Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.1993, Blaðsíða 8
32 MÁNUDAGUR 26. APRÍL1993 Tþróttir Iitlibikarinn: Mikiðaf mörkum Akranes, Keflavík og FH tryggöu sér í gær sigur i riðlum litlu bikarkeppninnar $ knatt- spyrnu en auk peirra komust Grindavík, ÍBV, Breiðablik, HK og Stjaraan í 8 Uða úrsUt keppn- innar. Skagamenn skeUtu Stiörnu- mönnum, 1-6, á gervigrasinu að Ásvðllum í HafnarfirðL Haraldur Hinriksson skoraði 2 ns&rk og þeir Ólafur Þórðarson, Luca Kosuc, Þórður Guðónsson og Sturlaugur Haraldsson eítt mark hver. Haukur Pálmason svaraði fyrfr Stjörauna. Grindavík vann Hauka, 3-0. Páll Björnsson skoraði tvö mörk og eitt var sjálfsmark. Lokastað- an í A-riðli varð þessi: Akranes..........3 3 0 0 12-2 6 Grindavfk.......3 2 0 16-4 4 Stjarnan.........3 l 0 2 5-8 2 Haukar..........£ 0 0 3 0-9 0 Kefiavik vann HK, 6-0, í úrslita- leik B-riðils. Kjartan Einarssqn, Ingvar Á, Guömundsso| og Óli Þór Magnússon skoruðu mörkin, tvöhver. ÍBV komst áfram með 2-6 sigri á Selfossí. Bjarní Sveinbjörnsson skoraði 3 mörk fyrir Eyjamenn, Tryggvi GUðmundsson 2 og Sindri Grétársson eitt en Grétar Þórsson og Gylfi Sigurjónsson gerðu mörk heimamanna. Lokastaðan í B-riðli: Keflavík..........3 2 i o 12-1 5 ÍBV..................3 1116-3 3 HK...................3 1 1 1 5-10 3, Selfoss............3 0 12 7-16 1 Breiðablik vann stórsigur á Grðttu, 7-0, eftír aö staðan í hálf- léik var 1-0. Grétar Steindórsson skoraði 3 mörk, Sverrir Hákonar- son 2 og þeir Arnar Grétarsson og Willura Þ6r Þórsson sitt mark- iðhvor. FH-íngar unnu 0-2 sigur á Víði í Garði. Hörður Magnússon og Andri Marteinsson skoruðu mörk Hafnarfjarðarliösins. Lokastaðan í C-riðli: FH...................3 3 0 0 9-0 6 UBK................3 2 0 1 10-3 4 Grótta.............3 10 2 2-11 2 Víðir................3 0 0 3 0-7 0 I 8 Uða úrsUtunum mætast Akranes og ÍBV, Breiöablik og Keflavík, Stjarnan og FH og Grindavík og HK, ^B/ÆMK/GH/VS Stjarnan í toppsætinu Stjarnaner efet að lokinni fyrri umfefðinni í Utlu bikarkeppni kvenna í knattspymu eftir 1-7 sigur á Haukum i gærkvöldi. Guðny Guðnadóttir 3, Laufey Sig- urðardotttr 2, Gréta Guðnadotttr og Jakobína Jónsdótttr skoruðu fyrir Stjörnuna en Bergþóra Laxdal fyrir Hauka. Söaman er með 5 sttg, Breiða-, bMk 4, Akranes 3 en Haukar ekk- ert. -ih Eliasvanná afmælísmótinu Eiías Helgason, GK, sigraöi á a&nælismóti KeiMs, fyrsta opna golfmóti ársins hjá Golfklúbbn- um Keili í Hafharfiröi sem fram fór i gær. Hann fékk 39 punkta samkvæmt Stableford-kerfi. Jens Karlsson, GK, varð annar, Guð- laugur ÍEinarsson, GR, þriðji og Sigurður Aðalsteinsson, GK, íjórði en allir fengu þeir 37 punkta. Gísh' A. Gunnarsson, GR, og Stefan Haraldsson, GB, fengu aukaverðlaun fyrir að vera næst- ir holu í upphafehöggi á 16. og 18. holu. -VS UfSlÍtÍn að ráðast Jóhannes Sveinbjömsson er hér að tryggja sér sigur í íslandsglímunni með því að leggja Eyþór Pétursson að velli í úrslita- glímunni að Varmá á laugardaginn. DV-mynd GS Jóhannes glímu kóngur íslands - sigraði alla sína andstæðinga í Islandsglímunni og hlaut Grettisbeltið Jóhannes Sveinbjömsson úr HSK er glímukóngur íslands annað árið í röð en hann sigraði í íslandsglím- unni sem fram fór í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ á laugardag- inn. Jóhannes lagði alla sína andstæð- inga að velli, flesta nokkuð auðveld- lega, og fékk að launum Grettisbeltið sem fyrst var keppt um árið 1906 og er elsti verðlaunagripur á íslandi. Síðasta glíma mótsins var viðureign Jóhannesar og gömlu kempunnar Eyþórs Péturssonarj HSÞ, sem tvisv- ar hefur sigrað í Islandsglímunni. Þetta var hrein úrshtagUma þar sem þeir vora báöir taplausir fyrir loka- slaginn. Jóhannes sýndi hvers hann er megnugur og innbyrti frekar auð- veldan sigur þó svo að Eyþór sýndi góð ttlþrif. Jóhannes ekki lengi að afgreiða andstæðinga sína Jóhannes er 23 ára gamall og er eng- in smásmíði. Hann er 1,94 metrar á hæö og vegur 110 kg svo aö andstæö- ingar hans áttu svo sannarlega við ramman reip að draga. Glímukóng- urinn var ekkert að tvínóna við hlut- ina. í fimm gUmum af sjö gerði hann út um leikinn á innan við háUri mín- útu og aðeins Orri Björnsson, KR, og Eyþór Pétursson náðu að standa lengur í Jóhannesi. Var pressa á mér „Auðvitað stefndi maður að því að vinna keppnina en ég átti alveg von á harðri keppni. Tvær síðustu glím- umar voru einna erfiðastar og ég þurfti að hafa fyrir þeim. Glíman gegn Orra var mikU átök og það er aUtaf erfitt að mæta Eyþóri. Þegar maður á tittl að verja er pressa á manni og alUr búast við að maður vinni og allir vUja leggja meistarann. Þaö gerir þetta erfiðara," sagði Jó- hannes Sveinbjömsson í samtaU við DV eftir mótið. Jóhannes hefur unnið öll einstakl- ingsmót vetrarins en hann og félagar hans í HSK urðu að lúta í lægra haldi fyrir Þingeyingum í sveitagUmunni en þar vann sveit HSÞ14. árið í röð. Breiddin að aukast „Það er uppgangur í gUmunni, það er engin spurning. Hér áður fyrr var fyrirfram vitað hverjir yrðu í efstu sætunum á hverju móti en nú er keppnin jafnari og margir ungir og efnilegir gUmumenn eru að koma fram. Breiddin er því að aukast. Þetta var síðasta mót vetrarins. Við höfum gert það undanfarin ár að fara til Skotlands yfir sumartimann og keppa í fangbrögðum og í ár er ætl- unin að æfa í sumar og fara út í ág- úst. Ég ætla ekki að hvUa of lengi efttr þetta keppnistímabU heldur æfa vel í sumar og koma betur undirbú- inn ttl leiks fyrir næsta keppnis- tímabfl," sagði Jóhannes. Ingibergur gekk úr keppninni Átta glímumenn hófu keppni í ís- landsgUmunni en um miðbik móts- ins ákvað Ármenningurinn Ingi- bergur Sigurðsson að ganga úr keppni eftir gUmu sína við Orra Björnsson. Hann var óánægður með dómar- ana og kvaðst vera að mótmæla tveimur úrskurðum dómara. Hörkukeppni um 3. sætið Hörð keppni var um þriðja sætið. Þrír glímumenn, Orri Björnsson, KR, Tryggvi Héðinsson, HSÞ, og Arngeir Friðriksson, HSÞ, urðu jafnir í þriðja sæti og þurftu því að glíma innbyrð- is til að skera úr um hver hreppti verðlaunasætið. Eftír eina umferð vom þeir enn jafnir með einn vinn- ing hver og þurftu því að gUma aðra umferð. Þar tókst Tryggva Héðins- syni að leggja bæði Orra og Arngeir að velU og tryggja sér þriðja sætið en jafngUmi varð hjá Orra og Am- geiri. ÚrsUt í íslandsgUmunni urðu því þannig: Jóhannes Svembjömsson, , HSK,hlaut6vinninga.EyþórPéturs- son, HSÞ, hlaut 5 vinninga í 2. sæti. Tryggvi Heimisson varð þriðji með 3 vinninga í aðalkeppni og 3 vinnmga í aukakeppninni. Orri Bjömsson, KR, og Arngeir Friðriksson, HSÞ, urðu jafnir með 3 vinnmga og 1 !4 í aukakeppninni. Amgrímur Jónsson, HSÞ, varð í sjötta sæti með einn vinning og Ármenningurinn Sigurð- ur Nikulásson rak lestina með engan vinning. -GH Þór með góða stöðu CSyffiKristjáx.sson.DV.Akuieyii: og Tindastóls skoruðu ívar Bjark- ___________________í_______ lind og BrynjoUur Svemsson mork Þórsararþurfanúaðeinsjafntefli KA. í síðasta leik sínum í JMJ mótinu Staðan í mótinu: í knattspymu á Akureyri til að Þór.......................2 2 0 0 6-14 tryggja sér sigurinn. ÞeU unnu Leiftur.................2 10 16-42 Leiftur, 3-1, um helgina og KA- 'í^;-";-"............2 x ° x ^ 2 mennunnuTindastóU-0. ^tStoUVVi.......2, ° ° 2 " ° Þeir GísU Gunnarsson, Láms u^otPuJykur rnkftsun.nudAag f OrriSigurðssonogÞórirÁskelsson £f e*a ** °8 W^^S skomðu mörk Þórs en Pétur Mar- U-.13,°e Þor °& TmdastoU a Þors- teinsson mark Leifturs. í leik KA vem a sama nma- Níu mörk KR-inga KR tryggði sér sæti í undanúr- hvorum riðU í ár ná því raarki. sUttunReyk|avíkurmótsinsíknatt- Ragnar Baldursson skoraði fyrir spyrnu á laugardaginn með 9-1 Léikni i fyrri hálfleik en Róbert sigrí á Ármanni. Ómar Berndtsen Arnþórsson, Kristinn Hafliðason 2, Sigurður R. Eyjóifsson 2, Rúnar og Sigurður Sighvatsson fyrir Vík- Kristinsson, Emar Daníélsson, ing í þeim síðari, Staðan í A-riðU: Öskar H. Þorvaldsson, Gunnar Fram..................3 3 0 0 18-1 8 SkúIasonx«TómasIngiTómasson KR..................-..,.3 3 o 0 17-2 8 skoraðufyrirKRenMagnúsJóns- y&tosur............4 2 0 2 5-5 5 sonfyrirÁrmann. ^Zn.............! o 0 3 2I0 0 Víkingurtryggðisérsætiíl.deUd ^™1^.............3 ° ° 3 2"30 ° mótsins næsta vor með 3-1 sigri á Leikni í gærkvöldi en þrjú efetu í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.