Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1993, Blaðsíða 8
28
MÁNUDAGUR 22. MARS 1993
Iþróttir
Hart barist um knöttinn i leik Grindvikinga og Hauka í gærkvöldi. Guömund-
ur Bragason til vinstri en Pétur Ingvarsson tii hægri.
DV-mynd Sveinn
GRINDAVÍK
Nafn Leiknar Skotnýt- Vítanýting 3ja st. Fráköst Stoð- Varin
V mín. ing skot sókn/vörn send. skot
Pálmar 35 3/ 1 - 33,3% ó7 0=0,00% 8/ 3 37,5% —Ö7~5 2 5
Guðmundur 38 12/ 3 = 25,0% 6/ 4 = 66,6% 3/ 1 =33,3% 5/ 4 3 2
Hjáfmar 30 3/ 2 = 66,6% 1/ 0=0,00% Ó/ 0=0,00% ~~W~Ö —3— 5
Helgi 6 0/ 0 = 0,00% 0/ 0 = 0,00% 1/ 0 = 0,00% 1/ o 3 0
Sveinbjörn 9 3/ 1=35,3% 0/ 0- 0.00% 0/ 0=0,00% 01 1 1 ö
Roberts 38 14/ 4 = 28,6% 10/ 6 = 60,0% 0/ 1 =0,00% 6/ 4 2 2
Pétur 21 —9T3'- 33,34/o 0/ 0-0,00% Ó/ 0 = 0,00% —Tnr~ ö Ö
BergurH. 23 2/ 1 =50,0% 5/ 5 = 100% 8/ 4 = 50,0% 2/ 1 1 0
Bergur E. 0 0/ 0 = 0,00% 0/ 0=0,00% “T/ ö-Ó,ÓÓ4/o 5715 Ó ó
Unndór 0 0/ 0 = 0,00% 0/ 0 = 0,00% 0/ 0 = 0,00% 0/ 0 0 0
Samtals 200 47/16=31,9% 32/15 = 68,1% “21/8 = 38,0% 15713 15 4
HAUKAR
Nafn Leiknar Skotnýt- Vítanýting 3ja st. Fráköst Stoð- Varin
mín. ing skot sókn/vörn send. skot
Hörður 1 Ó/ 0=0.00% 0/ 0=0,00% 0/ 0=0,00% 5715 ð ó
Guðmundur 0 0/ 0 = 0,00% 0/ 0 = 0,00% 0/ 0 = 0,00% 0/ 0 0 0
Pétur 23 2/ 1 = 50,0% O/ 0=0,00% ~m 0=0,00% 1/ 2 1 5
Sigfús 19 5/ 2 = 40,0% 0/ 0 = 0,00% 0/ 0 = 0,00% 6/ 0 1 0
ingvar ó ó/ 0=0.00% 0/ 0=0,00% Ó/ 0 = 0,00% —Ö7T— ö ó
Bragi 13 2/ 0 = 0,00% 2/ 2 = 100% 1/ 1=100% 0/ 0 0 0
Jón Arnar 35 9/ 4 = 44,4% —57'4=ðö,ö% ■"5/ 1 =2ö,ö% —un— —J— ó
Tryggvi 35 12/ 4 = 33,3% 2/ 2=100% 1/ 1=100% 3/ 6 0 0
Rhodes 40 o> to II s O/ 0=0,00% 1/ 1=100% S7TT ö 3
Sveinn 30 1/ 0 = 0,00% 4/ 2 = 50,0% o o o' II o o 0/ 1 0 0
Samtals 200 57/24 =42,1% 13/10=76,9% 10/4 = 40,0% TB732— —5— ■—T~
Haukar sluppu
með skrekkinn
unnu mjög nauman sigur í Grindavík, 69-70
lega góður í síðari hálfleik. Pálmar
Sigurðsson og Guðmundur Bragason
léku einni vel.
• Stíg Grindavíkinga: Bergur Hin-
riksson 19, Jonathan Roberts 14,
Guðmundur Bragason 13, Pálmar
Sigurðsson 11, Pétur Guðmundsson
6, Hjálmar Hallgrímsson 4, Svein-
björn Sigurðsson 2.
Stíg Hauka: John Rhodes 29, Jón
Amar Ingvarsson 15, Tryggvi Jóns-
son 13, Bragi Magnússon 5, Sigfús
Gizurarson 4, Sveinn Steinsson 2.
Dómarar: Jón Ottí Ólafsson og
Bergur Steingrímsson, þokkalegir.
Áhorfendur voru um 700, troðfullt
hús.
Ægir Már Káraaan, DV, Suöumesjum:
„Ég er feiknalega ánægður með
þennan sigur. Við töpuðum síðast
fyrir þeim með 18 stíga mun. Nú
munaði einu stígi og þaö var nóg.
Ég vissi að þetta yrði núkill baráttu-
leikur og sá næstí á heimavelh okkar
verður leikur upp á líf og dauða.
Þetta eru áþekk hð og það verður
ekkert gefið eftir," sagði Ingvar Jóns-
son, þjáhari Hauka, eftir nauman
sigur Hauka á Grindvíkingum í
fyrsta leik hðanna í úrshtakeppn-
inni, 69-70.
Það var gífurleg spenna í lokin.
Haukar höfðu yfir, 61-70, þegar
skammt var til leiksloka en Grind-
víkingar náðu að minnka muninn í
eitt stig, 69-70, á lokasekúndunum
og fengu síðan boltann og gátu gert
út um leikinn. Það tókst ekki og
Haukar fógnuðu sigri.
„Við misstum þá aðeins of langt frá
okkur í lokin. Við hefðum getað gert
út um þetta í lokin en heppnin var
með þeim að þessu sinni. Við ætlum
okkur að fá þriðja leikinn og munum
mæta dýróðir til leiks í Hafnarfirði,“
sagði Pálmar Sigurðsson, þjálfari
Grindvíkinga, eftir leikinn.
John Rhodes var yfirburðamaður
á velhnum en einnig léku þeir Jón
Amar Ingvarsson og Tryggvi Jóns-
son vel. Hjá Grindvíkingum var
Bergur Hinriksson bestur, sérstak-
KEFLAVÍK
Nafn Leiknar Skotnýt- Vítanýting 3ja st. Fráköst Stoð- Varin
mín. ing skot sókn/vörn send. skot
Jonathan Bow 36 11/ 6 = 54,5% 1/ 0=0,00% 2/ 2=100% —zrr- —g— ^
Kristinn 23 4/ 4 = 100% 8/ 6 = 75,0% 4/ 2 = 50,0% 2/ 4 1 0
Sigurður 12 5/ 2=40,0% 3/ 3=100% ö/ ó = ó,oo% 3/ 8 —Ö— 2
Hjörtur 23 8/ 6 = 75,0% 0/ 0 = 0,00% 6/ 3 = 50,0% 1/ 0 1 0
Einar 14 3/ 1 =33,3% 0/ 0 = 0,00% 1/ 0=0,00% Ö7 0 —g— T
Birgir 4 1/ 0 = 0,00% 2/ 0 = 0,00% 0/ 0 = 0,00% 1/ 1 0 0
Guðjón 22 11 / 6 64.5% 2/ 2=100% 3/ 1 =33,3% 1/ 2 ð 5—-
Albert 27 9/ 5 = 55,5% 0/ 0 = 0,00% 0/ 0=0,00% 2/ 2 1 1
Jón Kr. 26 2/ 1 =50,0% 2/ 1=50,0% 1/ 1 =100% 1/ 4 —5— 5
Nökkvi Már 13 5/ 10 = 20,0% 4/ 2 = 50,0% 0/ 0 = 0,00% 2/ 0 0 0
Samtals 200 50/32 = 54,2% '22/14 = 53,6% 17/ 9=52,9% T77T3 "17 5
Skallagrímur
Nafn Leiknar Skotnýt- Vitanýting 3ja st. Fráköst Stoð- Varin
mín. ing skot sókn/vörn send. skot
Sig. Elfar 13 ð/ 2 = 0,00% Ó/ 0=0,00% 0/ 2=0,00% Ö/ 0 0 0
Henning 35 11/ 5 = 45,4% 1/ 0 = 0,00% 5/ 3 = 60,0% 1/ 4 1 0
Guðmundur 4 1/ 1=100% ó/ ó-0,öö% 0/ 0=0,00% (5715 ö 1
Bjarki 5 0/ 1=0,00% 0/ 0 = 0,00% 0/ 0 = 0,00% 1/ 0 0 0
Ermolinskij 35 15/ 4=26,6% 27 2=1oö% 1/ 1=100% 57T~ 2 3
Þórður 6 o X II o ö o 0/ 0 = 0,00% 0/ 0 = 0,00% 0/ 0 0 0
Eggert 1S 3/1 = 33,3%: 0/ ó=ö,oo% 0/ 0=0,00% 4/1 —ö— wmr
Birgir 33 6/ 4=66,6% 12/10 = 83,3% 1/ 4 = 25,0% 1/ 2 3 0
Skúii 29 8/ 2=25,0% : 4/ 3 = 75,0% 4/ 1=25.0% 27T ð ó
Gunnar 22 4/ 2 = 50,0% 0/ 0 = 0,00% 0/ 0 = 0,00% 0/ 6 0 1
Samtals 200 52/10=36,5%"' 19/15=78,9% 16/ 6 = 37,5% 14/22 5 5
Stórsigur
- ÍBK gegn SkaUagrínii, 105-71
Ægir Már Kárason, DV, Suöumesjum:
„Þessi úrsht koma mér nokkuö á
óvart. Að vísu hefur undirbúningur
hjá okkur verið góður og þegar við
spilum mikUvæga leiki þá náum við
upp góðri stemmningu. Þeir em mun
sterkari á heimavelh og næstí leikur
verður ömgglega erfiður," sagði Jón
Kr. Gíslason, þjálfari og leikmaður
ÍBK, sem átti stórleik með Uði sínu
þegar það vann stórsigur, 105-71, á
Skahagrími í fyrsta undanúrslitaleik
hðanna í úrvalsdeUdinni í körfu-
knattleik um helgina. Staðan í leik-
hléi var 56-43 ÍBK í vU.
„Þetta var lélegasti leikur okkar í
langan tíma. Vamarleikurinn var
ekki til staðar í þessum leik. Það var
bara spennufah í hðinu eftír að við
höfúm spilað marga baráttuleiki
undanfarið tíl að komast í úrshta-
keppnina," sagði Birgir Mikaelsson,
þjálfari og leikmaður Skahagríms,
eftir leikinn og hann bætti við: „Við
verðum að taka okkur saman í and-
Utinu og hreinlega rífa okkur upp tíl
að ná þriðja leiknum."
Jón Kr. var bestur Kefivíkinga og
er hreint undrabam þegar stoðsend-
ingar em annars vegar. Jonathan
Bow stóð sig vel eins og aUtaf þegar
á þarf að halda. Hjá Skahagrími vom
þeir Henning Henningsson og Birgir
Mikaelsson bestir.
• Gangur leiksins: 5-0,11-6,30-17,
(56-43),, 71-53, 94-61, 100-63, 105-71.
Stíg ÍBK: Hjörtur 21, Kristínn 20,
Bow 18, Guðjón 17, Albert 10, Sigurð-
ur 7, Jón Kr. 6, Nökkvi Már 4, Einar 2.
Stíg Skahagríms: Birgir 21, Henn-
ing 19, Ermolinskij 13, SkúU 10,
Gunnar 4, Guðmundur 2, Eggert 2.
Dómarar: Leifur S. Garðarsson og
Kristján MöUer. Stóðu sig mjög vel.
Áhorfendur: Um 800.