Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1993, Side 25
MÁNUDAGUR 22. MARS 1993
37
Fatafellur. Vantar vel vaxið sýningar-
fólk með mjúkar hreyfingar til að sýna
á karlakvöldum næstkomandi sunnu-
dagskvöld. Upplýsingar á staðnum
mánudag og þriðjudag, milli kl. 14 og
19. Fullum trúnaði heitið. Berh'n,
Austurstræti. Veljum íslenskt.
Bakaranemi.
Getum bætt við okkur bakaranema.
Lágmarksaldur 18 ár. Æskilegt að
umsækjandi hafi reynslu úr bakaríi.
Upplýsingar í Björnsbakaríi, Austur-
strönd 14, Seltjarnarn., fyrir hádegi.
Sýningarmódel. Vantar hresst fólk
fyrir tískusýningar fyrir ýmsar versl-
anir, þarf ekki að vera vant en áhugi
fyrir hendi. Upplýsingar á staðnum
mánudag og þriðjudag milli kl. 14 og
19. Berlín, Áusturstræti.
Þetta er einfalt. Viltu kynnast sölu-
mennsku? Þorirðu að vinna sjálf-
stætt? Hefur þú tíma á kvöldin og um
helgar? Ertu í starfi eða atvinnulaus,
hefur bíl ogsíma? Hringdu þá í 653016.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
talandi dæmi um þjónustu!
Vantar starfskraft við afgreiðslu i bakari
í Breiðholti. Vinnutími 13.30 18.30.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91- 632700. H-10009.
Óska eftir sölufólki í Rvík og á lands-
byggðinni í heimakynningar. Um er
að ræða vandaða og ódýra vöru. Góð-
ir tekjumöguleikar. Uppl. í s. 626940.
Óskum eftir að ná sambandi við
múrarameistara með múrverk á
Reykjavíkursvæðinu í huga. Hafið
samb. v/DV í s. 91-632700. H-10007.
Óskum eftir duglegri og hressri mann-
eskju í 70% starf í litlu matvælafyrir-
tæki. Reyklaus vinnustaður. Hafið
samb. v/DV í síma 91-632700. H-10018.
Ráðskona óskast i kaupstað úti á landi.
Börn engin fyrirstaða. Uppl. í síma
93-81034.
Traust sölufólk á öllum aldri óskast í
símasölu á kvöldin, reynsla í símasölu
ekki áskilin. Uppl. í síma 91-654246.
Óska eftir að ráða vant fólk til landbún-
aðarstarfa. Upplýsingar í símá
92- 68136 eftir kl. 19.
BRsestingar____________________
Fyrirtækjaræstingar. Ódýr þjónusta.
Sérhæfðar fyrirtækjaræstingar. Tök-
um að okkur að ræsta fyrirtæki og
stofnanir, dagl., vikul. eða eftir sam-
komul. Þrif á gólfum, ruslahreinsun,
uppvask, handklæðaþvottur o.fl. Pott-
þétt vinna. Gerum föst tilboð. Fyrir-
tækjaræstingar R & M. S. 617015.
Tek að mér þrif i heimahúsum og sam-
eignum, er bæði vandvirk og vön.
Upplýsingar í síma 91-628267.
■ Barmgæsla
Get tekið börn í gæslu hálfan eða allan
daginn, hef unnið mikið með börnum,
hef góð meðmæli, bý á Sogavegi.
Upplýsingar í síma 91-682147.
t —————
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9 22,
laugardaga kl. 9 16,
sunnudaga kl. 18 22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Bréfasímar:
Auglýsingadeild 91-632727.
Dreifing markaðsdeild 91-632799.
Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999.
Fjármálaflækjum er hægt að greiða úr!
Aðstoðum fyrirtæki og einstaklinga í
fj árhagsörðugleikum v/fj árhagslegar
endurskipulagningar, greiðslu-
áætlanir og frjálsa nauðasamninga.
HV ráðgjöf, sími 91-628440.
Við getum gert þér lífið léttara.
Aukakíló? Hárlos? Skalli? Liflaust hár?
Þreyta? Slen? Acupunktur, leiser,
rafnudd. Orkumæling. Heiísuval,
Barónsstíg 20, s. 626275 og 11275.
Greiðsluerfiðleikar? Viðskiptafræðing-
ar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjár-
hagslega endurskipulagningu og bók-
hald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350.
Passamyndir i skíðapassann, ökuskír-
teinið, vegabréfið og skólaskírteinið.
Verð 900.00 kr. f. 4 myndir. Express
litmyndir, Suðurlandsbr. 2, s. 812219.
Þjónusta við hugvitsmenn. Skrifstofa
Félags íslenskra hugvitsmanna, Lind-
argötu 46, er opin kl. 13-17. Allir hug-
vitsmenn velkomnir. Sími 91-620690.
■ Kennsla-námskeiö
Kanntu að vélrita? Vélritun er undir-
staða tölvuvinnslu. Kennum blind-
skrift og alm. uppsetningar á nýjar
fullkomnar rafeindavélar. Morgun- og
kvöldnámskeið byrja 29. mars. Innrit-
un í s. 91-28040 og 91-36112.
Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Grunnskólanemar, 8., 9. og 10. bekk.
Námsaðstoð og kennsla í samræmdum
greinum. Sérstök áhersla á málfr. og
stíla. Námsver, s. 79108 frá kl. 18 20.
Ritgerðasmið - einkatimar. Viltu ná
öruggum tökum á ritmáli? Hætta að
kvíða fyrir ritgerðum? Fá góðar ein-
kunnir? Afbragðs kennsla. S. 628748.
Árangursrik námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. Innritun í síma 91-79233 kl.
14.30 18.30. Nemendajjjónustan sf.
■ Einkamál
43 ára kona óskar eftir kynnum við
traustan, lífsglaðan og Qáhagslega
sjálfstæðan mann. Svar sendist DV
með trúnaði, merkt „Vinur-9977“.
Ert þú einmana? Heiðarleg þjónusta.
Fjöldi reglusamra finnur hamingjuna.
Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnað-
ur. S. 870206 kl. 17 20 virka daga.
Fjárhagsl. sjálfstæður karlmaður óskar
eftir að kynnast huggulegri konu á
milli 40 og 50. Fullum trúnaöi heitið.
Svör sendist DV, merkt „1CX)20“.
■ Spákonur
Ertu að spá í framtiðina?
Ég spái í spil, lófa, bolla og tarot.
Upplýsingar og tímapantanir í síma
91-678861.
■ Hreingemingar
Hreingerningaþjónusta Páls Rúnars.
Almenn þrif og hreingerningar fyrir
fyrirtæki og heimiii. Tökum einnig að
okkur gluggahreinsun úti sem inni.
Vönduð og góð þjónusta. Veitum 25%
afslátt út mars. Sími 91-72415.
Ath! Hólmbræður hreingerningaþjón-
usta. Við erum með traust og vand-
virkt starfsfólk í hreingerningum,
teppa- og húsgagnahreinsun.
Pantið í síma 19017.
Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingern-
ingar, bónun, allsherjar hreingern.
Sjúgum upp vatn ef flæðir inn.
Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428.
JS hreingerningaþjónusta.
Alm. hreingerningar, teppa- og gólf-
hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki.
Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð.
Sigurlaug og Jóhann, sími 624506.
Borgarþrif. Hreingerningar á íbúðum,
fyrirt. Handþvegið, bóriv., teppahr.,
dagl. ræsting fyrirt. Áratuga þjón.
Tilb./tímav. Astvaldur, s. 10819/17078.
M Skemmtanir
Diskótekið Dísa, s. 654455 (Óskar,
Brynhildur) og 673000 (Magnús). Bók-
anir standa yfir. Vinsælustu kvöldin
eru fljót að fyllast. Tökum þátt í undir-
búningi skemmtana ef óskað er. Okk-
ar þjónustugæði þekkja allir.
Diskótekið Dísa, leiðandi frá 1976.
Diskótekiö Ó-Dollý! Sími 46666. Fjörug-
ir diskótekarar, góð tæki, leikir og
sprell. Hlustaðu á kynningarsímsv.
S. 64-15-14. Gerðu gæðasamanburð.
Ó-Dollý! í fararbr. m. góðar nýjungar.
Trió ’88. Skemmtinefndir, félagasam-
tök, árshátíðir, þorrablót, einkasam-
kvæmi. Danshljómsveit f. alla aldurs-
hópa. S. 681805, 22125, 674090, 79390.
M Framtalsaðstoð
Framtalsþjónusta 1993. Aðstoðum ein-
stakl. og rekstraraðila m/uppgj. til
skatts. Veitum ráðgj. v/vsk. Sækjum
um frest og sjáum um kærur ef með
þarf. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í
símum 73977 og 42142, Framtalsþj.
Bókhaldsmenn, Þórsgötu 26, 101 Rvik,
s. 622649. Skattuppgjör fyrir fyrirtæki
og rekstraraðila. Mikil reynsla og
ábyrg vinnubrögð. Vantar einnig
fleiri fyrirtæki í reglubundið bókhald.
Rekstrarframtöl og rekstrarráðgjöf.
Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson
viðskiptafræðingur, sími 91-651934.
■ Bókhald
• Einstaklingar - fyrirtæki.
•Skattframtöl og skattakærur.
• Fjárhagsbókhald, launabókhald.
•Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör.
• Rekstraruppgjör og rekstrarráðgjöf.
•Áætlanagerðir og úttektir.
•Reyndir viðskiptafræðingar.
•Vönduð þjónusta.
• Færslan sf., sími 91-622550.
Viðskiptafræðingur tekur að sér að
færa bókhald fyrir einstaklinga og
fyrirtæki. Vsk-uppgjör, uppgjör til líf-
eyrissjóðs og staðgreiðslu. Upplýsing-
ar gefur Ólafur í síma 91-657551.
Bókhaldsþjónusta. Tek að mér bókhald
fyrir allar stærðir fyrirtækja. Álls
konar uppgjör og skattframtöl.
Júlíana Gíslad. viðskiptafr., s. 682788.
öll bókhalds- og skattaþjónusta.
Bókhaldsstofan, Ármúla 15,
Sigurður Sigurðarson,
vinnnusími 91-683139.
Odýr bókhaldsþjónusta - vsk-uppgjör.
Fyrir einstakl. og fyrirtæki. Boðið upp
á tölvuþjónustu eða mætt á staðinn,
vönduð og örugg vinna. Föst verðtil-
boð ef óskað er. Reynir, s. 91-616015.
M Þjónusta_________________________
Fagverktakar hf., simi 682766.
•Steypu-/sprunguviðgerðir.
• Þak-/lekaviðgerðir.
• Háþrýstiþvottur/glerísetning.
• Sílanböðun/málun o.fl.
Föst verðtilboð í smærri/stærri verk.
Veitum ábyrgð á efni og vinnu.
England - ísland.
Vantar ykkur eitthvað frá Englandi?
Hringið eða faxið til okkar og við
leysum vandann. Finnum allar vörur,
oftast fljótari og ódýrari. Pure lce
Ltd. Sími og fax 9044-883-347-908.
Svalahurðir og opnanlegir gluggar.
Húsasmíðameistari getur bætt við sig
smíði á hurðum og opnanlegum glugg-
um, allt unnið úr 1. flokks efni.
Vönduð vara á góðu verði. Leitið uppl.
og tilboða í síma 91-41276. Valdemar.
2 trésmiðameistarar m. langa reynslu
í allskyns trésmíði og viðgerðum á
húsum geta bætt við sig verkefnum,
höfum verkstæðisaðstöðu, vel búnir
tækjum. S. 50430,688130 og985-23518.
Verktak hf., simi 68.21.21. Steypuvið-
gerðir múrverk trésmiðavinna
lekaviðgerðir ^þakviðgerðir blikk-
vinna móðuhreinsun glerja fyrir-
tæki með þaulvana fagmenn til starfa.
Málning er okkar fag. Leitið til okkar
og við gerum tilboð í stór og smá verk.
Málarameistararnir Einar og Þórir,
símar 91-21024, 91-42523 og 985-35095
Pipulagnir.
Pípulagnir í ný og gömul hús. Reynsla,
ráðgjöf, þekking, j)jónusta. Uppl. í
símum 91-36929, 641303 og 985-36929.
Pipulagnir. Tökum að okkur allar
pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir,
breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir
meistarar. S. 682844/641366/984-52680.
Til þjónustu reiðubúnir:
Tveir smiðir eru tilbúnir til þjónustu
fyrir þig í alla smíðavinnu.
Upplýsingar í síma 72356 eða 672512.
Trésmíði, uppsetningar. Setjum upp
innréttingar, milliveggi. sólbekki og
hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir.
Gluggar og glerísetningar. S. 18241.
Tveir smiðir geta bætt við sig verkefn-
um. Tilboð eðá tímavinna. Vönduð
vinna. Upplýsingar í síma 91-612707
eða 91-629251.
Tökum að okkur að sótthreinsa og mála
sorpgeymslur í fjölbýlishúsum og öðr-
um fasteignum. Einnig garðaúðun.
Pantið tímanlega. Sími 685347.
■ Lákamsrækt
Konur, komið í hina frábæru Body Cult-
ure bekki. Verið „fit“ og flott fyrir
fermingarnar. Pottþéttur árangur.
Einnig bjóðum við frábæra erobikk
leikfimi. Bjóðum sérstakan afslátt
fyrir foreldra fermingarbarna.
Hringið og pantið tíma í Heilsusporti,
Furugrund 3, Kópavogi, sími 46055.
M Ökukennsla
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744, 653808 og 654250.
• Ath. simi 870102 og 985-31560.
Páll Andréss., öku- og bifhjóla-
kennsla. Hagstætt verð, Visa/Euro-
greiðslur. Ökuskóli og prófgögn.
Ath. s. 870102 og 985-31560.
689898, 985-20002, boðsimi 984-55565.
Engin bið. Kenni allan daginn á
Nissan Primera. Ökuskóli. Bækur á
tíu málum. Gylfi K. Sigurðsson.
Ath. Magnús Heigason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW 518i
’93. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD, öruggur kennslu-
bíll. Tímar samkomulag. Ökuskóli,
prófgögn. Vs. 985-20042/hs. 666442.
Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla
æfingatímar. Förum ekki illa undirbú-
in í umferðina. Get bætt við nemend-
um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366.
Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92,
kenni alla daga, engin bið, aðstoð við
endurnýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Kenni allan daginn á MMC
Lancer GLX, engin bið. Greiðslukjör,
Visa/Euro. Sími 91-658806.
Skarphéðinn Sigurbergsson.
Kenni á Mazda 626 GLX. Útvega próf-
gögn og aðstoða við endurtökupróf,
engin bið. Símar 91-40594 og 985-32060.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ Innrömmun
• Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Nýtt úrval sýrufrí karton, margir lit-
ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-,
ál- og trérammar, margar st. Plaköt.
Málverk e. Atla Má. Isl. grafík. Opið
frá 9 18 og laug. frá 10-14. S. 25054.
■ Garðyrkja
Garðeigendur, ath.! Tökum að okkur:
•Trjáklippingar.
• Hellulagnir.
• Smíði skjólveggja og timburpalla.
• Allt sem snýr að garðinum.
Skrúðgarðaþjónusta Jóns og Gunnars
s/f, símar 13087, 617563, 985-30974.
Garðeigendur. Nú er tími trjáklipp-
inga, vönduð vinna fagmanns. Kem
og geri fast verðtilboð. Fjarlægi af-
skurð ef óskað er. S. 671265 alla daga.
Teiknum upp nýja og gamla garða.
Sjáum um allar verklegar fram-
kvæmdir ef óskað er. Dansk/ísl. skrúð-
garðameistari. Sími 91-15427.
■ Til bygginga
Einangrunarplast.
Þrautreynd einangrun frá verksmiðju
með 35 ára reynslu. Áratugareynsla
tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast
hf., Dalvegi 24, Kóp., sími 91-40600.
Oska eftir mótatimbri, l"x6", 2"x4" eða
dokaborðum, greiðist með hrossum.
Hafið samband við auglýsingaþjón-
ustu DV í sima 91-632700. H-9997.
■ Húsaviðgerðir
Húseigendur, húsfélög og stofnanir.
Húsvarðaþjónusta. Alhliða viðhalds-
og ráðgjafarþjónusta. Trésmíði, raf-
virkjun, járnsmíði, málun. Alhliða
húsaaðhlynning. Reynið þjónustuna.
Við leysum málið. Neyðarþjónusta.
Sími 91-627274. Geymið auglýsinguna.
■ Félagsmál
Aðalsafnaðarfundur Nessóknar í Rvík
verður sunnudaginn 28. mars kl. 15 í
safnaðarheimilinu. Dagskrá: Venju-
leg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd.