Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Síða 3
MÁNUDAGUR 26. APRÍL 1993 27 Aðfaranótt laugardags: Atlanta - Mihvaukcc......122-106 Boston - Cleveland.......107-99 Miami - Washington.......121-120 New Jersey - Orlando.....116-119 76’ers-NewYork........... 84-99 Charlotte -Chicago.......104-103 Detroit - Indiana........109-104 Dallas - Minnesota....103-100 Utah - Golden State...105-91 Sacramento - Portland....108-112 Seattle - LA Lakers.......122-93 Aðfaranótt sunnudags: Phoenix-SASpurs............99-97 Orlando - Atlanta.........104-85 Indiana-Miami,.............94-88 Houston - Dallas.........123-128 : Milwaukee-Gharlotte .....106-108 LA Lakers-Sacramento....l25-107 Leikir i nótt: NewYork-Chigaco.......... 89-84 Washington-Boston....... 94-106 Cleveland - 76’ers.......107-103 Detroit - New Jersey.....116-110 Minnesota - Utah Jazz....113-111 SA Spurs - Houston.......119-117 Denver - Phoenix.........120-118 LA Clippers - Portland...123-112 Golden State - Seattle...119-109 Lokastaðan Austurdeild NewYork.............60 22 73,2% Chicago............57 25 69,5% Cleveland..........54 28 65,9% Boston.............48 34 58,5% Charlotte..........44 38 53,7% New Jersey.........43 39 52,4% Atlanta............43 39 52,4% Indiana.......... 41 41 50,0% Orlando............41 41 50,0% Detroit............40 42 48,8% Miami..............36 46 43,9% Philadelphia.......26 56 31,7% Washington.........22 60 26,8% Vesturdeild Phoenix............62 20 75,6% Houston............55 27 67,1% Seattle............55 27 67,1% Portland...........51 31 62,2% SASpurs............49 33 59,8% Utah...............47 35 57,3% LA Clippers........41 41 50,0% LALakers...........39 43 47,6% Denver............36 46 43,9% GoldenSt..........34 48 41,5% Sacramento........25 57 30,5% Minnesota.........19 63 23,2% Dallas............11 71 13,4% Þessi iið ieika saman: New York - Indiana Chicago - Atlanta Cleveland-New Jersey Boston-Charlotte Phoenix - LA Lakers Houston - LA Chppers Seattle - Utah Jazz Portland - SA Spurs Jordan sigahæstur Michael Jordan, Chicago, varð stigahæsti leikmaðurinn í deild- arkeppninni 7. árið í röð og jaíii- aði hann þar með met Wilt Cham- berlain sem sjö sinnum varð stigakóngur í NBA-deildinni. Dennis Rodman í Detroit tók flest fráköst allra leikmanna fimmta árið í röö. Shaguille O’Neal nyiiði ársins Shaquille O’Neal, leikmaöur Or- lando, er nýhði ársins. Hann átti frábært tímabil með Orlando og aldrei áður hefur nýliði í NBA- deildinni látið eins mikið að sér kveða og O’Neal gerði. Lið Or- lando sýndi mestu framfarirallra liða frá síðasta ári. í fyrra vann Orlando 21 leik en í ár 41. Versti árangur Lakersi18ár Árangur Los Angeles Lakers í deildarkeppninni er sá versti hjá félaginu í 18 ár. Gamla stórveldið náði þó að komast í úrslitakeppn- ina 17. árið í röð. Það á þó við ramman reip að draga í fyrstu umferðinni en þá leikur liðið gegn Carles Barkley og félögum hans í Phoenix. -GH íþróttir Kanadamed fullthús Úrslit á HM í íshokkíi: A-riðill: Sviss-Austurríki.......5-1 Svíþjóð-Rússland..... 5-2 Kanada-Ítalía.........11-2 Sviss-Svíþjóð..........6-4 Kanada-Rússland........3-1 Kanada hlaut 10 stig í riðla- keppninni, Svíþjóð 6, Rússland 5 og Sviss 4 og þessi lið komast í 8-liða úrslitin B-riðill Þýskaland-Finnland.....3-1 Bandaríkin-Noregur.....3-1 Tékkland-Frakkland.....6-2 Tékkland-Finnland......3-1 Þýskaiand-Bandaríkin....6-3 Tékkar hlutu 9 stig, Þjóðverjar 8, Bandaríkjamenn 6 og Finnar 5 og þessi lið fara í 8-liöa úrslitin. Torrancesigraði Breski kylfingurinn Sam Torr- ance sigraði á golfmóti atvinnu- manna fram fór í Barcelona á Spáni um helgina. Fresta varð fjórða hringnum i gær vegna mikillar rigningar og því voru úrslít látin ráða eftir þrjá hringi. Torrance iék á 201 höggi. Banda- ríkjamaðurinn Jay Townsend kom næstur með 204 högg, og jafnir í þriðja sæti með 205 högg uröu Bretarnir Paul Way og Andrew Sherhorne. -GH Stuttar fréttir Danny Ainge og Charles Barkley félagarnir í Phoenix Suns hafa hér ærna ástæðu til að brosa enda hefur gengi Phoenix verið mjög gott í vetur og liðið státar af besta árangri allra liða í NBA-deildinni. Riðlakeppninm 1NB A lauk í nótt: Indiana í úrslit á kostnað Orlando Riðlakeppninni í bandaríska körfuboltanum lauk í nótt og hefst nú 16 liða úrshtakeppni. Aðalleikur síðustu umferðar í nótt var viðureign New York og Chicago í Madison Squ- are Garden. New York hafði betur þar sem Patrick Ewing skoraði 22 stig og tók 12 fráköst en John Starks gerði einnig 22 stig. Þetta var 20. sig- urleikur New York á heimavelli. Michael Jordan skoraði 21 stig fyrir Chicago en meðalskor hans í leik í vetur var 32,6 stig. Minnesota lauk tímabilinu með sigri og skoraði Michael Wilhams 29 stig fyrir Minnesota og setti um leið met í vítaskotum í NBA, hitti úr 79 skotum í röð en gamla metið átti Calvin Murphy sem var 84 skot 1981. Kevin Gamble gerði 21 stig fyrir Boston gegn Washington og vann Boston því sex af síöustu sjö leikjum sínum í deildinni. Larry Stewart skoraði 26 stig fyrir Washington og tapaði liðiö síðustu níu af tíu leikjun- um. Cleveland lauk góöq tímabili með sigri á Philadelphia. Craig Ehlo skor- aði 23 stig og tíu fráköst fyrir Cleve- land og Brad Daugherty 19. Hins veg- ar var tímabilið hið versta í sögu Philadelphia síðan 1974. Detroit komst ekki í úrslitakeppn- ina í fyrsta skipti síðan 1983 en í nótt vann liðið New Jersey þar sem Olden Polynice skoraði 27 stig og Joe Dum- ars 26 fyrir Detroit. SA Spurs vann Houston í framlengingu og skoraði David Robinson 25 stig fyrir SA Spurs en Hakeem Olajuwon 38 fyrir Houston. Indiana með betri árangur gegn Orlando Indiana Pacers tryggði sér sæti í úr- slitakeppninni eftir sigur á Miami aðfaranótt sunnudags. Þar með hafn- aði liðið í 8. sæti í austurstrandarriðl- inum með jafnmarga sigurleiki og Orlando en fer áfram í úrslit þar sem liðið hafði betri innbyrðis árangur gegn Orlando. Þar með sitja Shaqu- ille og O’Neal og félagar hans í Or- lando eftir meö sárt ennið. Vern Fleming skoraöi 31 stig fyrir Indiana en Steve Smith 23 fyrir Miami. Sigur Orlando á Atlanta hafði því litla þýðingu. Shaquille O’Neal gerði 31 stig og tók 18 fráköst og Nick And- erson 27. Alonzo Mourning var með 27 stig fyrir Charlotte í naumum sigri á Milwaukee og liðið mætir Boston í 1. umferð úrslitakeppninnar. Dallas lauk hræðilegu keppnis- tímabili með glæsibrag og sigraði í tveimur síðustu leikjum sínum. Dall- as lagöi Houston að velh aðfaranótt sunnudags og batt endi á 11 leikja sigurgöngu Houston. Jimmy Jack- son skoraði 23 stig fyrir Houston. Danny Ainge tryggði Phoenix sigur á SA Spurs þegar hann skoraði sig- urkörfu 13 sekúndum fyrir leikslok. Richard Dumas skoraði 23 stig fyrir Phoenix og dan Majerle 20 en Dvid Robinson skoraði 20 stig og tók 19 fráköst í liöi Spurs. LA Lakers, sem mætir Phoenix í 1. umferð úrslitakeppninar vann ör- uggan sigur á Sacramento, A.C. Gre- en skoraði 26 og Vlade Divac 23 fyrir Lakers. Spudd Webb var með 24 í liði Sacramento. New York tryggði sér efsta sætið New York Knicks tryggði sér efsta sætið í austurstrandarriðlinum með sigri á Philadelphia 76’ers á aðfara- nótt laugardags. Patrick Ewing skor- aði 26 stig og tók 24 fráköst fyrir New York sem vann sinn 14. sigur í síð- ustu 16 leikjum. Boston tókst að stööva sigurgöngu Cleveland sem hafði unnið 10 leiki í röð. Kevin Gamble gerði 18 stig og Kven McHale 17 stig. Larry Johnson tryggði Charlotte sigur á Chicago með sigurkörfu þeg- ar 3 sekúndur voru til leiksloka. Johnson skoraði 31 stig fyrir Charl- otte en Michael Jordan 38 í liði Chicago. Nick Anderson var í miklum ham og gerði 50 stig fyrir Orlando í sigrin- um á New Jersey í framlenginu. -GH/JKS Pólverji vann Leszek Beblo frá Póllandi sigr- aði í Parísar-maraþonhlaupinu sem fram fór í gær. Beblo hljóp á 2:10,46 klst., Belay Wolashe frá Eþíópíu varð annar á 2:10,57 klst. og Ali Sakhri frá Alsír þriðji á 2:11,09 klst. Röngbeygja Wolashe virtist öruggur meö sigur í ofangreindu hlaupi en á lokasprettinum villtist hann, tók ranga beygju og Pólveijinn komst fram úr! ÖruggthjáSanchez Arancha Sanchez Vicario frá Spáni sigraði í kvennaflokki á spænska meistaramótinu í tenn- is. Sanchez sigraði Conchita Martinez í úrslitum, 6-1 og 6-4. Prostsækirá Frakkinn Alain Prost sigraði í San Marino Grand Prix keppn- inni í kappakstri sem lauk í Imol á Ítalíu í gær. Prost er í öðru sæti í heildarstigakeppninni á eftir Ayrton Senna sem varð í 12. sæti en munurinn er aðeins 2 stig. Færeyjar töpuðu Kýpur vann Færeyjar, 3-1, í undankeppni HM í knattspyrnu á Kýpur í gær. Xiourouppas, Sot- eriou og Ioannou skoruðu fyrir Kýpur en Arge Uni fyrir Færey- inga. Stórsigur Mexíkó Mexíkó vann stórsigur á Kanada, 4-0, í undankeppni HM að viðstöddum 120 þúsund áhorf- endum í Mexíkó-borg í gær- kvöldi. Young Boysefst Young Boys tók um helgina for- ystuna í úrslitakeppninni um svissneska meistaratitilinn í knattspyrnu, er með 22 stig eins og Aarau. EinvígiíRúmeníu Steaua og Dinamo Búkarest skildu jöfn, 1-1, í rúmensku 1. deildinni um helgina. Liðin eru langefst, Steaua stigi ofar. -GH/VS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.