Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1993, Page 3
MÁNUDAGUR 8. FEBRÚAR1993 29 Ferðir Stefnan tekin á nýja staði: Bhutan inni- staður þotuliðsins - straumur til Slóveníu Konungsríkiö Bhutan í Hi- malajaíjöllum er innistaðurinn í ár hjá þotuhðinu. Meðal þeirra sem nýkomnir eru þaðan eru Mick Jagger, John Cleese, Koo Stark og Robert Elms. Feröamálaráð Bhutans hefur ný- lega verið einkavætt og leyfilegur fjöldi ferðalanga til landsins er nú fjögur þúsund. Áður máttu ekki fleiri en tvö þúsund og fimm hundruð erlendir ferðalangar heimsækja Bhutan ár hvert. Einn höur í því að takmarka fjölda ferða- manna til landsins var að hafa hót- elgistingu dýra. Flugfloti ríkisflugfélagsins í Bhutan hefur verið tvöfaldaður, flugvélamar em nú orðnar tvær. Það em greinilega breytingar í gangi og því er um að gera að flýta sér þangaö á meðan landið er enn tiltölulega ósnortið af ferðamanna- iðnaðinum. Kvikmyndaleikstjór- inn Bertolucci hefur nýlega verið í Bhutan og Nepal við gerð kvik- myndar um líf Búdda. Er sýningar heflast á þeirri mynd má búast við auknum ferðamannastraumi th þessara ríkja. Nepal vinsælthjá bakpokaliðinu Fyrir tuttugu ámm voru hipp- arnir fjölmennir á götum Kath- mandu í Nepal í Himalajafjöllum. Nú er það bakpokafólkið sem arkar eftir götunum. Hassbúhur hafa verið baimaðar en í staðinn hefur verið opnaður íjöldi lítilla kaffl- húsa og matsölustaða þar sem aðal- rétturinn kostar ekki nema sextíu til áttatíu krónur. Verð á fatnaði, bókum og mii\ja- gripum er einnig mjög lágt. Auð- velt er að prútta og það liggur við að ferðamenn skammist sín stund- um fyrir verðið sem þeir greiða. Eins og sardína ídós í og við Kathmandu er fjöldi gam- aha haha, klaustra og hofa. Faheg- ar skreytingar skomar úr tré em á mörgum húsum. Thvahð er að leigja sér hjól í skoðunarferðir. Venjulegt hjól kostar um 100 krónur á dag en fjallahjól um 300 krónur. Æth menn lengri vegalengdir þykir hentugra að semja um ferð við leigubílstjóra en ferðast með rútum sem oft eru yfirfuhar. Sumum þykir það hins vegar upphfun að ferðast um í rútu eins og sardína í dós. Margar danskar ferðaskrifstofur bjóða pakkaferðir th Nepal. Verð á íjórtán daga ferð með útsýnisferð- um og gistingu á góðu hóteh mið- Bærinn Piran á Adríahafsströnd Slóveníu. svæðis í Kathmandu er um 140 þúsund krónur. Búistvið straumi til Slóveníu í Slóveníu, sem var í júgóslav- neska ríkjasambandinu þar th fyrir skömmu, rfldr friður. Búist er við að ferðamenn streymi þangað og th Makedóníu þegar fer að vora, ekki síst vegna þess hversu fahegt og ódýrt er á þessum slóðum. Slóvenar eru ákaflega gestrisnir og ferðamenn verða að varast að dást of mikið að eigum þeirra því þá verða þeim gefnir hlutimir um leið. Andrúmsloftið í Slóveníu þykir minna á það sem ríkti á Vesturlönd- um á sjöunda áratugnum. Verðlag er í sth við þá tíma en óttast er að það eigi fljótt eftir að hækka. Matur í Slóveníu þykir einkar ljúfíengur. Engin ástæða er til að setjast inn á lúxusveitingahús. Góðan mat er að fá á mjög fábrotn- um stöðum. Algengt verð á tveggja manna herbergjum á góðum hótelum er frá 2.500 krónum. Mælt er með því að staðnæmast ekki við fyrsta hótel sem maður sér á þjóðveginum heldur aka inn í bæina og kanna verð á fleiri gistihúsum. Albania er einnig ofarlega á blaði þeirra sem búnir eru að sjá „aht“. Hún er jafn ósnortin og Grikkland var fyrir þrjátíu árum, að því er kunnugir fullyrða. ELDRI BORGARAR Kanaríeyjar Ferðir 18. og 25. febrúar. I Yfirfararstjóri Rebekka Kristjánsdóttir. Örfá sæti eftír á tilboðsverði til FEB-félaga. ÚIVALÚTSÝN .... /Mjódd: sími 699 300; við Austurvöll: sími 2 69 00 í Hafnarfirði: sími 65 23 66; við Ráðbústorg á Akureyri: sími 2 50 00 - og bjá umboðsmönnum um land allt NÝR OC CLÆSILECUR FERÐABÆKLINCUR FLUCLEIÐA, ÚT í HEIM, ER KOMINN ÚT 84 síður afótal ferðamöguleikum austan hafs og vestan. Flug og sól, flug og bíll, flug og borg. Heillandi ævintýri, hagstætt verð. Liggur frammi á söluskrifstofum okkar, hjá umboðsmönnum FLUGLEIÐIR ogá ferðaskrifstofum. Traustur íslemkurfirSafélagi ‘

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.