Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1992, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1992, Blaðsíða 4
20 FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1992. Sýningar Art-Hún Stangarhyl 7, sími 673577 I sýningarsal og vinnustofum eru til sýnis og sölu olíumálverk, pastelmyndir, grafík og ýms- ir leirmunir. Opið alla daga frá kl. 12-18. Árbæjarsafn Opið um helgar kl. 10-18. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74, sími. 13644 Sýning á þjóðsagna- og ævintýramyndum Ásgríms Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safnið er opiö um helgar kl. 13.30-16. Lokað í desember og janúar. Ásmundarsafn Sigtúni, sími 32155 Þar stendur yfir sýning sem ber yfirskriftina Bókmenntirnar í list Ásmundar Sveinssonar. Jafnframt hefur verið tekin í notkun ný við- bygging við Ásmundarsafn. Safnið er opið kl. 10-16 alla daga. Ásmundarsalur v/Freyjugötu Opið alla virka daga frá kl. 10-16. Gerðuberg Kristinn E. Hrafnsson sýnir í Effinu í Menning- armiðstööinni Gerðubergi. Á sýningunni eru skúlptúrar og veggmyndir. Sýningin er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 10-22, föstu- daga kl. 10-16, laugardaga kl. 13-16 og sunnudaga kl. 14-17. Sýningunni lýkur 8. desember. Eldsmiðjan Sesselja Björnsdóttir sýnir olíumálverk á ann- ari og þriðju hæð Eldsmiðjunnar á horni Bragagötu og Freyjugötu. Sýningin stendur til 15. nóvember og er opin kl. 11.30-23.30. FÍM-salurinn v/Garðastræti Guðrún Kristjánsdóttir sýnir klippi- myndir, unnar úr pappír. Sýningin stendur til 15. nóvember og er opin daglega kl. 14-18. Fold, listmunasala Austurstræti 3 Dagana 14.-22. nóvember verður kynning á verkum listakonunnar Hafdísar Ólafsdóttur. Opið er í Fold alla daga frá kl. 11-18 nema sunnudaga frá kl. 14-18 meðan á kynning- unni stendur.,Allar myndirnar eru til sölu. Gamla Alafosshúsið Mosfellsbæ I gamla verksmiðjuhúsinu fást myndlistar- menn við myndlist, leirlist og glerlist. Opið alla laugardaga og aðra daga eftir samkomu- lagi. Gallerí Borg v/Austurvöll, s. 24211 Opið alla virka daga frá kl. 14-18. Gallerí Ingólfsstræti Bankastræti 7 Nú stendur yfir sýning á myndum, máluðum á silki, eftir Guðrúnu Arnalds. Einnig eru fjög- ur myndverk, unnin úr bývaxi og litadufti á striga, eftir Jón Sæmundsson. Sýningin er opin alla daga frá kl. 14-18. Gallerí List Skipholti, sími 814020 Sýning á listaverkum eftir ýmsa listamenn. Opið daglega kl. 10.30-18. Gallerí Port Kolaportinu Opiö laugard. kl. 10-16 og sunnud. kl. 11-17. Gallerí Sævars Karls Bankastræti 9, sími 13470 Myndlistarkonan Elín Magnúsdóttir sýnir í gallerí Sævars Karls. Mynd- þema sýningarinnar er „Rómantík og erótískir stranmar milli okkar mannanna". Hafnarborg Strandgötu 34 I aðalsal stendur yfir sýning á verkum úr safni Hafnarborgar. I Sverrissal er sýning á mynd- skreytingum í barnabækur. Myndir eftir Sig- rúnu Eldjárn, Gylfa Gíslason og Tryggva Ól- afsson. Sýningin stendur til 29. nóvember. Opiö kl. 12-18 alla daga nema þriðjudaga. Hlaðvarpinn Katrín Bílddal sýnir 14 dúkristur í Hlaðvarpanum. Sýningin er opin virka daga kl. 14-17 og um helgar kl. 13- 16. Hótel Lind Friðrik Róbertsson sýnir olíu- og vatnslita- myndir. Opið á sama tlma og veitingasalurinn kl. 8-22. Lóuhreiður Laugavegi 59 Steinvör Bragadóttir opnar á morgun mynd- listarsýningu. Sýningin stendur yfir til 11. des- ember og er opin alla virka daga kl. 9-18, nema laugardaga kl. 10-16. Menningarmiðstöðin Gerðuberg Þar stendur yfir sýningin „Orðlist Guöbergs Bergssonar". Á sýningunni eru sýndar Ijóð- myndir sem eru konkretljóð Guðbergs frá SUM-árum, teikningar, Ijósmyndasögur, blaðagreinar, kvikmyndir, munir og fleira. i útibúi Borgarbókasafnsins í Gerðubergi er m.a. bókasýning. Sýningin er opin mánudaga til fimmtudaga kl. 10-22, föstudaga kl. 10-16, laugardaga kl. 13-16 og sunnudaga kl. 14- 17. Sýningunni lýkur 24, nóvember. Nýhöfn Hafnarstræti 18 Guðmunda Andrésdóttir sýnir málverk. Mál- verkin á sýningunni eru öll unnin með olíu á þessu og sl. ári. Sýningin, sem er sölusýning, stendur til 18. nóvember og er opin virka daga nema mánudaga kl. 12-18 og frá kl. 14-18 um helgar. Nýlistasafnið Vatnsstíg 3B Þar stendur yfir safnsýning. Þeir sem sýna eru Steingrímur Eyfjörð Krist- mundsson, Þór Vigfússon og Níels Hafstein. Sýningamar eru opnar dag- lega kl. 14-18 til 22. nóvember. Kjarvalsstaðir Þar standa yfir þrjár myndlistarsýningar. i aust- ursal er yfirlitssýning á verkum Hrólfs Sigurðs- sonar listmálara, í vestursal er sýning á nýjum verkum eftir Eirik Smith, olíumálverkum og vatnslitamyndum, og i vesturforsal sýnir ungur myndhöggvari, Thór Barðdal, marmara- og granitskúlptúra sem allir voru unnir í Portúgal é þessu ári. —-------------------------------- Nú stendur yfir sýning á vegum Félags íslenskra gullsmiða í Perl- unni. Þar sýna 26 gullsmiðir hand- unna skartgripi og listmuni úr eðal- Slunkaríki á Isafirði: Myndverk úr hraungrýti Á laugardag mun Halldór Ásgeirs- son opna myndlistarsýningu í Gall- erí Slúnkaríki á Ísaíirði. A sýning- unni eru myndverk gerð úr bræddu hraungrýti. Þetta eru litlar furðu- myndir sem festar eru beint á vegg- ina og eru bræddar úr hraunsteini sem hangir úr loftinu í miðjum saln- um. Hraunhvörf kallar Halldór þessa aðferð er hann hitar hraunið upp að bræðslumarki og það umbreytist í svartan glerung. Einnig eru til sýnis tvær bækur eftir hstamanninn gerð- ar með bleki og vatnslitum. Sýningin stendur tii 6. desember næstkomandi og er opin miili klukkan 16-18 fimmtudaga til sunnudaga. Tónleikar Mótettukórsins Á sunnudaginn klukkan 17 mun Mótettukórinn halda tónleika í Hall- grímskirkju. Á efnisskránni verður ensk kirkjutónlist frá fimm öldum. Flutt verða verk eftir Robert Whyte, William Byrd, Peter Philips, Thomas Weeks, Orlando Gibbons, John Blow, Henry Purcell, Samuel Sebastian Wesley, Charles Williers Stanford og William H. Harris. Stjórnandi kórsins er Bemharður Wilkinsson. OrgeUeikari á tónleik- unum er Hörður Áskelsson. Ráðstefna um alifuglarækt Norræn ráðstefna um alifuglarækt verður haldin í fyrsta sinn hér á landi og stendur yfir dagana 12-14. nóv- ember á Hótel Loftleiðum. Ráðstefn- an er sameiginlegur ársfundur norr- ænna ráðunauta og dýralækna í aU- fuglarækt. Norrænir ráðunautar í alifugla- rækt hittast árlega á vegum Samtaka norrænna alifuglaræktenda til að bera saman bækur srnar. Samtökin vom stofnuð á milUstríðsámnum undir heitinu Skandinavisk Fjöre- forbund en íslendingum var boðin aöUd í þeim fyrir þremur árum. í dag þinga ráðunautar og aðrir þátttak- endur með dýralæknum og á laugar- dag verður fjaUað um heUbrigðis- og gæðamál. málmum. ÖU verkin era íslensk hönnun. Sýningin er opin daglega frá klukk- an 10.10-22 og henni lýkur sunnudag- Magnús Ólafeson, DV, Blönduósi: Á föstudaginn var opnuð á Blöndu- ósi sýning á 39 grafíkUstaverkum eft- ir 13 Ustamenn. Verkin em til sýnis í Héraðsbókasafninu, Hótel Blöndu- ósi og á skrifstofu Verkalýðsfélags A-Hún. Sýningin verður opin tíl loka nóvember. Það er orðinn fastur Uður í starfi Héraðsbókasafnsins á Blönduósi að koma þar upp ýmsum Ustsýningum. A sunnudaginn opnar sýning í Listmunahúsinu á verkum ýmissa íslenskra málara þar sem Reykjavík- urhöfn og nágrenni hennar er við- fangsefnið. Sýningin er haldin í til- efni 75 ára afmæUs Reykjavíkurhafn- ar en myndimar bera með sér bæði verklega þróun á hafnarsvæðinu og ennfremur Ustræna hæfileika þeirra meistara sem eiga verk á sýningunni. Á sunnudag klukkan 14 verða sýndar 4 danskar teiknimyndir fyrir böm og aðgangur að þeim er ókeyp- is. Myndimar em Snuden rejser hjemmefra, Snuden í byen, Snuden vender hjem eftir sögu Flemming Quist MoUers og Thors Hammer sem er gerð af Bent Barfod. Snuden er Utið og friðsamt dýr sem býr í grænni mýri ásamt öðmm dýr- inn 15. nóvember. Aðgangur að sýn- ingunni er ókeypis. Á síðasta vetri vom þar fimm sýn- ingar þannig að gestir geta notið Ust- arinnar um leið og þeir fá bækur tíl lestrar á safninu. Þessi grafíkUstaverk hafa að und- anfömu verið sýnd á nokkmm stöð- um á landinu. Nokkur eintök eru tU af hverri mynd og hafa eins verk veriö á ferð um Norðurlöndin und- anfarna mánuði. Það var Listasafn ASÍ sem stóð fyrir því að koma þess- ari sýningu upp. Verkin em eftir marga af helstu myndUstarmönnum þjóðarinnar, meðal annars Þórarinn B. Þorláks- son, Jóhannnes Kjarval, Ásgrím Jónsson, Jón Stefánsson, Snorra Ar- inbjamar, Jón EngUberts og Nínu Tryggvadóttur. Hún stendur tíl 13. desember og Listmunahúsið er opið virka daga frá 12-18 en um helgar frá 14-18. Á mánudögum er lokað. um. ÖU dýrin em vinir hans og einn daginn ákveður hann að yfirgefa þau og kynnast umheiminum og mann- fólkinu. Thors Hammer er byggð á norrænu goðafræðinni. Í henni kynnumst við því þegar Loki er send- ur eftir hámri Þórs sem er kominn í hendur rangra aðUa. Sýning mynd- anna tekur rúma klukkustund og era þær aUar með dönsku taU. Sýningar Mokkakaffi v/Skólavörðustíg 35 manna sjónlistarspuni heldur áfram til 30. nóvember. 35 málara mála á staðnum, einn á dag. Nesstofusafn Neströð, Seltjarnarnesi Nýtt lækningaminjasafn sem sýnir áhöld og tæki sem tengjast sögu læknisfræðinnar á is- landi. Stofan er opin á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugardögum frá kl. 12-16. Að- gangseyrir er kr. 200. Norræna húsið Guðrún Kristjánsdóttir sýnir í kjallara hússins. Á sýningunni eru myndir unnar í olíu á striga og einnig veggmyndir úr stáli. Sýningin stend- ur til 15. nóvember og er opin daglega klv 14-19. Ka'tel Laugavegi 20b, sími 18610 (Klapparstígsmegin) Til sölu eru verk eftir innlenda og erlenda lista- menn, málverk, grafík og leirmunir. Listhús í Laugardal Engjateig 17, s. 680430 Sjofn Har. Vinnustofan er oftast opin daglega kl. 15-18 virka daga og laugardaga kl. 14-18 eða eftir samkomulagi. Olíumyndir og myndir unnar á handgerðan pappír til sýnis og sölu. Listasafn ASÍ Hin árlega fréttaljósmyndsýning, World Press Photovstendur þar yfir. Nú er í fyrsta sinn World Press Photo sýningin sýnd öll á ís- landi. Vegna stærðar sýningarinnar hefur henni verið skipt niður á tvo sýningarstaði, Listasafn ASÍ og Kringluna. Sýningin er opin alla sýningardaga I Listasafni ASi frá kl. 14-22 og stendur hún til 22. nóvember. Listasafn Einars Jónssonar Njarðargötu, sími 13797 Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11-18. Listasafn íslands Þar stendur yfir sýning á verkum eftir Jóhann Eyfells. Á sýningunni er úrval af verkum Jó- hanns frá síðasta áratug og hún er sú stærsta sem haldin hefur verið hér á landi á högg- myndum hans. Sýningingunni lýkur sunnu- daginn 15. nóvember og er opin alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofa safnsins er opin á sama tíma. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Laugarnestanga 70 Sýning á verkum I eigu safnsins. Opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan er opin á sama tíma. Listinn gallerí - innrömmun Síðumúla 32, sími 679025 Uppsetningar eftir þekkta íslenska málara. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-18 og sunnudaga kl. 14-18. Listasafn Háskóla íslands í Odda, sími 26806 Þar er nú á öllum hæðum sýning á nvjum verkum í eigu safnsins. Opið er daglega kl. 14-18. Aðgangur að safninu er ókeypis. Listhúsið Snegla á horni Grettigötu og Klapparstígs Hrafnhildur Sigurðardóttir textíllistakona sýnir grafíkverk, unnin á silki með sáld- þrykki, ætingu og einþrykki. Sýningin stend- ur til 30. nóv. og er opin kl. 12-18 virka daga og kl. 10-14 á laugardögum. Listmunahúsið, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu Á sunnudag verður opnuð sýning á verkum ýmissa íslenskra málara þar sem Reykjavíkur- höfn og nágrenni er mótífið. Sýning þessi er sett upp í samvinnu Hafnarstjórnar og List- munahúss. Sýningin er haldin í tilefni af 75 ára afmæli Reykjavíkurhafnar. Sýningin stend- ur til 13. des. og er opin virka daga kl. 12-18, um helgar frá kl. 14-18, lokað á mánudögum. Listhúsið Laugardal Sýningin Fyrsti vetrardagur, sem ersamsýning 5 þekktra myndlistarmanna, stendur yfir í sýn- ingarsal Listgallerísins og í aðalanddyri húss- ins. Þeir sem sýna verk sín eru Sverrir Ólafs- son, Þórður Hall, Magdalena Margrét, Val- gerður Hauksdóttir og Þorbjörg Þórðardóttir. Sýningin stendur til 15. nóvember. Listagall- eríiö er opið alla daga kl. 14-18. Verkstæði listamanna og verslanir hússins eru opin all daga nema sunnudaga. Sjónminjasafn íslands Vesturgötu 8. Hafnarfirði, s. 654242 Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14- 18 og á öðrum tímum eftir samkomulagi. Póst- og símaminjasafnið Austurgötu 11, sími 54321 Opið á sunnudögum og þriðjudögum kl. 15- 18. Aðgangur ókeypis. Vinnustofa Ríkeyjar Hverfisgötu 59. sími 23218 Þar eru til sýnis og sölu postulínslágmyndir, málverk og ýmsir litlir hlutir. Opið er á verslun- artíma þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga og á laugardögum kl. 10-16. Þjóðminjasafn íslands Þjóðminjasafnið gengst fyrir sýnuingu á óþekktum Ijósmyndum úr Ijósmyndasafni feðganna Jóns Guðmundssonar (1870- 1944) og Guðmundar Jónssonar (1900- 1974) frá Ljárskógum. Sýningin er haldin í Bogasal safnsins dagana 14.-22. nóv. Opið laugardaga, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri Aðalstræti 58, sími 24162 Opið daglega kl. 11-17. Vinnustofa Snorra Álafossvegi 18a, Mosfellsbæ 16. júlí sl. opnaði Snorri Guðmundsson sýn- ingu á Listaverki náttúrunnar sem eru högg- myndir úr hrauni og öðrum náttúrulegum efn- um. Hraunið, sem valið er í hvern grip, er allt út síöasta Heklugosi. Sýningin er opin frá kl. 14-20. Gallerí Slunkaríki ísafirði Á morgun, 14. nóv., mun Halldór Ásgeirsson opna myndlistarsýningu. Á sýningunni eru myndverk gerð úr bræddu hraungrýti. Sýning- in stendur til 6. desember og er opin milli kl. 16- 18 fimmtudaga-sunnudaga. Hjördís Bergsdóttir, Dósla, listráðunautur Héraðsbókasafnsins, sýnir Grími Gislasyni, fréttaritara Útvarps (og Sigurði Þorbjarnarsyni safnverði), eitt verkanna á sýningunni. Grímur var formaður stjórnar Héraðsbókasafnsins um 30 ára skeið. DV-mynd Magnús Ólafsson Myndlist á bókasafni Iistmunahúsið: 75 ára afmælissýning Norræna húsið: Dönsk kvikmyndasýning

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.