Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1993, Side 6
Stjömubíó:
Heiðursmenn
Stjömubíó frumsýnir í dag nýjustu
kvikmynd Robs Reiner, Heiðurs-
menn (A Few Good Men), mynd sem
fengið hefur lofsamiegar viðtökur í
Bandaríkjunum að undanfómu en
hún var fmmsýnd í desember sið-
astliðmun og þá í leiðinni var ein
sýning hér á landi.
Heiðursmenn er réttardrama og
Qallar um tvo unga landgönguliða
sem era ákærðir fyrir að hafa myrt
einn félaga sinn. Herinn leitast við
að gera lítið úr málinu og fær ungan
lögfræðing, Daniel Kaffee (Tom Cra-
ise), til að veija hermennina. Kaffee
hefur aðeins verið starfandi í fimmt-
án mánuði og er ekki þekktur fyrir
að taka starfið of alvarlega. Joanne
Galloway (Demi Moore), sem er yfir-
maður í hemum, er ekki alltof hiifin
af starfsaðferðum hans. Hún ákveð-
ur því að aðstoða hann við rannsókn
málsins en viðamikil rannsókn er
Kevin Costner leikur lifvörðinn
Frank Farmer sem fenginn er til að
gæta þekktrar söngkonu.
einmitt það sem yfirmaöur herstöðv-
arinnar, Nathan Jesseþ (Jack Nic-
holson), kærir sig ekki um.
Heiðursmenn er stjömum skrýdd
kvikmynd eins og sést á ofantöldu,
en auk Cruise, Moore og Nicholson
leika Kevin Bacon og Kiefer Suther-
land stór hlutverk í myndinni en
þeir leika hina ákærðu hermenn.
Rob Reiner hefur á nokkrum árum
tekist að skapa sér nafn í Hollywood
sem góður leikstjóri en áður var
hann leikari og lék meðal annars í
hinum þekkta sjónvarpsþætti All in
the Family. Fyrsta kvikmynd hans,
The Spinal Tap, er talin einhver
besta kvikmynd um-líf popphijóm-
listarmanna. Aðrar myndir Reiners
era The Sure Thing, Stand by Me,
The Princess Bride, When Harry Met
Sally og Misery, allt úrvalsmyndir
sem sýna mikla tjölbreytni. -HK
Tom Cruise og Demi Moore í hlutverkum sínum i Heiðursmönnum.
Sam-bíóin:
Lífvörðuilnn
Whitney Houston er stórstjama í
heimi dægurlaga og Kevin Costner
er stórstjama í heimi kvikmynd-
anna. Það þarf því engan að undra
að stjömum þessum er stefnt saman
í kvikmynd en Houston er auk þess
að vera ein besta dægurlagasöng-
kona í heimi í dag sérlega glæsileg.
í Lífverðinum leikur Kevin Costner
mikils metinn lífvörð sem fenginn
er til aö gæta söngkonu sem fær hót-
unarbréf í pósti. Eins og gefur að
skilja verða viðkynni þeirra mikil og
jafnvel mjög náin en Lífvörðurinn
er fyrst og fremst kvikmynd sem
byggist á spennu og hasar og í kaup-
bæti fá áhorfendur að heyra Houston
syngja.
Leikstjóri myndarinnar, Mick
Jackson, er breskur og hefur fengið
margar viðurkenningar fyrir sjón-
varpsmyndir sínar sem gerðar era
fyrir BBC. Nokkuð er síðan hann
flutti sig til Bandaríkjanna og er Líf-
vöröurinn þriðja myndin sem hann
leikstýrir, áður hafði hann gert
Chattahoochee og L.A. Story. Hand-
ritið er eftir þann fræga leikstjóra,
Lawrence Kasdan, og er langt síðan
hann skrifaði það en hefur aldrei
komið því í verk að leikstýra því
sjálfur en hann er einn framleiðenda
myndarinnar. -HK
FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1993.
Kvikmyndir
BÍÓBORGIN
Sími 11384
Jólasaga prúðu
leikaranna ★★
Það er mjög gaman að sjá gömlu
prúðu leikarana aftur en jólasaga Dick-
ens fær frekar yfirborðskennda með-
ferð. Michael Caine stendur óvenju illa
I lykilhlutveri Skröggs. Einnig sýnd í
Bíóhöllinni. . -GE
Friðhelgin rofin ★★★
Mjög vel unnin spennumynd. Ray Li-
otta stelur senunni I hlutverki skúrks-
ins. -IS
BÍÓHÖLLIN
Sími 78900
Eilífðardrykkurinn ★★ 'A
Of vélræn til að svartur húmorinn njóti
sín til fullnustu en góðar hugmyndir
og brellur halda henni uppi. Gæðaleik-
konan Meryl Streep er best i gaman-
leiknum. -GE
Fríða og dýrið ★★★
Falleg og skemmtileg teiknimynd og
ein sú besta sem gerð hefur verið.
Tónlistaratriðin eru fullkomin. Góð
skemmtun fyrir alla fjölskylduna. -G E
Systragervi ★%
Meinlaus en rýr formúlugamanmynd.
Hin hæfileikaríka Whoopi hefur ekkert
að gera en syngjandi nunnukórinn er
ágætur. Einnig sýnd i Bíóhöllinni.
-GE
HÁSKÓLABÍÓ
Simi 22140
Karlakórinn Hekla ★★
Eftir slæma byrjun, þar sem meðal
annars hljóöiö er ómögulegt. tekur
myndinni betur við sér eftir að kórinn
fer í ferðalagið. Nokkur atriði fyndin
enda margir af bestu grínleikurum okk-
ar í aukahlutverkum. -HK
Dýragrafreiturinn ★%
Hryllingsmynd sem tekur sig fyrst of
alvarlega, slakar síðan aðeins á með
Vinsældalísti íslands
é l.(-) Árslisti 1992 lt?s Probably Me
é 2. (-) Sting & Eric Clapton Fiðrildi og Ijón
é 3.( ) Pís of keik You
♦ 4.(-) Ten Sharp How Do You Do
f> 5.(-) Roxette Would 1 Lie to You
é 6.(-) Charles & Eddie Hjó þér
f) 7.(-) Sólin hans Jóns míns l'm to Sexy
f> 8*(-) Right Said Fred Layla
é 9() Eric Clapton Nei eða já
«10.(-) Stjórnin Countdown
♦«•(-) Lindsay Buckingham Help Me Make It through the
él2.(-) Night Rut Reginalds Justified and Ancient
❖13.() KLF & Tammy Wynette Ekkert breytir því
Á14. (-) Sálin hans Jóns mins Remember the Time
❖15.() Michael Jackson Let Me Take You there
él6.(-) Betty Boo Karen
❖17 (-) Bjarni Arason You're All that Matters to Me
❖18. (-) Curtis Steiger Achy Breaky Heart
❖19 (-) Billy Ray Cyrus Tears in Heaven
❖20. (-) Eric Clapton Mig dreymir
Björgvin Halldórsson
litið um öxl
Listasíða DV heilsar nýju ári og
óskar vinum og velunnurum gleði-
legs árs. Og við hefium listaárið á
því að líta um öxl á innlendum vett-
vangi og birtum tvo árslista, annars
vegar yfirlit yfir vinsælustu lög árs-
ins samkvæmt útreikningum FM-
manna, sem sjá um Vinsældalista
íslands, og hins vegar okkar eigin
árslista yfir vinsælustu plötur ársins
á íslandi. Eini hefðbundni listinn,
sem birtist að þessu sinni, er viku-
listi Vinsældalista íslands, sá fyrsti
á árinu. íslenski DV-árslistinn er
reiknaður út með þeim hætti að tek-
inn er saman sá vikufiöldi sem plata
hefur verið á topp tuttugu og henni
gefin stig eftir því í hvaða sæti hún
hefur verið hverju sinni, 20 stig fyrir
efsta sætið og síðan niður í eitt stig
fyrir 20. sætið. Og það er skemmst
frá því að segja að yfirburðaplata
ársins er Greatest Hits II með Queen
sem var hvorki fleiri né færri en 46
vikur á lista á síðasta ári sem hlýtur
aö vera íslandsmet. Sú íslenska plata
sem var hvað lengst á lista er Sálar-
gargið sem var samtals 22 vikur á
lista og þar af ellefu vikur samfleytt
í efsta sæti. Sálin og Todmobile af-
reka það að eiga tvær plötur á þess-
um lista en alls era innlendu plöt-
umar níu sem er nfiög góður árang-
ur. Á Vinsældalista Islands má sjá
Queen - yfirburðavinsældir á nýliðnu árl.
að Sting og Eric Clapton eiga vinsæl- meðal 20 vinsælustu á árinu 1992.
asta lag ársins en þar næst kemur Fyrsta topplag nýja ársins er hins
Veggfóðurslagið Fiðrildi og fión með vegar Horfðu til himins með Ný
Pís of keik en alls era sjö íslensk lög danskri.
-SþS-
Vinsældalisti íslands
♦ 1.(2) Horfðu til himins
Ný dönsk
O 2. (1 ) I Will always Love You
Whitney Houston
♦ 3. (3) Holdið og andinn
Sálin hans Jóns míns
^ 4. (4) Stór orð
Stjórnin
f 5.(7) Meðþér
Þúsund andlit
♦ 6.(6) Besti vinur
KK
♦ 7. (15) Hurting for You
Richard Scobie
O 8.(5) Toppurinn
Síðan skein sól
♦ 9. (12) What Christmas Means to Me
Paul Young
010.(8) Jakkalakkar
Bubbi Morthens
f11.(16) Hókus pókus
Stóru börnin
♦12. (17) It's Gonna be A Lovely Day
The S.O.U.L. System
^13. (13) Sweet Mary Jane
Richard Scobie
014. (9) All Alone on Christmas
Darlyn Love
♦15.(35) Bein leið
KK Band
016.(10) Um miðja nótt
Sigrún Eva
♦17. (-) Someday (l'm Coming back)
Lisa Stansfield
018.(14) Aöeins þú
Eyvi & Richard
019.(11) White Christmas
Michael Bolton
♦20. (22) Another Saturday Night
Kandís
Island (LP/CD)
11.(-) Greatest Hits..............................Queen
2. (-) Blood Sugar Sex Magic........Red Hot Chili Peppers
3. (-) Greatest Hits...............................Queen
4. (-) Nevermind................................ Nirvana
5. (-) Garg..........................Sálin hans Jóns míns
6. (-) Metallica...............................Metallica
7. (-) Stjómin..................................Stjórnin
Árslisti 1992 J
I8. (-) Veggfóður..........................Úr kvikmynd
9. (-) Achtung Baby..............................U2
10. (-) Unplugged........................EricClapton
ll.(-) 2603 ..............................Todmobile
12. (-) SálinhansJónsmíns..........SálinhansJónsmíns
13. (-) The Commitments..................Úr kvikmynd
14. (-) Stickaroundfor Joy.............Sykurmolarnir
Island (LP / CD)
115. (-) LuckyOne....'........................... KK
16.(-) Tjatja.............................Júpiters
17. (-) BodyCount........................ BodyCount
18. (-) Ópera........................... Todmobile
19. (-) Stars.............................SimplyRed
20. (-) The Commitments II..............Úr kvikmynd