Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Side 4
24
FIMMTUDAGUR18. MARS1993
Suimudagur 21. mars
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
Heiða (12:52). Þýskur teikni-
myndaflokkur eftir sögum Jó-
hönnu Spyri. Þýðandi: Rannveig
Tryggvadóttir. Leikraddir: Sigrún
Edda Björnsdóttir. Sápukúlulandið
Ævintýri flutt af sex ára börnum í
Bolungarvík. Frá 1986. Móði og
Matta. Sjöundi þáttur. Saga eftir
Guðna Kolbeinsson. Teikningar
eftir Aðalbjörgu Þórðardóttur. Les-
ari: Viðar Eggertsson. Frá 1986.
Felix köttur (10:26). Bandarískur
teiknimyndaflokkur um gamal-
kunna hetju. Þýðandi: Ólafur B.
Guðnason. Leikraddir: Aðalsteinn
Bergdal. Madúska - síðari hluti
Leikþáttur I flutningi bama í Gam-
anleikhúsinu. Leikstjóri: Herdís
Þorvaldsdóttir. Frá 1986. Lífið á
sveitabænum (7:13). Enskur
myndaflokkur. Þýðing og endur-
sögn: Asthildur Sveinsdóttir.
Sögumaður: Eggert Kaaber. Spúk-
arnir. Fyrsti hluti. Eiríkur Fjalar er
settur I spúkavél til að geta komið
fram í sjónvarpssal með hljóm-
sveitinni Spúkunum. Frá 1986.
11.00 Stundin okkar. Endursýndur þátt-
ur frá síðasta sunnudegi.
11.30 Hlé.
14.20 Söngleikjahátíö (Gala Concert).
Helstu óperettusöngvarar Ung-
verja flytja lög úr þekktum óperett-
um og söngleikjum. (Evróvision -
Ungverska sjónvarpið.)
15.55 íslenskar kvikmyndir. Fjórar ís-
lenskar kvikmyndir eru tilnefndar
til Norrænu kvikmynda-verðlaun-
anna sem afhent verða í Reykjavík
næstkomandi laugardag. Að þíessu
tilefni endursýnir Sjónvarpið þrjá
þætti þar sem fylgst er með vinnslu
kvikmyndanna Inguló eftir Ásdísi
Thoroddsen, Svo á jörðu sem á
himni eftir Kristínu Jóhannesdótt-
ur og Sódómu-Reykjavík eftir Ósk-
/'■ ar Jónsson. Fjórða myndin, sem
tilnefnd er til verðlaunanna, er
Börn náttúrunnar eftir Friðrik Þór
Friðriksson. Dagskrárgerð annaðist
Hákon Már Oddsson og þættirnir
voru áður á dagskrá 5. febrúar, 28.
ágúst og 8. ágúst í fyrra.
16.55 Stórviöburðir aldarinnar (3:15)
3. þáttur: 1. september 1939. Ein-
ræðisherrarnir (Grands jours de
sicle). Franskur heimildarmynda-
flokkur.
17.50 Sunnudagshugvekja. Séra
Hannes Orn Blandon á Syðra-
Laugalandi í Eyjafjarðarsveit flytur.
18.00 Stundin okkar. Dregið verður í
síðustu getraun vetrarins. Flutt
verður lag úr óperu Hjálmars H.
Ragnarssonar, Kalla og sælgætis-
gerðinni. Albert Eysteins og vinir
hans bregða sér á skordýraveiðar
í leikþættinum Náttúruvinum og
Lína langsokkur syngur með
Þvottabandinu. Umsjón: Helga
Steffensen. Upptökustjórn: Hildur
Snjólaug Bruun.
18.30 Sigga (2:6). Teiknimynd um litla
stúlku sem veltir fyrir sér til hvers
hún geti notað augun sín. Þýð-
andi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Les-
ari: Sigrún Waage. (Nordvision -
danska sjónvarpið)
18.40 Börn i Gambíu (2:5) (Kololi-
barna). Þáttaröð um daglegt líf
systkina í sveitaþorpi í Gambíu.
Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir.
Lesari: Kolbrún Erna Pétursdóttir.
(Nordvision - norska sjónvarpið)
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Tiöarandinn. Rokkþáttur í um-
sjón Skúla Helgasonar.
19.30 Fyrirmyndarfaöir (20:24) (The
Cosby Show).
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Húsiö í Kristjánshöfn (10:24)
(Huset pá Christianshavn).
21.00 Norræna kvikmyndahátiðin
1993. Kynningarþáttur um hátíð-
ina sem haldin verður í Reykjavík
24.-27. mars. í aðalkeppninni taka
þátt 20 bíómyndir, fjórar frá hverju
Norðurlandanna. Auk þess keppa
sín á milli 20 stuttmyndir. Á hátíð-
inni verða einnig sýndar þær 10
myndir sem valdar hafa verið bestu
norrænu myndirnar undanfarin 10
ár. Dagskrárgerö: Jón Egill Berg-
þórsson.
21.40 Dóttir mín tilheyrir mér (Mein
Tochter gehört mir). Þýsk sjón-
varpsmynd frá 1992. Við skilnað
fær þýsk móðir forræði barns. Fað-
irinn, sem er grískur, kemur einn
góðan veöurdag og rænir barninu
og fer með það til Grikklands.
Hefst þá píslarganga móðurinnar
til að ná barninu aftur. Leikstjóri:
Vivian Naefe. Aðalhlutverk: Bar-
bara Auer, Georges Corraface og
Nadja Nebas. Þýðandi: Jóhanna
Þráinsdóttir.
23.10 Sögumenn. Þýðandi: Guðrún
Arnalds.
23.15 Á Hafnarsióö. Gengið með Birni
Th. Björnssyni listfræðingi um
söguslóðir íslendinga ( Kaup-
mannahöfn. Þetta er fimmti þáttur
af sex sem Saga film framleiddi
fyrir Sjónvarpið. Upptökum stjórn-
aði Valdimar Leifsson. Áður á dag-
skrá í febrúar 1990.
23.40 Útvarpsfréttir í dagskráriok.
9.00 í bangsalandi.
9.20 Kátir hvolpar.
9.45 Umhverfis jöröina í 80 draum-
um.
10.10 Hrói höttur.
10.35 Ein af strákunum.
11.00 Meö fiörlng í tánum (Kid'n Play).
11.30 Ég gleyml því aidrei (The Worst
Day of My Life). Lokaþáttur.
12.00 Evrópski vinsældalistinn
iÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI
13.00 NBA tllþrlf (NBA Action).
13.25 Áfram áframl Iþróttir fatlaðra og
þroskaheftra. Einstakur þáttur um
íþróttir fatlaðra og þroskaheftra.
Þátturinn er í boði Visa ísland.
13.55 ítalski boltinn. Bein útsending frá
leik í fyrstu deild ítalska boltans í
boði Vátryggingafélags íslands.
15.45 NBA körfuboltinn. Þeir Einar
Bollason og Heimir Karlsson lýsa
spennandi leik ( NBA deildinni í
boði Myllunnar.
17.00 Húsiö á sléttunni (Little House
on the Prairie). Framhaldsmynda-
flokkur fyrir alla fjölskylduna um
Ingalls-fjölskylduna. (7.24)
18.00 60 mínútur. Fréttaskýringaþáttur
á heimsmælikvarða.
18.50 Aöeins ein jörö. Endurtekinn
þáttur frá því á fimmtudagskvöld.
19.19 19.19.
20.00 Bernskubrek (The Wonder
Years). Kevin Arnold þarf að glíma
við unglingavandamálin í þessum
bandaríska framhaldsmyndaflokki.
(14.24)
20.25 Sporðaköst. Nú hefur göngu sína
(slenskur myndaflokkur um stang-
veiði sem reyndar er eitt helsta
áhugamál íslensku þjóðarinnar.
Þættirnir eru sex talsins og skipar
náttúruvernd veglegan sess í þeim
(1.6). Umsjón: Pálmi Gunnarsson.
Stjórn upptöku: Börkur Bragi
Baldvinsson. Stöð 2 1993.
20.55 Vertu sæll, haröi heimur
(Goodbye Cruel World). Bresk þáttaröð
í þremur hlutum um konu á besta
aldri sem fær mjög sjaldgæfan
sjúkdóm. Henni er sagt að engin
lækning sé til og að ekkert bíði
hennar nema dauðinn (1.3). Aðal-
hlutverk: Sue Johnston og Alun
Armstrong. Leikstjóri: Adrian Sher-
gold. 1992.
21.50 Blóöhundar á Broadway
(Bloodhounds of Broadway). Matt Dill- ’
on, Madonna, Jennifer Grey og
Rutger Hauer eru í aðalhlutverkum
í þessari ærslafengnu mynd um
hóp glæpamanna, dansmeyja og
fjárhættuspilara sem fara eins og
hvirfilvindur um leikhúsahverfi
New York á gamlárskvöld árið
1928. Leikstjóri: Howard Brookn-
er. 1989.
23.25 Hefnd fööur (A Father's Re-
venge). Bandarískri flugfreyju er
rænt af hryðjuverkamönnum í
Þýskalandi. Faðir hennar ræður
hóp málaliða til að hafa upp á
óþokkunum og bjarga stúlkunni.
Aðalhlutverk: Brian Dennehy og
Joanna Cassidy. Lokasýning.
Stranglega bönnuð börnum.
1.00 Dagskrárlok Við tekur næturdag-
skrá Bylgjunnar.
SÝN
17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa. is-
lensk þáttaröð þar sem litið er á
Hafnarfjarðarbæ og líf fólksins sem
býr þar, í fortíð, nútíð og framtíð.
Horft er til atvinnu- og æskumála,
íþrótta- og tómstundalíf er í sviðs-
Ijósinu, helstu framkvæmdir eru
skoðaðar og sjónum er sérstaklega
beint að þeirri þróun menningar-
mála sem hefur átt sér stað í Hafn-
arfirði síðustu árin. Þættirnir eru
unnir í samvinnu útvarps Hafnar-
fjarðar og Hafnarfjarðarbæjar.
17.30 Hafnfirskir listamenn - Gunnar
Hjaltason. Ný þáttaröð þar sem
fjallað er um hafnfirska listamenn
og brugðið upp svipmyndum af
þeim. í dag kynnumst við lista-
manninum Gunnari Hjaltasyni.
18.00 Dýralíf (Wild South). Margverð-
launaðir náttúrulífsþættir þar sem
fjallað er um hina miklu einangrun
á Nýja-Sjálandi og nærliggjandi
eyjum. Þessu einangrun hefur gert
villtu llfi kleift að þróast á allt ann-
an hátt en annar staðar á jörðinni.
Þættirnir voru unnir af nýsjálenska
sjónvarpinu.
19.00 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Ingiberg J.
Hannesson, prófastur á Hvoli, flyt-
ur ritningarorð og bæn.
8.15 Kirkjutónlist. Frá Norræna kirkju-
tónlistarmótinu í Reykjavík I júní
sl.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni Verk
eftir Johann Sebastian Bach, í til-
efni afmælis hans.
10.00 Fréttir.
10.03 Uglan hennar Minervu. Umsjón:
Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig
útvarpað þriðjudag kl. 22.35.)
10.45 Veöurfregnir.
11.00 Messa í Digranesskóla. Prestur
séra Kristján E. Þorvarðarson.
12.10 Dagskrá sunnudagsíns.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón-
list.
13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart-
ansson.
14.00 Allt breytist. Þriðji þáttur um
þýska leikritun. Um rómantísku
stefnuna og natúralismann. Einnig
verður fjallað um uppbyggingu
leikhússins í Berlín um aldamótin.
Umsjón: María Kristjánsdóttir.
15.00 Hjómskálatónar. Músíkmeðlæti
með sunnudagskaffinu. Umsjón:
Solveig Thorarensen.
16.00 Fréttir.
16.05 Boöoröin tíu. Fimmti þáttur af
átta. Umsjón: Auður Haralds.
(Einnig útvarpað þriðjudag kl.
14.30.)
16.30 VeÖurfregnir.
16.35 i þá gömlu góöu.
17.00 Sunnudagsleikritið Óperu-
söngvarinn eftir Frank Wedekind.
Þýðing: Þorsteinn Þorsteinsson.
Leikstjóri: Bríet Héðinsdóttir. Tónl-
ist: Árni Harðarson. Leikendur:
Egill Ólafsson, Róbert Arnfinns-
son, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir
18.10 Úr tónlistarlífinu. Frá kammer-
tónleikum á Kirkjubæjarklaustri 22.
ágúst sl. (seinni hluti).
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna.
Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur-
tekinn frá laugardagsmorgni.)
20.25 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann-
essonar.
21.05 Leslampinn. Umsjón: Friðrik
Rafnsson. (Endurtekinn þáttur frá
laugardegi.)
22.00 Fréttir.
22.07 Tónlist.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Masques et bergamasques eftir
Gabriel Fauré. Enska sinfóníu-
hljómsveitin leikur; Charles Groves
stjórnar.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls-
sonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon. (End-
urtekinn þáttur frá mánudegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
FM 90,1
8.07 Morguntónar.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav-
ari Gests.
11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa
Pálsdóttir og Magnús R. Einars-
son. - Úrval dægurmálaútvarps
liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram.
13.00 Hringborðið. Fréttirvikunn-
ar, tónlist, menn og málefni.
14.15 Litla leikhúshornið Litið inn
á nýjustu leiksýningarinnar og
Þorgeir Þorgeirsson, leiklistarrýnir
rásar 2 ræðir við leikstjóra sýning-
arinnar.
15.00 Mauraþúfan. íslensk tónlist
vítt og breitt, leikin sungin og
töluð.
16.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta
norræna dægurtónlist úr stúdíói
33 í Kaupmannahöfn. (Einnig út-
varpað næsta laugardag kl. 8.05.)
- Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson
leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.
Úrvali útvarpað í næturútvarpi að-
aranótt fimmtudags kl. 2.04.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.10 Með hatt á höföi. Þáttur um
bandaríska sveitatónlist. Umsjón:
Baldur Bragason. - Veðurspá kl.
22.30.
23.00 Á tónleikum.
0.10 Kvöldtónar.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARP
1.00 Næturtónar.
1.30 Veðurfregnlr. Næturtónar hljóma
áfram.
2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma
áfram.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir.
5.05 Næturtónar hljóma áfram.
6.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
7.00 Morguntónar.
8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón-
ar með morgunkaffinu. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
11.00 Fréttavikan meö Hallgrími
Thorsteins. Hallgr(mur fær góða
gesti í hljóðstofu til að ræða at-
burði liðinnar viku.
12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Pálmi Guömundsson. Þægilegur
sunnudagur með huggulegri tón-
list. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
15.00 íslenski listinn.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.10 Ólöf Marín Ulfarsdóttir. Þægileg
og létt tónlist á sunnudagseftirmið-
degi.
19.30 19.19 Samtengdar fréttir frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Coca Cola gefur tóninn á tón-
leikum.
21.00 Pétur Valgeirsson. Góð tónlist á
sunnudagskvöldi.
23.00 Lifsaugaö. Þórhallur Guðmunds-
son miöill rýnir inn í framtíðina og
svarar spurningum hlustenda.
Síminn er 671111.
0.00 Næturvaktin.
09.00 Morgunútvarp Sigga Lund.
11.00 Samkoma - Vegurinn kristið
samfélag.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Kristlnn Eystelnsson.
14.00 Samkoma - Orö lífsins kristilegt
starf.
15.00 Counrty line-Kántrý þáttur Les
Roberts.
17.00 Síödegisfréttir.
17.10 Guölaug Helga.
17.15 Samkoma - Krossinn.
18.00 LofgjöröartónlÍ8t.
24.00 Dagskrárlok.
AÐALSTÖÐIN
10.00 Egg og beikon.Ljúf tónlist á
sunnudagsmorgni svo enginn ætti
að fara vitlaust framúr. Umsjón
Hrafnhildur Halldórsdóttir.
13.00 Sterar og stærilæti.Sigmar Guð-
mundsson og Sigurður Sveinsson
eru á léttu nótunum og fylgjast
með (þróttaviðburðum helgarinn-
ar.
15.00 Áfangar.Þáttur um ferðamál, um-
sjón Þórunn Gestsdóttir.
17.00 Sunnudagssíödegi.Gísli Sveinn
Loftsson.
21.00 Sætt og sóöalegt.Umsjón Páll
Óskar Hjálmtýsson.
01.00 Voice of Amerika fram til morg-
uns.
FM#957
10.00 Haraldur Gíslason.Ljúf morgun-
tónlist, þáttur þar sem þú getur
hringt inn og fengið rólegu róman-
tísku lögin spiluð.
13.00 Helga Sigrún Harðardóttir fylg-
ist meö því sem er aö gerast.
16.00 Vinsældalisti islands. Endurtek-
inn listi frá föstudagskvöldinu.
19.00 Hallgrímur Kristinsson mætir á
kvöldvaktina.
21.00 Sigvaldí Kaldalóns með þægi-
lega tónlist.
4.00 Ókynnt morguntónlist.
SóCin
frt 100.6
10.00 Jóhannes Á. Stefánsson.
14.00 Birgir Ö. Tryggvason.
17.00 Hvíta tjaldið.Umsjón Ómar Frið-
leifsson.
19.00 Kvöldmatartónlist.
20.00 Slitlög.Jazz og Blues.
22.00 Siguröur Sveinsson.
3.00 Næturtónlist.
10.00 Tónaflóð.Sigurður Sævarsson og
klassíkin.
12.00 Sunnudagssveifla. Gestagangur
og góð tónlist í umsjá Gylfa Guð-
mundssonar.
15.00 ÞórirTellóog vinsæidapoppiö.
18.00 Jenny Johansen
20.00 Eövald Heimisson.
23.00 Ljúf tónlist.Böðvar Jónsson.
Bylgjan
- ísafjörðiir
9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98 9
20.00 Kvöídvakt FM 97.9.
5.00 Næturdagskrá Bylgjunnar
12.00 F.Á.
14.00 M.S.
16.00 M.H.
18.00 M.R.
20.00 F.B.
22.00 M.H.
01.00 Dagskrárlok.
EUROSPORT
★ . .★
★ ★★
11.15 Live Ski Jumping
14.00 Live Equestrian.
16.00 Artistic Gymnastics
18.00 Alpine Skiing.
19.00 Ski Jumping.
20.00 Nordic Skiing.
21.00 Equestrian.
23.00 Hnefaleikar.
24.30 Dagskrárlok.
(yr^
12.00 Wwf Challenge.
13.00 Robin of Sherwood.
14.00 Trapper John.
15.00 Xposure.
15.30 Tíska.
16.00 Breski vinsældalistinn.
17.00 Wrestling.
18.00 Simpson fjölskyldan.
19.00 21 Jump Street.
20.00 Lace II.
22.00 Wiseguy
23.00 Hill St Blues
SKYMOVŒSFLUS
12.00 Trlumph o( the Heart
14.00 Look Who’a Talklng Too
15.55 Infidelity
17.30 Xposure.
18.00 Troll
20.00 Backdralt
22.15 Klll Me Agaln
24.00 The Evil Dead
1.25 Child’s Play 2
2.45 A Row ot Crows
4.25 Emerald City
Egill Olafsson fer með hlutverk óperusöngvarans.
Rás 1 kl. 17.00:
Sunnudagsleikrítiö
Óperusöngvarinn
Sunnudagsleikrit Út-
varpsleikhússins, Óperu-
söngvarinn, er eftir þýska
leikritahöfundinn Frank
Wedekind. Þorsteinn Þor-
steinsson þýddi verkið og
aölagaði þaö til flutnings í
útvarpi. Leikstjóri er Bríet
Héðinsdóttir. Leikritið, sem
er gamanharmleikur, var
fyrst flutt á sviði árið 1899.
Þar segir frá Gerardo, fræg-
um konunglegum óperu-
söngvara, sem nýtur
óskiptrar hylli áheyrenda
sinna, einkum þó kvenþjóð-
arinnar sem elskar hann og
dáir. En konur geta þó aldr-
ei orðið honum annað en
stundargaman því hann er
bundinn hstinni og fangi
frægðarinnar.
Sjónvarpið kl. 21.40:
Dóttir mín tilheyrir mér
Á sunnudagskvöld sýnir
Sjónvarpið þýska sjón-
varpsmynd sem gerð var í
fyrra og nefnist Ðótfir mín
tilheyrir mér. Síðan Ruth
skildi við Grikkjann Nikos
hefur hún búið ein með Sof-
iu dóttur þeirra sem er sex
ára. í einni af heimsóknum
sinura til jxnrra rifa.st þau:
harkalega og siöan stingur
Nikos af til Grikklands með
:Soíiu: UUu. Rutli fer á eftir :
þeim og þegar henni verður
ljóst að hún fær ekki bamið
aflur með löglegum aðferð-
um reynir hún að ræna því
en tilraunin ber ekki árang- Ruth er staðráðin i að ná
ur. Ruth ræður þá einka- barninu aftur tll sín hvað
spæjara sem sérhæfir sig í sem það kostar.
að endurheimta böm en
þjónusta hans er dýr og um. Loks á hún næga pen-
Ruth félítil. Hún hættir að inga til að fara tii Grikk-
vinna og snýr sér að giæp- lands með spæjaranum.
Stangaveiðiþættirnir eru sex talsins og verða á dagskrá
vikulega.
Stöð2 kl. 20.25:
Sporðaköst
Sumir ánetjast svo mikiö
stangveiðiáráttunni að fisk-
urinn kemst tæplega fyrir í
frystikistum vina og kunn-
ingja en þeir eru fleiri sem
njóta þess að renna fyrir
fisk einu sinni eða tvisvar á
ári. Báðir hópamir ættu aö
hafa gaman af þessum
vönduðu og íjölbreyttu þátt-
um um stangaveiði. Um-
sjónarmenn þáttanna,
Börkur Bragi Baldvinsson
og Pálmi Gunnarsson, koma
víða við í umfjöllun sinni
um stangaveiðamar. Meðal
annars fara þeir í ævintýra-
lega ferð um Veiðivötn,
kynna sér hvernig Kolbeinn
Grímsson hnýtir flugur og
fær fiskinn til að gleypa
þær, renna fyrir silung og
lax í Hofsá í Vopnafirði og
fara í veiðiferð með Magn-
úsi Þór söngvara og Rúnari
Marvinssyni, sem útbýr
gómsæta rétti úr veiði dags-
ins í Grenlæk.