Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1993, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1993, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 1993 Fornilundur er heitið á nýju sýningarsvæði B.M.Vallá að Breiðhöfða 3. Fornilundur er í raun lítill lystigarður þar sem Fornlína B.M.Vallá og gamalgróinn trjálundur skapa andblæ miðaldaborga Evrópu. í Fornalundi getur þú látið hugann reika aftur í tímann og fengið góðar hugmyndir varðandi garðinn Fornlína B.M.Vallá er byggð á aldagömlum evrópskum hefðum og fyrirmyndum. Fornlínunni tilheyra meðal annars forn- |yTXT7| steinn, fornklakkur, fornker, myllu- 1steinn og garðbekkir. Fornlínan nýtur sín jafnvel hvort sem umhverfið er nýtískulegt eða í gömlum stíl og hún gefur umhverfinu einkar traust og virðulegt yfirbragð. Fomilundur hlaut viðurkenningu Umhverfisráðs Reykjavíkurborgar 1991. ALLT fyrirGLUGGANN úrval, gæði, þjónusta Rúllugluggatjöld sérsniöin fyrir hvern glugga eftir máli. Margar geröir af dúk í mörgum litum. Sendum í póstkröfu um land allt Hús og garðar Eru kartöflurnar byrjaðar að spíra? Hér á íslandi er nauðsynlegt að láta kartöflur spíra til að lengja vaxtar- tímann og flýta fyrir uppskeru. Ef það er ekki gert er hætt við að upp- skeran verði ekkert til aö hrópa húrra fyrir í haust. Útsæðið þarf að vera hreinkypja og heilbrigt og ekki of stórt. Loftspírun Best er að láta kartöflumar spíra í sem mestri birtu til að fá stuttar, sverar og sterkar spírur. Miðað er við að spírun taki um mánuð við 12-14° C. Ef kartöflurnar hafa gleymst í geymslimni má flýta fyrir spírun núna með því að úða yfir þær örlitlu vatni á hverjum degi. Kartöfl- umar em látnar spíra í grunnum kössum eða öörum ílátum í tveim til þremur lögum. Moldarspírun Moldarspímn flýtir sprettu enn meira heldur en loftspírun. Þá em kartöflumar séttar í ýmis ílát og fyllt með blöndu af mold, sandi og göml- um húsdýraáburði og bleytt aðeins í. Góð birta þarf að vera til staðar. Eftir að grösin fara að kíkja upp úr pottunum þarf að vökva og snúa þeim í birtuátt eftir þörfum. Gróður- sett er síðan þegar grösin em 5-10 cm há. Einkaumboð á íslandi piRabæp Síöumúla 32 - Reykjavlk Sími: 31870-688770 Tjarnargötu 17 - Keflavík Sími 92-12061 Glerárgötu 26 - Akureyri Sími 96-26685 i <s. KGrænt númer: 99-6770 Upplifðu andblæ miðaldaborga Evrópu ' 1 - í Fornalundi B.M.Vallá - úti og inni - Varanleg lausi Gegnheilar útiflísar á svalir.tröppur, sólstofúi og jafnvel bílskúrinn. kr. 5.830 Odyrara en þú hélst Fáðu sendar upplýsingar um Fornlínu B.M.Vallá hf. S 68 50 06 BjyMLAí Steinaverksmiðja: ■■■■■■■■■ Söluskrirstora og synmgarsvæði Breiðhöfða 3 sími 91 - 68 50 06 Dœmi: 8 m^svalir. Flísar 20 x 20 frosthelt lím og grófur fúgi Si imnrnfslátti ir 10 % kr. 15.840 kr. 1.750 17.590 kr. 1.760 89-UP00m »nv

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.