Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1993, Page 31
MÁNUDAGUR 22. MARS 1993
43
r>v Fjölirúðlar
Þá er heimsmeistarakeppnin i
Svíþjóð loks á enda og von tii
þess að uppbyggilegar samræður
uppheöíst aö nýju í matar- og
kaffitímum.
Ég hef aldrei áttað mig á þessu
íþróttafári sem grípur landsmenn
um leið og einhver meðalmaður
í hinni eða þessari; íþróttagrein-
inni stigur á erlenda grund. Það
er eins og allt fari á hvolf, heim-
urinn umtru'nist og hixnintungi
heíji snúning á annam braut.
Ég hef lika tekið eftir einu sem
væri merKUegt rannsóKnarefní
fyrir félagsfræðinga. Vinnufólag-
arnir virðast allir horfa á íþrótta-
leikina en samt finna þeir hjá sér
hvöt til að segja hver öðrum frá
atburðarásinni upp á nýtt. Stund-
um verður þetta eins og einhver
staðreyndakeppni. „Við byrjuö-
um rosalega illa, maöur, og skor-
uðum ekkert fyrstu 15 minúturn-
ar,“ segir einn. „Já, en svo kom
góður kafli, þarna rétt eftir hálf-
leikinn," svarar þá hinn. Og svo
er haldið áfram að keppast um
að telja upp staðreyndir sem
íþróttafréttamennimir sögðu öll-
um sem heyra vildu á meðan leik-
urinn stóð yfir.
Ég hef svo sem ekkert út á
íþróttaútsendingar að setja svo
lengi sem þaar skarast ekki við
venjulega dagskrá. Það kemur
samt oft fyrir, þegar kveikt er á
kvöldfréttum, aö maður lendir
inni í miðjum íþróttaleik. Og allt-
af er ísland að tapa.
Þaö er lágmarkskrafa okkar*,
sem ekki dönsum striðsdans yfir
fslenskum töpurum í útlöndum,
aö fá að hafa okkar fréttir í friði.
Brynhildur Ólafsdóttir
Andlát
Hörður Gunnarsson leigubílstjóri,
Safamýri 34, er látinn.
Jóhanna Sigfinnsdóttir, Skólavegi 9,
Neskaupstað, lést í Landspítalanum
19. mars.
Björg Einarsdóttir, Snælandi 2,
Reykjavík, lést á hjartadeild Borgar-
spítalans 19. mars.
Sigurborg Sigurbjörnsdóttir, Víg-
holtsstöðum, Dalasýslu, lést í
Landspítalanum laugardaginn 20.
mars.
Guðrún Lilja Guðmundsdóttir and-
aðist aðfaranótt 20. mars að Drop-
laugarstöðum.
Jarðaifarir
Þórir J.W. Bjarnason, Miðtúni 8, sem
lést 15. mars sl., verður jarðsunginn
frá Áskirkju, Vesturbrún 3, Reykja-
vík, í dag, 22. mars, kl. 13.30.
Veturliði Gunnar Veturliðason frá
Úlfsá, Stórholti 9, ísafirði, verður
jarðsunginn frá ísafjarðarkapellu í
dag, 22. mars, kl. 15.
Jakob Þorsteins Jóhannsson, fyrrv.
vörubifreiðarstjóri, Hrafnistu, áður
til heimihs að Skálagerði 11, er and-
aðist 12. mars sl., verður jarðsunginn
frá Áskirkju miðvikudaginn 24. mars
kl. 13.30.
Guðný Kristín Ólafsdóttir, síðast tii
heimilis aö Hrafnistu í Reykjavík,
sem andaðist 16. mars sl., verður
jarðsungin frá Fossvogskapellu
þriðjudaginn 23. mars kl. 13.30.
Kristvaldur Eiríksson verður jarð-
sunginn frá Fossvogskapellu í dag,
22. mars, kl. 13.30.
Sigurður Schram, Hringbraut 50, lést
í Landakotsspítala þann 11. mars.
Bálfor hans hefur farið fram í kyrr-
þey að ósk hins látna.
Karl Þórðarson frá Hávarðarkoti,
Þykkvabæ, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju í dag, 22. mars, kl. 15.
María Hjálmarsdóttir, Hörðalandi 2,
Reykjavík, lést 3. mars sl. Útfórin
hefur fariö fram í kyrrþey að ósk
hinnar látnu.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvUið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavik 19. mars til 25. mars 1993, að
báðum dögum meðtöldum, verður í
Borgarapóteki, Álftamýri 1-5, simi
681251. Auk þess verður varsla í Reykja-
víkurapóteki, Austurstræti 16, simi
11760, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22
á laugardag. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11000,
Hafnarfjörður, sími 51100,
Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
funmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14. Skyndi-
móttaka-Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Tímapantanir s. 620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkvúiðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartíim
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: HeimsóknEutími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: KI. 15.30-16 Og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
10-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19 30 ‘
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar 1 síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Áðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud.
Vísir fyrir 50 árum
Mánudagurinn 22. mars.
Sóknin gegn Marethlínunni hafin.
Montgomery ánægður með árangurinn.
__________Spakmæli_____________
Finni maður ekki hvíld í sjálfum
sér er tilgangslaust að leita
hennar annars staðar.
La Rocefocauld
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseh 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustimdir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alia daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn Islands er opið alla daga
nema mánudaga 14-18.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriöjud. - laugard.
Þjóðminjasafn tslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavfk, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavlk sími 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, efdr lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 23. mars.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Nú er annatími. Fyrir.utan venjubundin störf verður þú að bæta
við þig aukavinnu. Breyting hefur áhrif á heimilislifiö. Happatöl-
ur eru 10, 21 og 34.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Gerðu ráð fyrir fremur erfiðum degi þar sem tilfmningar skipta
miklu máli. Á hinn bóginn er líklegt að þú fáir mikla gleði vegna
samvinnu við aðra.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú bindur þig hl framtíðar. Ef
einhver efi er skaltu bíða. Þú nærð samkomulagi sem þú hefur
beðið eftir.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Nú er ekki rétti tíminn til viðskipta. Þú skalt því bíöa með að
seþa og kaupa. Það er engin ástæða til að taka áhættua í fiármál-
unum.
Tvíburarnir (21. mai-21. júní):
Ýmislegt misvísandi verður á vegi þínum. Réttast er þó að treysta
á eigið innsæi ef þú fæst við eitthvað óþekkt. Geymdu mikilvæg-
ar ákvarðanir þar til í kvöld.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Þú færð goldinn greiða og gömul góðvild þín borgar sig. Gefðu
öðrum ekki ráð nema þú hafir reynslu á sviði ráðgjafarinnar.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Andrúmsloftið kringum þig er vingjarnlegt. Áherslan er lögð á
gott heimilislíf. Þú ert vongóður og ferskir vindar blása í lífi þínu.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Mistök þín eða annarra gætu kostað tafir fyrri hluta dags. Þú
getur reynt að koma í veg fyrir þetta með skipulagningu. Áhersla
er lögð á vináttu og jafnvel ást.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú hefur verið undir miklum þrýstingi að undanfómu og þvi er
rétt að slaka svolitið á. Reyndu að styrkja vináttusambönd við
aðra.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú átt von á einhveiju óvæntu. Það er því spennandi að bíða
kvölds. Láttu þetta þó ekki slá þig út af laginu. Þú verður áfram
að sinna daglegum störfum.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þér gengur betur með samstarfi við aðra heldur en að puða einn.
Vingjamlegt samband nýtist vel í viðskipta- og íjármálalífi.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Nú blása rómantískir vindar, bæði hjá þeim sem þegar em lofað-
ir og einnig hjá þeim einhleypu. Happatölur em 4,15 og 28.