Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1993, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1993, Side 4
24 MÁNUDAGUR 22. MARS 1993 íþróttir Guftmu Mmaiaaon, DV, aokJáiólmi: R ússarnir fá 550 þúsund Leikmenn í rússneska landslið- inu fá um 5S0 þúsund krónur á mann fyrir gullið. Sviarair fá heldur meira fyrir bronsið eða um 1,5 milljónir króna á mann. Qóð uppskera hjá Lavrov Andrey Lavrov, markvörður úr liði nýkrýndra heimsmeistara, á nú í safni sínu eitt heimsmeist- aragull, tvö ólympíuguU og einn silfurpening frá því á siðustu heimsmeistarakeppni. Lavrov leikur með Kaiserslautem i Þýskalandi og er samningsbund- inn þar fram til ársins 1995. BengtJohansson áfram meöSvíana Bengt Johansson mun á naíst- unni skrifa undir nýjan samning við sænska handknattleikssam- bandið. Johansson skrifar undir þjálfarasamning sem giidir fram yfir ólympíuleikana sem haldnir verða í Atlanta árið 19%. AHir leikmenn úr liði Svía hafa hug á að halda áfram að leika með landsljðinu að undanskildum Erik Hajas sem er aö hugleiða að hætta. Elínborg Jenný Ævarsdóttir stóð uppi sem sigurvegari í fjölþraut kvenna. DV-myndir S 55 miiljón króna gróði Sænska handknattleikssam- bandiö hefur reiknað út að hagn- aður þess á halda heimsmelstara- mótið var 6 railljónir sænskra króna eða nálægt 55 miUjónum islenskra króna. 1.200 sjálíboða- liðar störfuöu í tengslum viö keppnina. Myndirfrá íslandi Eftir aö Karl Gústaf Sviakonung- ur hafði veitt verðlaunin til gull-, silfur- og bronsverðlaunahaf- anna á HM á laugardaginn voru sýndar myndir frá íslandi á stór- um skjá í Globen höllinni. Ástæð- an fyrir sýningunni var sú að næsta heimsmeistarakeppni fer frara hér á landi áriö 1995. Þegar mynd birtist á skjánum af Perl- uxrni í Öskjuhlið mátti heyra í Svíunum „Þetta er bara eins og litla Globen" og héldu flestir að þetta væri íþróttahöll. Ekki allir ánægðir meö vallð á Anderssort Þeir voru ekki allir sem voru ánægöir með valiö á Magnus Andereson sem leikmanni móts- ins. Drengurinn lék að vísu mjög vel á mótinu en meiddist og lék ekki tvo mikilvægustu leiki Svía ogþví fannst mörgum hann ekki eiga rétt á titlinum, íslensku dómararnír stóðu sig mjög vei í fyrsta skipfi í sögunni dæmdu tslenskir dómarar í A-keppninni. Þetta voru þeir Stefán Arnalds- dæmdu í forriðlinum í Umeo og í milliriðlinum í Halmstad og fengu mjög góða dóma fýrir frammistöðu sina þar. „Það var náttúrlega í heild æv- intýri aö fá að dæma á svona móti. Við erum mjög ánægöir með árangurinn. Viö dæmdum fimm ieiki, tvo i forriðli og þrjá i milMðli. Skammturinn á svona ■ móti eru íjórir til fimm leikir þannig að við endum í fimm leikj- umog erum mjðg sáttir viö það,“ sagði Stefán Amaldsson í samtah við DV. „Þau pör sem eru að standa sig verst á svona mótum eru að fá þijá leiki þannig að fimm leikir eru alveg meiri háttar gott í okk- haldiðað^^Við voram yngstu dómararnir og gaman að koma svotta snemma inn á þetta. Á Ijúka sínum ferii og ná ekki inn Stefán Arnaldsson. Guðjón sigursæll - sigraði í fimm greinum af sex á f slandsmótinu í fimleikum Armenningamir Guðjón Guð- mundsson og Elínborg Jenný Æ vars- dóttir urðu Islandsmeistarar í karla- og kvennaflokki á íslandsmótinu í fimleikum sem lauk í Laugardals- höllinni í gær. íslandsmótið var hið líflegasta og mátti greinilega merkja aö uppgang- ur er talsverður í íþróttinni. Margir ungir fimleikamenn era komnir fram í sviðljósið og munu örugglega láta að sér kveða í framtíðinni. Elínborg Jenný vann keppnina í fjölþraut Á fyrsta degi mótsins var keppt í fjöl- þraut og þar bar Elínborg Jenný Ævarsdóttir sigur úr býtum, hlaut samtals 31,14 stig. í öðra sæti varð Erla Þorleifsdóttir, Björk, með 30,65 stig og Sigurbjörg Olafsdóttir, Stjöm- unni, lenti í þriðja sæti með 30,48 stig. Stúlkurnar jafnar í einstökum áhöldum í gær, á lokadegi mótsins, var keppt á einstökum áhöldum en þar unnu sér sæti sex efstu stúlkumar úr fjöl- þrautinni. Elínborg Jenný Ævars- dóttir sigraði í stökki, hlaut 8,56 stig. Þórey Elísdóttir, Björg, sigraði í keppni á tvíslá, hlaut 6,85 stig. í keppni á jafnvægisslá sigraði Erla Þorleifsdóttir, Björk, hlaut 8,35 stig. Sigurbjörg Ólafsdóttir, Stjömunni, reyndist sterkust í gólfæfingum og hlaut 7,85 stig. Guðjón Guðmundsson, Ármanni, sigraði í fjölþraut með 104 stig. Jón Finnbogason, Gerplu, varð annar með 92,75 stig og Gísli Garðarsson, Ármanni, varð í þriöja sæti með 91,85 stig. Guöjón vann fimm greinar á áhöldum Á einstökum áhöldum sýndi Guðjón Guðmundsson mikla yfirburði og Björn Steffensen, fyrir miðju, og Jón Þ., fyrirliði IA, skoða sigurlaunin. DV-mynd GS í A í úrvalsdeild „Þetta er búið að vera stórkost- legt í vetur og áhorfendur hafa ver- ið meiri háttar. Við lögðum allt undir til að komast í úrvalsdeild og þaö verður gaman að takast á viö verkefnið næsta vetur,“ sagði Jón Þ. Þórðarson, fyrirliði ÍA, sem tryggði sér þátttökurétt í úrvals- deildinni í körfuknattleik næsta vetur með 81-59 sigri gegn ÍR í gær. Jón Þ. Þórðarson skoraöi 24 stig fyrir ÍA og Hilmar Gunnarsson 18 fyrir ÍR. Þjálfari ÍA er Bjöm Stef- fensen. -SK sigraði í fimm greinum af sex. Guð- jón sigraði í gólfæfingum og hlaut 8,575 stig. Á bogahesti hlaut hann 7,125 stig, á hringjum 7,200 stig, á tvíslá 7,125 stig og á svifrá 8,250 stig. Gísli Öm Garðarsson, Ármanni, var sá eini sem tókst að skáka Guð- jóni og það var í keppni í stökki þar sem hann hlaut 8,450 stig. Guðjón varð þar að láta sér lynda annað sætið en eftir jafna og spennandi keppni við Gísla. Guðjón hlaut að- eins fimmtán stigum minna en Gísli. -JKS Þrjúliðkomin i undanurslit Valur, Víkingur og Stjarnan hafa tryggt sér sæti í undanúrslit- um l. deildar kvenna í hand- knattleik. Stjarnan vann Selfoss, 24-18, i þriðja leik liðanna í gær- kvöldi. Þá vann Víkingur liö Ár- manns, 28-17, í öðrura leik lið- anna. Valur mætir Stjörnunni í undanúrslitum og Víkingur ann- aðhvort ÍBV eða Gróttu en liöin leika þriðja leikinn í Eyjum í kvöld. Rússar heimsmeistarar - hirtu titilinn af Svímn sem urðu að gera sér að góðu bronsverðlaun Guðmundur Htaiarssan, DV, Stokkhólmi: Rússar tryggðu sér á laugardaginn heimsmeistaratitiiinn í handknatt- leik með því að vinna sigur á Frökk- um í úrsfitaleik, 28-19. Rússar höfðu frumkvæöið ailan tímann og leiddu í háifleik með tveimur mörkum, 13-11. Frakkar náöu að jafna metin um miðjan síð- ari hálfleikinn en eftir þaö skildi leiö- ir. Rússar settu í fluggírinn og unnu mjög svo öruggan sigur. Þaö er engum blöðum um það að fletta að Rússar verðskulda fyllilega heimsmeistaratitilinn. Þeir sýndu það og sönnuðu á þessu móti að það era fáir sem standast þeim snúning. í úrslitaleiknum eins og í flestum leikjum Rússa á HM var það liðs- heildin sem skóp sigurinn. Breiddin er mikil í liðinu þar sem allar stjöm- umar skína jafn skært. Mörk Rússa: Dujshebaev 6, Kud- inov 6/1, Gopin 5, Antonevich 3, Va- siliev 2, Karlov 2, Atavin 2, Grebnev 1, Kisilev 1. Mörk Frakka: Lathoud 4, Stoecklin 4/4, Perraux 3, Richardson 2, Munier 2, Schaaf 2, Volle 1, Gardent 1. Svlarl þriöja sæti Svíar nældu sér í bronsverðlaun á mótinu með því að leggja Svisslend- inga að velli, 26-19. Svíar höfðu leik- inn í hendi sér allan tímann og unnu verðskuldaðan sigur. Mörk Svía: Per Carén 7, Staffan Olsson 6/2, Erik Hajas 4, Ola Lind- gren 3, Magnus Wislander 3, Robert Hedin 2/2, Pierre Thorsson 1. Mörk Svisslendinga: Baumgartner 6/2, Rubin 5, Spengler 2, Christen 2, Brunner 2, Scharer 1, Eggenberger 1. Níu efstu þjóðimar í keppninni tryggðu sér þátttökurétt í næstu heimsmeistarakeppni sem haldin verður á íslandi áriö 1995. Röð þjóð- anna á HM varð þessi: 1. Rússland 2. Frakkland 3. Svíþjóö 4. Sviss 5. Spánn 6. Þýskaland 7. Tékkóslóvakía 8. ísland 9. Danmörk 10. Rúmenía 11. Ungveijaland 12. Egyptaland 13. Noregur 14. Austurríki 15. S-Kórea 16. Bandarikin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.