Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1993, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1993, Side 9
MIÐVIKUDAGUR 3. MARS1993 9 Starfsfólk kjarn- orkuvers vill ráðherra burt Starfsmcnn Barsebáck kjam- orkuversins í Svíþjóð kreíjast þess að Olof Johansson umliverf- isráðherra verði látinn víkja úr embætti. Starfemennirnir segja aö ráðherrann standi fyrir einka- herferð um að ioka kjarnorku- verinu. Gagnrýnin á Johansson kom fram í bréti sem 244 starfemenn Barsebáckversins sendu Carli Bildt, forsætisráðherra Svíþjóð- Það voru einkum þau ummæli ráðherrans að þeir sem ættu efnahagslegra hagsmuna að gæta hcfðu áhuga á að keyra áfram þar til eitthvað gæfi sig sem vöktu reiðí starfsmanna kjamorku- versins. Mannbjörg eftir skipsbrunaí Skagerralc Sex manna áhöfn flutninga- skipsins Norient var bjargað heilii á hiifi eftir að eldur kvikn- aði i skápinu þegar það var á sigl- ingu í Skagerrak seint á mánu- dagskvöld. Skipið var dregið til lands i gær. Norient var á leiö frá Noregi tíl Rotterdam með manganfarm þegar eidur kom upp í vélarrúm- inu. Áliöftúnni tókst ekki að ráða niðurlögum eidsins og sendi út neyðarkall. Seaking hjörgunarþyrla var send á vettvang og tókst henni að bjarga öllum mönnunum frá borði. Skipið er skráö í Panama en útgerðarfyrirtæki í Bergen sér um rekstur^þess. Einsettimaður gefurlítiðfyrir Maður nokkur í Litháen, sem var 1 feium úti í skógi í 29 ár til að fiýja undan yfirráðum Sovét- manna, hefur alls ekki í hyggju að snúa aftur til siðmenningar- innar, þrátt íýrir nýfengið sjálf- stasði heimalandsins. „Ég veit að við eigum okkar eig- in þrílita fána með riddara á. En við eigum enn marga óvmi,“ sagði Vinlrns Maila í viðtali við Reuters. „Ég vil ekki að atburð- irnir frá 1917 endurtakí sig (bylt- ing bolsérika). Ég vO ekki fleiri þrælaái-. Ég ætla að lifa áfram á mínum stað.“ Maila ók út í skóg nærri pólsku landamærunura árið 1964. Hann fannst svo fyrir tilviljun á dögun- um þegar lögreglan var að leita að strokuföngum. Hann býr í subbulegum spýtukofa og hefur ekki síma, rafmagn eöa útvarp. Hann er með tvær svartar hænur og eina kanínu. Leyniþjónustan CIAsökuðum Manuel Contreras, fyrrum yfir- maður leynilögreglunnar í Chíle, þrætti fyrir það á mánudag að hafa myrt Orlando Letelier, út- lasgan leiðtoga sósíalista i Chiie, í Washington D.C. árið 1976. Hann sagði iyrir rétti að banda- ríska leyniþjónustan CIA bæri ábyrgð á verknaðinum. Contreras er nú fyrir rétti í Chile vegna morðsins. Hann sagðist ekki hafa haft hugmynd um morðið fyrr en það hafði ver- ið framið. Hann hefði farið að rannsaka moröið eftir að hann var sakaður um að standa fyrir því og þá hefði liann komist aö raun um hlut- deOdCIA. TT.NTBogReutfcr Hlauparinn Ben Johnson er fallinn á lyflum aftur Rekinn úr lands- liðinu með smán Kanadíski spretthlauparinn Ben Johnson er fallinn á lyfjaprófi öðru sinni og er búið að reka hann úr landsliði Kanada í frjálsum íþróttum. Johnson gaf sýni eftir innanhússmót í janúar og var niðurstaðan úr þvi opinber gerð í gærkveldi. Þar kom í ljós að hlauparinn hafði tekið lyf til að bæta árangur sinn. TO stendur að endurskoða úrskurð- inn til að taka af allan vafa. Johnson varð uppvís að lyfianeyslu á ólympíuleikunum í Seoul árið 1988 og sviptur guOverðlaunum og heims- meti í 100 metra hlaupi. Þá olli mál hans miklu hneyksli og varð tO að auka um mun umræðu um lyfianotk- un íþróttamanna. Johnson stóð sig vel á mótum í upphafi árs. Seinast sigraði hann í 50 metra hlaupi í Frakklandi í síð- asta mánuði og var þá rétt við heims- metið. Fleiri verðlaun hafa fallið honum í skaut á þessu ári en líklegt er að hann missi þau í fiósi nýjustu tíð- inda. Reuter Ben Johnson hefur fallið öðru sinni á lyfjaprófi. Símamynd Reuter Tina Turner, rokkamman góðkunna, tók höndum saman við Kanadamanninn Bryan Adams á rokktónleikum í New York í nótt. Tilefnið var að minna fólk á að regnskógarnir eru að eyðast smátt og smátt. Fjöldi frægðarfólks skemmti á tónleikunum og var leikarinn Dustin Hoffman meðal þeirra. Simamynd Reuter Útlönd „Þetta er spuming um pólitísk- an vofia og sanngimi, ekki lög," segir Lars Emil Johansen, for- inaður landstjórnarinnar á Grænlandi, um tregðu Noröur- landaþjóða til að samþykkja Sama sem sérstaka þjóð og rétt þeirra tíl setu á þingi Norður- landaráðs. Grænlendingar, Færeyingar og Áiendingar sifia í Norðurlanda- ráði en ómögulegt hefur reynst að fá sama rétt fsTÍr Sama enda hafa þeír ekkí heimasfiórn þótt þeir séu viðurkenndur minni- Wutahópur í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. Ríkissfiórair þessara landa tefia að sfiórnskipulega hafi Sam- ar ekki rétt til setu í ráðinu. Víkingamirog HvítiKrisfurá sviðíKaup- mannahöfn í vikulokin hefiast í Þjóðminja- saftúnu í Kaupmannahöfn sýn- ingar á leikriti um víkingana, trú þeirra og kristnitöku á Noröur- löndum. Það er sænskur leikhópur sem annast sýninguna og byggir liana á Eddunum og frásögnum. Sýn- ingin varir í klukkustund hvert kvöld og vonast menn til að ferða- menn komi og skoði. Sýningin á að heflast á sköpun heimsins og enda í ragnarökum þegar ailt ferst. HeimOdir eru flestar íslenskar. Undirbúastríð viðhvalavini Hvalveiðimenn i Norður-Nor- egi búa sig undir stríð við hópa hvalavina í sumar. Ætlunin er að halda áfram veiðum á iirefnu en Paul Watson og fleiri friöunai'- hópar hóta að beita öllura brögð- um tO að stöðva veiðarnar. Norðmennirnir segja að ekki sé von á góðu þvi Watson og menn hans hafi um jólin reynt að sökkva hvalbátnum Nybrána við Lofoten. Þeir muni örugglega reyna aftur. Bátnum var bjargáð en töluvert fión varð á honum. Hvalveiðimenn segja að ura menningarbaráttu sé að ræöa. Annars vegar standi lífefirrtir borgarbúar og hins vegar veiði- menn. Ritzau og NTB Escobar gefst upp gegn aðstoð Bílaréttingar G.Á.K Kólumbíski eiturlyfiakóngurinn Pablo Escobar, einn mest eftirlýsti glæpamaður í heiminum, hefur boð- ist tO að gefa sig fram við yfirvöld ef bandarísk sfiórnvöld veita fiöl- skyldu hans vemd. Escobar sagði þetta í bréfi sem hann skrifaði til blaðsins New York Times og birt er í dag. Þar var hann að svara spumingum blaðsins sem lögfræðingur hans kom til skOa. Blaðið sagði að Escobar hefði sent bréfið símleiðis og hefði fingrafar þumalfingurs hans verið á öllum síð- unum þremur. Aö sögn blaösins staðfesti kólumbískur embættismað- ur að bréfið væri frá Escobar. Eiginkona hans og tvö böm reyndu að komast til Bandaröfianna í febrú- ar en þeim var meinað að fara úr landi. Vegabréfsáritun þeirra var síðan afturköOuð. Hann sagði fiöl- skylduna vera að reyria að flýja frá Kólumbíu vegna morðhótana frá lög- reglU. Reuter Réttingar, Ijósastillingar, almennar bílaviðgerðir og sprautun. Bílaréttingar G.Á.K., Laufbrekku 4, aðkeyrsla frá Dalbrekku. Sími 45411

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.