Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1993, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1993, Page 7
FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1993. 23 Kvikmyndir sjúklegum húmor en missir alveg vit- glórunaáendanum. -GE Boomerang -trk'A Gamanmynd í anda Eddie Murphy sem ristir ekki djúpt. Fer ágætlega af stað en missir flugið í síðari hlutanum. -ÍS Svo á jörðu sem á himni irtrk Kvikmyndataka, sviðsetning og tónlist er með því besta sem gerist I íslenskum kvikmyndum. Álfrún H. Örnólfsdóttir ersenuþjófurinn. -ÍS LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Eiiífðardrykkurinn irk'A Of vélræn til að svartur húmorinn njóti sín til fullnustu en góðar hugmyndir og brellur halda henni uppi. Gæðaleik- konan Meryl Streep er best í gaman- leiknum. -GE The Babe irk'A Fagmannlega gerð ævisaga sem fyllir ekki mikið út í persónurnar en gripur með góðri sögu og barnslegum leik JohnsGoodman. -GE Tálbeitan kk'A Svöl löggumynd frá heitum handrits- höfundi. Sagan er stemningsrík en ekki alltaf þétt. Goldblum stelur sen- unnifráannarságætum leikhópi. -GE REGNBOGINN Sími 19000 Síðasti móhíkaninn kkk'A Stórfengleg og áhrifamikil kvikmynd sem gerist í ægifögru umhverfi. Yfir- burðaleikstjórn, tæknivinnsla og tón- list valda sterkum hughrifum, sérstak- lega i seinni helmingi myndarinnar sem er látlaus spenna. Eini gallinn er knapptdregnarpersónur. -GE Tommi og Jenni mála... ★* Tommi og Jenni hafa grafið stríðsöx- ina í bili I mynd sem hefði eins getað verið um einhverja tvo aðra félaga. Þolanleg afþreying samsett úr teikni- myndaklisjum. -GE Miðjarðarhafið ★★ Sólrík kómedía um nokkra ítalska her- menn, strandaglópa á afskaplega vin- veittri (karlmannslausri) grískri smá- eyju. Léttvæg en skemmtileg meðan húnvarir. -GE Á réttri bylgjulengd ★★ Sjónvarpsgrínið er ansi fyndið á köfl- um og sagan leggst aldrei flöt þótt hún rísi ekki hátt. Teiknimyndaatriði frá meistaranum Chuck Jones er há- punkturinn í þokkalegri skemmtun. -GE Leikmaðurinn kkk'A Mikið kvikmyndaverk frá Robert Alt- man. Eitrað háð á Hollywood og óvenjulegt sakamál gerir það að verk- um að það er eitthvað nýtt sem heillar hverja einustu mínútu. -HK Sódóma Reykjavík kk'A Skemmtileg og bráðfyndin mynd á köflum sem lýsir ferð saklauss pilts i gegnum spillingu og undirheimalif borgarinnar. Vel kvikmynduð og klippt. Einnig sýnd i Háskólabiói. -H K SAGA-BÍÓ Sími 78900 Nærvera Kevins Kostners nær ekki að bjarga döpru handriti og frekar slakri úrvinnslu leikstjórans. Tónlistin er Ijósi punktur myndarinnar. -iS Aleinn heima k'A Það er gaman að sjá stráksa lumbra á bófunum en það er bara síðasta kortér- ið. Stærra sögusvið, of fáar góðar hug- myndir og allt of langt á milli þeirra. Einnigsýnd í Bíóborginni. -GE STJÖRNUBÍÓ Sími 16500 Meðieigjandi óskast ★★★ Bridget Fonda og sérstaklega Jennifer Jason Leigh sýna stórgóðan leik í góðri spennumynd. Uppbygging söguþráðarins er samkvæmt formúlu sem er mjög vinsæl um þessar mundir. -iS I sérf lokki ★★ 'A Ágætis afþreying um hafnaboltalið sem eingöngu er skipað kvenmönn- um. Stjarna myndarinnar er Tom Hanks. -iS Bitur máni ★★★ Mikil sálfræðikönnun á tveimur per- sónum hjá Roman Polanski að þessu sinni. Áleitinn texti um kynferðislega niðurlægingu verður magnaður í með- förum Peters Coyote. Minnir á fyrstu myndir Polanskis. -HK Alfreð Gíslason og félagar hans í KA-liðinu mæta Þórsurum í Akureyrarslagnum í íþróttahöllinni í kvöld. Akureyrarslagur Þórs og KA í kvöld Íþróttalíf eftir jólahátíðina kemst á fuUt sknð núna um helgina en þá fara fram fjölmargir leikir í hand- knattleik og körfuknattleik. Stærstu viðburðimir verða án efa þátttaka Vals og FH á Evrópumótunum í handbolta en þar kljást bæöi hðin við þýsk félagslið ytra í átta hða úr- slitum. FH-ingar leika fyrri leik sinn gegn Wahau Masenheim og Vals- menn gegn Essen. Báðir leikimir verða á sunnudag. Stórleikur á Akureyri í kvöld Stórleikiu- verður í 1. dehd karla í handknattleik á Akureyri í kvöld. Þar mætast Akureyrarhðin Þór og KA í innbyrðis slag og má búast við fuhu húsi í íþróttahöllinni. Fyrri leik hðanna í deildinni lauk með jafntefli eftir æsispennandi leik. Flautað verður th leiks klukkan 20.30. Klukkan 16.30 á laugardag leika HK og Haukar í Digranesi og þar er á ferð einnig áhugaverður leikiu-. Á sunnudagskvöldið verða tveir leikir á dagskrá klukkan 20. Framar- ar mæta Eyjamönnum í Laugardals- höhinni en bæði þessi hð em með falldrauginn í eftirdragi og verða að sigra til að bæta stöðu sína. ÍR-ingar mæta síðan Stjörnunni í Seljaskóla en í þeim slag má segja að aht geti gerst. Útivist: Tunglskinsganga og nýársferð í Skálholt í kvöld, föstudagskvöld, efnir ferðafélagið Útivist th tunglskins- göngu. Gengið verður frá Maríuhehi inn eftir Vífhsstaðahhð og th baka um skógarstíga. Að venju verður kveikt bál. Brottför er frá BSÍ, bens- ínsölunni, kl. 20. Á sunnudaginn verður farið í ný- árs- og kirkjuferð í Skálholt. Vegna ófærðar síðasthðinn sunnudag varð að feha þessa ferð niður og verður hún því aftur á dagskrá á sunnudag- inn. Þetta er jafnframt fyrsti áfangi í nýrri raðgöngu Útivistar, skóla- göngunni, þar sem gengið verður aö skólum í tíu ferðum með hálfsmán- aðar milhbih. í skólagöngunni verð- ur rifjuð upp saga skólanna og sagt frá starfsemi þeirra fyrr og nú. Á sunnudaginn verður hópnum skipt í tvennt og gengur annar hópurinn að Skálholti yfir Brúará en hinn yfir Hvítá. Þeir hittast svo við Skólavörð- una og síðan verður svæðið skoðað. Þátttakendur fá göngukort sem stimplað verður með sérstökum Ferðin i Skálholt verður farin um þessa helgi. stimph. Fjorir leikir í körfunni Fyrstu leíkirnír í Japisdeildinni í ;; korf uknattleik eftir jólafri verða á : sunnudaginn og fara þá fram fjórir lerkir. Brcióabltk og IBK leika i Digra- nesí klukkan 16 en um kvöldið klukk- an 20 verða slöan þrír leikir. Njarövík ; Ög Tindastóll leika i Njarðvík, KR- ingar taka á móti Grindvtkíngum á Seltjarnarnesí og Valsmenn fara í Stykkishólm. Innanhúss- knattspyrna Islandsmótið i innanhússknattspyrnu i 3. og 4. deild verður háð um helg- ina. Keppnin fer fram i iþróttahúsinu við Austurberg. Ferðir Ferðafélagið: Saurbær, Músarnesá Kjalarnesi Ferðafélagið stendur fyrir ferð að Brautarholti og þaðan er gengið I Músarnes og síðan meðfram ströndinni að Saurbæ. Lagt er af stað kl. 11. Brautar- - holt er kirkjustaður og er núver- andi kirkja reist árið 1857 °9 er útkirkja frá Reynivöllum. i Braut- arholti fæddist eitt af höfuðskáld- um íslendinga á 19. öld, Bjarni Thorarensen. Saurbær er ævaforn kirkjustað- ur og er kirkjan einnig útkirkja frá Reynivöllum í Kjós. Altaristaflan er frá árinu 1836. Árið 1424 komu að Saurbæ enskir sjóræn- ingjar og höfðu stráksskap i frammi. Þeir réðust inn í kirkjuna og tóku höndum tvo umboðs- menn konungs sem leitað höfðu hælis I kirkjunni, rændu vopnum, hestum og fleiru. ■■ Kirkjugarðurinn í Saurbæ ligg- ur að sjávarbakkanum fyrir neðan bæinn. Undanfarna áratugi hefur brimaldan brotið úr kambinum og gengið á elsta hluta kirkju- garðsins. Nú hefur verið hlaðinn grjótgarður í fjörunni og gerðar aðrar ráðstafanir til þess að hefta þetta landbrot.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.