Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1993, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1993, Page 7
MÁNUDAGUR 22. MARS 1993 íþróttir 27 Urvalsdeild: Arsenal -Southampton Aston Villa - Sheff. Wed. Blackbum - Middlesbro Chelsea Tottenliam. Ipswich - Coventry. Liverpool -Everton.. Manch. City - Manch. Utd »•••»*♦••**•**•••»•*' 4 3 2 0 1-1 1-1 0-0 1-0 1-1 Nott. Forest Leeds Oldhatn - QPR Sheflf. Utd - Crystal P... Wimbledon - Norwich 11 .2-2 0 1 .3-0 :*♦*»<♦>:*»»•:*♦►»<+►:*♦» »:<+»»:4+) AstonViUa...A4 18 10 6 51-32 64 Manch. Utd ...34 17 11 6 51-27 62 Norwich.....35 18 8 9 49-49 62 Sheff.Wed...32 13 10 9 41-36 49 QPR.........34 13 9 12 47-42 48 Blackbum.....32 12 11 9 44-33 47 Manch.City ..33 13 8 12 45-36 47 Coventry....35 12 11 12 45-44 47 Arsenal.....32 13 7 12 33-30 46 Southampton35 12 10 13 47-47 46 Tottenham....33 12 10 11 40-48 46 Wímbledon ...34 12 9 13 4340 46 liverpool..„33 12 9 12 44-43 45 Ipswich.....34 10 15 9 40-39 45 Chelsea.....34 11 12 11 37-41 45 Leeds.......33 11 10 12 43-46 43 Everton.......35 12 6 17 40-45 42 Crystalp....33 9 12 12 39-48 39 Sheflf.Utd..„33 9 7 17 37-43 34 Mlddlesboro.,34 8 10 16 40-57 34 Nott.Forest....33 8 9 16 31-46 33 oidham......33 8 8 17 43^58 32 C:*+>:*.*»«:*4:>:*:*»>| l.deild Barnsley - Sunderland Brentford -Birmingham Brístol C - Watford.......2-1 Derby - Swindon..........„2-1 Leicester - Grimsby....„..3-0 2 0 0-2 Luton -BristolR Newcastie - Notts County. Peterboro - Oxford Portstnouth - Chariton Southend Miiiwail West Hain- Tranmere Wolves - Cambridge. 2 0 12 Neweastie „...36 22 8 6 67-31 74 WestHam......36 20 9 7 63-32 69 Portsmouth...36 18 9 9 59-39 63 Swtndon...„...36 17 10 9 6ff45 61 MiUwall......36 16 13 7 58-38 61 Leicester....35 17 7 11 54-46 58 Tranmere.....35 16 7 12 5647 55 Grimsby.....36 15 7 14 51-48 52 Derby........35 15 6 14 5544 51 Charlton.....36 13 12 11 42-35 51 Bamsiey......36 14 8 14 4841 50 Peterboro....35 13 10 12 46-51 49 Wolves.......36 12 12 12 4945 48 Watford......36 11 9 16 51-64 42 Sunderland...35 11 9 15 364 5 42 Oxford.......35 9 13 13 4344 40 Luton........36 8 16 12 39-54 40 Cambridge ....36 9 13 14 39-55 40 Notts County 36 9 12 15 42-59 39 BristolC.....35 10 9 16 39-60 39 Birmingham.36 10 8 18 33-56 38 Brentford....36 10 7 19 40-55 37 Southend.....35 8 12 15 3945 36 Bristol R....36 8 8 20 41-71 32 .4-1 .2-1 1-0 .1-2 .2-2 5-2 .1-0 2. deild: :♦♦►:♦♦♦>:<♦►>:<♦►:«♦♦►:<♦►>:* Bolton - Exeter Bradford-Wigan Brighton - Bournemouth Chester - Rotherham Hartiepool - WBA. Huddersfleld - Blackpool Hull-Mansfleld... »»»»»:*»»:**»»:*»»y' :♦+►:<♦► >:<+>l Leyton Orient - Port Vale.0-1 Plymouth - Swansea...0-1 Preston — Stockport.„„.2 3 Stoke—Fulham ..... ...1—0 3. deild: Cardiflf - Chesterfleld......2-1 Carlisle - Colchester........0-2 Darlington - Northampton.....3-1 Halifax - Shrewsbury.........l-l Hereford - GiUingham.........3-1 Lincoln - Scarborough,........3-0 Rochdale - Torquay............1-0 Scunthorpe - Wrexham..........0-0 Walsall- Bamet ,.,„.„..„.„..„..„••2-0 York — Buiy................ 1—2 Skoska úrvatsdeíldin: Celtic-Rangers Ilundee - Aberdeen. Falkirk-Airdrie.. Hearts Hibemian. Motherwell - Patrick.. St. Johnstone - Ðundee Utd... »•**»»•»»*•»»**»•**•**»•*■ *:►:<♦► ■:«♦►**♦>:<:♦•: .♦♦♦►:*1 •»•••*»*»•»•»••*»•• .2-1 1-2 .0-1 .1-0 .2-3 ,14 Rangers...„..„34 25 7 2 81-27 57 Aberdeen.....34 21 8 5 71-26 50 Celtic.......35 18 11 6 54-33 47 Hearts.......35 15 11 9 37-30 41 DundeeUtd„.36 15 9 12 41-36 39 St. Johnstone36 9 13 14 41-57 31 Hibemian.....36 9 11 16 42-53 29 Partick......35 9 11 15 41-59 29 Dundee.......36 9 10 17 42-55 28 Motherwell ...35 7 12 16 37-54 26 Airdrie......36 5 14 17 26-56 24 Falkirk......36 9 5 22 47-76 23 Aston Villa á toppinn - United náði aðeins jöfnu á Main Road Aston Villa tók tveggja stiga for- ystu í úrvalsdeildinni eftir sigur á SheSield Wednesday en á sama tíma gerði Manchester United jafntefli og Norwich tapaöi. Dwight York skor- aði bæði mörk Aston Villa á Villa Park en ShefBeld Wednesday átti nokkuð í vök að verjast í leiknum. Manchester United sótti nágranna sína heim á Main Road en leiknum var flýtt og leikinn á laugardags- morguninn að beiðni lögreglunnar í Manchester. Nail Quinn náði foryst- unni fyrir Manchester City á 57. mín- útu en á 71. mínútu jafnaði Frakkinn Eric Cantona fyrir United. Bæði liðin sköpuðu sér tækifæri en allt kom fyrir ekki. Manchester United sá því á efdr tveimur dýrmætum stigum en allt getur gerst ennþá eins og sagan hefur sýnt sig í vetur. Norwich sótti ekki gull í greipar Wimbledon. Holdsworth gerði tvö af mörkum Wimbledon og Neil Ardley eitt. Mikill markaleikur var á Highbury þar sem Arsenal vann Southampton. Ian Dowie kom Southampton yfir á 4. mínútu en þá fylgdu í kjölfarið tvö mörk með mínútu miUibiíi frá Andy Linighan og Paul Merson og þriðja markið stuttu síðar kom frá Jimmy Carter. Mick Adams minnkaði mun- inn 13-2 fyrir Southampton og þann- ig var staðan í hálfleik. LeTissier jafnaði fyrir Southampton í upphafi síðari hálfleiks en ellefu mínútum fyrir leikslok var Jimmy Carter aftur á ferðinni þegar hánn skoraði sigur- mark Arsenal. Varamaðurinn tryggði Liverpool sigurinn Ronnie Rosenthal skoraði sigurmark Liverpool gegn Everton á síðustu mínútu leiksins. Liverpool átti hættulegri tækifæri og var sigurinn þegar á heildina er litið sanngjam. Mark Atkins skoraði fyrir Black- bum gegn Middlesbro en John Hendrie jafnaði fyrir gestina. Nick Hendry og Neil Adams skor- uðu fyrir Oldham gegn QPR en Brad- ley Allen og Andy Sinton gerðu mörk Lundúnaliðsins. Teddy Sheringham skoraði úr víta- spyrnu fyrir Tottenham á 24. mínútu en Tony Cascarino jafnaði metin fyr- ir Chelsea þegar sex mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Sheffield United, sem komið er í undanúrsht í bikarkeppninni, tapaði á heimavelh fyrir Crystal Palace. Leikurinn þótti ekki ýkja merkilegur en Lundúnaliðið fór með öll stigin til baka og var þaö Chris Coleman sem skoraði eina mark leiksins undir lok fyrri hálfleiks. í gær skildu Nottingham Forest og Leeds jöfn á City Ground. Rodney Wallace skoraði mark Leeds en Nigel GloughjafnaðifyrirForest. -JKS Steve Clark, varnarmaður hjá Chelsea, og Andy Turner berjast um knöttinn í Lundúnaslagnum á Stamford Bridge á laugardaginn var. Liðin skildu jötn I leiknum. Símamynd/Reuter Skoska úrvalsdeildin: Rangers tapaði Stórmerk tíðindi gerö- ust í skosku úrvalsdeild- inni í knattspymu þegar Glasgow Rangers tapaði sínum fyrsta leik í 30 viöureignum í deildinni. Rangers tapaði sínum síðasta leik í upphafi tímabilsins gegn Dundee, 4-3,15. ágúst. Á laugardaginn sótti Rangers erkióvininn, Celtic, heim á Parkhead og var uppselt á leikinn. John Collins og Andy Payton skoruöu mörkin fyrir Celtic en Mark Hat- ley, sem var rekinn af leikvelli gegn Club Briigge í Evrópukeppn- inni í síðustu viku, gerði ehia mark Rangers. Ally McCoist, Rangers, John Collins, sem skoraði fyrir Celtic, hefur er langmarkahæstur í betur gegn Scott Nisbet á Parkhead. deildinni með 46 mörk. Sfmamynd/Reuter -JKS saman notum STRÆTO BACKMAN.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.