Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1992, Page 15

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1992, Page 15
ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1992. 15 ísland hreppur í EB? Þrátt fyrir sína stóru galla segir greinarhöfundur Island líklega vera það besta I heimi. „Ég held, að það sé eitthvert mesta lán okkar íslendinga að vera smáþjóð, þar sem bihð milli manna og stétta er í verki styttra en í flest- um ef ekki öllum öðrum löndum hnattarins." Þannig komst Magnús Kjartansson að orði í ræðu sem hann hélt 1. maí 1972. Þessi orð hafa oft vitjað mín undanfarna mánuði þegar rætt hefur verið um hvort íslendingar eigi að gerast aðilar að EES-samningunum svo- kölluðu. Bandaríki Evrópu Samningar þessir hafa verið kall- aðir viðskiptasamningar af að- standendum þeirra. Staðreyndin mun þó sú að með aðild að þeim er haldið inn á braut sem leiðir innan skamms tíma til fullrar að- ildar að EB. Fullyrðingar EES- manna um að ekki sé stefnt að fullri EB-aðild eru ekki sannfær- andi. Þar sem EB-löndin stefna að al- gjörum samnma með stofnun bandaríkja Evrópu erum við með samþykkt EES-samninganna að leggja grunninn að innhmun ís- lands í þetta risaveldi og þar með að endalokum sjálfstæðisins. ís- land yrði þá útkjálkahreppur inn- an stórveldis með 300-400 mihjónir íbúa í stað þess að vera fuhvalda þjóð. Aflið sem knýr Því miður er svo að sjá að ýmsum af einlægustu aðdáendum EES- samninganna sé htil eftirsjá í fuh- veldi landsins og þjóðemi. Þeir færa eingöngu svoköhuð hagfræði- leg rök fyrir máh sínu, rök þeirrar frjálshyggju sem nú virðist vera að leiöa kreppu yfir heimsbyggðina. Þessum mönnum verður gjaman tíðrætt um hvað þjóðin sé fámenn KjaUarinn Guðmundur H. Þórðarson læknir og hvað þröngt sé hér um athafna- menn. Þessa hagfræðisinnuðu fé- sýslumenn dreymir um meira oln- bogarúm. Og það er kannske þessi draumur um olnbogarúm eða „Le- bensraum", eins og þaö var einu sinni kahaö, sem er aflið sem knýr áfram formælendur EES-samning- anna bæði hér og annars staðar. Þegar komið er út í þá sálma verður sjálfstæðishugtakið þoku- kennt og spumingin um stjórnar- skrá og stjómarskrárbrot óljós og þvæhn. Þessir fésýslumenn telja hag sínum betur borgið með því að gerast borgarar stórveldis en að tilheyra sjálfstæðri smáþjóð. Og það er kannski hugsanlegt að örfá- ir einstakhngar af þessari gerð hafi einhveija möguleika á stimdar- hagnaði sjálfum sér til handa þó að um það verði ekkert fuhyrt. Engin tilviljun En þar með er ekki sagt að ís- lenskur almenningur hagnist á þessum umskiptum. - Það er gæfa og forréttindi fyrir hinn almenna borgara að tilheyra fámennri þjóð. Fámenn þjóðfélög eru betri að búa í fyrir alþýðu manna en hin fjöl- mennari. Þar er lýðræðið virkara, bihð mihi valdhafa og almennings styttra en hjá stórþjóðum. Mann- úðarsjónarmið eiga erfiöara upp- dráttar í firringu hinna fjölmenn- ari eininga, hvort sem um er að ræða þjóðfélög eða fyrirtæki. Það er engin tilviljun að Norður- löndin hafa lengst af verið tahn ein bestu þjóðfélög veraldarinnar. Það er ekki vegna þess að Norður- landabúar séu betra fólk en aðrir. Það er fyrst og fremst vegna þess að þetta em smáþjóðir. Við íslendingar höfum margt út á okkar þjóðfélag að setja. En þrátt fyrir það held ég að hiklaust megi halda því fram í fuhri alvöru að ekkert þjóðfélag sé vinsamlegra hinum almenna borgara eða lýð- ræðislegra en það íslénska. Þrátt fyrir sína stóm gaha er það líklega það besta í heimi. Og það er ekki vegna þess að við íslendingar séum betri en annað fólk. Það er vegna þess að þjóðin er fámenn. Við skulum minnast þess að fá- mennið verður íslendingum því aðeins til farsældar að við séum sjálfstæð þjóð. Þegar við emm orð- in fámennur hreppur innan stór- veldis getur þetta snúist viö. Þá getur þaö gerst að íslendingar verði að gjalda þess aö vera fámennur minnihlutahópur innan þessa stór- veldis. Hlutskipti minnihlutahóp- anna er ekki eftirsóknarvert. Við eigum því að feha EES- samningana og halda áfram að vera fámenn fuhvalda þjóð og leggja rækt við þau gildi sem hafa gert íslenskt samfélag það besta í heimi þrátt fyrir öh okkar axar- sköpt. Guðmundur Helgi Þórðarson „Við skulum minnast þess að fámennið verður Islendingum því aðeins til far- sældar að við séum sjálfstæð þjóð. Þeg- ar við erum orðin fámennur hreppur innan stórveldis getur þetta snúist við.“ „Nema þetta séu dauðateygjurnar eins og hjá hænsnunum forðum daga sem þöndu sig sem mest þau máttu um tún og engi og fylgdu engri átt þar sem höfuðið var heima á hlaði.“ Af komendur alvörukreppunnar óhemjuganginn í hænsnunum en að þau hefðu gaman af þessu lika. Þetta var um svipaö leyti og vél- menningin var að ganga í garð sem átti eftir að létta okkur störfin en einnig að skapa djúpstæðan vanda í atvinnulífinu svo fara verður nýj- ar leiðir og sársaukafuhar eins og menn kaha þá kreppu sem er að angra okkur þessa dagana. Menn segja líka að tfl lausnar þeim gríðarlega vanda sem steðji að þjóðfélaginu núna eigi þeir sem háar tekjur hafi að leggja meira af mörkum en atvinnuleysingjar. Og hafa menn sjaldan mælt neitt jafn- skaplegt svo vitað sé. Enginn vandi Vissulega hefur atvinnuleysi aukist en þaö er ekki að sjá að okk- ur sé mikih vandi á höndum á meðan bflaflotinn á annatímum dagsins er eins og hér séu á ferð erlendir þjóðhöfðingjar en ekki margfaheraðir aíkomendur víking- anna að flengjast með börnin sín á mihi geymslustaða. En mönnum virðist afar gjamt að meta lifshamingjuna í veraldleg- um gæöum og stundum tekur dansinn í kringum gullkálfinn á sig furðulegar myndir. Ekki ahs fyrir löngu var tfl dæmis sagt frá því í sjónvarpi að ekki væri tekið mark á forstjóra sem æki um á Skóda. Þegar htil böm þjást vegna smæðar sinnar prfla þau gjaman upp á stól og kann vel að vera að forstjórum finnist þeir stækka við það að binda við sig sérókí og hæl- úx, en minna má á að Jesús Kristur spólaöi ekki inn í Jerúsalem á jeppa. Og tóku þó sumir mark á honum. Og gera enn. Ferðalög Því verður ekki neitað að hér á landi era ýmsar blikur á lofti, en á meðan grátkór þeirra sem þykjast eiga landið bergmálar í perlum, ráðhúsum og jámblendiverksmiðj- um landsins flykkist þrautpíndur verkalýðurinn þúsundum saman með mihjónir í vasanum tfl Glasgow að kaupa gallabuxur. Þetta em afkomendur fólks sem stóð í biðröðum í alvörukreppunni klukkustundum saman á Lauga- veginum í Reykjavík til að kaupa gúmmístígvél þegar aht var skammtað nema fátæktin og at- vinnuleysiö og vesöldin. Fyrirtæki Einnig hef ég heyrt talað um margafturgengin fyrirtæki sem halda árshátíðir fyrir starfsfólk sitt í Amsterdam og London og bjóða upp á sexrétta máltíðir með dýrum vínum og timburmönnum í viku. Og þegar heim er komið er öhum sagt upp því að það þarf að hag- ræða svohtið í rekstrinum. Skúr- ingarkostnaðurinn hefor enn einu sinni riðið fyrirtækinu á shg. Og ekki hefur heyrst neitt um breytingar á drykkjusiðum í nafni hins opinbera en samkvæmt þeim verða menn eins fullir og framast er unnt mihi klukkan fimm og sjö daglega á kostnað ríkissjóðs þrátt fyrir að hann sé víst ákaflega tóm- ur þessa stundina samkvæmt nýj- ustu útreikningum. Þaö er sem sagt ekki að sjá að hér ríki mikið volæði. - Nema þetta séu dauðateygjumar eins og Ujá hænsnunum forðum daga sem þöndu sig sem mest þau máttu um tún og engi og fylgdu engri átt þar sem höfuðið var heima á hlaði. Benedikt Axelsson Forðum daga var ýmislegt bann- að bömum í sveitum landsins vegna þess aö þá var hugsað um sálarheih þeirra enda ekki búið að finna upp barnasálfræðinga sem gera alla heilbrigða á nokkrum ámm sem venjulegu fólki hefur tekist að gera vitlausa á tíu mínút- um sléttum. Til dæmis var okkur börnunum skipað að halda okkur innandyra þegar aflifa þurfti hænsn, en í stað þess aö hlýða fóldum viö okkur á bak við fiós. í þá daga voru hænsn hálshöggv- in og að því búnu flugu þau niður aht tún með gríðarlegum fiaðraþyt, en af eðlilegum ástæðum litlum söng, og höfðum viö börnin ákaf- lega gaman af þessu, enda datt okk- ur ekki annað í hug miöað við Beðið eftir farmiðum. - Með milljónir I vasanum til Glasgow til aö kaupa gallabuxur? KjaHaiinn Benedikt Axelsson kennari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.