Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1993, Síða 5
FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1993.
Messur
Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl. 11.
Organisti Sigrún Steingrímsdóttir.
Sunnudagaskóli I Árbæjarkirkju, Árt-
únsskóla og Selásskóla á sama tíma.
Fyrirbænastund miðvikudag kl. 16.30.
Sr. Guðmundur Þorsteinsson.
Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu.
Arni Bergur Sigurbjörnsson.
Breiöholtskirkja: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Org-
anisti Daníel Jónasson. Kaffisala kirkju-
kórsins að messu lokinni. Samkoma
„Ungs fólks með hlutverk" kl. 20.30.
Bænasamkoma með altarisgöngu
þriðjudag kl. 18.30. Sr. Gisli Jónasson.
Bústaöakirkja: Barnamessa kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14.00. Einsöngvari
Magnea Tómasdóttir. Fiðluleikur Lau-
fey Sigurðardóttir. Pálmi Matthíasson.
Digranesprestakall: Barnasamkoma í
safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig kl.
11. Guðsþjónusta I Kópavogskirkju kl.
14. Sr. Þorbergur Kristjánsson.
Dómkirkjan: Messa kl. 11. Prestur sr.
María Ágústsdóttir. Dómkórinn syngur.
Organisti Kjartan Sigurjónsson. Helgi-
stund kl. 17. Prestur sr. Ingólfur Guð-
mundsson. Forsöngvari Bergljót
Sveinsdóttir. Organisti Kjartan Sigur-
jónsson.
Elliheimiliö Grund: Guðsþjónusta kl.
10. Sr. Ölafur Jóhannsson.
Eyrarbakkakirkja: Barnaguðsþjónusta
kl. 11 árdegis.
Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl.
11. Prestursr. Hreinn Hjartarson. Org-
anisti Guðný M. Magnúsdóttir. Barna-
guðsþjónusta á sama tíma í umsjón
Sigfúsar og Guðrúnar. Fyrirbænastund
mánudag kl. 18. Helgistund I Gerðu-
bergi fimmtudag kl. 10.30. Prestarnir.
Fríkirkjan í Hafnarfiröi: Guðsþjónusta
og barnastarf fellur niður. Barnastarfið
hefst að nýju sunnudaginn 24. janúar.
Einar Eyjólfsson.
Frikirkjan i Reykjavik: Laugardag 9.
jan. kl. 14.00 Flautudeildin í Safnaðar-
heimilinu. Kl. 15.00samvera eldri barn-
anna í Safnaðarheimilinu. Sunnudag
kl. 11.00 barnaguðsþjónusta, kl. 14.00
guðsþjónusta. Miðvikudag 13. jan. kl.
7.30 morgunandakt.
Grafarvogssókn: Barna- og fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 11 I Félagsmiðstöð-
inni Fjörgyn. Guðfræðinemarnir
Sveinn, Elínborg og Guðmunda að-
stoða. Organisti Sigurbjörg Helgadótt-
ir. Vigfús Þór Árnason.
Grensáskirkja: Barnasamkoma kl. 11.
Yngri börn niðri og eldri börnin uppi.
Mikill söngur, fræðsla og leikræn tján-
ing. Messa kl. 14. Prestur sr. Gylfi Jóns-
son. Organisti Árni Arinbjarnarson.
Hallgrimskirkja: Barnasamkoma og
messa kl. 11.00. Mótettukór Hallgríms-
kirkju syngur. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Kl. 17.00. Aftansöngur með Mótettu-
kór Hallgrímskirkju.
Háteigskirkja: Morgunmessa kl. 10. Sr.
Tómas Sveinsson. Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Kirkjubíllinn fer um Hlíðar og
Suðurhlíðar á undan og eftir messu.
Hámessa kl. 14. Sr. Arngrímur Jóns-
son.
Hjallaprestakall, messusalur Hjalla-
sóknar, Digranesskóla: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.
Sr. Ingólfur Guðmundsson messar.
Organisti Oddný Þorsteinsdóttir. Kristj-
án Einar Þorvarðarson.
Keflavikurkirkja: Sunnudagaskóli kl.
11. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta
kl. 14. Fermingarundirbúningur hefst
að nýju 13. og 14. janúar. Sóknarprest-
ur.
Kársnesprestakall: Fyrsta samvera
barnastarfsins á nýju ári verður í safn-
aðarheimilinu Borgum sunnudag kl.
11. Guðsþjónusta I Kópavogskirkju kl.
11. Organisti Stefán R. Gíslason. Ægir
Fr. Sigurgeirsson.
Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Jón
Bjarman.
Langholtskirkja, Kirkja Guðbrands
biskups: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur
sr. Flóki Kristinsson. Organisti Jón
Stefánsson. Kór Langholtskirkju syng-
ur. Þóra Einarsdóttir syngur einsöng.
Guðrún Guðmundsdóttir leikurá selló.
Barnastarf á sama tíma. Kaffisopi eftir
guðsþjónustu.
Laugarneskirkja: Guðsþjónusta kl. 11.
Prestur sr. Ingólfur Guðmundsson.
Organisti Ronald Turner. Barnastarf á
sama tíma I umsjá Þórarins Björnsson-
ar. Heitt á könnunni eftir guðsþjónustu.
Neskirkja: Barnasamkoma kl. 11.00.
Munið kirkjubilinn. Sr. Frank M. Hall-
dórsson. Guðsþjónusta kl. 14.00.
Prestur sr. Ölafur Jóhannsson. Orgel-
og kórstjórn Reynir Jónasson. Guð-
mundur Óskar Ólafsson.
Seljaklrkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan
Sigurjónsson. Guðsþjónusta í Seljahlið
laugardag kl. 11. Sóknarprestur.
Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11. Org-
anisti Hákon Leifsson. Prestur sr. Sol-
veig Lára Guðmundsdóttir. Barnastarf
hefst á nýju ári. Umsjón hafa Bára,
Eirný og Erla.
Tunglið í kvöld:
Tískusýning
á heims-
mælikvarða
Hér á landi er nú staddur tísku-
hönnuðurinn Alonzo sem er mörg-
um landanum að góðu kunnur. Al-
onzo starfar að staðaldri í New York
og má finna flíkur hans í mörgum
þekktum versltmum sem marka lín-
umar í tískuheimium. Verk Alonzos
hafa einnig prýtt fólk úr fréttum og
þá helst þekkt nöfn úr dægurlaga-
heiminum.
í kvöld mun Alonzo halda sýningu
í Tunglinu við Lækjargötu á sam-
kvæmisfatnaði sem hann hefur
hannað. Sýning þessi mun verða
íburðarmeiri en gengur og gerist á
tískusýningum almennt hér á landi
og hefur geysileg vinna verið lögð í
undirbúning hennar. Stjómandi
sýningarinnar er Edda Guðmunds-
dóttir sem starfað hefur sem módel
og dansari í New York undanfarin
ár. Umrætt kvöld verða einnig fram-
kvæmdir ýmsir gjömingar og ör-
stuttir leikþættir í tengslum við
þessa sýningu.
Alonzo ætlar að kynna nýjustu sam-
kvæmislínuna í Tunglinu ð föstu-
dagskvöld. DV-mynd Jim Smart
Frá þrettándagleði Fáks í fyrra.
Þrettándabrenna Fáks
og Iionsklúbbsins Týs
Þrettándabrennu Fáks og Lions-
klúbbsins Týs var frestað frá mið-
vikudegi fram á laugardag. Um hálf-
fimmleytið kemur fólk saman í Reið-
höliinni og þar geta bömin fengið
andhtin skreytt. Krakkarnir verða
náttúrlega í einhverjum skemmtileg-
um búningum og einnig geta þeir
fengið að kaupa blys. Það verður
óvænt uppákoma í höliinni og um
fimmleytið koma álfakóngurinn og
-drottningin ásamt fylgdarhði sínu
og ríða frá Reiðhöllinni niður á skeið-
völlinn þar sem kveikt verður í bál-
kesti.
Jólakílóin
á bak og bnrt
- námskeið um reglulegt mataræði
Námskeið um reglulegt mataræöi
verður haldið í húsnæði íþróttasam-
bands íslands í Laugardal um helg-
ina. Námskeiðið hefst klukkan níu í
kvöld, fóstudagskvöld, og heldur síð-
an áfram á laugardagsmorgun
klukkan níu og lýkur seinna um dag-
inn með OA-fundi. Þátttakendur
borða saman í hádeginu á laugardag.
Farið verður eftir kerfinu í bókinni
Það er ahtaf hægt vinur eftir Ásgeir
Hannes Eiríksson. Námskeiðsgjald
er aðeins 6500 krónur og er bókin
innifahn. Ahar upplýsingar eru gefn-
ar í síma 74811 og farsíma 985-21453.
Asgeir Hannes Eiríksson ætlar að
leiðbeina fólki í sambandi við reglu-
legt mataræði.
21
Þjóðíeikhúsíð
sími 11200
Stóra sviðið
My Fair tady
föstudag kl. 20
Stræti
laugardag kl. 20
Litla sviðtð
Rita gengur
menntaveginn
föstudag kl.20.30
laugardag kl.20.30
Smíðaverkstæðið
Drög að svínasteik.
föstudag kl. 20.30
Borgar-
leikhúsið
sími 680680
Stóra sviðið:
Heima hjá ömmu
laugardag kl. 20
Ronja ræningjadóttir
sunnudag kl. 14. og 17
Litla sviðið
Sögur úr sveitinni
laugardag
Vanja frændi
laugardag kl. 20
íslenska
óperan
sími 21971
Lucia di Lammermoor
föstudag kl. 20
sunnudag kl. 20
Alþýðu-
leikhúsið
Hræðileg hamingja
föstudag kl. 20.30
laugardag kl. 20.30
Leikfélag
Akureyrar
Útlendingurinn
föstudag kl. 20.30
laugardag kl. 20.30.
Kolaportið:
Bóka-
markað-
urinn
byrjarum
helgina
Kolaportið verður opnað aftur
um helgina eftir jólafrí og verður
þar mikið um að vera. Má þar
sórstaklega nefna hinn árlega
bókamarkað þar sem boðið verð-
ur upp á um 1000 titla frá 22 bóka-
forlöguro,, Mikið verður um nýja
bókatitla sem ekki hafa áður sést
á bókamörkuðum enda leggja
bókaútgefendur nú raikla áherslu
á að losa sem mest um bókalagera
sína áður en væntanlegur virðis-
aukaskattur á bókum kemur til
framkvæmda og þess verður
sennilega langt aö bíöa að bóka-
orraar fái jafn mikið fýrir aurana
sína. Auk bókamarkaöarins
verða um 200 seijendur í Kola-
bjóða ótrúlegt vöruúrval á sann-
kölluðu Kolaportsverði.