Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1992, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1992, Side 40
F R ÉTTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 63 27 00 Frjálst,óháÖ dagblað FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1992. Sighvatur Björgvinsson: Lækkar lyfja- álagningu um ~ 17-20 prósent „Ég reikna með að staðfesta tillög- una sem gerð var um lækkun heild- söluálagningar á lyfjum. Lækkunin er á bilinu 17 til 20 prósent. Þetta er hið besta mál,“ sagði Sighvatur Björgvinsson heilbrigðisráðherra í samtali við DV í morgun. Sighvatur tekur formlega ákvörð- un í dag um lækkunina. Ágreiningur varð á dögunum í lyfjaverðlagsnefnd um heiidsöluálagningu á lyf og fer ráðherra því með úrskurðarvald. Álagningin hefur að sögn Sighvats verið um 20 prósent en lækkar um 4 til 5 prósentustig. Sparnaður ríkis- .—-sjóðs viö þetta er á annað hundrað milljónir og sparnaður neytenda skiptir tugum milljóna. Samkvæmt fjárlagafrumvarpi í haust stefndi lyfjakostnaður ríkissjóös á næsta ári í 2,5 milljarða. Að sögn Jóns Bjömssonar, for- manns Apótekarafélags íslands, mun þessi ákvörðun leiða til mun verri afkomu minnstu apótekanna sem nú þegar séu rekin með tapi. Þol þessara apótekara sé nú reynt til hins ýtrasta. Jón segir líklegt aö heildsalar þrengi verulega þau kjör —'sem apótekurum hafi boðist og muni það auka enn á vanda minnstu apó- tekanna. -kaa Leitaðaðmanni á fólksbil Björgunarsveitir á Djúpavogi og Breiödalsvík leita nú að manni á fólksbíl sem lagði af stað frá Stöðvar- firði áleiðis til Reykjavíkur skömmu fyrir miðnætti í gær í aftakaveðri. Maðurinn ætlaði að gera vart við sig á Djúpavogi en kom ekki fram þar. Blindbylur og mjög hvöss norðanátt r eráþessumslóðum. -ból iM------------------------ Kvennaathvarf í nýtt húsnæði „Hér verður aðstaða fyrir tvöfalt fleiri konur en á gamla staðnum og aðstaðan fyrir börnin batnar,“ segir Jenný Anna Baldursdóttir, starfs- kona Kvennaathvarfsins, en það flutti í stærra húsnæði í gær. Húsið var keypt fyrir söfnunarfé sem Kvennaathvarfinu barst í lands- söfnun í októberbyrjun. Samtals söfnuðust hátt á annan tug milljóna. „Það fóru reyndar að berast rausn- arlegar gjafir til okkar strax í sumar -j<frá einstakhngum og samtökum um leið og fréttist af fyrirhugaðri söfn- un,“segir Jenný. -IBS Kona brotin á læri og handlegg Starfsmaður einnar geðdeildar sjúklingur, karlmaður, á þeim stað sín. Þetta hafa starfsmenn rætt eft- svo vanmannað hjá okkur, fólki er Landspítalans, kona um sextugt, á deildinni þar sem atburðurinn ir að atvikið kom upp, ekki sist i ekkigreittalmennilegtkaupogþað Mggur á sjúkrahúsi í Reykjavík eft- átti sér stað á mánudag. Sjónar- ljósi þess að fólk telur sig ekki vera fæst ekki heimild til að ráða það ir aðhafalærbrotnaðoghandleggs- vottar voru því ekki fyrir hendi en nægilega vel tryggt gagnvart svona fólk sem þarf. Ríkið er með allt í brotnað þegar sjúkhngur réðst að hjálpmunhafaboristnokkuðfljót- atburðum þar sem sjúkhngar, sem sjálftryggingu eða hjá sjálfu sér, henni á mánudag. Konan þurfti að lega til konunnar og hún var flutt eiga við geðræn vandamál að það eru ein vandræðin við að vera fara í aðgerð eftir árásina. Hér er á sjúkrahús. Konan hefur ianga stríða, eru annars vegar. opinber starfsmaður, Það er alveg um að ræða eitt alvarlegasta slys reynslu af störfum á geðdeild. „Fólk getur veriðþað veiktað það sama hvort fóik slasast á spítulun- eða árás sem átt hefur sér stað á Mál þetta hefur velt upp þeirri veit ekki hvað það gerir eða hefur um eða hjá lögreglunni, það er geðdeild á síðari árum. spurningu hvort það geti átt sér ekki stjórn á reiði sínni," sagði óendanlegt stríð sem fólk lendir í. Samkvæmt heimildum DV voru stað að fækkun starfsmanna í heil- háttsettur starfsmaður Landspítal- Þetta er alveg óþolandi." ekki aðrir en konan og umræddur brigðiskerfmu sé farin að segja til ans í samtali við DV. „Það er oft -ÓTT Hér er verið að leggja síðustu hönd á eldhúsinnréttingu í nýju húsnæði Kvennaathvarfsins. Svölurnar, félag Flug- freyja, gaf eldhúsinnréttinguna. DV-mynd GVA Einbúi varð úti Einbúi á sjötugsaldri varð úti skammt frá bæ sínum Saurum á vestanverðum Skaga í óveðrinu sem gekk yfir Norðurland fyrr í vikunni. Maðurinn, Benedikt Guðmunds- son, 66 ára, fannst um hádegisbilið í gær um 100 metra frá bænum. Talið er að hann hafi ætlað að vitja kinda sem voru í útihúsi skammt frá en hrakið af leið í illviðrinu. Farið var að óttast um manninn á miðvikudaginn en þá höfðu nágrann- arnir ekki séð til hans frá því á laug- ardagsmorgni. Um 30-A0 björgunar- og hjálpar- sveitamenn á Blönduósi og Hvamms- tanga hófu leit á miðvikudagskvöld þegar veðurhamurinn fór að ganga niður og héldu leit áfram í gærmorg- unþartilmaðurinnfannst. -ból Eldur í Rauðum sófa Laust eftir miðnætti í gær var til- kynnt um lausan eld í veitingahús- inu Rauða sófanum við Hlemm. Leigubílstjórar á bílastæði fyrir neðan húsið sáu eld inn um glugga og hringdu á slökkviliðið. Þegar það kom á vettvang logaði glatt í af- greiðsluborði og þurfti að brjóta sér leið inn. Tveir reykkafarar fóru inn og réðu niðurlögum eldsins. Svo virðist sem eldurinn hafl kom- ið upp í ruslakörfu undir afgreiðslu- borðinu. Eldtungurnar höfðu brætt í sundur vatnsslöngu sem lá að gos- vél rétt hjá ruslafotunni og hafði vatnið sem þar lak niður eitthvað náðaðslááeldinn. -ból LOKI Úttekt Háskólanssýnir ríkinu nýja sparnaðarleið: að deila út sígarettum! Veðriö á morgun: Minnkandi norðvest- anátt Á hádegi á morgun verður minnkandi norðvestanátt um landið austanvert en snýst síðan í fremur hæga sunnan eða breyti- lega átt. Stöku él norðaustan- lands í fyrstu en annars bjart veður og þurrt. Veðrið í dag er á bls. 44 ÖRYGGI - FAGMENNSKA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.