Tjörnina Templarasundi 3, simi 18666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 Id. og sd. Viöeyjarstofa Viðey, sími 681045 og 621934. Opið fimmtudaga til sunnudaga. Kaffistofa opin 14-17. Veitingasalur opinn 18-23.30. Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldursgötu 14, sími 23939. Opið 11-14.30 og 18-23.30 Id. og sd. Ölkjallarinn Pósthússtræti 17, simi 13344. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. ölver v/Álfheima, simi 686220. Opið 11.30- 14.30 og 18-1 v.d., 18-3 fd. og !d. AKUREYRI: Bautinn Hafnarstræti 92, simi 21818. Opið 9-22. Dropinn Hafnarstræti 98, slmi 22525. Fiðlarinn Skipagötu 14, sími 27100. Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d„ 18-22 fd. og Id. Greifinn Glerárgötu 20, simi 26690. Opið 11.30- 22.30 v.d„ 12-2 fd. og Id. Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, simi 22200. Opið 7.30-10.30 og 12-14 og 18- 23.30 v.d„ nema Id. til 3. Hótel Stefanía. Hafnarstræti 83-85, sími 26366. Opið 18-22 alla daga. Landið - vertshús Geislagötu 7, simi 11617. Opið 18-21.30 alla daga, bar til 23.30. Sjallinn Geislagötu 14, sími 22970. Opið 19- 3 fd. og ld„ kjallari 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Smiöjan Kaupvangsstræti 3, sími 21818. Opið 12-13 og 18.30-21.30 alla daga. Uppinn Ráðhústorgi 9, sími 24199. Opið 12-23.30 v.d„ 12-2.30 fd. og Id. VESTMANNAEYJAR: Bjössabar Bárustig 11, simi 12950. Opið 11.30- 14 og 18-21 md.-fd„ 11.30-21 Id. og sd. Muninn Vestmannabraut 28, sími 11422. Opiö 11-14 og 18-21 v.d„ 18-22.30 fd. og Id. Höföinn/Vlð félagarnir Heiöarvegi 1, simi 12577. Opið 10-14 og 18-23.30 md.-miðvd„ 10—14 og 18-1 fimmtud., 10-3 fd. og ld„ 10-1 sd. Skútinn Kirkjuvegi 21, simi 11420. Opið 10-22. Réttur helgarinnar: Léttsteiktur höfrungur - í kanil-engifersósu Skúli Hansen, matreiöslumaður á Skólabrú, gefur lesendum DV uppskrift aö léttsteiktum höfrungi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.