Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1993, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 13.04.1993, Blaðsíða 4
20 ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1993 ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1993 21 Iþróttir 1. deildin í FH-ingarnir í basli - meö afslappaöa Þórsara fyrir norðan miðvikudag ÍR-Þór (13-12)24-21 2- 0, 3-3, 4-6, 5-8, 7-10, 9-11, 11-11, (13-12), 14-12, 15-14, 16-16, 18-18, 20-20, 21-22, 21-24. Mörk ÍR: Jóhann 7/4, Róbert 5, Branislav 5, Ólafur 3, Matthías 1. Varin skot: Sebastian 11, Magnús S 2 Mörk Þórs: Sigurpáll 7/3, Ole 6, Rúnar 4, Jóhann 4, Atli 2, Finnur 1. Varin skot: Hermann 13. • Þór tryggöi sér áframhaldandi sœti í 1. deild meö þessum sigri. -KG FH-HK (14-15) 28-23 1-2, 4-3, 7-5, 8-8, 12-9, 13-13, (14-15), 16-16, 20-16, 21-19, 23-21, 25-22, 28-23. Mörk FH: Trufan 9/4, Sigurður 4, Hálfdan 4, Óskar 4, Guðjón 3/2, Pétur 2, Kristján 1, Gunnar 1. Varin skot: Bergsveinn 16/2. Mörk HK: Tonar 6, Frosti 5, Hans 4, Guðmundur 4/1, Rúnar 2, Eyþór 1, Jón 1. Varin skot: Bjarni 9, Magnús 1. • HK féll í 2. deild með þessu tapi. -RR Fram - Selfoss (S-10)18-22 1- 0, 2-2, 2-4, 5-5, 5-7, 7-10, (8-10), 8-13,9-15,12-17,14-19,15-21,18-22. Mörk Fram: Páll 5/1, Gunnar 5, Jason 4, Davíð 2, Ragnar 2. Varin skot: Hallgrimur 14. Mörk Selfoss: Sigurður 9/4, Gú- staf 6, Einar G.S. 2, Sigurjón 2, Einar G. 2, Jón Þórir 1. Varin skot: Gísli Felix 14. • Fram féll í 2. deild með þessu tapi. - JKS Stjarnan - Haukar (14-9)25-22 0-1,3-1,6-3,9-6,12-6, (14-9), 16-12, 20-15, 20-18, 23-19, 24-20, 25-22. Mörk Stjöraunnar: Patrekur 7/4, Skúli 7, Hafsteinn 4, Einar 3, Axel 2, Hilmar 2. Varin skot: Gunnar 16/1. Mörk Hauka: Konráö 9/1, Baumrúk 9/4, Páll 2, Halldór 1, Jón Örn 1. Varin skot: Leifur 7, Magnús 5. -GRS KA-ÍBV (8-13)20-25 3- 5, 5-8, (8-13), 12-15, 16-20, 17-22, 20- 25. Mörk KA: Helgi 5/1, Alfreð 4/1, Jóhann 4, Erlingur 3, Óskar 2/2, Þorvaldur 1, Pétur 1. Varin skot: Mok Race 7, Björa Björnsson 4. Mörk ÍBV: Björgvin 9, Magnús 5, Gylfi 3, Belánýi 3/1, Guðfinnur 2, Svavar 2, Amar 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Ósk- arsson 20/6. • Sex vítaköst, sem Sigmar Þröstur varði, lögöu grunninn að þessum mikilvæga sigri Eyja- manna í þaráttunni um 8. sætið. -gk Víkingur-Valur (11-12)23-25 2- 0,3-2,3-4,6-6,7-9,10-10, (11-12), 16-14, 17-17, 19-17, 19-20, 20-24, 21- 25, 23-25. Mörk Víkings: Bjarki 8/4, Helgi 5, Gunnar 5, Friðleifur 4, Hilmar 1. Varin skot: Reynir 16/1. Mörk Vals: Jón 6/3, Ólafur 5, Dagur 4, Jakob 4, Valdimar 3, Geir 2, Ingi Rafn 1. Varin skot: Guðmundur 12. • Hörkuspennandi ieikur en Valsmenn voru sterkari á enda- sprettinum. -ÁS Óskarekkimeð Óskar Ármannsson mun ekki leika með sínum gömlu félögum í FH í úrslitakeppninni um ís- landsmeistaratitilinn í hand- knattleik eins og líkur vora á. Óskar, sem hefur lokiö tímabil- inu með Osweil í þýsku 2. deild- inni, sagði í spjalli við DV að hann gæti ekki gefið sér tíma til að spilameðFH-ingum. -RR/VS Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Við vorum ekki nógu einbeittir og kláruðum dauðafærin illa. En nú er það úrslitakeppnin sem gildir. Ég er ánægður með að þurfa ekki að mæta ÍBV þar en leikirnir viö Víking verða erfiðir. Bjarki er kominn á fulla ferð og við þurfum að bæta okkur verulega. Þetta verður sama ströglið og í fyrra,“ sagði Kristján Arason, þjálfari og leikmaður FH, eftir sigur á Þór, 21-24. Þórsarar mættu afslappaðir til leiks gegn FH og náðu upp meiri baráttu en oftast í heimaleikjum sín- um í vetur og markvarslan var góð. Það fór líka svo að FH-ingar lentu í hinu mesta basli en þeir leiddu þó í Sveinn Helgason, DV, Selfossi: „Þessi leikur var þokkalegur en hann fer ekki á spjöld sögunnar. Við þurfum að bæta ýmislegt hjá okkur og sérstaklega verðum við að laga sóknarleikinn. Haukarnir era á góðri siglingu og það verðum á bratt- ann að sækja gegn þeim,“ sagði Einar Þorvarðarson, þjálfari Selfyssinga, við DV eftir að Selfoss hafði lagt Vík- ing, 30-26, á Selfossi. Heimamenn höfðu yfirhöndina nær allan tímann og sigur þeirra var ekki í mikilli hættu. Sigurður Sveins- son lék vel í liði Selfyssinga og þá fór Gústaf Bjarnason hamfórum í fyrri „Þetta var góður lokakafli hjá okk- ur í deildarkeppninni og það var mjög gott að ná fiórða sætinu sem við stefndum alltaf á. Nú byijar nýtt dæmi og leikimir gegn Selfossi verða mjög erfiðir," sagði Jóhann Ingi Gunnarsson, þjálfari Hauka, eftir aö liðið hafði sigrað KA, 33-29, í Hafnar- firöi á laugardag. Með tapinu misstu KA-menn hins vegar af sæti í úrslita- keppninni en meö jafntefli hefðu norðanmenn farið áfram á kostnað Eyjamanna. Baráttan var mikil hjá báðum liðum framan af og flest stefndi í spennandi Framarar virtust hafa meiri metn- að en HK-ingar til að kveðja 1. deild- ina vel þegar fóllnu liðin tvö mættust í Digranesi á laugardaginn. Framar- ar voru komnir átta mörk yfir eftir 18 mínútur og sigur þeirra var aldrei í hættu eftir það. Þeir sýndu oft skemmtileg tilþrif í hraðaupphlaup- um, skoruöu eftir 13 slík og lokatöl- umar urðu 26-33. Þór (10) 21 FH (12) 24 2-0, 2-3, 4-4, 5-9, 7-10, (10-12), 12-12, 12- 14, 15-17, 18-18, 19-19, 20-20, 21-21, 21-24. Mörk Þórs: Sigurpáll Árni Aðal- steinsson 5/2, Rúnar Sigtryggsson 5, Sævar Amason 2, Geir Aðal- steinsson 2, Samúel Ámason 2, Jóhann Samúelsson 2, Finnur Jó- hannsson 2, Ole Nielsen 1. Varin skot: Hermann Karlsson 14/2. Mörk FH: Guðjón Árnason 8/1, Hálfdán Þórðarson 6, Gunnar Beinteinsson 4, Þorgils Óttar Mat- hiesen 2, Sigurður Sveinsson 2, Trufan 1/1, Óskar Helgasön 1. Varin skot: Bergsveinn Berg- sveinsson 11, Sverrir Kristinsson 4/1. Utan vallar: Þór 8 mín., FH 6 mín. Áhorfendur: Um 300. Dómarar: Gunnar Viöarsson og Sigurgeir Sveinsson, slakir. Maður leiksins: Hálfdán Þórð- arson, FH. hálileik, 10-12. Þá bárust fréttir af yfirburðum Vals gegn Stjömunni og það þýddi einfaldlega að FH var búið að missa af deildarmeistaratitlinum. Þórsarar jöfnuðu 18-18 í síðari hálf- leik og eftir það var jafnt upp í 21-21. Þá kom hins vegar Sverrir Kristins- son í mark FH og hann lokaöi mark- inu og Þór skoraði ekki meira. Hálfdán Þórðarson var besti maður FH í leiknum og Guðjón Árnason var sterkur er á leikinn leið. Hjá Þór vöktu mesta athygli tveir kornungir hornamenn, Geir Aðalsteinsson og Samúel Árnason, sem sáralítið hafa leikið í vetur en þar eru mjög mikil efni á ferðinni. Hermann Karlsson markvörður var hins vegar besti maður liðsins. hálíleik. Davíð Ketilsson homamað- ur átti einnig skemmtilega innkomu í síöari hálfleik. Helgi Bragason var besti maður Víkings og Gunnar Gunnarsson skil- aði sínu ágætlega. Birgir Sigurðsson kom inn á í seinni hálfleik og skor- aði eitt mark en á talsvert langt í land með að ná fyrri styrk. „Við komumst aldrei almennilega inn í leikinn og vamarleikur okkar var skelfilegur. Mér líst ágætlega að mæta FH-ingum og við eigum mögu- leika á að vinna þá á góöum degi,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari Víkings, við DV eftir leikinn. leik. En Haukarnir náöu undirtökun- um þegar á leið og höíðu yfir í leik- hléi, 14-11. Haukamir voru mun sterkari í síðari hálfleik og unnu ör- uggan sigur. Haukamir eru með gott hð og verða erfiðir viðureignar í úrslitakeppn- inni. Liðið lék hraðan og árangursrík- an sóknarleik og íeikmenn liðsins ógnuðu mjög vel. Þá varði Magnús Ámason mjög vel í markinu. KA- menn byrjuðu vel en botninn datt úr leik þeirra þegar á leið. Aifreð Gísla- son og Ármann Sigurvinsson voru bestumennliðsinsíleiknum. -RR Bæði Hö hafa burði til að gera stutt- an stans í 2. deildinni en Framarar virka þó líklegri til að komast strax þaðan. „Vonandi höldum við hópn- um saman en þaö er alltaf hætta á að menn vilji ekki spila í 2. deild og skipti um félag. Það skýrist fljótlega en ég verð allavega með Fram næsta vetur,“ sagði Jason Ólafsson Fram- ariviðDVeftirleikinn. -VS Selfoss (16) 30 Víkingur (13) 26 2-2, 7^, 16-5,12-9,15-11, (16-13), 18-17, 21-18, 24-20, 26-21, 29-23, 30-26. Mörk Selfoss: Siguröur Sveins- son 9/3, Gústaf Bjarnason 7, Sigur- jón Bjamason4, EinarGuömunds- son 4, Einar G. Sigurðsson 3, Ðavíð Ketilsson 2, Jón Þórir Jónsson 1. Varin skot: Gísli Felix Bjamason Mörk Víkings: Bjarki Sigurðsson 6/3, Gunnar Gunnarsson6/l, Hilm- ar Bjarnason 5, Helgi Bragason 5, Láms Sígvaldason 2, Friðleifur / Friðieifsson 1 .Birgir Sigurðssonl. 1 Varin skot: Alaexander Revine 9/1, Reýnir Reynisson 1.: Brottvísanin Selfoss 8 mín., Vtk- ingur 0 mín. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson, Óli P. Ólsen. dæmdu ágætlega. Áborfendur: 350. Mnður léiksinB: ■ Sigurður SveinSBOn, SelfosBÍ. „Ýmislegt að bæta“ - Selfoss vann Víking, 30-26 „Góður lokakaf li“ - Haukar Qórðu en KA sat eftir, 33-29 Fram ekki í vandræðum - vann einvlgi fóllnu liðanna við HK, 26-33 ^Geir Sveinsson, fyrirliði Valsmanna, með deildarmeistarabikarinn eftir sigurinn á Stjörnunni á laugardaginn. DV-mynd Brynjar Gauti Urslitin í 1. deildar keppninni réðust af markatölu: Yf irburðir Valsara - deildarmeistarar eftir stórsigur á Stjömunni, 29-17 Valur tryggði sér deildarmeistara- titilinn í handknattleik karla á betri markatölu en FH þegar liðið sigraði hálfvængbrotið lið Stjömunnar í lokaumferðinni að Hlíðarenda á laugardaginn var. Það verður ekki af Valsmönnum skafið að þeir léku þennan leik skínandi vel og var Stjörnuljðið lengst af í hlutverki áhorfandans. Fyrir vikið var leikur- inn ekki spennandi, yfirburðir Vals- manna voru algjörir frá upphafi til enda og lokatölur urðu 29-17. Valsmenn léku frábæran vamar- leik og eins var sóknin nokkuö beitt Haukar (14) 33 KA (11) 29 0-1, 3-2, 5-4, 8-6, 10-8, 12-10, (14-11), 18-12, 18-15, 21-16, 24-17, 26-21, 30-25, 33-29. Mörk Hauka: Halldór Ingólfsson 8/3, Sveinberg Gíslason 5, Sigurjón Sigurðsson 4, Konráð Olavsson 4, Páll Ólafsson 3, Petr Baumruk 3/1, Óskar Sigurösson 3, Pétur Guðna- son 2, Jón Örn Stefánsson 1. Varin skot: Magnús Ámason 16/2, Leifur Dagfmnsson 2. Mörk KA: Alfreð Gíslason 10/5, Ármann Sigurvinsson 6, Óskar Elvar Óskarsson 4, Jóhann Jó- hannsson 4, Erlingur Kristjánsson 3, Einvarður Jóhannsson 2. Varin skot: Iztok Race 10, Bjöm Bjömsson 2. Brottvísanir: Haukar 4 mín., KA 4. mín. Dómarar: Lárus Lámsson og Jóhannes Felixson, prýöilegir. Áhorfendur: Um 300. Maður leiksins: Magnús Árna- son, Haukum. þegar á heildina er litiö. Guðmundur Hrafnkelsson átti einnig góðan leik í markinu. Nú tekur úrslitakeppnin við og ef ekkert óvænt kemur upp á verða Valsmenn án efa illviðráðan- legir. I Stjömuliðið vantaði þá Patrek Jóhannesson, sem er í leikbanni, og Magnús Sigurðsson sem á í meiðsl- um. Stjarnan verður án Patreks í fyrsta leiknum á móti ÍR í 8 liða úr- slitunum en menn binda vonir við að Magnús verði orðinn heill í fyrsta leiknum gegn ÍR. „Þetta varö léttara en ég átti von HK (9) 26 Fram (14) 33 0-4, 2-7, 3-11 5-11, 8-13, (9-14), 10-14, 11-17, 1' 20-26, 22-30, 26- 1—19, 14—22, 1Ú—25, ,33. Mörk HK: Tc 4, Hans 3, Ásm >nar 7/1, Sigurður undur 3, Frosti 2, Eyþór 2, Guðm Jón 1, Sævar 1, Varin skot: Bj, undur 1, Rúnar 1, Alexander 1. »mí 5, Magnús Ingi 13/1. Mörk Fram: I 6, Jason 6, Pá )avíö 8, Jón Örvar 11 3/3, Gunnar 2, 1, Leó 1, Arnþó Varin skot: S • E. 1. igtryggur 9, Hall-. grímur 9/1. Brottvísanir: 8 mín HK 14 mín„ Fram Dómarar: Gís li Jóhannsson og með betri heyr að falla eins og n en sjón og ættu liðin. Áhorfendur: 4 Muður leiksir 0. s: Davið B. Gísla- son, Fram. á. Eg er annars bara nokkuö ánægð- ur með gengi okkar í vetur fyrir utan skakkafóllin á móti neðri liöunum. Nú byijar alvaran og ef við náum að sleppa við meiðsli er ég nokkuð bjart- sýnn á góðan árangur," sagði Geir Sveinsson, fyrirliði deiidarmeistara Vals, í samtali við DV eftir leikinn. Geir var besti maður Vals og raunar á vellinum. „Ég reiknaði með Stjörnumönnum grimmari en raun varð á. Þegar litið er um öxl og veturinn skoðaður í heild sinni er ég ánægður með strák- ana. Ef ekkert kemur upp á er ég Valur (15) 29 Stjaman (6) 17 1-0, 3-1, 5-2, 8-3, 11-3, 14-5, (15-6). 17-7, 19-10, 20-13, 23-13, 24-15, 27-15, 29-17. Mörk Vals: Geir Sveinsson 7, Ólafur Stefánsson 7, Jón Kristjáns- son 7/3, Jakob Sigurðsson 5, Valdi- mar Grímsson 2, Dagur Sigurðs- son 1. Varin skot: Guðmundur Hrafn- kelsson 15/1. Mörk Stjömunnar: Hilmar Hjaltason 4, Skúli Gunnsteinsson 4, Hafsteinn Bragason 3, Einar Einarsson 3/1, Axel Bjömsson 2, Magnús Þórðarson 1. Varin skot: Gunnar Erlingsson 2, Ingvar Ragnarsson 10/1. Brottvísanir: Valur 2 mín., Stjaman 8 mín. Dómarar: Gunnlaugur Hjálm- arsson og Einar Sveinsson, dæmdu ágætlega. Áhorfendur: Um 350. Maður leiksins: Geir Sveinsson, Val. nokkuð bjartsýnn á að við höfum þetta á endanum og titillinn falli okk- ur í skaut,“ sagði Þorbjöm Jensson, þjálfari Vals, í samtali við DV. „Það vantar mikið í hðið þegar Magnús og Patrekur eru utan vallar. Þegar við endurheimtum þessa leik- menn er ég hvergi banginn á fram- haldið. Ég þekki ÍR-inga vel og hef trú á mínum mönnum í þeim slag. Við höfum alla burði til að gera góða hluti í úrslitakeppninni," sagði Gunnar Einarsson, þjálfari Stjöm- uxmar. -JKS IBV ÍR (10) 23 (12) 23 0-2, 5-7, 0- 1, (10-12), 12-12, 14-13, 16-14, 1 23-23. 9-17, 20-20, 23-21, Mörk IBV: B. 6, Erhngur Ric Belanýi 4/3, Gy bjöm Óskarsso riksson2,Magn Varin skot: Si örgvin Rúnarsson liardsson 4, Zoltán Ð Birgisson 4, Síg- n 2, Sigurður Friö- ús Amgrímsson 1. gmar Þröstur 15, Mörk ÍR: Jóhí Ólafur Gylfaso son4,MagnúsC Matthíasson 3 itrijevicl.Magr Varin skot: ð mn Ásgeirsson 7/3, í 4, Róbert Rafhs- iafsson3,Matthías Branislav Dim- ús Sigmundsson 1. iagnús Sigmunds- son 14, ; Brottvísanir: uröur Friðriks ÍBV 2 min, og Sig- son rautt spjald í iOKin, iK ‘1 min Dómarar: Þoi og Kristjón S þokkalega. lákur Kjartansson veinsson, dæmdu Ö0 Maðurtéiksú arsson, ÍBV. rs: Björgvin Rún- Lokastaðan í Lokastaðan í Stöðvar 2 deild- irrni 1992-1993 varð þannig: Valur....22 13 6 3 533-468 32 FH.......22 15 2 5 576-529 32 Stjarnan....22 13 4 5 532-514 30 Haukar...22 12 1 9 589-540 25 Selfoss..22 11 3 8 562-544 25 ÍR.......22 8 5 9 520-525 21 Víkingur...22 10 1 11 521-531 21 ÍBV......22 8 4 10 516-536 20 KA.......22 8 3 11 514-529 19 Þór......22 6 3 13 520-566 15 Fram.....22 5 3 14 525-558 13 HK.......22 4 3 15 512-580 11 Markahæstir: Sigurður Sveinsson, Selfossi 172/61 PetrBaumruk, Haukum 154,'54 Michal Tonar, HK......150/29 Sigurpáll Aðalsteinss., Iw... 148/64 Páll Þórólfsson, Fram.135/57 Urslitan byrja á föstudaginn Úrsiitakeppnin um íslands- meistaratitilinn hefst á föstudag en þá fara fram þessir Ieikir: Valur-ÍBV FH Víktngur Stjarmm IR Haukar - Selfoss Sömu lið mætast aftur á mánu- dagskvöld en þau sem fvrr vinna tvo leiki komast í undanúrslitin. KR4ngar í KR-ingar tryggðu sér sæti í l. deild karla í handknattleik eftir tveggja ára fiarveru á miðviku- dagskvöldið þegar þeir unnu HKN í Keflavík, 19-27. Úrslití- keppni 2. deildar lauk utn pásk- ana og lokaleikirnir fóru þannig: Breiðablik - Grótta......22-21 HKN-KR...................19-27 Afturetding - ÍH.........33-20 KR-Afturelding........22-26 Grótta-HKN 29-23 IH - Breiðablik ........ ...30 26 , i 1 Aftureld.... 10 10 0 0 272-206 24 KR 10 7 0 3 246-205 16 UBK 10 6 0 4 240-235 13 IH 10 3 1 6 233-254 7 1U O 1 HKN 10 0 0 1 0 211-283 0 .ÆMK/VS JafntiRúmeníu Rúmenía og Island gerðu markalaust jafntefli í fyra leik þjóðanna í 16 liða úrslitum Evr- ópukeppni unglingalandsliöa í knattspyrnu sem fram iör í Rúmeníu síðasta miðvikudag. Síðari leikurinn verður leikinn hér á landi 14. raal og takist ís- lenska liðinu að sigra kemst það í 8 liöa úrslit keppninnar en það yrði stórkostlegur árangur. Iþróttir Atli rotaður og rændur í Hannover Atli Helgason, fyrirhði 1. deildar liðs Víkings í knattspymu, var rotaður og rændur í miðborg Hannover í Þýska- landi á föstudaginn langa en Víkingar dvöldu þar í æfingabúðum í dymbil- vikunni. „Við vorum tveir að bíða eftir leigu- bfl þegar ég brá mér inn í húsasund. Skyndilega fannst mér ég sjá kylfu á lofti og svo steinlá ég og sá aldrei árás- armanninn. Félagi minn fann mig síð- an rotaðan í sundinu. Ég var rændur, var með um 20 þúsund krónur í vesk- inu, en það skiptir mig minnstu máli. Ég tel mig heppinn að hafa sloppiö svona vel frá þessu," sagði Atli við DV í gær. Atli var fióra tíma á sjúkrahúsi eftir atburðinn og saumuð vora tíu spor í höfuð hans. Hann leikur ekki með Vík- ingi gegn KR á Reykjavíkurmótinu í kvöld en ætti að vera tilbúinn eftir það. Víkingar léku einn leik í ferðinni, gegn 2. deildar liði Hannover, og töp- uðu, 3-1. Róbert Arnþórsson skoraði mark þeirra. -VS Rúnar til Hauka - og fvar jafnvel lika í Hafnarfjörðinn Rúnar Guðjónsson, sem leikið hefur með Snæfelli í úrvalsdeildinni í körfu- bolta, er á leið í sitt í gamla félag, Hauka. Rúnar hefur leikið með Snæfelli í tvö ár og hefur verið einn af lykilmönnum liðsins í úrvalsdeildinni. Rúnar hóf feril sinn hjá Haukum og má því segja að hann sé á leið- inni aftur heim. „Það má segja að það sé öruggt að ég fari í Hauka og nánast aðeins formsatriði eftir. Það verður gaman að koma aftur tii Haukanna en þeir hafa mjög skemmtilegu liði á að skipa. Maður þekkir mjög vel til þar enda uppalinn hjá félaginu," sagði Rúnar í spjalh við DV um helgina. Þess má geta að ívar Ásgrímsson, sem þjálfaði Snæfell í vetur, mun líklega hugsa sér til hreyfings fyrir næsta keppnistíma- bil. ívar sagði í spjalli við DV að miklar líkur væru á því að hann kæmi aftur á höfuðborgarsvæðið en það væri þó ekkert öruggt enn og hann mundi skoða mál sín gaumgæfilega. ívar hefur verið orðaður við Hauka en hann lék eins og Rúnar áður með Hafnarfiarðarliðinu. -RR Lokaundirbúningur drengjalandsliösins: Þrjú mörk Þorbjörns -1 tveimur landsleikjum gegn Skotum í Glasgow Drengjalandslið íslands' og Skotlands í knattspymu mættust í tveimur vináttu- landsleikjum í Glasgow fyrir páskana. Skotar unnu fyrri leikinn á miðvikudag- inn, 3-1, en jafntefli varö í þeim síðari á fóstudaginn, 2-2. Þorbjörn Sveinsson úr Fram skoraði öll mörk íslands í leikjun- um. „Fyrri leikurinn var slakur en sá síðari mun betri. Þetta var góður undirbúningur fyrir Tyrklandsferðina," sagði Þórður Lárusson, þjálfari íslenska liðsins, við DV í gær. Islenska liðið er á förum til Tyrklands þar sem það keppir í 16 liða úrshtum Evr- ópukeppni drengjalandsliða síðar í þess- um mánuði. ísland er í riðli með Norður- írum, Pólveijum og Svisslendingum og komast tvær efstu þjóðimar í 8 liða úrslit- in. Hópurinn valinn I gær Hópurinn, sem fer til Tyrklands, var val- inn í gær og hann skipa eftirtaldir leik- menn: Markverðir: Helgi Áss Grétarsson, Fram, Gunnar Magnússon, Fram. Varnarmenn: Arnar Ægisson fyrirliði, FH, Kjartan Antonsson, UBK, Vilhjálmur Vilhjálmsson, KR, Óskar Bragason, KA, Freyr Bjamason, ÍA. Miðjumenn: Þórhallur Hinriksson, KA, Valur F. Gíslason, Fram, Halldór Hilmis- son, Val, Eiðn. Guðjohnsen, Val, Grétar Sveinsson, UBK, Andri Sigþórsson, KR. Sóknarmenn: Þorbjöm Sveinsson, Fram, Nökkvi Gunnarsson, KR, Björgvin Magnússon, Werder Bremen. -VS Bæði liðin sluppu - jafnt hjá IBV og IR, 23-23, og IBV komst í 8. sætiö í fyrsta sinn Ómar Garðarsson, DV, Vestmannaeyjum: ÍBV tókst að síðustu stundu að tryggja sér sæti í 8 liða úrslitunum í leiknum gegn ÍR á laugardaginn sem lauk með jafntefli, 23-23, og verða það að teljast sanngjöm úrslit miðaö við gang leiksins. Eyjamenn komust því í úrslitakeppn- ina á kostnað KA-manna sem sátu eftir með sárt ennið. Þetta jafntefli kom ÍBV í hóp átta efstu liðanna í fyrsta og eina skiptið á keppnistímabilinu! ÍR þurfti stig til að vera ömggt áfram en heföi þó þolaö tap þar sem KA tapaði gegn Hauk- um. ÍR-ingar mættu griromir til leiks og náðu strax forystu í leiknum en fyrstu mínúturnar gætti taugaspennu hjá Vest- mannaeyingum og tókst þeim illa að nýta færi sín. Gestimir vora yfir allan fyrri hálfleik og staöan, 10-12, þeim í hag í leikhléi. í seinni hálfleik fóru heimamenn að sýna klærnar og náðu að jafna eftir átta mínútna leik. Heimamenn höföu yfir- höndina þar til tæpar tvær mínútur vom tU leiksloka en þá tókst ÍR-ingum að jafna metin með ótrúlegri baráttu. Leikurinn var mjög mikilvægur fyrir bæöi liö sem urðu að ná stigi til að tryggja sér sæti í úrslitakeppnina. Leik- urinn bar þess merki en hann var þó hraður og skemmtilegur og liðin sýndu það og sönnuðu að þau eiga fullt erindi í úrslitin. Björgvin Rúnarsson og Sigmar Þröstur Óskarsson vom bestu menn ÍBV og einnig sýndi Gylfi Birgisson að mikill fengur var fyrir ÍBV að fá hann til liðs við sig á lokasprttinum. Magnús Sigmundsson stóð sig mjög vel í marki ÉR, sérstaklega á fyrstu mínút- unum, og átti sinn þátt í að tryggja liði sínu annað stigið. Jóhann Ásgeirsson stóð sig einnig vel og jiað sama má segja um baráttujaxlinn Ólaf Gylfason sem aldrei gefst upp.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.