Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1993, Page 2

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1993, Page 2
Veitingahús Með víni A. Hansen Vesturgötu 4, Hf., slmi 651693. Opið 11.30-22.30 alla daga. American Style Skipholti 70, sími 686838. Opið 11-22 alla daga. Apríl Hafnarstræti 5, sími 11212. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Argentina Barónsstig 11 a, simi 19555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. Asia Laugavegi 10, simi 626210. Opið 11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd„ 11.30- 23.30 fd. og Id. Askur Suðurlandsbraut 4, simi 38550. Opið 11-22 sd.-fimmtud„ 11-23.30, fd. og Id. Askur Suðurlandsbraut 14, sími 681344. Opið 11-22 alla daga. daÁrberg Ármúla 21, slmi 686022. Opið 7-18 sd.-fd„ 7-15 Id. Borgarvirkið Þingholtsstræti 2-4, slmi 13737. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Bravó Nýbýlavegi 22, slmi 46085. Opið 11.30- 21. Búmannsklukkan Amtmannsstig 1, simi 613303. Opið 10-11.30 v.d, 10-1 Id. og sd. Café Amsterdam Hafnarstræti 5, slmi 13800. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Café Milanó Faxafeni 11, simi 678860, Opið 9-19 v.d„ 9-01 fd. og ld„ 13-18 sd. Duus-hús v/Fischersund, slmi 14446. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Eldsmiöjan Bragagötu 38 A, simi 14248 og 623838. Opið 11.30-23.30 alla daga. Fjörukráin Strandgötu 55, slmi 651213. Opið 18-1 sd. til fim„ 18-3 fd. og Id. Einn- ig opið 12-15 fim„ fd. og Id. Fjörugarður- inn opinn Id. og sd. Fjörðurinn Strandgötu 30, slmi 50249. Opið 11-3 fd. og Id. Fógetinn Aðalstræti 10, simi 16323. Opið 18-24.30 v.d„ 18-2.30 fd. og Id. Furstinn Skipholti 37, simi 39570. Opið 17- 1 v.d„ 12-15 og 17-1 Id. og sd. Garöakráin Garðatorgi, simi 656740. Opið v.d. 18.00-01.00 og 18.00-3.00 um helgar. Gaukur á Stöng Tryggvagötu 22, simi 11556. Opið 11.30-14.30 og 13-1 v.d„ 11.30- 14.30 og 18-3 fd. og Id. 18-3 sd. Grillið Hafnarstræti 9, slmi 620680. Opið 12-23.30 v.d„ 12-24.30 fd. og Id. Gullni haninn Laugavegi 178, slmi 679967. Opið 11.30-14.30 og 18-22 v.d„ 18- 23 fd. og Id. Hallargarðurinn Húsi verslunarinnar, simi 678555. Op. 11.30-14.30, 18-22 v.d„ 18-23.30 fd. og Id. Op. 18-22 sd. Hard Rock Café Kringlunni, slmi 689888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„ 12-23.30 sd. Hornið Hafnarstræti 15, slmi 13340. Opið 11- 23.30 alla daga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, slmi 11440. Opið 8-17 alla daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, simi 25700. Opið 12-14.30 og 19-22.30 v.d„ 12- 14.30 og 18-22 fd. og Id. Hótel ísland v/Ármúla, slmi 687111. Opið 20-3 fd„ 19-3 Id. Hótel Lind Rauðarárstlg 18, simi 623350. Opiö 6.30-10.30 og 11.30-22 alla daga. Hótel Loftleiölr Reykjavikurflugvelli, simi 22322. Opið I Lóninu 0-18, I Blómasal 18.30- 22. Hótel Óðlnsvé v/Úðinstorg, simi 25224. Opið 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og 18- 23.30 fd. og Id. Hótel Saga Grillið, slmi 25033, Súlnasal- ur, sími 20221. Skrúður, slmi 29900. Opið i Grillinu 19-22.30 alla daga, í Súlnasal 19- 3 ld„ i Skrúð 12-14 og 18-22 alla daga. Hrói höttur Hringbraut 119, simi 629291. Opið 11-23 alla daga. Ingólfsbrunnur Aðalstræti 9, sími 13620. Opið 9-18 mánud.-föstud. og laugardaga 10-16. ítalia Laugavegi 11, slmi 24630. Opið 11.30- 23.30 alla daga. Jazz, Armúla 7. Op. sd-fim. kl. 18-01 og fd-ld. kl. 18-03. Jónatan Livlngston mávur Tryggvagötu 4-6, slmi 15520. Opið 12-14 og 17.30-23 v.d„ 17.30-23.30 fd. og Id. Kabarett, matkrá Austurstræti 4, sími 10292. Opið 11-22 alla daga. Kinahofið Nýbýlavegi 20, sími 45022. Opið 17-21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ Id. og sd. Kina-húsið Lækjargötu 8, sími 11014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d„ 17.30- 23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd. Krlnglukráln Kringlunni 4, slmi 680878. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. L.A.-Café Laugavegi 45, slmi 626120. Opið 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. Lauga-ás Suðurlandsbraut 2, sími 689509. Opið 11-22 alla daga. Lelkhúskjallarlnn. Leikhúsveisla: leikhú-. smiði og þríréttuð máltlð öll sýningarkv. á St. sviðinu. Borðp. I miðas. Op. öll fd.- og Idkv. Lækjarbrekka Bankastræti 2, simií 14430. Opið mán.-miðvd. 11.00-23.30, fim.-sd. 11.00-0.30. Madonna Rauðarárstfg 27-29, slmi 621988. Opið 11.30-23.30 alla daga. Mamma Rósa Hamraborg 11, sími 42166. Opiö 1114 og 17-22 md.- fimmtud., 11-23.30 fd„ 12-23.30 ld„ 12-22 sd. FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1993. Á Pasta Basta eru pappírsdúkar sem gestum leyfist að krota og teikna á að vild. DV-mynd BG Veitingahús vikunnar: Pasta Basta við Klapparstíg - sérlega gott fyrir pastasælkerann Nýlega bættist Reykjavíkurborg enn einn veitingastaðurinn þar sem Reykvíkingar og gestir þar geta satt hungur sitt. Þessi nýi veitingastaður sérhæfir sig í gómsætum ítölskum pastaréttum. Þetta er eini staðurinn sinnar tegundar á landinu og er hann til húsa að Klapparstíg 38. Yngvi Jón Rafnsson, matreiðslu- og fram- leiðslumeistari, er eigandi staðarins. Yngvi hefur fengið til hðs við sig úrvalslið matreiðslumeistara. Hann heldur sig annars mest í salnum sjálfur sem andlit staðarins út á við. „Það er mjög mikilvægt að fólki verði fyrst og fremst hugsað til staðarins vegna gæða matarins en ekki vegna þess hversu reikningurinn hafi verið svimandi hár. Ég reyni eins og ég get að hafa verðið í lágmarki," segir Yngvi Jón. Á Pasta Basta er hægt að fá gótn- sæta máltíö án þess að buddan beri þess stórlega merki. í forrétti eru á boðstólum gómsætar sjávarréttasúp- m-, htlir pastaréttir og salöt ásamt hvitlauksbrauði en þess má geta að aht brauð er bakað á staðnum. Það skiptir mjög miklu máh að brauðið sé alltaf ferskt. í aðalrétti er hægt að velja á mihi margvíslegra kjöt- og fiskrétta á þolanlegu verði og þar má nefna humar, lax og andabringu ásamt nokkrum tegundum af pitsu. Auk þess er hægt að velja um nálægt tuttugu pastarétti sem kosta vægast sagt htið. Boðið er upp á nokkrar tegundir af víni og sæta eftirrétti. Leyfilegt að teikna á borðið Að sögn Yngva hefur fólk tekið fljótt og vel við sér og það streymir inn og lætur kokkana koma sér á óvart. Sennilega var svona staður þarfur hér í Reykjavík. Yngvi Jón hefur hannaö ahar inn- réttingar staðarins sjálfur og eru þær mjög látlausar og snyrtilegar. Vegg- imir eru bleikmálaðir sem gefur staðnum notalegan blæ. Til þess að vega upp á móti látleysinu eru sessur bekkjanna í frekar sterkum og skræpóttum htum. í stað hvítra dúka á borðum hefur verið komið fyrir stórum teiknipappír og er þar einnig að finna htapakka. Þetta hefur falhð 1 góðan jarðveg, bæði hjá bömum og fuhorðnum. Fólk getur setið og teiknað á meðan það bíður eftir kræsingunum. Síðan verða teikning- amar geymdar og jafnvel sýndar síð- ar meir. Veitingastaðurinn er að hluta til á einni hæð og út og upp frá honum gengur glerskáh þar sem einnig er hægt að tyha sér. Þar er meiningin að opna út í sumar ef veð- ur leyfir. Aht pasta er búið til á staðnum úr hveiti og vatni og síðan er það soðið jafnóðum. Brauðið er ahtaf glóð- volgt, beint úr ofninum. Þaö er mjög mikilvægt til þess að viðhalda fersk- leikanum. Humar taglíatelle með hvítlauk Réttur vikunnar er að þessu sinni frá Ottó Magnússyni, yfirmatreiðslu- meistara á veitingastaðnum Pasta Basta á Klapparstíg 38. Ottó hefur unnið á Pasta Basta frá opnun stað- arins en hann útskrifaðist frá Aski og hefur auk þess unnið á Steikhús- inu. 400-500 g ferskt pasta 1 egg 500 g hveiti (Durum hveiti) 200 ml vatn Hveitið er sett í hnoðara, eggi og vatni er blandað saman og bætt hægt út í. Deigið er flatt út og skorið í ræmur. Deiginu er síðan vafiö laust saman með örhtlu hveiti og látið á þurran stað. Best er að sjóða pastað jafnóðum og það er framreitt. Suðan tekur 2-4 mínútur. Humar taglíatelle 16 meðalstórir humarhalar (ekki í skel) Ottó Magnússon hjá Pasta Basta gefur uppskrift aö Ijúffengum hum- arpastarétti. DV-mynd BG 2 dl rjómi Yi 1 humarsoð, skeljar og vatn 30 g smjörlíki 50 g hveiti 1 msk. tómatmauk 4 hvítlauksgeirar mulinn pipar og salt eftir smekk 1 bolh hvítvín eða mysa Soð: Humarinn er tekinn úr skel- inni, bijótið skehna og setjið í pott ásamt pipar, salti, tómatmauki, vatni og hvítvíni. Sjóðið vel í 10-15 mínút- ur. Smjörbolla: Bræðið smjörlíkið og setjið hveitið út í, sigtið soðiö og setj- ið smjörbohuna út í. Sjóðiö þar til hún þykknar. Humarinn er steiktur létt á pönnu og rjómanum síðan heht yfir og látiö sjóða í 3 mínútur. Öhu bætt saman við sósuna. Nýsoðið pastað er sett á diska og sósunni ausið yfir ásamt fjórum humarhölum á mann. Rétturinn er borinn fram með ný- rifnum parmesanosti. Veitingahús Marinós pizza Laugavegi 28, simi 625540. Opið 11-23.30 md.-fimmtud„ 11- 01.30 fd. og ld„ 13-23.30 sd. Pizza Don Pepe Öldugötu 29, simi 623833. Opið v.d. 17-23, Id. og sd. 12- 23. Mongolian Barbecue Grensásvegi 7, simi 688311. Opið 11.30-14 og 18-22 v.d„ 18-24 fd. og Id. Naustið Vesturgötu 6-8, sími 17759. Opið 12-14 og 18-01 v.d„ 12-14 og 18-03 fd. og Id. Ópera Lækjargötu 2, sími 29499. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Perlan Úskjuhlið, simi 620200. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd. og Id. Pisa Austurstræti 22, simi 12400. Opið 11.30- 23.30 v.d„ 11.30-1 fd„ 18-1 ld„ 18-23.30 sd. Pizza Hut Hótel Esju, sími 680809. Opið 11.30- 22 v.d„ 11.30-23 fd. og ld.' Pizzahúsið Grensásvegi 10, slmi 39933. Opið 11.30-23.30 alla daga. 11.30-3 fd. og Id. f. mat til að taka með sér. Pizzusmiðjan Smiðjuvegi 14 D, simi 72177. Opið 18-04 vd„ 12-05 fd. og Id. Potturinn og pannan Brautarholti 22, sími 11690. Opið 11.30-22 alla daga. Rauða Ijónið Eiðistorgi, simi 611414. Opið 18-1 vd„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Rauði sófinn Laugavegi 126, sími 16566, 612095. Opið 11.30-14 og 18-24 v.d„ 18-24 Id. og sd. Seljakráin Hólmaseli 4, simi 670650. Opið 18-23.30 vd„ 18-1 fd. og Id. Setrið Sigtúni 38, sími 689000. Opið 12-15 og 18-23. Sex baujan Eiðistorgi, sími 611414. Opið 18-23.30 fd. og ld„ sd. 18.-22. Siam Skólavörðustlg 22, sími 28208. Opið 18-22 vd„ 18-22.30 fd. og Id. Lokað á md. Singapore Reykjavikurvegi 68. simi 54999. Opið 18-22 þd.-fimmtud. 18-23 fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, simi 16513. Opið 11.30-23.30 vd„ 12-22.30 sd. 11.30- 23.30 fd.ogld. Skíðaskálinn Hveradölum, simi 672020. Opið 18-11.30 alla d. vikunnar. Skólabrú Skólabrú 1, simi 624455. Opiö frá kl. 18.00 alla daga. Opið i hádeginu. Steikhúsið Potturinn og pannan Laugavegi 34, sími 13088. Opið 11.30-23 alla daga. Svarta pannan Hafnarstræti 17, simi 16480. Opið 11-23.30 alla daga. Taj Mahal, Tandori Hverfisgötu 56, slmi 21630. Opið 18-22.30 þd.-fimmtud. og sd„ 18-23.30 fd. og Id. Lokað á md. Tongs-take awayTryggvagata 26, simi 619900. Opið 11:30-22 alla daga. Trúbadorinn, Laugavegi 73, simi 622631. Opið 11.30-23.30 alla daga. Tveir vinir og annar í frii Laugavegi 45, sími 21255. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Veitingahúsið 22 Laugavegi 22, simi 13628. Opið 12-1 v.d„ 12-3 fd. og Id. Við Tjörnina Templarasundi 3, simi 18666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 Id. og sd. Viðeyjarstofa Viðey, sími 681045 og 621934. Opið fimmtudaga til sunnudaga. Kaffistofa opin 14-17. Veitingasalur opinn 18-23.30. Þrír Frakkar hjá Úlfari Baldursgötu 14, sími 23939. Opið 11-14.30 og 18-23.30 Id. og sd. ölkjallarinn Pósthússtræti 17, simi 13344. Opið 12-15 og 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. ölver v/Alfheima, sími 686220. Opið 11.30- 14.30 og 18-1 v.d„ 18-3 fd. og Id. AKUREYRI: Bautinn Hafnarstræti 92, sími 21818. Opið 9-22. Dropinn Hafnarstræti 98, sími 22525. Fiðlarinn Skipagötu 14, simi 27100. Opið 11.30-14 og 18-21.30 v.d„ 18-22 fd. og Id. Greifinn Glerárgötu 20, sími 26690. Opið 11.30- 22.30 v.d„ 12-2 fd. og Id. Hótel KEA Hafnarstræti 87-89, slmi 22200. Opið 7.30-10.30 og 12-14 og 18- 23.30 v.d„ nema Id. til 3. Hótel Stefania. Hafnarstræti 83-85, simi 26366. Opið 18-22 alla daga. Landið - vertshús Geislagötu 7, sími 11617. Opið 18-21.30 alla daga, bar til 23.30. Sjallinn Geislagötu 14, sími 22970. Opið 19- 3 fd. og ld„ kjallari 18-1 v.d„ 12-15 og 18-3 fd. og Id. Smiðjan Kaupvangsstræti 3, simi 21818. Opið 12-13 og 18.30-21.30 alla daga. Uppinn Ráðhústorgi 9, sími 24199. Opið 12-23.30 v.d„ 12-2.30 fd. og Id. VESTMANNAEYJAR: Bjössabar Bárustlg 11, sími 12950. Opið 11.30- 14 og 18-21 md.-fd„ 11.30-21 Id. og sd. Muninn Vestmannabraut 28, simi 11422. Opið 11-14 og 18-21 v.d„ 18-22.30 fd. og Id. Höfðinn/Við félagarnir Heiðarvegi 1, sími 12577. Opið 10-14 og 18-23.30 md.-miövd„ 10—14 og 18-1 fimmtud., 10-3 fd. og ld„ 10-1 sd. Skútinn Kirkjuvegi 21, simi 11420. Opið 10-22.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.