Alþýðublaðið - 19.03.1967, Side 2

Alþýðublaðið - 19.03.1967, Side 2
; 19. marz 1967 - Sunnudagsblað Alþýðublaðsins 2 Guðhjartur Gunnarsson: SJÓNVARPSSPJALL | EIN er sú hlið á sjónvarpi, er i snýr inn á við, að starfsmönn• | um þess. Ný starfsgrein leiðir | af sér nýja tegund starfshópa, 1 þar sem vienn verða að byrja | frá grunni mótun félagslegs = samstarfs. Það þarf ekki að- 1 eins að semja reglur, akvarða § launaflokka og stöðu innan vé- | banda launþegasamtaka, held- 1 ur þarf og að fylgjast með því, | hversu vel reglur og lög duga = í raun og breyta í tíma, komi ! í Ijós, að reglan stóðst ekki = dóm reynslunnar. ! Það fer ekki hjá því, að fólk 1 sem kemur úr margvíslegum ! starfsgreinum til starfa í sjón- | varpi, reki sig þar á ýmislegt, ! sem í grónum og gamalreynd- § um starfsmannahópum er ! löngu afgreitt mál, en er hér i til umræðu í fyrsta sinn. — I Menn eignast hér nýja hús- | bændur og taka þátt í mótun ! nýrrar starfsgreinar. Hér þarf = að ræða allar álcvarðanir, áð- ! ur en þær eru teknar, og láta = þá um málin fjalla fyrst og i fremst, sem til þess hafa þekk- ............................. ingu og reynslu. Samstarf og samvinna hlýtur að vera mikil vægt þegar í upphafi, því lengi býr að fyrstu gerð. Eitt, sem ræða má í þessu sambandi, er málið, sem talað er. Hver starfsgrein fóstrar með sér sitt sérstaka tungu- mál, ef svo rhá að orði kveða, orö og orðatiltæki, sem hvergi annars staðar skiljast né eiga rétt á sér. í sjónvarpi er notaður ara- grúi erlendra orða og orðasam- banda, sem enn hefur elcki fengáð búning íslenzkrar tungu. Á þessu stigi efast raunar margir um, að svo muni nokkurn tíma verða. Lifandi tungumál verður ekki til við skrifborð málfræð- inga. Nýyrði þurfa að fá að mótast, og til þess þarf tíma. Kannske væri elcki úr vegi að velta fyrir sér hvernig eftir- farandi orð og setningar mætti þýða á íslenzku: Stjórnendur upptöku í sjón- varpi og ýmsir aðrir heyrast gjarnan segja: ii.i.i iiiiiiu.l.i iiiiiiíiiiii..II.M.m.in.......ii.i... .......... Start skanner, start ampex, | opna mæk á Jóni, kjú Jón, \ camera tvö með tútálskot, i trakkaðu inn í klósöpp, meira jj heddrúm, tiltaðu niður á hend- I ur, súpaðu inn skiltið, panaðu l yfir á Sigurð, feida í svart! i Og ekki tékur betra við, ef f við hlerum aðeins, hvernig i tæknimennirnir tala saman: i Athugað u pílottóninn og f perfaðu sándið. Döbbingin er 1 ekki í synki, Viltu stilla svart- : levelinn og athuga synklevel- f inn og slökkva á kommandó- 1 kerfinu hingað. Ampex hefur f gleymt að kúpla amtekkinn i við. Viltu stilla horisontholdið i á monitornum og senda út | púttinn á link tvö, Perfhljóð f frá skanner, camera þrjú er \ tengd á bass 43. Viltu biðja f bús að'senda hundrað prósent i sagtönn inn í aðalkontról! f Og þeir ágætu menn, sem § Framhald á 14. síðu. I i.I..III>IIII>I.I.IIIIIII.III|I*IIIIIIIIIIIIII1I|IIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIm7i DAGSTUND ★ Fríkirkjan í Hafnarfirði. Barna samkoma kl. 10.30. Æskulýðskór- inn syngur. Sr. Bragi Benedikts- son. •k Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e. h. Kristniboðsdagurinn. Barna- guðsþjónusta kl. 10 f.h. Sr. Garð- ar Svavarsson. ★ Hallgrímskirkja. Barnasam- kl. 10. Systir Unnur Halldórsdótt- ir. Kristniboðsdagurinn. Messað kl. 11. Sr. Sigurjón Þ. Árnason. Sr. Lárus Halldórsson þjónar fyr- ir altari. ★ Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10. Guðsþjönusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. ★ Ásprestakall. Barnasamkoma í Laugarásbíói kl. 11. Messa í Laug- ameskirkju kl. 5. Sr. Grímur Grímsson. ★ Fríkirkjan. Messa kl. 2. Sr. Þor- steinn Björnsson. Kópavogskirkja. Fermingar- messa kl. 2. Sr. Gunnar Ámason. ★ Gx-ensásprestakall. Messa í Breiðagerðisskóla kl. 11. Bjarni Eyjólfsson ritstjóri prédikar. Barnasamkoma kl. 10. Felix Ólafs- son. Háteigskirkja. Messa kl. 2. Sr. Gísli Brynjúlfsson. Barnasamkoma tol. 10.30 f.h. Si’. Arngrímur Jóns- son. Bústaðaprestakall. Barnasam koma í félagsheimili Fáks kl. 10. Barnasamkoma í Uéttarholtsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Sigurður Haukur • Guðjónsson messar. Sóknarprestur. ★ Langholtsprestakall. Barnasam, koma Skl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Árelíus Níelsson. ★ Hafnarfjarðarkirkja. Barnaguðs þjónusta kl. 10.30. Kristniboðs- guðsþjónusta kl. 2. Jóhannes Ól- afsson kristniboðslæknir prédito- ar. Séra Magnús Guðmundsson þjónar fyrir altari. Séra Garðar Þorsteinsson. ★ Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sr. Jón Auðuns. ★ Kvenróttindafélag íslands held- ur fund þriðjudaginn 21. marz á Hallveigarstöðum, kl. 8.30. Rætt um launajafni’étti, upplestur og kaffi. ★ Æskulýffsfélag Bústaðasóknar, eldri deild. Fundur í Réttarholts- skóla mánudagskvöld. kl. 8.30. —: Stjórnin. ★ Konur í Langrholtssöfnuð1, at- hugið að í safnaðarheimilinu mánudagskvöldið 20 marz kl. 20.30 leiðbeinir matreiðslumaður í með- ferð grillofna og framreiðslu kjöt- rétta. Mætum sem flestar. Kvenfélagið. Lausablaðabækur frá Múlalundi úr lituðu plasti i1 fyrirliggjandi í miklu úrvali. Margar gerðir, margar stærðir, margir liíir. Ennfremur vinnubækur fyrir skóla, rennilása möppur, seðlaveski og plastkápur fyrir símaskrár. Úr glæru plasti: Mikið úrval af pokum og blöð- < um í allar algengari stærðir lausblaðabóka, ] einnig A-4. A-5. kvartó og fólíó möppur og hulst ] ur fyrir skólabækur. 1 t

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.