Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1992, Side 14
14
ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1992.
Útgáfufélag: FRJALS FJÖLMIÐLUN HF.
Stjórnarformaður og útgáfustjóri: SVEINN R. EYJÓLFSSON
Framkvæmdastjóri og útgáfustjóri: HÖRÐUR EINARSSON
Ritstjórar: JÓNAS KRISTJÁNSSON og ELLERT B. SCHRAM
Aðstoðarritstjórar: HAUKUR HELGASON og ELlAS SNÆLAND JÚNSSON
Fréttastjóri: JÓNAS HARALDSSON
Auglýsingastjórar: PALL STEFANSSON og INGÓLFUR P. STEINSSON
Ritstjórn, skrifstofur, auglýsingar, smáauglýsingar, blaðaafgreiðsla, áskrift,
ÞVERHOLTI 11. 105 RVlK, SlMI (91)63 27 00
SlMBRÉF: Auglýsingar: (91 )63 27 27 - aðrar deildir: (91 )63 29 99
GRÆN NÚMER: Auglýsingar: 99-6272 Askrift: 99-6270
AKUREYRI: STRANDGÖTU 25. SlMI: (96)25013. Blaðamaður: (96)26613.
SlMBRÉF: (96)11605
Setning, umbrot, mynda- og plötugerð:
PRENTSMIÐJA FRJALSRAR FJÖLMIÐLUNAR HF„ ÞVERHOLTI 11
Prentun: ÁRVAKUR HF. - Áskriftarverð á mánuði 1200 kr.
Verð I lausasölu virka daga 115 kr. - Helgarblað 150 kr.
Evrópuhagnaður okkar
Fiskveiöisamningur íslands og Evrópusamfélagsins
var staðfestur fyrir helgina. Þessi samningur er fram-
bærilegur og veldur því, að nú er loksins óhikað hægt
að fullyrða, að þátttaka íslands í Evrópska efnahags-
svæðinu muni verða okkur gott tækifæri til framfara.
Samningurinn ber greinileg merki orðaskaks, þar
sem lagakrókamenn íslands hafa greinilega haft í fullu
tré við starfsbræður sína hjá Evrópusamfélaginu. Hann
felur meðal annars í sér ýmsa fyrirvara á, að evrópsk
skip fái 3.000 tonna karfaveiði á íslandsmiðum.
Islendingar geta haft gott eftirht með framkvæmd
fiskveiðisamningsins. Við getum haft eftirlitsmenn um
borð í skipunum á kostnað útgerðanna. Skipin geta
ekki komið með afla frá öðrum miðum til veiða í fisk-
veiðilögsögunni án þess að landa honum á íslandi.
Þótt ekki hafi aíiar íslenzkar kröfur náð fram að
ganga í þessum samningi, er hann miklu nær þeim kröf-
um en hinum evrópsku. Hann kemur á varanlegum friði
um nánast engin fiskveiðiréttindi af hálfu Evrópu í kjöl-
far aðildar okkar að Evrópska efnahagssvæðinu.
Að öllu samanlögðu mun aðildin færa okkur hag-
sæld. Hún flytur með sér mikið af kostum Evrópusamfé-
lagsins og lítiö af göllunum. Enda fjallar samningurinn
um Evrópska efiiahagssvæðið mest um viðskipti og
efnahag, en Evrópusamfélagið snýst um margt fleira.
Við þurfum ekki að taka þátt í rándýrri landbúnaðar-
stefnu Evrópusamfélagsins, enda eigum við fullt í fangi
með okkar eigin. Við þurfum ekki að greiða skatta í
digra sjóði Evrópusamfélagsins. Við þurfum ekki að
hlíta sameiginlegri utanríkis- og vamarstefnu.
Við munum njóta lækkunar á tollum á ýmsum fiskaf-
urðum okkar, einkum saltfiski. Við munum líka njóta
þess sem neytendur, að við lækkum tolla og leyfum
innflutning á ýmsum vörum, sem munu verða til að
lækka vöruverð hér á landi og bæta lífskjör fólks.
Ekki er fráleitt að telja, að þátttakan í Evrópska efna-
hagssvæðinu muni bæta þjóðarhag um 5%. Það kemur
sér vel í aðvífandi kreppu, sem stafar annars vegar af
ofveiði og aflaleysi og hins vegar af offjárfestingu í sjáv-
arútvegi, landbúnaði og gæluverkefnum hins opinbera.
Flestar eða allar aðrar þjóðir Fríverzlunarsamtak-
anna munu ekki nema staðar við efnahagslegan ávinn-
ing af Evrópska efnahagssvæðinu. Ráðamenn þeirra líta
á svæðið sem biðstofu hreinnar aðildar að Evrópusamfé-
laginu og hafa formlega sótt um hana.
Eftir nokkur ár verður ísland líklega eina ríkið, sem
samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið nær til.
Önnur ríki Fríverzlunarsamtakanna verða gengin í
Evrópusamfélagið. Þar með breytist fiölþjóðasamning-
urinn formlega eða óformlega í tvíhhða samning okkar.
Félagar okkar í Fríverzlunarsamtökunum munu ekki
hafa mikinn áþreifanlegan ávinning af fullri aðild.
Framleiðni kann að aukast vegna harðari samkeppni.
En þau þurfa að greiða miklar fúlgur í sameiginlega
sjóði, sem að mestu verða notaðir sunnar í álfunni.
Finnar, Norðmenn og Svíar munu ekki græða pen-
inga á að ganga í Evrópusamfélagið. Eins og hjá okkur
kemur gróði þeirra að mestu fram í Evrópska efnahags-
svæðinu. Með fullri aðild eru þessi ríki hins vegar að
reyna að seilast til póhtískra áhrifa í Evrópu.
Senn mun Alþingi samþykkja Evrópska efnahags-
svæðið. Þá má hefja í alvöru umræður um, hvort rétt
sé að stíga skrefinu lengra eins og nágrannar okkar.
Jónas Kristjánsson
í „dauðans alvöru"
Alvarlegir atburðir liðinna vikna
hafa orkað afar sterkt á hug manns.
í fyrsta lagi verður manni hugsað
til baka til bjórumræðunnar frægu
þegar hver bruggverksmiðjan af
annarri er uppgötvuð og þegar
smyglmálin hafa verið aö koma
upp á hðnum árum í engu minni
mæh en áöur.
Allt upp í æðstu stöður
Það er von aö manni veröi til
þessa hugsað nú þegar brugg hefur
aldrei blómstraö betur enda nú far-
ið aö finna önnur „úrræði" til að
stemma þar við stigu, þ.e. að lækka
verð á áfengi svo að freistingin
verði ekki eins yfirþyrmandi.
Það er von að manni blöskri vit-
leysan þegar hún svo úr hófi geng-
ur.
Annað alvöruefni ekki síður ugg-
vænlegt varðar notkun ólöglegra
vímuefna og um leið það hversu
iha gengur ahtof mörgum aö átta
sig á samhengi þeirrar neyslu og
hinnar löglegu. Þó hggur þaö fuh-
sannaö fyrir aö langt yfir 90%
þeirra sem ólöglegra vímuefna
neyta hafa byrjaö á áfenginu sem
svo á einhveiju stigi hefir leitt hitt
af sér.
Og af hverju? Af þvi að svo fjöl-
margir vhja í friði neyta sinna lög-
legu vímugjafa án þess að þurfa að
hugsa út í afleiðingar þess fyrir
aðra og eins til að mega setja sig á
háan hest og hneykslast á þessum
óþjóðalýð sem ólöglegu efnanna
neytir, nýtandi gömlu farisearétt-
lætinguna um að þakka það að það
sé nú ekki eins og annaö fólk í
upphafinni áfengisdýrkun sinni. Á
þessu hefur borið aht upp í æðstu
stöður þjóðfélagsins þar sem menn
hafa gjaman bariö bumbur og haft
hátt um einarða baráttu sína gegn
hinum ólöglegu vímuefnum en
mætt svo í næstu opinberu veisl-
una drekkandi ótæphega eins og
þar er siður, haldandi glasi hátt á
loft th fyrirmyndar sjáifsagt þeim
sem falla í gryfju þess ólöglega.
sem almennur hlustandi, lesandi
og heyrandi skynjar í gegnum ahan
fjölmiðlavaðalinn.
Stundum gengur það svo langt
að maður gæti haldið að lögreglan
væri sú seka, hana þyrfö að taka
á beiniö varðandi meðferð mála en
ekki þá sem sannarlega eru í sök-
inni - og þaö svo alvarlegri sök að
auki.
Er „frelsis“umræðan á liðnum
árum virkhega orðin svo ærandi í
ýmissa vitund að jafnvel lögbrot
eigi að vera fijáls og sá sem skiptir
sér þar af í raun hinn ihi skúrkur
sem ekki á að vera að leggja bönd
á einstaklingsfrelsið th athafna?
Þarna ghda gróðalögmáhn yfir-
þyrmandi og allt er leyfhegt þegar
það iögmál er annars vegar eða svo
sýnist manni fijálshyggjukenning-
in óspart ýta að fólki. Er sú brengl-
„Stundum gengur það svo langt að
maður gæti haldið að lögreglan væri
sú seka, hana þyrfti að taka á beinið
varðandi meðferð mála en ekki þá sem
sannarlega eru í sökinni - og það svo
alvarlegri sök að auki.“
KjaUarínn
Helgi Seljan
form. Landssambandsins
gegn áfengisbölinu
Undarleg blæbrigði
Hræsnin ríður ekki við einteym-
ing. Og í beinu framhaldi af þessu
öhu hefur áleitin orðiö spumingin
um allt þetta ógæfufólk sem kann
ekki að fóta sig á vímusvelhnu og
ekki síður hina sem beinlínis vhja
á ógæfu annarra græða - sölumenn
dauðans munu þeir kahaðir og aö
vonum. Vaxandi nofkun ólöglegra
vímuefna og sterkari efna einnig
er orðin uggvænleg staðreynd í
samfélaginu. Þar er glöggt aö vak-
andi þjóðarvitund ásamt aðhaldi
og efhrhti geta ein megnaö að
spoma nokkuð 1 mót. Undarleg em
oft þau blæbrigði málsmeðferðar
aöa hugsun farin að taka sér ból-
stað hjá fólki jafnvel þegar slík
dauðans alvara er á ferðum?
Ég hlusta stundum hljóður á
umfjöhun mála, m.a. nú upp á síð-
kasöö, og spyr sjálfan mig shkra
spuminga því mér ofbýður ef öhu
er svo á haus snúið. Vel geri ég
mér grein fyrir því að sá sem bæði
neyör og selur er ekki með réöu
ráöi og auðvitað geta ýmis hhðar-
áhrif komið alvarlega inn í mynd-
ina. Hins vegar er það oröin hræði-
leg staða ef ekki á að vera unnt að
taka á alvarlegustu lögbrotum að-
eins af ýmsum shkum ástæðum.
Helgi Seljan
Styttri kjallaragreinar
Kjaharagreinar í DV verða frá og með morgun- um. Þetta mundu vera um 50 línur á handritsblaði
deginum, 2. desember, styttri en veriö hefur. ef 10 orö em að meðaltah í hverri línu.
Texö kjaharagreina í blaðinu verður ekki lengri DV áskhur sér réö th að stytta aösendar kjahara-
en 30 dálksenömetrar sem samsvarar um 3000 greinar niöur í þessa lengd.
slögum (stafir plús bh milh orða) eða um 500 orð-