Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1993, Side 8
28 FIMMTUDAGUR18. MARS1993 Fimmtudagur 25. mars SJÓNVARPIÐ 18.00 Stundin okkar . Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.30 Babar (6:26). Kanadískur teikni- myndaflokkur um fílakonunginn Babar. Þýðandi: Ásthildur Sveins- dóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Auðlegð og ástríður (96:168) (The Power, the Passion). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 19.25 Úr ríki náttúrunnar. Griðland villidýranna (Wildlife Mosaic). Svissnesk fræðslumynd um dýralíf í Botswana. Þýðandi og þulur: Matthías Kristiansen. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 íþróttasyrpan. Umsjón: Ingólfur Hannesson. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.00 Norræna kvikmyndahátíðin 1993. Kynnt verður dagskrá hátíð- arinnar í kvöld og á morgun. 21.10 Gettu betur. Fyrri undanúrslita- þáttur í spurningakeppni fram- haldsskólanna. Spyrjandi: Stefán Jón Hafstein. Dómari: Álfheiður Ingadóttir. Dagskrárgerð: Andrés Indriðason. 22.10 Upp, upp mín sál (3:16) (i'll Fly away). Ný syrpa í bandarískum myndaflokki um saksóknarann Forrest Bedford og fjölskyldu hans. Aðalhlutverk: Sam Waters- ton og Regina Taylor. Þýðandi: Reynir Haröarson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. Umsjón: Helgi Már Art- húrsson. 23.40 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Með Afa. 19.19 19.19 20.15 Eiríkur. 20.30 Eliott systur II (House of Eliott II). Breskur framhaldsmyndaflokk- ur um systurnar og fatahönnuðina Beatrice og Evangelínu. (10.12) 21.30 Aðeins ein jörð. Umhverfisþáttur. Stöð 2 1993. 21.40 Óráðnar gátur (Unsolved Myst- eries). Þau eru mörg sakamálin sem Robert Stack kynnir fyrir okk- ur, sum leysast aldrei en önnur leysast með aðstoð þeirra sem á þáttinn horfa. (12.26) 22.30 Caribe. Helen er glæsileg, gáfuð - og gráðug, ung kona sem hættir sér aðeins of langt í þessari spenn- andi ævintýramynd. 23.55 Hvað snýr upp? (Which Way is Up?) Þessi gamanmynd er laus- lega byggð á sögunni „The Seduction of Mimi" eftir Linu Wertmuller og skartar Richard Pry- or í þremur aðalhlutverkanna. Að- alhlutverk: Richard Pryor, Lonette McKee og Margaret Ávery. Leik- stjóri: Michael Schultz. 1977. Lokasýning. 01.30 Dauðaþögn (Deadly Silence). Ung stúlka ræður bekkjarfélaga sinn til þess að ráða föður hennar af dögum vegna þess aö hann hefur misnotað hana kynferðis- lega. Myndin er byggð á sönnum atburðum. Aðalhlutverk: Mike Far- rell, Bruce Weitz, Charles Haid og Sally Struthers. Leikstjóri: John Patterson. 1989. Lokasýning. Bönnuð börnum. 03.05 Dagskrárlok. Viðtekur næturdag- skrá Bylgjunnar. ©Rásl FM 92,4/93,5 MORGUNÚTVARP KL. 6.45-9.00 6.45 Veðurfregnlr. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veðurfregnir. Heimsbyggð - Sýn til Evrópu, Óðinn Jónsson. 7.50 Daglegt mál, Ólafur Oddsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað annað kvöld kl. 19.50.) 8.00 Fréttlr. 8.10 Pólitíska hornið. 8.30 Frétta- yfirlit. Úr menningarlífinu. Gagn- rýni - Menningarfréttir utan úr heimi. ÁRDEGISÚTVARP KL. 9.00-12.00 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir. 9.45 Segðu mér sögu, „Merki sam- úrajans“ eftir Kathrine Patterson. Sigurlaug M. Jónasdóttir les þýð- ingu Þuríðar Baxter (6). 10.00 Fréttír. 4ft,03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. MIÐDEGISÚTVARP KLV 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins, „Chaberd ofursti“. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Meðal efnis í dag: Heimsókn, grúsk og fleira. Umsjón: Jón Kar! Helgason og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Réttarhöldin“ eftir Franz Kafka. Erlingur Gíslason les þýðingu Ástráðs Eysteinssonar og Eysteins Þorvaldssonar (6). 14.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Einnig út- varpað föstudag kl. 20.30.) 15.00 Fréttir. 15.03.Tónbókmenntir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Nýjungar úr heimi tækni og vísinda. Hvað er á döf- inni og við hvaða tækninýjungum má búast? Einnig er sagt frá niður- stöðum nýlegra erlendra rann- sókna. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Um- sjón: Una Margrét Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Völsunga saga, Ingvar E. Sigurðsson les (4). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis er myndlist- argagnrýni úr Morgunþætti. Um- sjón: Halldóra Friójónsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsíngar. Veðurfregnir. 19.35 „Chaberd ofursti“ eftir Honoré de Balzac. Fjórði þátturaf tíu. End- urflutt hádegisleikrit. 19.55 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar íslands í Háskólabíói. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 „í djúpinu glitrar gullið“. Árni Pálsson prófessor og Ijóð hans. Gunnar Stefánsson tók saman. Lesari ásamt umsjónarmanni: Þor- steinn Ö. Stephensen. (Áður út- varpað sl. mánudag.) 23.10 Fimmtudagsumræðan. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 7.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífs- ins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. - Hildur Helga Sig- urðardóttir segir fréttir frá Lundún- um. - Veðurspá kl. 7.30. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með pistli llluga Jökulssonar. 9.03 Svanfríöur & Svanfríður. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 10.30 iþróttafréttir. Afmæliskveðj- ur. Síminn er 91 687 123. - Veð- urspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón. Snorri Sturluson. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. - Böðvar Guðmundsson talar frá Kaupmannahöfn. - Heim- ilið og kerfið, pistill Sigríðar Péturs- dóttur. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram. - Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni í umsjá Fréttastofu. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokksaga 9. áratugarins. Umsjón: Gestur Guðmundsson. 21.00 Vinsældalisti götunnar. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tiyggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Margrét Blöndal leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tíl morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 2.00 Fréttlr. - Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekið úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa. 6.30 Þorgeirikur. Þorgeir Astvaldssori og Eiríkur Hjálmarsson hefja dag inn meö Bylgjuhlustendum á sinr- þægilega hátt. 7.00 Fréttir. 7.05 Þorgeiríkur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson halda áfram. Fréttir verða á dagskrá kl. 8.00. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 íslands eina von. Erla Friðgeirs- dóttir og Sigurður Hlöðversson, alltaf létt og skemmtileg. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 i hádeginu. Okkar eini sanni Frey- móður með Ijúfa tónlist. 13.00 íþróttafréttir eitt. íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek- ið saman það helsta sem er að gerast í heimi íþróttanna. 13.10 Agúst Héðinsson. Þægileg og góð tónlist við vinnuna og létt spjall. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Fréttatengdur þáttur þar sem umsjónarmenn þáttarins eru Bjarni Dagur Jónsson og Sig- ursteinn Másson. Fastir liðir, Heimshorn, Smámyndir, Glæpur dagsins og Kalt mat. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóð Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.19 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Byigjunnar. 20.00 Íslenski listinn. íslenskur vin- sældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. 20 vin- sælustu lögin verða endurflutt á sunnudögum milli kl. 15 og 17. Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dag- skrárgerð er í höndum Ágústs Héðinssonar og framleiðandi er Þorsteinn Ásgeirsson. 23.00 Kristófer Helgason Það er komið að huggulegri kvöldstund með góðri tónlist. 0.00 Næturvaktin. FM 102 a. 104 07.00 Morgunútvarp vekur hlustendur með þægilegri tónlist. 09.00 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasagan. 11.00 Þankabrot.Guðlaugur Gunnars- son. 11.00 Ólafur Jón Ásgeirsson. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Síödegisþáttur Stjörnunnar. 16.00 Lífið og tilveran. 16.10 Barnasagan endurtekin. 17.00 Síödegisfréttir. 18.00 Út um viða veröld. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Bryndís Rut Stefánsdóttir. 22.00 Kvöldrabb. 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin alla virka daga frá ki. 07.00-24.00 s. 675320. FmI909 AÐALSTÖÐIN 7.00 Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Maddama, kerling, fröken, frú. Katrín Snæhólm Baldursdóttir stjórnar þætti fyrir konur á öllum aldri, tísk- an tekin fyrir. 10.00 Skipulagt kaos.Sigmar Guð- mundsson. 13.00 Yndislegt lif.Páll Óskar Hjálmtýs- son. 16.00 Síödegisútvarp Aðalstöðvar- innar. 18.30 Tónlistardeild Aðalstöövarinn- ar. 20.00 Óról.Björn Steinbek. 24.00 Voice of America. Fréttir á heila tímanum frá kl. 9- 15. FM#957 7.00 í bítið. Steinar Viktorsson. 8.00 FM- fréttir. 8.05 í bítið.Steinar Viktorsson. 9.00 FM- fréttir. 9.05 Morgunþáttur - Jóhann Jó- hannsson meðseinni morgunvakt- ina. 10.00 FM- fréttir. 10.10 Jóhann Jóhannsson. 10.50 Dregið úr hádegisverðarpotti. 11.00 íþróttafréttlr. 11.05 Valdís Gunnarsdóttlr. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis- kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30. 14.00 FM- fréttir. 14.05 ívar Guðmundsson. 14.45 Tónlistartvenna dagsins. 16.00 FM- fréttir. 16.05 í takt við tímann. 16.20 Bein útsending utan úr bæ. 17.00 iþróttafréttir. 17.10 Umferðarútvarp í samvinnu við Umferðarráð og lögreglu. 17.15 ívar Guðmundsson. 17.25 Málefni dagsins tekið fyrir i beinni útsendingu utan úr bæ. 18.00 Ókynnt tónlist. 19.00 Vinsældalisti íslands- Ragnar Már Vilhjálmsson. 22.00 Halldór Backman á þægilegri kvöldvakt. 24.00 Valdis Gunnarsdóttir.Endurtek- inn þáttur. 3.00 ivar Guðmundsson.Endurtekinn þáttur. 6.00 Gullsafnið.Endurtekinn þáttur. Sóíin jm 100.6 7.00 Sólarupprásin.Guðjón Berg- mann. 8.00 Vörutalning. 9.00 Arnar Al- bertsson og Guðjón Bergmann. 10.00 Arnar Albertsson. 11.30 Dregið úr hádegisverðarpottin- um. 14.00 Getraun dagsins. 15.00 Birgir Örn Tryggvason. 16.20 Gettu tvisvar. 17.05 Getraun dagsins II. 19.00 Kvöldverðartónlist. 21.00 Vörn gegn vímu.Sigríður Þor- steinsdóttir. 22.00 Pétur Árnason.Bíóleikurinn 22.30 Kvikmyndahús borgarinnar. 23.00 Hvað er a döfinni í Reykjavík í kvöld? 24.00 Halló föstudagur. 01.00 Næturtónlist. 07.00 Enginn er verri þó hann vakni.Ellert Grétarsson. 09.00 Kristján Jóhannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00 Fréttir frá fréttastofu. 13.10 Brúnir í beinni. 16.00 Síðdegi á Suðurnesjum. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.00 Gælt við gáfurnar. Bylgjan - ísagörður 9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 17.00 Gunnar Atli Jónsson. 19.300 Fréttir. 20.30 SjádagskráBylgjunnarFM98.9 14.00 F.B. 16.00 M.H. 18.00 F.Á. 20.00 Kvennó 22.00 í grófum dráttum í umsjá F.Á. 01.00 Dagskrárlok. EUROSPORT ★ . t ★ 13.00 American College Basketball. 14.30 Equestrian. 15.30 Ford Ski Report. 16.30 Ford Ski Report. 17.30 Live Basketball. 19.00 Eurosport News. 19.30 Live Basketball. 21.00 Knattspyrna 1994. 22.30 Körfubolti. 24.00 Eurosport News. Ö*A' 12.00 Falcon Crest. 13.00 E Street. 13.30 Another World. 14.20 Santa Barbara. 14.45 Maude. 15.15 Different Strokes. 15.45 The DJ Kat Show. 17.00 StarTrek:TheNextGeneration. 18.00 Games World. 18.30 E Street. 19.00 Rescue. 19.30 Family Ties. 20.00 Melrose Place. 21.00 Chances. 22.00 WKRP in Cincinnatti. 22.30 Star Trek: the Next Generation. 23.30 Studs. SKYMOVŒSPLUS 12.00 Blue 14.00 Gunflght in Abilene 15.30 Tail Gunner Joe 18.00 Torn Apart 20.00 Men Don’t Leave 22.00 The Haunted 23.35 Kld 1.10 Prlson 2.50 The Decameron 4.35 My Son Johnny Á níunda áratugnum varð islensk dægurtónlist að útflutn- ingsvöru, Sykurmolarnir sáu til þess. Rás 2 kl. 19.32: Rokksaga níunda áratugarins Á rás 2 er nýhafin þátta- röð um rokksögu 9. áratug- arins og eru þættirnir á dag- skrá að loknum kvöldfrétt- um á fimmtudögum. í þátt- unum rekur umsjónarmað- ur, Gestur Guðmundsson, sögu íslenska rokksins frá Bubba Morthens og Brimkló til Sykurmolanna og Sálarinnar hans Jóns míns. Farið er í gegnum hatrömm átök nýbylgjunn- ar við skallapoppið og leitað svara við því hvers vegna Stuðmenn urðu hljómsveit allra landsmanna. Gleði- poppið réð ríkjum mörg sumur en í reykvískum kjöllurum varð til ný neðan- jarðarhreyfing. í þáttunum verður tekist á við þessa spumingu og margar fleiri og við rifjum upp lögin sem voru vinsæl og þau sem ekki voru það. Sjónvarpið kl. 19.25: Úr ríki náttúrunnar Helen er mjög gráðug og kann sér ekki hóf í sambandi við peninga. m Á fimmtudag sýnir Sjón- varpið svissneska fræðslu- mynd úr ríki náttúrunnap, sem nefnist Griðland villi- dýranna. Myndin er tekin í Botswana sunnarlega í Aíi-- íku. Eyðingaröíl tuttugustu aldarinnar haíá ekki haft teljandi áhrif þar og Oka- wango-ósasvæðið er eitt besta dæmiö um töfra óspilltrar náttúru, sem um getur í Aíríku, Þar er allt í sama horfi og var áður en bændur hófu að brjóta land annars staðar 1 álfunni og villidýrin fara sínu fram án þess að verða fyrir ónæði af manna völdum. Þýðandi og þulur er Matthias Krist- ianssen. Myndin er tekin i Botswana i Afríku þar sem er að finna töfra óspilltrar náttúru. Stöð 2 kl. 22.30: Caribe Þessi spennm og ævin- týramynd segir frá ungri konu, Helen, sem hyggst verða rík á því að selja upp- reisnarmönnum í Suður- Ameríku sprengiefni en líf hennar er að sama skapi í hættu. Helen er glæsileg, gáfuð og gráðug ung kona. Viðskiptin ganga vel en hún vill fá stærri hlutdeild í hagnaðinum og ákveður að þreifa fyrir sér upp á eigin spýtur. Helen fær aðstoðar- mann sinn, Sam Malkin, til að fara með sér í hættulega ferð til Suður-Ameríku þar sem þau flækjast í fléttur frumskógarins og ýmiss konar spennandi ævintýri. í aðalhlutverkum eru John Savage, Kara Glover og Stephen McHattie.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.