Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1993, Qupperneq 11
MÁNUDAGUR 22. MARS 1993
11
Utlönd
Ræstingamaöurinn George
Scott þarf ekki að skila 24 þusund
pundum sem hann stal úr ólæstu
bankahólfi í bænum Teeside á
Norður-Englandi.
Peningana, jafnviröi 2,3 miHj-
óna íslenskra króna, notaöi Scott
tíi að skemmta sér með fiölskyldu
sinni. Þegar allt var búið gaf hann
sig ft-am við lögreglu.
Hann var ákærður fyrir ránið
en dómarinn komst að þeirri nið-
urstöðu að bankinn ætti ekki
skiliö að fá féö aftur. Starfsmenn
þar ættu ekki að skiJja bankahólf
eftir opin.
Scott verður að borga 250 pund
í sekt og vinna 200 tíma i þágu
samfélagsins íyrir brot sitt.
Ákveðiðerað
gefeútnuívik-
unni í Mónakó
og Bandaríkj-
unum frímerki
til að heiðra
minningu
Grace heit-
innar Kelly,
leikkonu og furstaynju af Món-
akó. Á frímerkinu birtist Grace
eins og hún var árið 1950 þegar
hún var á hátindi leikferils síns.
Grace hætti. kyikmyndaleik ár-
ið 1956 og gekk þá aö eiga Rainier
fursta. Hún fórst i bílslysi árið
1982 en fólk um allan heim hefur
haldið minníngu hennar á lofti.
2.000 hórurágöt-
unnief&bruna
Tvö þúsund hórur i bænum
Rajbarií Bangladesh eru heimil-
islausar eftir að mikíil eldur lék
um íbúðahverfi þeirra á laugar-
dag. Pimm konur hlutu brunasár.
í bænum búa, að sögn lögreglu,
um fimm þúsund vændiskonur í
kofttm en um 500 kofar brunnu
til kaldra kola í eldsvoðanum.
20sárireftirhagf
í það minnsta 20 manns hlutu
áverka í miklu hagléli sem gekk
yfir Kutundia eyju í Bangladesh
um helgina. Stærstu höglín voru
um kíló að þyngd. Yfir 20 þúsund
kofar eyöilögðust Reuter
Óvirðing að drottningu
Paul Keating, forsætisráðherra
Ástralíu, hefur lýst yfir að það myndi
auka virðingu landsins á alþjóðavett-
vangi ef sambandinu við Breta yrði
slitið og forseti kjörinn í stað EUsa-
betar n. Bretadrottningar.
Forsætisráðherraim hefur ekki áð-
vikið svo hörðum orðum að
drottningu sinni en í nýafstaðinni
kosningabaráttu, þar sem hann fór
með sigur af hólmi, sagði hann að
Ástralía yrði lýðveldi fyrir árið 2001.
Keating sagði í gær að Ástralir
myndu verða sjálfstæðari 1 hugsun
ef þeir segðu endanlega skilið við
Breta. í flokki hans, Verkamanna-
flokknum, er mikið fylgi við sam-
bandsslit.
Lýðveldissinnum heftir verið að
vaxa fiskur um hrygg í Ástralíu eftir
öll hneykslin í bresku konungsfjöl-
skyldunni á síðasta ári og þessu.
Reuter
Talaðu við okkurum
BÍLASPRAUTUN
BÍLARÉTTINGAR
Auðbrekku 14, sími 64-21 -41
i^i/z^ryr#i//\\v\//x///// x^im\ i/#/iiiw # /
!5
4
2030
Kópal Tónn 4 Kópal Glitra 10 Kópal Birta 20 Kópal Flos 30 Kópal Geisli 85
*
Sígild mött áferð.
Hentar einkar vel
þar sem minna
mæðir á, eins og i v
stofum, svefn-
herbergjum og á loft.
Silkifín áferð sem
laðar fram smáatriðin
í samspili ljóss og
skugga.
Gefur silkimatta
áferð. Hentar vel á
bamaherbergi,
eldhús, ganga og þar
sem meira mæðir á.
Hefur gljáa sem
víða kemur sér vel
enda vinsæl á
stigaganga,
bamaherbergi,
eldhús og þvottahús.
Góð á húsgögn.
Tilvalin þar sem
miklar kröfur em
gerðar um
þvottheldni og
styrkleika, t.d. í
bílskúrinn og í
iðnaðarhúsnæði.
Góð á húsgögn.
Kópal innanhúss-
mólning fæsi í
fimm gljóstigum.
Kóþal innanhússmálning er
einkar auðveld í meðfömm,
slitsterk og áferðarfalleg.
Kóþal málning fæst i nær
óteljandi litum og alveg
ömgglega í þeim lit sem þú
leitar að.
/I/SÆISÆM Æ\ 11« 11
\ll I
fMi
*
0
s
*
0
%
’má/ning'f
-það segir sig sjálft-
X\\\l Æl\ l\\V\\J#/f
Rauði 0% miðinn er trygging
fyrir því að í málningunni em
engin lífræn leysiefni.
Betri málning, betra loft,
betri líðan.