Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1993, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1993, Page 27
MÁNUDAGUR 22. MARS 1993 39 Sviðsljós Börnin mega ekki gleymast. Hér er rauð barnakápa úr ull. Kvöldkjólarnir voru íburðarmiklir og glæsilegir. DV-myndir GVA Skrautið var sótt í ýmsar áttir og hér hafa skeljar oröið fyrir valinu. Tískan í Iðn- skólanum Nemendur fataiðndeildar Iðnskól- ans í Reykjavík efndu um helgina til sýningar á tískufatnaði sem hannað- ur hefur verið við deildina í vetur. Verk eftir 31 nemanda komu fyrir sjónir almennings í fyrsta sinn og þarf vart að taka fram að allir hönn- uðimir eru konur. Það er bara í út- löndum sem tískukóngamir ríkja. Þama gat að hta jafnt bamafatnað sem kvöldkjóla fyrir fínu frúrnar, sumarkjóla og axlabandabuxur fyrir herra. Arlega útskrifast ríflega tugur nemenda frá fataiðndeildinni. _____________________Meiming Glæsilegur kórsöngur Hamrahlíðarkórinn hélt tónleika í Listasafni íslands í gærkvöldi. Stjómandi var Þorgerður Ingólfsdóttir en á efnisskránni vom eingöngu íslensk þjóðlög, flest úr safni Bjama Þorsteinssonar á Siglufirði og í útsetningu ýmissa kunnra tónskálda íslenskra og erlendra. Menn lýsa oft ánægju með mikla grósku í íslensku menningarlífi, fjölda tónleika og myndalistarsýninga og mikla bókasölu. En magnið segir ekki mikið um ágæti listarinnar og sá grunur læðist að mörgum að það mætti að ósekju vera minna en gæðin að sama skapi meiri. Sagt er að lítill fiskur virðist stór í litlum polli og í okkar litla samfélagi er auðvelt að fljóta hálfs- hugar með en kallast góður þó. Það er því hressandi þegar fram kemur aðili sem blæs á allar freistingar meðalmennskunnar og leggur sig ótrauður allan fram um að ná því ýtrasta marki sem atgervið stendur til. Slíkur aðili er Hamrahlíðarkórinn og stjómandi hans, Þorgeröur Ingólfsdóttir. Hamrahlíðarkórinn er skipaður ungu söngfólki og hluti af aðdráttarafli hans er snerpa og söngleði æsk- unnar. Þetta kemur hins vegar ekki í veg fyrir ögun og vandvirkni, sem oftast er tengd reynslu og langri þjálfun, en þetta unga fólk virðist hafa tileinkað sér í ríkum mæh. Þannig er skýrleiki mjög góður hjá kóm- um, söngurinn hreinn og hrynur nákvæmur. Texta- framburður, styrkbreytingar og önnur blæhrigði túlk- unar komu öh vel til skila. Síðast en ekki síst eru greinilega margar góðar raddir í kórnum og hljómur hans fahegur. Það er of langt mál að ræða um öh þau faUegu þjóð- Tónlist Finnur Torfi Stefánsson lög sem þama vora flutt. Þau em fjársóður sem ómet- anlegur er og miklar þakkir á séra Bjami skfidar fyr- ir söfnunarstarf sitt. Flestar útsetningar þama voru góðar en samt misjafnar. Galdurinn við vel heppnaða þjóðlagaútsetningu virðist vera sá fyrst og fremst að skUja þjóðlagið rétt og átta sig á í hveiju töfrar þess em fólgnir. Þaö er sama hversu búningurinn er sjálfur faUegur, ef hann lýtur öðrum lögmálum en lagsins er aUt unniö fyrir gýg. Salur Listasafnsins viröist vel fallinn til tónleikahalds og hljómurinn mjög mátuleg- ur. Aðsókn var mjög góð á tónleikunum og öU sæti salarins setin. VORDAGAR HJÁ ÍSELCO Við tökum vorið snemma. Tökum til á lager og rýmum til fyrir nýjum vör- um. Því bjóðum við næstu daga 10-70% AFSLÁTT af öllum okkar vörum Rafsuðuvélar Loftpressur Öryggisvörur Smursprautur Topplyklasett Rafstöðvar Loftverkfæri Lóðboltar Rafhlöður Stígvél Öryggisskór Rakatæki Borvélar Rafsuðuafsog Trésmíðavélar Slípivörur Útiljós Iðnaðarryksugur Vinnuhanskar Rafsuðuhjálmar Hleðslutæki Málbönd Vasaljós Málningarspr. Vinnusokkar Handverkfæri og margt fleira Nú er tækifærið til að gera verulega góð kaup á úrvalsvörum. POSTKROFUÞJONUSTA SKEIFUNNI 11D - SÍMI 686466 í E mmm v as J smkon Kynningarverð kr. 14.600,- * Infrarauð digital þjófavörn * Þráðlaus * M/fjarstýringu PFAFF BORGARTÚNI 20, S. 626788 UMBOÐSMEriM UM LAPiD ALLT Akureyri, Kaupland. HeUa, Mosfell. Sauðárkrókur, Hegri. SigluQörður, Torgið. Akranes, Málningarbúðin og Rafþjónusta Sigurdórs. Borgarnes, Rafblik. Höfn, Húsgagnaverslun JAG. Keflavik, Stapafell. Hafnarflörður, Rafbúð, Álfaskeiði. Selfoss, Árvirkinn. Ólafsvik, Kassinn. Húsavik, Öryggi. ísagörður, Straumur. Blönduós, Kf. Húnvetninga. Heskaupstaður, Bakkabúð. Vestmannaeyjar, Heisti. 5SSS’ AÐEINS ÞAÐ BESTA ER NÓGU GOTT! WMiSt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.