Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1993, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1993, Blaðsíða 2
18 ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1993 íþróttir Úrslitin Úrvalsdeild (leikir á miðvikudag) Nott. Forest - Blackbum....1-3 Oldham - ShefT. Wednesday....l-1 (leikir á föstudag og laugardag) Tottenham - Norwich........5-1 Wimbledon - Crystal Palace.4-0 Sheílield Utd - Man. City.1-1 AstonVilla-Coventry........0-0 Ipswich-Arsenal...........1-2 Leeds - Blackburn.........5-2 Liverpool - Oldham.........1-0 Man. Utd - Sheff. Wednesday ....2-1 Middlesbr - Everton........1-2 QPR - Nott. Forest.........4-3 Southampton - Chelsea......1-0 Leikir í gær Arsenal - Aston Villa.....0-1 Blackburn - Ipswich.......2-1 Chelsea - Wimbledon........4-2 Coventry - Man. Utd.......0-1 Cr. Palace - Middlesbr....4-1 Everton - QPR..............3-5 Man. City —Liverpool......1-1 Nott. Forest - Tottenham..2-1 ShefF. Wed - Southampton..5-2 Man.Utd.....38 20 12 6 57-29 72 Aston Villa....38 20 11 7 53-33 71 Norwich.....38 19 8 11 52-57 65 Blackburn...37 16 11 10 58-41 59 QPR.........38 15 10 13 57-52 55 Sheff.Wed...36 14 12 10 49-42 54 Chelsea.....39 13 14 12 47-46 53 Man. City...37 14 10 13 51-42 52 Tottenham ....36 14 10 12 49-52 52 Coventry....39 13 12 14 48-48 51 Arsenal.....36 14 8 14 35-33 50 Liverpool...37 13 11 13 48^9 50 Wimbledon ...38 13 10 15 52-51 49 Southampton39 13 10 16 51-56 49 Everton.....38 14 6 18 48-51 48 Leeds.......36 12 11 13 50-51 47 Ipswich.....39 10 16 13 44-50 46 Cr.Palace...37 10 14 13 45-55 44 Sheff.Utd...36 11 8 17 43-46 41 Oldham......37 10 9 18 53-64 39 Nott. Forest...38 10 9 19 39-56 39 Middlesbr...39 9 10 20 45-70 37 1. deild Leikir á miðvikudag Leicester - Oxford.........2-1 Luton-Wolves...............1-1 Newcastle - Barnsley.......6-0 Southend - West Ham........1-0 Leikir á laugardag Barnsley - Grimsby.........0-2 BristolR. -Portsmouth......1-2 Derby - Brentford..........3-2 Millwall - Tranmere........0-0 Notts County - Charfton....2-0 Oxford - Bristol C.........2-0 Peterborough - Cambridge...1-0 Sunderland - Birmingham....1-2 Swindon - Luton............1-0 Watford - Southend.........0-0 Wolves - Newcastle.........1-0 West Ham - Leicester.......3-0 Leikir í gær Birmingham - Swindon.......4-6 Brentford - Notts County...2-2 Bristol C. - Wolves........1-0 Charlton - Peterborough....0-1 Grimsby - Sunderland.......1-0 Newcastle - Oxford......frestað Portsmouth - Derby.........3-0 Tranmere - Bamsley.........2-1 Newcastle...41 24 9 8 78-35 81 Portsmouth...42 23 10 9 74-41 79 WestHam.....41 22 10 9 70-37 76 Swindon.....42 21 11 10 71-53 74 Tranmere....41 20 8 13 65-53 68 Leicester...40 20 8 12 62-52 68 Millwall....41 17 16 8 62-42 67 Grimsby.....42 19 7 16 56-50 64 Wolves......42 15 13 14 5449 58 Peterbor....41 15 11 15 49-59 56 Derby.......40 16 7 17 60-53 55 Charlton....42 14 13 15 4643 55 Barnsley....42 15 9 18 51-55 54 Bristol C...41 13 10 18 44-65 49 Watford.....41 12 12 17 53-67 48 Notts County 41 11 14 16 50-64 47 Brentford...42 12 10 20 48-61 46 Oxford......40 11 13 16 47-51 46 Birmingham .42 12 10 20 46-68 46 Sunderland...41 12 10 19 42-55 46 Luton.......41 9 18 14 42-57 45 Southend....40 10 13 17 45-53 43 Cambridge ....41 10 13 18 43-64 43 BristolR....41 9 9 23 47-78 36 Enska knattspyman á laugardag: Bruce bjargaði United Steve Bruce, fyrirhði Manchester Un- ited, var hetja manna sinna á laugardag- inn. Þegar fimm mínútur vom eftir af viðureign Man. Utd og Sheffield Wed- nesday á Old Trafford var Wednesday yfir, 0-1, en Steve Brace tryggði United sigur með tveimur mörkum á síðustu fjórum mínútunum og sigurmarkið skoraði hann þegar fimm mínútur vora komnar fram yfir venjulegan leiktíma. John Sheridan gerði mark Wednesday úr vítaspyrnu á 65. mínútu. Markalaust jafntefli hjá Villa Á sama tíma geröu aðalkeppinautar Man. Utd, Aston Villa, markalaust jafn- tefli á heimavelli gegn Coventry og þar með skaust United í efsta sætið. Norwich missti sennilega endanlega að ná titlinum þegar Uðið tapaði 5-1 fyr- ir Tottenham á fóstudaginn langa. Teddy Sheringham gerði tvö mörk fyrir Totten- ham og þeir Nick Barmby, Neil Ruddock og Nayim sitt markið hver. Ekoku minnkaði muninn fyrir Norwich. Guðni Bergsson var ekki í leikmannahópi Tott- enham. Paul Merson og Alan Smith gerðu mörk Arsenal í sigrinum á Ipswich en Mark Ward gerði mark Ipswich úr víti. Gamla brýnið, Gordon Strachan, skor- aði þrennu þegar Leeds sigraði Black- bum, 5-2, Rod Wallace og Lee Chapman gerðu sitt markiö hvor. GaUacher og Atkins geröu mörk Blackburn. Ian Rush tryggði Liverpool sigur á Oldham þegar hann skoraði eina mark leiksins um miðjan síðari hálfleik. QPR vann sigur á Nottingham Forest í markaleik, 4-3. Les Ferdinand gerði þrjú mörk fyrir QPR og WUson eitt en Kings- ley Black, 2, og Gary Bannister svöraðu fyrir Forest. Þorvaldur Örlygsson var varamaður en kom ekki við sögu. Nickey Banger tryggði Southampton ÖU stigin gegn Chelsea þegar hann skor- aðisigurmarkiðá49.mínútu. -GH ACMilankomid íúrslitin AC Milan er komið í úrslit í Evrópukeppni meistaraliöa í knattspyrnu eftir 0-1 sigur á ÍFK Gautaborg í B-riðU Evrópu- keppninnar. Þaö var Daniele Massaro sem skoraði sigurmark- ið á 70. mínútu. í sama riðli tap- aöi PSV á heimaveUi fyrir Porto, 0-1. í A-riðlinum sigraði Club Briigge Uö CSKA Moskva í Berl- ín, 2-1, og í Frakklandi skildu MarseUle og Glasgow Rangers jöfn, 1-1. AC MUan mætir annað- hvort MarseiUe eða Rangers í úrsUtaleik um Evrópumeistara- titiUnn. -(.II Tíustiga forskot Rangers Ekkert nema kraftaverk getur komið í veg fyrir að Rangers verði ekki skoskur meistari. Liðið er með 10 stiga forskot þegar fimm umferðum er ólokið. ÚrsUt leikja á laugardaginn urðu þessi: Airdrie-Aberdeen......1-1 Hearts-Dundee.........0-0 Patrick-Falkirk.......0-1 Rangers-Motherwell....1-0 St. Johnstone-Celtic..1-1 Rangers er með 63 stig, Aber- deen 53, Celtic 52. -GH Anderiecht meistari Anderlecht tryggði sér um helg- ina belgiska meistaratitlinn í knattspyrau í 22. sinn þegar liðið vann Lierse, 3-0. Önnur úrsUt urðu þessi: Cercle Brúgge-Boom....3-1 Beveren-Club Brugge....0-0 FC Liege-Charleroi....1-3 Mechelen-Lommel........2-0 Genk-Ekeren...........3-1 Standard-Waregem......1-1 Lokeren-Molenbeek.....1-0 -GH Marseilleefst MarseUle heldur toppsætinu i Frakklandi eftir 2-0 sigur á Caen. Boksic og Völler geröu mörk Uðs- ins. ÚrsUt leikja urðu þannig: MarseiUe-Sochaux........2-0 Monaco-Caen.............4-2 Bordeaux-Montpellier....2-1 Nimes-Paris SG..........0-1 Nantes-St. Etienne......0-0 Lens-Strassborg..........2-0 Auxerre-Valeciennes.....3-2 Lyon-LUle...............1-3 Toulon-Metz..............1-0 .3-2 Stig, 44 LeHavre-Toulouse... MarseUle er með Monaco 42, Bordeaux 41 og Paris SG 40. -GH Enska knattspyman 1 gær: Einvígi United og Villa - bæði lið unnu útisigra í gær og slást um titilinn Þegar fjórum umferðum er ólokið í ensku úrvalsdeildinni í knatt- spymu heygja Manchester United og Aston Villa harða baráttu um meist- aratitílinn. Bæði liðin unnu erfiða útíleiki í gær og United er einu stigi á undan VUla en Norwich er að öUum líkindum úr leik eftir skeUinn gegn Tottenham á fóstudaginn. Manchester United sótti Coventry heim og sigraði, 0-1. Það var bak- vörðurinn Dennis Irwin sem skoraði sigurmarkið á 40. mínútu með skoti af 25 metra færi. Coventry lék með 10 menn síðustu mínútumar en Mick Quinn var rekinn af velU fyrir að brjóta á Schmeichel, markverði Un- ited. Sömu úrsht urðu í leik Aston VUla og Arsenal á Highbury. HeimaUðið virtist mun líklegra til að skora mið- að við gang leiksins en Tony Daley tryggði VUla sigurinn með skaUa- marki á 68. mínútu, hans fyrsta mark á árinu. Man. Utd á eftir heimaleUú gegn Chelsea og Blackburn og úti- leUd gegn Crystal Palace og Wimble- don en Aston VUla á eftir heimaleiki gegn Manchester City og Oldham og útileiki gegn Blackburn og QPR. Tvær þrennur hjá Ferdinand Það vora mörg mörk skoruð í gær og Uest í leik Everton og QPR. QPR sigraöi, 3-5, og skoraði Les Ferdin- and sína aðra þrennu um páskahelg- ina. Andrew Impey og Beardsley skoruöu hin tvö mörkin. Tony Cottee, Stuart Barlow og Preki gerðu mörk Everton. Dennis Wise, Gareth Hall, Shipper- ley og Spencer gerðu mörk Chelsea gegn Wimbledon en Lawrie Sanhez og Holdsworth svöraðu fyrir Wimbledon. Crystal Palace vann öruggan sigur á Middlesbrough. Chris Coleman, Eric Young, Simon Rodger og Arm- strong gerðu mörk Palce en Paul Wilkinson fyrir gestina. Gary FUtcroft kom Manchester City yfir gegn Liverpool en Ian Rush jaifnaði metin með sínu 7. marki í átta leikjum. LeUunenn Sheffield Wednesday voru á skotskónum og skoruðu fimm sinnum gegn Southampton sem tókst tvisar að svara fyrir sig. Bart WUI- ams skoraði þrennu og þeir Mark Bright og PhU King sitt markið hvor en Iain Dowie og Dodd gerðu mörk Southampton. Forest komst úr botnsætinu Nottingham Forest vann þýðingar- mikinn sigur í slag íslendingaUð- anna og náði þar með að lyfta sér úr botnsætinu. Kingsley Black og Robert Rasario gerðu mörk Forest en Steve Sedgley minnkaöi muninn fyrir Tottenham. Þorvaldur kom inn á í Uð Forest síðustu 20 mínúturnar í stöðu framheija en Guðni sat á varamannabekknum aUan tímann. Erik Thorstved, markvöröur Totten- ham, meiddist á fingri og þurfti að fara af leikvelh og var jafnvel óttast um að hann hefði fmgurbrotnað. Stuart Ripley og sjálfsmark frá Whelan geröu mörk Blackbum en fyrir Ipswich skoraði Simon MUton. -GH Eric Cantona og félagar hans í Manchester United kom- ust á topp ensku úrvalsdeildar- innar með tveimur sigrum um páskahátíðina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.