Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1992, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1992, Qupperneq 6
22 mte rr -. . "UNLW, KT Si«r 1® » fJSPIiI* Pj "M Kvikmyndin Blade Runner hefur verið endurklippt af ieikstjóranum Ridley Scott og afraksturinn má sjá i sölum Saga-Bíós. Saga-Bíó: Blade Runner Kvikmyndin Blade Runner er komin nokkuð til ára sinna því hún var framleidd áriö 1982. Þegar hún var sýnd á sínum tíma þóttí hún marka tímamót í kvikmyndagerð vísindaskáldsagna og vakti mikla athygh. Nú hefur kvikmyndin Blade Runn- er verið endurkhppt af leikstjóran- um Ridley Scott og í nýju útgáfunni eru fjöldamörg atriði sem hafa aldrei sést áður á hvíta tjaldinu. Nýja útgáf- an þykir jafnvel enn betri en sú fyrri og er eflaust spennandi að sjá af- raksturinn hjá Scott, sérstaklega fyr- ir þá sem sáu fyrri útgáfuna. Myndin er prýdd íjölda þekktra leikara. Stórleikarinn Harrison Ford leikur eitt aðalhlutverkanna en var ekki sama stórstjaman þá og hann er núna. Aðrir frægir leikarar slógu í gegn í myndinni. Þar á meðal eru nöfn eins og Sean Yong, Rutger Hau- er, Edward James Olmos og einnig Darryl Hannah. Söguþráðurinn gerist árið 2020 í risahorg í Bandaríkjunum. Jarð- arbúar eru famir að nema land á öðrum stjörnum vegna offjölgunar heima fyrir en hálfgert stríösástand ríkir í stórborgum jarðarinnar þar sem glæpir og ofbeldi er daglegt brauð. Flestöhum dýrum hefur verið útrýmt af jörðinni og mannskepnan býr sér til vélmenni sem gæludýr - í mannslíki. Þessi vélmenni, sem em mjög fullkomnar vélar, reynast hættuleg manninum og eru því gerð útlæg af jörðinni. Einstaka sinnum komast þó vélmenni til jarðarinnar og eru þá sérskipaðir laganna verðir (Blade Runners) sendir til að útrýma þeim. FÖSTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1992. Sam-bíóin: Fríða og dýrið Fríða og dýrið (Beauty and the Beast) er fyrsta teiknimyndin sem tílnefnd er th óskarsverðlauna sem besta kvikmynd. Ekki var hún valin besta kvikmyndin en fékk samt ein- hver óskarsverðlaun, meðal annars tvenn fyrir tónhstina. Þessi hugljúfa teiknimynd hefur fengið frábærar viðtökur ahs staðar þar sem hún hefur verið sýnd en hún er gerð eftir klassísku ævintýri um fahega unga stúlku og kynni hennar af illa útht- andi og stóru dýri. Myndin gerist á nítjándu öld í htlu frönsku þorpi. Beha er faheg ung stúlka sem finnur þörf hjá sér að hverfa frá þeim venjubundnu lifað- arháttum sem hún lifir og á vit ævin- týranna í bókum sem hún les. Dag einn finnur faðir hennar kastala í skóginum og er tekinn th fanga af dýrinu sem þar býr. Bella fer strax á stúfana th að reyna að bjarga föður sínum og samþykkir að gerast sjálf fangi dýrsins ef föður hennar verður sleppt. Hún kemst fljótt að því að þótt dýrið sé ljótt þá hefur það góða og mannlega sál. I mhhtíðinni hefur verið safnað hði í þorpinu th að bjarga Bellu úr prísundinni... Fríða og dýrið er fimmta teikni- myndin sem Walt Disney gerir eftir klassísku ævintýri. Sú fyrsta var gerð 1937. Var það Mjahhvít og dvergarnir sjö sem enn þann dag í dag er sýnd við miklar vinsældir barna um allan heim. Svo er einnig um hinar fjórar. Ahar teljast þær th klassískra teiknimynda. Önnur í röðinni var Öskubuska sem gerð var 1950. Þyrnirós var gerð 1959. Síðan kom eyða í gerð þessara mynda. Það var ekki fyrr en þrjátíu árum síðar að The Little Mermaid var frumsýnd og varð hún strax mjög vinsæl. Fríðá og dýrið kórónar síðan þennan flokk ævintýramynda frá Disneyfyrirtæk- inu. Þar sem mynd þessi fékk svo góðar viðtökur var haldiö áfram og næst í röðinni er ævintýrið um Aladdín og töfralampann en sú mynd verður frumsýnd í Bandaríkjunum um jólin. Kvikmyndir BÍÓBORGIN Simi 11384 Friðhelgin rofin ★★★ Mjög vel unnin spennumynd. Ray Liotta stelur senunrii í hlutverki skúrksins. -is Systragervi ★ 'A Meinlaus en rýr formúlugamanmynd. Hin hæfileikaríka Whoopi hefur ekkert aö gera en syngjandi nunnukórinn er ágætur. Einnigsýnd í Bíóhöllinni. -GE Hinir vægðarlausu ★★★'/2 Clint Eastwood leikur og leikstýrir mynd- inni sem er ákaflega vel heppnuð. Það er langt síðan villta vestrinu hefur verið gerð jafn góð skil. Leikur er allur til fyrir- myndar og leikstjórn Eastwoods styrk. -HK Veggfóður ★★'/!2 Skemmtileg kvikmynd sem er borin uppi af eitruðum húmor og stjörnuleik Steins Ármanns. Sannkallað barn síns tíma. -GE BÍÓHÖLLIN Sími 78900 Stórkostlegir vinir ★ Öspennandi vinir með óspennandi vandamál sem gufa upp áður en tjaldið fellur. Sennilega sú lakasta af þessu tagi. -GE Kaliforniumaðurinn -k'A Þunn unglingamynd sem tekst ekki að kreista mikinn húmor úr léttgeggjaðri hugmynd. Hellisbúinn er merkilega hress. -GE Alien3 ★★!4 Slök saga er fyrst og fremst ástaeðan fyr- ir því að þriðji hluti þessarar myndaseriu er verri en fyrri myndir. Það sem bjargar myndinni er fyrst og fremst góð tilþrif tækniliðsins sem nær að skapa spennu. -HK Blóðsugubaninn Buffy ★!ó Góðir sprettir í samtölum og persónu- sköpun og drepfyndin dauðasena Pauls Rubens bjarga ekki misheppnaðri sögu. -GE Seinheppni kylfingurinn ★★★ Stórskemmtileg grinmynd þar sem sænski leikstjórinn og leikarinn Lasse Aberg gerir grín að golfáráttu samlanda sinna. -fS -HK Aðalpersónurnar, Fríða og dýrið, í samnefndri teiknimynd. Innlend innrás Sálin hans Jóns míns - þungaviktarmenn. Nýtt íslenskt efni heldur áfram að streyma á markaðinn og þessa vikima bókstaflega ryðst þaö inn á DV-listann með látum. Þar fer Sáhn hans Jóns míns fremst í hokki en hún nær þó ekki að hrófla bið Bubba og Jet Black Joe svona í fyrstu at- rennu. Ný dönsk kemur svo á hæla Sálarinnar og þar á eftir KK og Syk- urmolarnir. Ahs eru nú átta plötur af tíu af hstanum innlendar og einu útlendingamir, sem enn fá náðar- samlegast að vera með, eru Eric Clapton og R.E.M. Þessir tveir aöilar em þó báðir á fallanda fæti og ef svo heldur fram sem horfir verða ein- göngu innlendar plötur á DV-hstan- um eftir eina eða tvær vikur. Og inn- lenda bylgjan sýnir sig á fleiri stöð- um en DV-hstanum því á Vinsælda- hsta íslands era það ný íslensk lög sem taka stærstu stökkin. Og þar snýst dæmið við frá DV-hstanum, Ný dönsk skýtur Sáhnni ref fyrir rass en hvort það er einhver trygging fyrir áframhaldandi betra gengi á eftir að koma í ljós. Topplagið eiga þeir Kahi og Eddi þriðju vikuna í röð og spurning hvort þeir ná að hrista af sér ásóknina frá Inner Circle rétt eins og þeir hristu Tasmine Archer afsér. -SþS- + 1.(2) How Do You Talk to an Angel Heights 0 2.(1) EndoftheRoad Boyz II Men ^ 3. (3) l'd Die without You P.M. Dawn + 4. (12) If 1 ever Fall in Love Shay O 5. (4) Sometimes Love just Ain't Eno- ugh Patty Smyth + 6. (8) Rumpshaker Wreckx-N-Effect ^ 7. (7) Rythm Is a Dancer Snap + 8.(10) What about Your Friends TLC O 9 (5) Erotica Madonna 010.(6) Jump Around House of Pain ^ 1.(1) End of the Road Boyz II Men + 2.(14) Would I Lie to You Charles & Eddie O 3. (2) People Everyday Arrested Development + 4. (6) Boss Drum Shamen O 5. (3) Run to You Rage + 6.(13) BeMyBaby Vanessa Paradis + 7. (-) Never Let Her Slip away Undercover + 8. (9) Supermarioland Ambassadors of Funk O 9- (5) l'm Gonna Get You Bizarre Inc Feat Angie Brown ^10. (10) Who Needs Love (Like That) Erasure ISIew York Vinsældalisti íslands ^ 1.(1) Would I Lie to You Charles & Eddie + 2. (3) Sweat (A La La La La Long) Inner Circle + 3. (4 ) Gamansemi guðanna Megas 0 4. (2) Sleeping Satellites Tasmine Archer + 5.(7) Good Enough Bobby Brown ^ 6. (5 ) Sometimes Love just Ain't Eno- ugh Patty Smyth & Don Henley + 7.(21) llmur Ný dönsk 8. (6) Layla Eric Clapton + 9.(25) Égþekkiþig Sálin hans Jóns míns +10.(13) To Love Somebody Michael Bolton 011. (8) l'd Die without You PM Dawn ^12. (12) Faithfullv Go West +13. (28) Give Me Your Love Thomas Helming 014. (11) Last Thing on My Mind Bananarama 015. (9) How Do You Talk to pn Angel Heights 016.(10) How Do You Do Roxette +17. (34) The Last Song Elton John ^18.(18) Just Another Day Jon Secada 019- (14) Iron Lion Zion Bob Marley 020. (17) River of Dreams Glenn Frey Bandaríkin (LP/CD) ísland (LP/CD) Bretland (LP /CD) ð 1.(1) TheChase...........................GarthBrooks ♦ 2. (-) Automaticforthe People..................R.E.M. !3.(3) SomeGaveAII........................BillyRayCyrus 4.(4) Unplugged......................... EricClapton 5. (5) Timeless.........................Michael Bolton 0 6.(2) Us................................PeterGabriel i) 7. (7) Ten..................................Pearl Jam Ö 8. (6) Dirt..............................Alice in Chains 0 9. (8) Beyond the Season..................Garth Brooks 010. (9) What'sthe411?......................Mary J. Blige 1. (1) Von............................Bubbi Morthens 2. (2) Jet Black Joe.....................Jet Black Joe ♦ 3. (-) Þessi þungu högg 04.(3) Unplugged ♦ 5.(7) Reifífótinn ♦ 6. (-) Himnasending 0 7.(6) Automatic forthe People R.E.M. ♦ 8. (-) Bein leið K.K. 0 9.(5) ♦10.(-) Þrír blóðdropar Megas It'sltLimEd ♦ 1. (-) Keep the Faith............................Bon Jovi 0 2. (1) Glittering Prize 81 /92.............Simple Minds f 3. (3) Timeless (The Classics)............Michael Bolton ♦ 4. (-) God's Great Banana Skin..................Chris Rea 0 5. (4) Gold-Greatest Hits...........................Abba ♦ 6. (-) Greatest Hits........................Gloria Estefan 0 7. (2) Erotica..................................Madonna 0 8. (6) AutomaticforthePeople......................R.E.M. ♦ 9. (-) Harvest Moon............................Neil Young 010. (8) Back to Front........................Lionel Richie

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.