Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1993, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1993, Qupperneq 10
POLAR RAFGEYMAR 618401 Anna María McCrann fótaaðgerðafræðingur 25% afsláttur fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja á fótsnyrtingum og aðgerðum Gœfuspor fótaaðgerðastofa Skúlagötu 40, inngangur v/Barónsstíg, sími 626465 HLAÐBORÐ í HÁDEGINU 590 kr. 2GERÐIRAF PIZZUM 0G HRÁSALAT Hótel Esja Mjódd 68 08 09 68 22 08 (ÉStilling SKEIFUNN111 • SÍMI 67 97 97 ÍSÆNSKf! I Þak- | |ogveggstál| lallir fylgihlutirl I I I I I | milliliðalaust þu sparar 30% | | Upplýsingar og tilboð | IMARKAÐSÞJÓHUSTAH l I Skipholfi I9 3. hæð I I Sími:91-26911 Fax:91-269041 ©______I, (li MÁNUDAGUR 22. MARS 1993 Útlönd Borís Jeltsín Rússlandsforseti tekur öll völd af fuHtrúaþmginu: Jeltsín hef ur betur eftir hik þingmanna - andstæðingamir gáfust upp á að víta forsetann og vísuðu rnálinu til dómstnla „Borís Nikolavíts setur heiminn á annan endann með sjónvarpsræðu en svo lætur hann ekki sjá sig héma,“ sagði Ruslan Kaspulatov, þingfoseti í Rússlandi, á bráðafundi þingsins í gær. Þar skóku andstæðingar Borís Jeltsín forseta vopnin en menn eru sammála um að hann hafi undirtökin í valdataflinu eftir að þingmenn hik- uðu við að víta forsetann fyrir að taka sér alræðisvald. Þingmenn töluðu um að víkja for- setanum frá fyrir lögleysu en á end- anum var samþykkt að vísa málinu til dómstóla og láta þá skera úr um hvort forsetinn braut stjómar- skrána. Athafnir hafa því ekki fylgt stóra orðunum í þetta sinn. Þetta er áfangasigur fyrir Jeltsín. Hann hefur unnið tíma í baráttunni við þingið og getur undirbúið þjóðar- atkvæði um valdaskipti milli þings og forseta. Allt er þó óvíst um niður- stöðu atkvæðagreiðslunnar og menn em sammála um að Jeltsín hafi nú lagt allt undir. Jeltsín ætlar að stjóma með tilskip- unum fram að þjóðaratkvæðinu í lok apríl. Fari hann þar með sigur af hólmi ætlar hann að boða til kosn- inga til nýs þings í tveimur deildum og vonast eftir að það verði sér hlið- hollara en það sem nú situr. Sögusagnir hafa verið á kreiki í Moskvu um að herinn sé í viöbragðs- Borís Jeltsín hefur enn undirtökin í valdataflinu í Moskvu. Símamynd Reuter stöðu við borgina. Þetta er þó óstað- fest. Yfirmenn hers og vamarmála hafa lýst yfir stuðningi við Jeltsín og sömuieiðis ráðherrar í ríkisstjóm hans. Spenna er enn mikil í Moskvu og hafa bæði stuðningsmenn og and- stæðingar fjölmennt á útifundum. Allt að fjögur þúsund kommúnistar komu til fundar við Hvíta húsið, að- setur stjómvalda í Rússlandi. Þar vom hafðar uppi kröfur um afsögn forsetans en allt fór friðsam- lega fram. Sátu menn við opna elda til morguns en flestir létu nægja að fylgjast með framvindunni í sjón- varpinu. Reuter Sprengjunni var komið fyrir I ruslatunnu I fjölfarinni göngugötu I Warrington, sem er bær á mllli Liverpool og Manchester. Nokkrir slösuðust alvarlega, þar á meðal drengurinn sem liggur á götunni. Tveir íslendingar urðu sjónarvottar að tilræðinu. Simamynd Reuter íslenskir sjónarvottar að tilræðinu í Warrington: Sýndist andlitið vanta alveg á tóif ára dreng - sagði Pétur Þórir Pétursson sem sá hvað gerðist „Við rukum út strax og sprenging- in var afstaðin. Þetta var skelfileg aðkoma og fólkið lá á götunni í hræðilegu ástandi. Þama var tólf ára gamall drengur sem mér sýndist að andlitið vantaöi alveg á. Ég hélt að hann væri dáinn en svo var ekki. Hann var hins vegar þannig farinn að hann hefði betur látist,“ segir Pét- ur Þórir Pétursson, íslendingur sem varð vitni að sprengjutflræði írska lýðveldishersins í Warrington á Eng- landi á laugardaginn. Pétur er í námi hjá MacDonalds í bænum ásamt Jóni Péturssyni sem einnig varð vitni að tilræðinu. Þeir vom að störfum á MacDonalds veit- ingastað gegnt staðnum þar sem sprengjan sprakk í {jölfarinni göngu- götu í Warrington. „Þeir höfðu greinflega skipulagt til- ræðið með það í huga að valda sem mestu manntjóni. Sprengjan sprakk á háannatíma í hádeginu þegar fjöldi bamafólks kemur í götuna og á veit- ingastaðnum hjá okkur var allt fullt. Skelfing fólksins var ægileg. Þeir höfðu sprengt neðar í götunni r tuttu áður þannig að fólkið hópaöist hingað upp eftir og þá sprakk sprengjan í mslatunnu við gangstétt- ina. Þeir sem stóðu við tunnuna urðu verst úti. Þar vom t.d. hjón með tvö böm, annað í bamavagni. Þau slös- uðu mjög illa nema bamið í vagnin- um,“ segir Pétur Þórir. Þriggja ára drenur lést í sprenging- unni og í það minnsta 54 slösuðust, þar af nokkrir mjög alvarlega. írski lýðveldisherinn hefur lýst ábyrgð á hendur sér. Getum er að því leitt tfl- ræðið nú sé hefnd fyrir að félagar í IRA vom handteknir eftir misheppn- aða tflraun tfl að sprengja upp gas- stöð í bænrnn. „Ég skfl betur nú en áður hvflík voðaleg villimennska það er sem fólk hér býr viö. Þetta er reynsla sem enginn vildi kynnast," sagði Pétur Þórir Pétursson. -GK Klavdia Jeltsína, móðir Borís Jeltsíns Rússlandsfor- seta, lést i gær, 85 ára að aldri. Hún bjó í Jek- aterínburg í Úralfiöllum, heimabæ fiölskyldumiar. í morg- un var ekki ljóst hvort Jeltsín væri farinn þangaö en hann hef- ur ekki látið sjá sig opinberlega nú um helgina eftir að hann flutti sjónvarpsávarp sitt. Klavdía fékk hjartaáfall á síö- asta ári og hefur heUsu hennar hrakaö síðan. kjörni leiðtog- inníRússlandi. Hann hefur því stuöning okkar og sömuleiðis ríkisstjórn Bfli Clinton um ástandið í Rússlandi. Clinton sagðist hlakka tfl aö hitta Jeltsin á væntanlegum fúndi þeirra í Vancouver 3. og 4. apríl. Hann hefur hins vegar ekki tekið undir hugmyndir banda- rískra repúblikana um aö fara sem fyrst tfl Moskvu tfl að sýna Jelstín' — ■ Alexander Rútskoj, vara- forseti Rúss- lands, tók af- stöðu með and- stæðingum Jeltsíns forseta á þingi í gær. Þá sagði hann að ráöstafanir 1 Jeltsíns stofnuöu einingu þjóðar og ríkis í hættu. „Nú hofjast blóð- ug átök, vopnavaldi veröur beitt,“ sagði varaforsetinn. Rútskoj stóð þétt að baki Jeltsín gegn vaidaránsmönnum í ágúst 1991. Þá átti hann stóran þátt í að herinn sat hjá en Rútskoj er Rcuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.