Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1993, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1993, Blaðsíða 2
26 MÁNUDAGUR 3. MAl 1993 Aðalfundur Þjónustumiðstöðvar bókasafna verður haldinn á Laugavegi 163, Reykjavík, mánudaginn 17. maí 1993 kl. 16.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Hjúkrunarheimilið Garðvangur í Garði óskar eftir hjúkrunarfræðingi til starfa frá 1. júní næstkomandi. Hjúkrunarnemar á 3. og 4. ári eru einnig hjartanlega velkomnir. Nánari upplýsingar veitir Guðrún B. Hauksdóttir hjúkrunarforstjóri í síma 92-27354 milli kl. 8.00 og 16.00 virka daga. Uppboð á lausafjármunum Eftirtaldar bifreiðar og dráttarvélar verða boðnar upp við lögreglustöðina á Hvolsvelli mánudaginn 10. maí 1993 nk. kl. 14.00. HJ-962 ZM-661 GM-456EX-455 IT-962 XS-736 HD-189GR-058 HV-682 2C-070 Einnig: Landmælingatæki, Theodolit; hallamælir, Wild; meri og folald. Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Rangárvallasýslu ÖKUSKÓLIÍSLANDS HF. Dugguvogi 2, 104 Reykjavík Námskeið til undirbúnings auknum ökuréttindum (rútupróf) verður haldið í Reykjavík og annars staðar á landinu þar sem næg þátttaka fæst. Umsóknir berist fyrir 15. maí nk. Nánari upplýsingar í síma 683841. ökuskóli íslands Sumartími Frá 1. maí til 1. sept. verður skrifstofa ÍSÍ opin frá kl. 8.00-16.00 Aðalfundur Hótel Ólafsfjarðar hf. verður haldinn mánudaginn 10. maí nk. kl. 16.00 að Suðurlandsbraut 4, Reykjavík. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Breytingar á samþykktum félagsins (3. gr.) Stjórnin Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavíkur tekur til starfa í byrjun júní nk. og starfar í júní og júlí. I skólann verða teknir unglingar fæddir 1978 og 1979 sem voru nemendur í 8. og 9. bekk grunnskóla Reykjavíkur skólaárið 1992-1993 og eiga lögheimili í Reykjavík. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Vinnuskóla Reykjavíkur, Borgartúni 1, efri hæð, sími 632590, og skal umsóknum skilað þangað fyrir 14. maí nk. Gefa þarf upp kennitölu. Vinnuskóli Reykjavíkur Iþróttir Fjölskylda Brians Clough, fyrr- verandi framkvæmdastjóra Nott- ingham f'orest, er óhress meö vlnnubrögð stjómar Forest í tengslum við starfslok hans hjá félaginu. Fjölskyldan heyrði fyrst um gang mála í útvarpsfréttum. Unekerbyrjaður Enski knattspyrnumaðurinn Gary Lineker er byijaður að skora í Japan. Hann skoraði ann- að mark Nagoya Grampus Eight í 2-1 sigri gegn Lazio í vináttuleik. Tommy Caton, fyrrum fyrirliöí Man. City í enska boltanum, er látinn, 30 ára aö aldri. Caton lést úr hjartaslagi. Severiano Ballesteros gengur alltí óhag t goifinu þessa dagana. Um helgina féll hann úr keppni eftir36 holur á stórmóti íCannes í Frakklandi. íslenska 16 ára landsliðið í knattspymu komst ekki í 8 liða úrslit Evrópumótsins í Tyrk- landi. Liðið beið ósigur fyrir Sviss, 1-0, en jafntefli hefði nægt iiðinu til að komast áfram. Marseille Pranck Sauzee hefur ákveðið að breyta til og leikur hann sið- asta leik sinn meö Marseille þeg- ar liöíð mætir AC Milan í úrslita- ieik Evrópukeppninnar. ChrisWaddlebestur Chris Waddle hjá Sheffield Wednesday var um helgina kjör- inn knattspyrnumaður ársins í ensku knattspyraunni. Paul McGrath, Aston Villa, varð annar og Paul Ince, Man, Utd, þriðji. Aflýsa varð leik Dordrecht 90 og PSV Eindhoven í hálfleik i hollensku knattspymunni í gær. PSV hafði þá yfir, 0-1. Tvær hót- anir um sprengju bárust. Stórsigur Feyenoord Feyenoord komst í efsta sæti hollensku knattspyrnunni í gær meö 5-0 sigri gegn Den Bosch. Á sama tíma tapaði Ajax gegn Will- em n, 1-0. Súspænska Arantxa Sanchez Vicario frá Spáni sigraði Steffi Graf frá Þýskalandi í gær í úrslitum á tennismótinu fræga í Hamborg, 6-3 Og 6-3. Eftir sigur Aröntxu Sanchez Vicario á mótinu í Hamborg er hún komin 1 efsta sætið á heims- listanum. Þar var áður Monica Seles. Nýir heimsmeistarar Rússar urðu í gær heimsmeist- arar í ísknattleik eftir sigur, 3-1, í úrslitaleik gegn Svíum höfðu titil að verja. sem NaumthjáSenior Peter Senior frá Ástralíu vann sigur á golfmóti í Japan, lék á 270 höggum. -SK Þessi mynd var tekin i kvennakepninni í boccia á Akureyri um helgina á Hængsmótinu. DV-mynd GK, Akureyri Hængsmót fatlaðra á Akureyri: Þrefaldur sigur hjá Elvari auk Hængsbikarsins Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri; Elvar Thorarensen úr íþróttafélag- inu Akri vann þrefaldan sigur á Hængsmótinu sem haldiö var á Ak- ureyri um helgina. Hann sigraði í borðtennis og boccia hreyfihamlaðra og var auk þess í sveit Akurs sem vann í sveitakeppni í boccia. Hann hlaut því Hængsbikarinn sem veittur er þeim keppanda frá Akureyri sem nær besta árangri í mótinu. Hængs- mótsbikarinn hlaut íþróttafélagið Akur, en hann er veittur því félagi sem nær bestum árangri í mótinu. Lionsklúbburinn Hængur sér al- farið um þetta mót og hefur gert um árabil. Mótið er eitt fiölmennasta íþróttamót fatlaðra hér á landi og keppendur komu víðs vegar af land- inu. Keppt var í boccia, borðtennis, lyftingum og bogfimi og urðu úrslit þessi; Sveitakeppni í boccia: Þroskaheftir: 1. Snerpa A. 2. Viljinn. 3. Völsungur A. Hreyfihamlaðir: 1. Akur A. 2. ÍFR A. 3. Akur B. Opinn flokkur: 1. Snerpa D. 2. Snerpa C. 3. Völsungur C. Einstaklingskeppni i boccia Þroskaheftir: 1. JónLíndal,................Ösp. 2. Kristbjörn Óskarsson..Völsungi. 3. AðalsteinnFriðjónsson.....Eik. Hreyfihamlaðir: 1. ElvarThorarensen........Akri. 2. BjömMagnússon............Akri. 3. HjaltiEiðsson.............ÍFR. Opinn flokkur: 1. ÞorsteinnWiIliamsson....Akri. 2. MargrétKristinsdóttir....Akri. 3. Sveinn I. Steinþórsson.Grósku. Lyftingar: Þroskaheftir: 1. Gunnar Öm Erlingsson.....Ösp. 2. ÁsgrímurPétursson.........Ösp. 3. Magnús Korntop............ÍFR. Hreyfihamlaðir: 1. AmarKlemensson.......Viljanum. 2. Þorsteinn Sölvason........ÍFR. 3. Jón Stefánsson...........Akri. V Borðtennis: Opinn flokkur kvenna: 1. Sigurrós Karlsdóttir....Akri. 2. Hulda Pétursdóttir........NES. 3. Gunnhildur Sigþórsdóttir..ÍFR. Opinn flokkur karla: 1. ElvarThorarensen........Akri. 2. JónHeiðar Jónsson.........ÍFR. 3. Stefán Thorarensen ....„.Akri. Bogfimi: Karlar: 1. ÓskarKonráðsson..........ÍFR. 2. PálnúJónsson.............Akri. 3. JónÁmason.................ÍFR. Konur: 1. EsterFinnsdóttir.........ÍFR. 2. StefaníaEyjólfsdóttir.....ÍFR. Opinn flokkur karla: 1. Þröstur Steinþórsson.....ÍFR. 2. Stefán Jón Hreiðarsson...Akri. Serbinn axlarbrotnaði Ekkert verður af því að serbneski knattspyrnumaðurinn Zivkov Ostojic komi til íslandsmeistara Akraness til reynslu eins og fyrirhugað var. Ástæðan er sú að Ostojic axlarbrotnaði og því verður ekkert af komu hans hingað. Ostojic þessi er mjög sterkur leikmaður, framlínumaður, sem leikið hefur lengi með 2. deildar liðinu FK Macva og skorað þar mikiðafmörkum. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.