Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1993, Side 33
MÁNUDAGUR 22. MARS 1993
45
Leikendur í Kjaftagangi. Á
myndina vantar Ingvar E. Sig-
urðsson og Randver Þorláksson.
I^afta-
gangur
Þjóðleikhúsið mun í apríl sýna
gamanleikritið Kjaftagang eftir
Neil Simon. Höfundur lætur
verkið gerast í New York en í
uppfærslunni hér gerist það á
fallegu heimili efnilegs ungs at-
hafnamanns á Seltjamamesi.
Þegar glæsilegur starfsferill virð-
ist vera að fara í vaskinn fyrir
einskæra handvömm getur verið
gott að grípa til lyginnar og vona
Leikhús
að allt fari á besta veg. Lygin er
hins vegar með þeim ósköpum
gerð aö hún skapar fleiri vanda-
mál en hún leysir. Lygi kallar á
nýja lygi og lygasaga, sem einn
trúir, nægir ekki til að sannfæra
þann næsta. Þegar loks hver ein-
asti gestur í finni veislu er flækt-
ur í sinn eigin lygavef er að verða
tvísýnt um hvernig hægt verður
að greiða úr flækjunni án þess
að glæsilegur starfsferill hljóti
skaða af.
Leikstjóri er Asko Sarkola en
hann hefur í tvígang komið hing-
aö á hstahátíð. Leikendur eru
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Örn
Ámason, Tinna Gunnlaugsdótt-
ir, Pálmi Gestsson, Ólafía Hrönn
Jónsdóttir, Sigurður Siguijóns-
son, Ingvar E. Sigurðsson, Hall-
dóra Bjömsdóttir, Randver Þor-
láksson óg Þórey Sigþórsdóttir.
Johann Sebastian Bach.
Tónelsk
fjölskylda
Johann Sebastian Bach kom úr
einkar tónelskri fjölskyldu. Yfir
fimmtíu náin skyldmenni hans
náðu frama í tónhstinni.
Vaxtarhraði
Bambus getur vaxið um hehan
metra á einum sólarhring.
Blessuð veröldin
Gott viðbragð
Blettatígurinn getur náö yfir 70
kílómetra hraða á klukkustimd
úr kyrrstöðu á tveimur sekúnd-
um!
Dvergur
Nelson flotaforingi var einungis
einn metri og 55 sentímetrar á
hæð.
Færð
ávegum
Flestir vegir em færir þó víða sé
spjór á vegum. Nokkrar leiðir vora
þó ófærar snemma í morgun. Það
Umferðin
vora meðal annars Steingrímsfjarð-
arheiði, Eyrarfjall, vegurinn mihi
Botns og Súðavíkur, Mývatnsöræfi,
Mööradalsöræfi, Vopnaijarðarheiði,
Öxarfjarðarheiði Mjóafjarðarheiði,
Brattabrekka ásamt nokkrum veg-
um á Vestfjörðum. Þungfært er sums
staðar.
ísafjörður
'
Stykkishólmur
[s| Hálka og snjórryi Þungfært
L—' án fyríslöðu l-1-1
m Hálka og [/] ófæn
— skafrenningur
Hötn
CC
Ófært
Nótt f New York.
Nóttí
New
York
Regnboginn sýnir nú myndina
Nótt í New York eða Night in the
City með Robert De Niro og
Þessa dagana stendur yfir djass-
hátíö í minningu Guðmundar htg-
ólfssonar á Café Ópera og Café
Romance en Guðmundur lék ein-
mitt á Café Óperu síðustu mánuð-
ina. Því var ákveðið að heiöra
Skemmtanalifið
minningu þessa mikla listamanns
með því að bjóða upp á stöðuga
djassveislu í marsmánuði.
Flestir af okkar þekktustu djass-
leikuram koma fram á hátíðinni
og eiga þeir það flestir samraerkt
að hafa spilað með Guðmundi um
lengri eða skemmri tíma.
í kvöld er það Tríó Hilmars Jens-
sonar sem sphar. í því eru Hhmar
sem sphar á gítar, Mattías Hemstok
er á trommum og Kjartan Valdi-
marsson á hljómborðL Þeir eru
taldir i hópi alefnilegustu yngri tónlisteftirHhmarásamttónsmlð-
djassleikara og leika framsamda um eftir þekkta hljómhstarmenn.
Bíóíkvöld
Jessica Lang í aðalhlutverkum.
Leikstjóri er Irwin Winkler.
í myndinni er sagt frá stórborg-
arlögfræðingnum Harry Fabian
sem er mikill tækifærissinni.
Hann tekur að sér mál fyrir fóm-
arlömb hnefaleikamanns og aht
bendir th að það verði auðsótt
mál. Annað kemur á daginn því
hnefaleikakappinn er undir
vemdarvæng glæpakóngsins
B.B. Grossman sem leikinn er af
Alan King. Harry Fabian tapar
málinu á afar niðurlægjandi hátt
og ákveður að leita hefnda með
aðstoð bróður glæpakóngsins og
ástkonu sinnar.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Á bannsvæði
Laugarásbíó: Svala veröld
Stjörnubíó: Bragðarefir
Regnboginn: Nótt í New York
Bíóborgin: Ljótur leikur
Bíóhölhn: Konuhmur
Saga-bíó: Elskan, ég stækkaði
barnið
Nemeuljónið
Herkúles er líklega þekktastur
grískra kappa og sögur um dáðir
hans era óteljandi. Hann var einn
fjölmargra launsona Seifs með dauð-
legum konum en Seifur átti afar erf-
Stjömumar
itt að stjóma sér þegar fagrar konur
vora annars vegar. Hera, kona og
systir Seifs, reiddist fæðingu hans og
setti eitursnáka í vöggu hans en að-
eins nokkurra vikna gamah réð hetj-
an niöurlögum þeirra.
Herkúles fékk að velja mihi mun-
úðar og dyggðar. Hann valdi veg
dyggðarinnar þótt hann vissi að
henni fylgdi mikh hryggð. Hera lét
renna á hann æði svo hann drap
konu sína og barn. Th aö öðlast sálar-
ró átti hann að þjóna konungi í tólf
ár og á þeim tíma vann hann tólf
hetjudáöir. Fyrsta verk hans var að
drepa ljónið óguriega og síðan bar
hann ævinlega feld þessa Nemeu-
ljóns.
Sólarlag í Reykjavík: 19.50.
Klukkan 12 á miðnætti
22 márs'1993^fw
'óistjarnai
\ Ljónið
LJÓNIÐ
Regútus ★
SEXTANTINN
Meyjan
isilonið
Miðbaugur
Vorjafndægur
Sólarupprás á morgun: 7.20.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.20.
Árdegisflóð á morgun: 6.35.
Lágfjara er 6-6'/; stundu eftir háflóð.
Gengið
Gengisskráning nr. 55. - 22. mars 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 64,640 64,780 65,300
Pund 96,217 96,425 93,826
Kan. dollar 51,909 52,022 52,022
Dönsk kr. 10,2577 10,2799 10,3098
Norsk kr. 9,2814 9,3015 9,2874
Sænsk kr. 8,3811 8,3993 8,3701«^
Fi. mark 10,8639 10,8874 10,9066^
Fra. franki 11,6759 11,6010 11,6529
Belg. franki 1,9153 1,9194 1,9214
Sviss. franki 42,7740 42,8666 42,7608
Holl. gyllini 35,1047 35,1807 35,1803
Þýskt mark 39,4495 39,5350 39,5458
It. líra 0,04077 0,04086 0,04129
Aust. sch. 5,6050 5,6172 5,6218
Port. escudo 0,4264 0,4273 0,4317
Spá. peseti 0,5514 0,5526 0,5528
Jap. yen 0,55789 0,55910 0,55122
irskt pund 95,667 95,874 96,174
SDR 89,6596 89,8537 89,7353
ECU 76,4271 76,5926 76,7308
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
Lárétt: 1 hella, 5 hús, 7 vitni, 9 klafi, 10
grefur, 11 stofu, 12 hrinti, 14 pípan, 15
erlendis, 17 greinamar, 19 til, 20 keyi^r,
21 hiara.
Lóðrétt: 1 dæld, 2 læsti, 3 duglegi, 4 erf-
iöi, 5 hressar, 6 tignari, 8 nefin, 13 loftop,
14 spýja, 16 hreyfast, 18 skóli.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 smátækt, 8 loga, 9 sló, 10 ær,
11 eltir, 12 varla, 14 na, 15 ama, 17 orka,
19 góss, 20 óar, 21 ái, 22 taldi.
Lóðrétt: 1 slæva, 2 mora, 3 ágerast, 4 tal,
5 æstar, 6 klinka, 7 tóra, 13 losa, 16 mói,
18 ari, 19 gá, 20 ól. m