Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1993, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1993, Page 4
20 FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1993. Sýningar Art-Hún Stangarhyl 7, sími 673577 ( sýningarsal og vinnustofum eru til sýnis og sölu olíumálverk, pa- stelmyndir, grafík og ýmsir leir- munir. Opið er alla daga frá kl. 12-18. Ásmundarsafn Sigtúni, sími 32155 Þar stendur yfir sýning sem ber yfirskriftina Bókmenntirnar í list Ásmundar Sveinssonar. Jafnframt hefur verið tekin í notkun ný við- bygging við Ásmundarsafn. Safn- ið er opið kl. 10-16 alla daga. Ásmundarsalur v/Freyjugötu Þessa dagana stendur yfir sýning á lokaverkefnum nýútskrifaðra arkitekta. Sýning þessi er árlegur atburður og tilgangurinn með henni er að gefa ungum arkitekt- um kost á að kynna sig og hæfi- leika sína fyrir kollegum sínum og almenningi. Að þessu sinni sýna 6 arkitektar sem lært hafa í Dan- mörku, Noregi, Englandi og Bandaríkjunum. Sýningin er opin daglega kl. 9-16 og um helgar kl. 13-17. Sýningin stendur til 17. janúar. Fold, listmunasala Austurstræti 3 Opið er í Fold alla daga frá kl. 11-18. Gallerí Borg v/Austurvöll, s. 24211 Opiðallavirkadagafrákl. 14-18. Gallerí Hlaðvarpinn, Á morgun kl. 14 mun textíllista- konan Heidi Kristiansen opna sýn- ingu á 2. hæð í Gallerí Hlaðvarp- anum. Heidi sýnir myndverk sem eru vattstungin teppi unnin I app- likasjon og quilt. Sýningin verður opin alla virka daga kl. 12-18 og um helgar frá kl. 12-16. Sýningin stendur til 24. janúar. Gallerí List Skipholti, sími 814020 Sýning á listaverkum eftir ýmsa listamenn. Opið daglega kl. 10.30-18. Gallerí Port Kolaportinu Opið laugard. kl. 10-16 og sunnud. kl. 11-17. Geysishúsið v/Vesturgötu Á morgun kl. 18 verður opnuð sýning á verkum eftir 26 skoska grafíklistamenn og er sýning þessi hluti af menningarhátíðinni Skott- ís, skosk-íslenskum menningar- dögum. Sýningin ber yfirskriftina „Alter Ego". Sýningin stendur til 7. febrúar og er opin daglega kl. 10-18. Hafnarborg Strandgötu 34 Á morgun verður opnuð sýning á bandarískri utangarðslist. Sýningin var skipulögð af Thord Thordeman og hefur þegar verið sett upp víða um Norðurlönd. Héðanfersýning- in til meginlands Evrópu. Sýningin stendur til 31. janúar. Hótel Lind Friðrik Róbertsson sýnir olíu- og vatnslitamyndir. Opið á sama tíma og veitingasalurinn kl. 8-22. Lóuhreiður Laugavegi 59 Jóhann Jónsson frá Vestmanna- eyjum (oftast kallaður Jói listó) sýnir vatnslitamyndir. Þetta er 4. einkasýning Jóhanns en hann hefur einnig tekið þátt I samsýn- ingum. Myndirnareru allartil sölu. Sýningin er opin virka daga kl. 9- 18 og á laugardögum frá kl. 10- 14. Sýningin stendur til 15. janúar. Nýhöfn Hafnarstræti 18 Þar stendur yfir sýningin Víkin og Viðey, fornleifar frá landnámi til siðaskipta I Reykjavík, á vegum Árbæjarsafns. Nýlistasafnið Vatnsstíg 3B Á morgun kl. 16 verður opnuð sýning á verkum eftir Elvu Jóns- dóttur, Elsu D. Gísladóttur, Pétur Örn Friðriksson, Ólöfu Nordal, Ingileif Thorlacius og Rögnu Her- mannsdóttur. Sýningin er sett upp í tilefni 15 ára afmælis Ný- listasafnsins. Sýningin verður op- in daglega kl. 14-18 og lýkur henni sunnudaginn 24. janúar. Eitt af verkum Heidi á sýningunni. Gallerí Hlaðvarpinn: Vattstung- in teppi Á morgun, laugardag, klukkan 14 mun textíllistakonan Heidi Krist- iansen opna sýningu í Galleríi HQað- varpanum, 2. hæð. Heidi sýnir mynd- verk sem eru vattstungin teppi unnin í applikasjon og quilt. Þetta er þriðja einkasýning Heidi á íslandi en hún hefur einnig haldið einkasýningu í Þrándheimi auk þess sem hún hefur átt verk á samsýningum bæði hér og í Noregi. Sýningin verður opin alla virka daga frá kl. 12-18 og um helgar frá kl. 12-16. Síðasti sýningardagur verður sunnudaginn 24. janúar. Geysishúsið: Skoskir grafíklista- menn sýna Á morgun, laugardag, verður opn- uð sýning í Geysishúsinu við Vestur- götu á verkum 26 skoskra graflklista- manna. Sýning þessi er hluti af menningarhátíðinni Skottís, skosk- íslenskum menningardögum. Sýn- ingin ber yfirskriftina Alter Ego og er viðfangseefni hennar sjálfsmynd hstamannsins og það hvernig ungir myndhstarmenn í dag hta á sjálfs- myndagerð mitt í hringiðu þeirra flölda hststefna sem hvarvetna má lita. Sýningin er sett saman að frum- kvæði Glasgow Print Studio sem er í senn sýningaraðstaöa og vinnustofa fyrir grafíkhstamenn. Frá Skotlandi koma tveir hstamenn og verða við- staddir opnunina, þær Ashley Cook og June Carey en auk þess verður forstöðumaður Glasgow Print Studio, Katherine Shaw, viðstödd. Sýningin í Geysishúsinu stendur til 17. febrúar. Hún verður opin daglega frá kl. 10-18. Nýlistasafnið: Fimmtán ára afmæl- issýning Á morgun, laugardag, klukkan 16 verður opnuð í Nýhstasafninu sýn- ing á verkum eftir Elvu Jónsdóttur, Elsu D. Gísladóttur, Pétur Öm Frið- riksson, Ólöfu Nordal, Ingheif Thorlacius og Rögnu Hermannsdótt- ur. Sýningin er sett upp í filefni 15 ára afmælis Nýhstasafnsins, en það var stofnsett 5. janúar 1978. Þá var þrengingartími og hstasöfn þjóðar- innar og einkasafnarar sváfu þymi- rósarsvefni, hstgagnrýnendur vora með augun í hnakkanum og htu með söknuði til kreppu og eftirstríðshst- ar. Nýhstasafnið er að innsta kjama sígild og lifandi hst. Það dregur til sín allt hið ferskasta og besta og varpar ljóma sínum inn í framtíðina. Samsýningin í Nýlistasafninu er op- in daglega frá kl. 14-18 og henni lýk- ur sunnudaginn 24. janúar. Samsýningin í Nýlistasafninu er haldin í tilefni 15 ára afmælis safnsins. Hafnarborg: Sýning opnuð á banda- rískri utangarðslist Sýning verður haldin í janúar í Hafnarborg, menningar- og hstastofnun Hafnarfíarðar, á bandarískri utangarðshst. Sýningin var skipu- lögð af Thord Thordeman og hefur þegar verið sett upp víða um Norðurlönd. Héðan fer sýningin th meginlands Evrópu. Bandarísk utangarðshst hefur vakið mikla at- hugh undanfarin ár enda er hér um fíölbreytileg og óvenjuleg hstaverk að ræða. Listamennimir, sem eiga verk á sýningunni, era ahir ómenntaðir en eiga fátt annað sameiginlegt. Verk þeirra allra túlka afar persónulega sýn á raunveruleikann en era um leið bæði opinská og thgerðarlaus, margræð og hehlandi. Sumir hstamannanna era þegar orðnir þekktir og eiga verk í almennings- og einkasöfnum en aðrir era htt eða ekki kunnir almenningi. Raunar er einn hstamaðurinn óþekktur með öhu og gengur undir nafninu Phhadelphia Wireman. Verkin hans era búin th úr rafmagnsvír og ýmsum raftækjahlutum sem Listaverk eflir Minnie Evans sem fór að teikna árið 1935 eftir fundust í raslagámi í Fhadelfíu. sýnum sem birtust henni í draumum. Sýningar Kjarvalsstaðir Laugardaginn 9. janúar hefst menningarhátíðin Skottís, skosk- íslenskir menningardagar, á því að opnuð verður sýning að Kjarvals- stöðum á verkum eftir lan Hamil- ton Finlay. Sýningin stendur til 7. febrúar. Mokkakaffi v/Skólavörðustíg Þar stendur yfir sýning á hefð- bundnum japönskum tréristum frá 19. og 20. öld. Vegna áskorana verður Refillinn hengdur upp aftur 11. jan. og prýðir veggina næstu 2 vikurnar. Nesstofusafn Neströð, Seltjarnarnesi Nýtt lækningaminjasafn sem sýnir áhöld og tæki sem tengjast sögu læknisfræðinnar á íslandi. Stofan er opin á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugardögum frá kl. 12-16. Aðgangseyrir er kr. 200. Katel Laugavegi 20b, sími 18610 (Klapparstigsmegin) Til sölu eru verk eftir innlenda og erlenda listamenn, málverk, grafík og leirmunir. Listhús í Laugardal Engjateigi 17, s. 680430 Sjofn Har. Vinnustofan er oftast opin daglega kl. 15-18 virka daga, laugardaga kl. 14-18 eða eftir samkomulagi. Olíumyndir og myndir unnará handgerðan papp- ír, til sýnis og sölu. Verkstæði lista- manna og verslanir hússins eru opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar Njarðargötu, sími 13797 Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarður- inn er opinn daglega kl. 11-18. Listasafn islands Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofa safnsins opin á sama tíma. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Laugarnestanga 70 Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan er opin á sama tíma. Listinn gallerí - innrömmun Síðumúla 32, simi 679025 Uppsetningar eftir þekkta íslenska málara. Opið virka daga kl. 9-18, laugardaga kl. 10-18 og sunnu- daga kl. 14-18. Listasafn Háskóla íslands i Odda, sími 26806 Þar er nú á öllum hæðum sýning á nýjum verkum í eigu safnsins. Opið er daglega kl. 14-18. Að- gangur að safninu er ókeypis. Listmunahúsiö, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu Þar stendur yfir sýning á litlum verkum íslenskra myndlistar- manna. Þeir sem taka þátt eru: Ása Ólafsdóttir, Eyjólfur Einarsson, Guðrún Einarsdóttir, Gunnar Örn Gunnarsson, Hringur Jóhannes- son, Hulda Hákon, Jóhannes Jó- hannsson, Jóhann Geir Jónsson, Jón Axel Björnsson, Jón Óskar Hafsteinsson, Magnús Kjartans- son, Magnús Tómasson, Sigríður Ásgeirsdóttir, Sigurður Örlygsson og Willem Labey. Opið virka daga kl. 12-18, um helgar kl. 14-18. Lokað mánudaga. Sjóminjasafn íslands Vesturgötu 8, Hafnarfirði, s. 654242 Safnið er opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-18. Póst- og símaminjasafnið Austurgötu 11, sími 54321 Opið á sunnudögum og þriðju- dögum kl. 15-18. Aðgangur ókeypis. Vinnustofa Ríkeyjar Hverfisgötu 59, sími 23218 Þar eru til sýnis og sölu postulín- slágmyndir, málverk og ýmsir litlir hlutir. Opið er á verslunartíma þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 13-18 og á laugardögum kl. 15-16. Þjoðminjasafn Islands Opið laugardaga, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri Aðalstræti 58, sími 24162 Opið daglega kl. 11-17.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.